Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14, nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN - M Mál rœdd á þingi FRI: íþróttavíka - „Seríu- keppni" - Landskeppni við Dani eða Norð- menn n.á.? - Keppni í skólum og áhöld þar Á nýlokiiu ársþingi FRÍ voru lagðar fram margar tillögur sem fóru til nefnda. Urðu um marg- ar þeirra miklar umrœður. Verð- ur þeirra getið hér <að nokkru. Miklar umræður urðu um í- þróttadaginn sem nú nýtur vax- andi vinsælda. Fram kom sú hug- mynd að allir þeir sem þátt tækju í deginum fengju stig, hvort sem þeir næðu lágmarks- árangrinum eða ekki. Við athug- un í nefnd þótti það ekki hyggi- legt, með þvi gætu komið til keppni menn sém ekkert gætu, en krefjast yrði nokkurrar getu. Var að því horfið að lækka kröf- urriar til þess að ná 1 st'igi og var það samþykkt, og' út frá því samin ný stigatafla. Það var líka samþykkt að þetta yrði ekki kallaður íþrótta- dagur, heldur íþróttavika og gætu héraðasamböndin ráðið á livaða dögum keppni færi fram. Næsta íþróttavika fer fram 11. .til 17. júní að báðum dögum meðtöldum. Keppandi skal hafa náð 15 ára aldri á árinu 1957. Úndanfarin ár hefur þessi keppni aðeins miðast við keppni karla. Þingið samþykkti tillögu þar sem stjórn sambandsins er falið ásamt næstu íþróttaviku- nefnd að koma á íþróttaviku fyrir konur. í framsögu sagði Lárus Iíalldórsson m. a. að í- þróttakeppni kvenna hefði hrak- að undanfarin ár og því er lagt til að meiri áherzla verði lögð á íþróttir kvenna. Það kom fram á þinginu að e. t. v. gæti þetta orðið slcref í rétta átt og að meiri rækt verði lögð við frjálsar íþróttir rneðal kvenna. Ekki kom fram nein til- raun til þess að skýra það, af hvaða ástæðum svo mjög hefur dregið úr iðkun frjálsíþrótta meðal kvenna. Það yæri sannar- lega mál sem íþróttahreyfingin ætti að taka til athugunar af hvað ástæðum stúlkur yfirleitt eru tregar til að iðka íþróttir. í; sambandi við íþróttavikuna var eftirfarandi tillaga sam- þykki: „Ársþing FRÍ 1956 felur stjórn sambandsins að láta útbúa merki sem þátttakendum í í- þróttavikunni verði gefinn kost- lir á að kaupa við sem vægustu verði.“ „Seríukeppnf* í sambandi við umræður um útbreiðslustarfsemi sambandsins var eftirfarandi tillaga sam- þykkt: „Ársþing FRÍ 1956 felur stjórn sambandsins, að athuga möguleika á iað koma á „seríu- keppni" á íslaudi með svipuðu Sniði og á Norðurlöndum og Skili hún ákveðnum tillögum á mæsta ársþingi.“ Kepprii þessi er í stórum drátt- um þannig, að hvert félag eða héraðasamband keppir á mótum heima. Árangur keþpenda er við og við reiknaður út eftir ákveðn- um reglum og siðan er liann birtur. Allir geta veríð með 1 þessu, hvar sem þeir eru á land- inu og þó keppendurnir sjáist aldrei. Þetta er mjög vinsælt á Norðurlöndunum og keppnin þar hörð og vel fylgzt með henni. Hún ætti að geta örfað til æf- inga, og hún ætti að geta orðið til þess að héraðasamböndin skipuleggi betur keppni fyrir menn sína en verið hefur. Þetta gæti líka orðið nokkurskonar ,,baromet“ fyrir starfsemina sem hægt væri að lesa af t. d. annan hvorn mánuð. srgg^^gais^ggiggsBE «niriM þess. Eg hef gert tilraun til að fá skólastjóra til þess að vinna meira raunhæft að þessum mál- um. Eg hef verið með í því að gera tilraun til þess iað stofna skólasamband sem næði til alls landsins. Var skólastjórum skrif- að um þetta. Það komu svör frá aðeins 2, segi og skrifa, tveim. Lárus Halldórsson sagði að það væri of mikið satt í því sem Benedikt hefði sagt. Hann benti á þá erfiðleika sem skólarnir Komið verði á keppni milli skóla Samþykkt var með öllum greiddum atkvæðúm eftirfarandi tillaga: „Ársþing FRÍ felur næstu stjórn sambandsins að vinna að því í samráði við fræðslumála- stjór.a, íþróttafulltrúa og I.F.R.N. að komið verði á keppni í til- teknum greinum frjálsíþrótta milli nemenda í skólum landsins, með svipuðu móti og norræna unglingakeppnin, keppni milli tveggja skóla, er komi í heim- sókn hvor til annars, eða á annan heppilegri hátt.