Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 8
£) — ÞJÓÐYILJINN — Miðvikudagur 14. nóvember 1956 *( 3S ÞIÓDLEIKHÚSID Tondeleyo eftir Leon Gordon þýðandi Sverrir Thoroddsen leikstjóri Indriði Waage FRUMSÝNING fimmtudag 15. nóv. n.k. kl. 20.00 Sýningin er í tilefni 25 ára leikafmælis Jóns Aðiis. FRUMSÝNINGARVERÐ Tehús ágústmánans sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. SiBri 147* 1906 — 2. nóv, — 1956 ClNEMASeOp€ „Oscar“-verðlaunainyndin Sæíarinn (20.000 Leagues Under the Sea) gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verne Kirk Douglas James Mason Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Sala hefst kl. 2. Síml 1544 Ruby Gentry Áhrifamikil og viðburðarík ný amerísk rnynd, um fagra konu cg flóki’m örlagavef. Jennifer Jones Charton Heston Karl Malden Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. ,,Gög og Gokke“ í Oxford Sprellfjörug grínmynd með hinum frægu grínleikurum: Stan Laurel og Piiver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. „Sofðu, ástin mín‘ (Sleep, my love) Afbragðs vel leikin ame- rísk stórmynd gerð eftir skáidsögu Leo Rosten. Aðalhlutverk: Claudelte Colbert Robert Cummings Don Ameche Hazel Brooks Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti 3önnuð innan 16 ára. rkEYKJAyÍKI]R, FRUMSYNING: Þaá er aldrei að vita gamanleikur eftir Bernhard Sliaw Þýðing: Einar Bragi Leikstjóri:Gunnar R. Hansen Frumsýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sými 3191. m r zizi rr Iripolibio Sími 1182 Hvar sem mig ber að garði (Not as a Stranger) Frábær, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Morthon Thompson, er kom út á ís- lenzku á s.l. ári. Bókin var um t.yeggja ára skeið efst á lista metsölubóka i Bandaríkjun- um. Leikstjóri Stanley Kramar. Olivia De Havilland, . Robert Mitchiun, Frank Sinatra, Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíd Síml 9249 Hæð 24 svarar ekki Ný stór mynd, tekin í Jerú- salem. Fyrsta ísraelska mynd- in sem sýnd er hér á landi. Edward Mulhaíne Haya Hararit. sem verðlaunuð var sem bezta leikkonan á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Enskt tal — Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Siml 6444 Rödd hjartans (All. that heaven allows) Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. Oræfaherdeildin (Desert legion) Hin afar spennandi litmynd með Alan Ladd Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. fíael 1384 Skytturnar (De tre Musketerer) Mjög spennandi og skemmti- leg, ný frönsk-ítölsk stór- mynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Alex- andre Dumas, en hún hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Georges Marchal, Yvonne Sanson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Siml 6485 Erkel Ungyersk óperukvikmynd flutt af tónlistannönnum og ballett ungversku ríkisóper unnar. Myndin fjallar um frelsisbar- áttu hinnar liugprúðu ung'- versku þjóðar, byggð á ævi- sögu tónskáldsins og freisis- hetjunnar Erkel Sýnd kl. 7 og 9.15 Utlagarnir í Astralíu (Botany Bay) Hin viðburðaríka ameríska mynd um flutninga á brezk- um sakamönnum til Ástral- íu. Alan Ladd James Mason Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. Simi 8184 Frans Rotta Mynd sem allur heimurinn talar um, eftir metsölubók Piet Bakkers, sem komið hef- ur út á íslenzku í þýðingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Wolfgang Staudte Dick van Der Velde Sýnd kl. 9. Mwidin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 81986 Aðeins einu sinni (Les miracles n’ont lieu qu’une fois) Stórbrotin og áhrifamikil ný frönsk-ítölsk mynd, um ástir og örlög ungra elskenda. Alida Valli, Jean Marais. Sýnd kl. 7 og 9. Norskur skýringatexti E1 Alamein Myndin er byggð á hinni frægu orustu um E1 Alamein og gerist í síðustu heimsstyrj- öld. Scott Brady Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum Þj óðdansafélag Reykjavíkur Æfingar í dag. Börn: Byrj- endur yngri fl, kl. 4.30. Fram- haldsfl. yngri kl. 5,10. Byrj- endur eldri fl. kl. 5.50 . Fram- haldsfl. eldri kl. 6.30. Fullorðnir: Gömlu dansarnir: Byrjendur kl. 8, framhaldsfl. kl. 9, þjóðdansar kl. 10. Unglingafl: Æfing á morgun kl. 8.15 í leikfimissal barna- skóla Austurbæjar. Stjórnin Þjéðviljann vantar ungling eða roskinn mann til að bera blaðið út við H1 í ð a r v eg HAFNflRRRÐí y T Herra Tweed-frakkar ákr. 1150.00 T0LED0 Fischersundi. Langsveg 34 — Sími 82289 Fjölbreytt írval aS itelnhringnm. — Póstseadnik. * > ÚTBREIÐIÐ • * ÞJÓDVILJANN Danslaga keppnln Óvenju glæsileg miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.15 Hin spennandi úrslit verða birt VEEÐLAUNAAFHENDING Höfundarnir viðstaddir — verðlaunalögin leildn Söngvarar Adda Örnólfsdóttír — Svava Þorbjarnardóttir Haukur Mortliens — Sigurður Ólafsson. 6-manna hljómsveit Karls Billich aðstoðar HJÁLMAIi GÍSLASON syngur nýjar gamanvísur Músík í fjósinu, ákaflega hlægilegur gamanþáttur Karl Guðmundsson, leikari, leikur öll hlutverkin SIGBÍDUR HANNESDÓTTIR er vakti svo mikla hrifningu s.l. miðvikudag, syngur nýjar gamanvísur og líkir eftir þekktum skopleikurum GUNNAR KR. GUÐMUNDSSON leikur á harmonikuna Kynnir Svavar Gests. Aðgöngumiðar hjá Sigríði Helgadóttur, í Vestm’veri, Fálkanum og Austurbæjarbíói. f rl Operan II Trovatore eftir Giuseppe Verdi Stjórnandi Wanvick Braithwait flutt í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 9. Uppselt Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast í dag, Óperan endurtekin á fötudagskvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Sími 1384.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.