“ Ennfremur var samþykkt: „Ársþing FRÍ samþykkir að fela stjórn sambandsins að vinna að því við skólayfirvöld landsins að þau sjái svo um að allir skól- ar landsins hafi til umráða nauð- synlegustu áhöld til iðkunar frjálsra íþrótta og fimleika“. Um þessi mál urðu nokkrar umræður. Cluðmundur Þórarins- son benti á að til þess að hægt væri að koma á keppni milli skóla yrðu að vera til í skólun- um algengustu áhöld, en það væri langt frá því að svo væri. Benedikt Jakobsson benti á að mörg mál stæðu frjálsiþrótta- sambandinu nær. Það væru fé- lög og héraðasambönd sem svæfu á verðinum og væri verkefni að vekja þau. Hann sagðist varla vilja beita stjórn FRÍ í það fen að vekja þá ágætu skólastjóra til skiln- ings á málinu. Það er næstum svo að ef æfa á körfuknattleik verða nemendur að kaupa knött- inn. Það vantar tæki í flest- alla skóla. Sannarlega rnætti hrófla við þeim og reyna að vekja, ef FRÍ hefur bolmagn til ættu í, hvað aðstöðu snerti. Það má: þó sannarlega hnippa í þá. Við verðum að þoka okkur af stað. Fyrsta skrefið er að fara til þeirra sem hiafa nokkurn á- huga- og síðan má ekki hopa fyrir honum. Sumir eru viljugir, aðrir tregir. Olympíunefnd — Landskeppni Markmyndavél — Bréfaskóli o. fl. Ymsar aðrar tillögur komu fram og voru samþykktar flestar umræðulítið. „Ársþing FRÍ álítur að við skipun olvmpíunefndar íslands hafi ekki verið tekið nóg tillit til sérsambanda ÍSÍ. Skorar þingið því á næsta sambands- ráðsfund, að hafa skipun næstu olympíunefndar svo, að sem næst verði farið eftir þeim reglum, er alþjóðaolympíunefndin hefur sett þar um.“ „Ársþing FRÍ felur stjórn sam. bandsins að halda áfram að at- huga möguleika á landskeppni við Dani sem fram fari í Reykja- vík næsta sumar, í tilefni af 10 ái'3 afmæli FRÍ. Einnig að halda áfram umræðum um keppni þá sem um getur í ársskýrslu stjórn- arinnar.“ „Ársþing FRÍ samþykkir að fela stjórn sambandsins að beita sér fyrir því að fá íþróttavöllinn í Reykjavík eða Laugardalsnefnd til þess að kaupa markmyndavél til hægðarauka og öryggis fyrir starfsmenn íþróttamótanna.“ Þá var samþykkt tillaga um útg'áfu á leikreglum um frjálsar íþróttir þar sem þær eru ófáan- legar hjá forlagi. Ennfremur að efnt væri til dómaranániskeiðs sem næði til alls landsins. Er það hugsað þannið að það verði gert með nokkurskonar Framhald á 10. síðu Kjötmatf ð Myndin sýnir viöbragð þátttakenda í 100 metra hlaupi kvenna á íþróttamóti einu í Moskva. Evrópu- meistarinn, Irína Turova frá Sovétríkjunum, er önnur frá hœgri. í haust ritaði ég grein hér í blaðið um kjötútflutninginn og kom þar lítillega inn á kjöt- matið, eins og það kemur fyrir, byggt á eftirtekt þeirra sem við það vinna, og var þá ein- göngu rætt um kindakjötið. Nú er haustslátrun um garð gengin á þessu ári og ekki sjáandi neinar breytingar á mati eða háttum frá fyrri slátr- un. Því vaknar hjá manni sú spurning, hvort reynt sé að selja kjötið úr landi í sama ástandi og það kemur á inn- anlandsmarkaðinn? Eða er meiningin að reyna að meta kjötið um, við útskipun? Það er alveg óhætt að fullyrða, að slíkt mat væri hálfu verra en það sem fyrir er, þar sem það, auk þess að’ vera ekki full öruggt, myndi ganga út yfir gæði kjöts- ins. Það er sannarlega kominn tími til að við íslendingar upp- rætum allan sóðaskap hjá okk- ur og ekki sízt í meðferð mat- væla, enda hlýtur öllum að ver.a það Ijóst að sóðaleg með- ferð á matvælum er stórhættu- leg heilsufari manna. í reglugerð um kjötmat og fleira frá 8. sept. 1949 eru á- kvæði fyrri hendi sem ættu að fryggja hreinlega meðferð og sæmilegt mat á kjöti. En þrátt fyrir það að 7 ár eru liðin frá gildistöku téðrar reglugerðar, þá virðist ástandið í þessum málum ekkert betra í dag en það var við setningu reglugerð- ax-innar 1949. Og þótti þá xiauð- syn á setningu hennar. Það má ekki lengur við svo búið standa, án þess að kvart- að sé undan vanefndum á reglugerð þessari, vegna ónógs hreinlætis í meðferð kjöts og innmats, og matsins sjálfs. Alveg sérstaklega vil ég taka fram að meðferð mörsins er langt fyrir neðan lágmarks- kröfur, og oft er hann í slíku ástandi að ekki er bii'tandi í blöðum. Þá er það matið á nauta- kjötinu og öðru vinnslukjöti. Mat á þessum kjöttegundum er jafnvel í enn verra ástandi en á kindakjöti, er þó full þörf á að það sé í enn betra lagi heldur en kindakjötsnxatið, vegna þess m. a., að nautgrip- um er oftast slátrað við allt of ófullkomnar ástæður, og við misjafnt hreinlæti. Og' svo ekki sízt vegna þess að þetta kjöt er notað til vinnslu á matvæl- um, þar sem skilyrði gerla og sýklagróðurs aukast til muna. í bók Sigurðar H. Pétursson- ar dr. phil.: Meginatriði í mat- vælaiðnaði, segir svo m. a. á bls. 81: „Saurindi dýra þeirra, sem slátrað er, mjólkuð eru eða tekin 'frá egg, eru ein helzta uppspretta gerla og alls kyns ó- hreininda, sem í matvælin ber- ast. Þegar þess er gæft, að i hverju grammi af saur eru venjulega milljónir g'erla, þar á meðal oftast kröftugir rotnun- argerlar, þá er skiljanlegt, að í- blöndun saursins i nxatvælin sé algerlega eyðileg'gjandi. Mest er hættan við mjólkurframleiðsl- uxxa, einkuixx þar seixx nxjólkur- kýrnar og fjósin eru illa hirt. Þegar fiskur er slægður eða ali- dýrum slátrað, er sanxskonar hætta á ferðunx. Hver ögn af saur, sem berst í skorið holdi«4, srnitar fiskinn eða kjötið hinum verstu rotnunargerlum sem spilla matvælunum og mixxnka geymsluþol þeirra. Snxitandl sjúkdómar af þessum uppi'una eru einkurn iðrakvefsfaraldur.** Sal þetta látið nægja og ekki farið nánar í að sinni. En samt ber að leggja áherzlu á að þess- um málum sé kippt í lag og það sem fyrst. Þá er löngu órðið tínxabært fyrir aðalkjötheildsölufyrirtæk- in, að þau taki upp hjá sér ná- kvænxari flokkun og pökkun á sölukjöti til dreifingar á innan- landsnxarkaðinum. Þegar kjötið er flokkað til ýmissa rétta og pakkað í glæi'- ar umbúðir til dreifingar í kjöt- verzlunuxxum vinnst margt, sé flokkuxxin nákvæm og í lagi, Kaupandinn ætti að fá það kjöt senx hann helzt óskar eft- ir, og ætti honum að nýtast það að fullu, gæði vörunnar ættu að verða meiri, þar sem hægt ætti að vera að selja beint frá kæliborðum eða skápum. Fyrir seljanda, verður úrgangurinn í betra ásigkonxulagi, geymsluþol haixs nxeira og rýrnun mavgfalt nxinni, þá kemur ennfremur fram við þennan afgreiðsluhátt mikil hreinlætisleg og heiÞ brigðisleg trygging, svo að sú ástæða ein ætti að nægja til að þetta fyrirkonxulag sé tekið upp. Þar sem slátruxx sauðfjár fer eingöngu fram einu sinni á ári, er ekki aðeins knýjandi nauð- syn á hreinlegri slátruix, mati, geymslu, flutningi og afgreiðslu heldur er það líka nxikið fjár- hagslegt atriði. Gott og heilbrigt kjötnxetý góð og vönduð flokknun á sölu- kjöti og vjmxslukjöti, mjnxdi tryggja vaxaiídi neyzlu þessara afurða okkar, og er okkur það lífsnauðsyn, þar s-ein nxikill vöxtur er í kjötframleiðslu landsmanna, serg svo þarfnast vaxandi innanlandsnotkunar ekki síður en vaxandi útflutn- ings. Benedikt Guðmundsson Lærið að dansa Kerinsla í gömlu dönsun- um lxefst miðvikudaginn 14. nóv. í Skátalxeimilinu kl. 8 og 9 en í þjóðdöns- ununx kl. 10. Upplýsingar í síma 82409 Verið með frá byrjun. Þjóðdansafélag Reykj'avíkuf NORSK BLÖÐ Blaðaturniim, Laugavegi 30 B. ÚTBREIÐIÐ « ÞJÓDVILJANN MJ3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.