Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 10
40) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. nóvember 1956 3 SKYRTAN klæðir yðu r Margs konar flibbalag Hnepptar líningar eða manchettur Falleg snið Fjölbreytt litaúrval Hleypur ekki Vetrarkápur Mjög gott úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■•■■»■■■■■»»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■ Tilboð óskast í nokkrar Pick-up og Cariol-bifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, í dag, miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 1—3 síödegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Lauga- vegi 13, í dag, kl. 5. Söiunefnd varnartiðseigna. Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur skemmtifund í Sjálfstæð- ishúsinu fimmtudaginn 15. þ.m. — Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. STJÓRNIN. SVFR kl. 8,30 stundvíslega. Nýjar bækur frd Leiftri RÖMM ER SÍJ TAUG, eftir Gu'örúnu frá Lundi. Tiesendaliópur GuSrúnar frá Lnndi vex nieð hverju ári. Ný saga frá henni er kærkominn gestur á hverju íslenzku Iieimili. Dragið ekki að kaupa búkina. Hún verður uppseld fyrir jól. SAGNABLÖÐ HIN NÝJU, safnandi Jóh. Örn Jónsson bóndi á Steðja í Hörgárdal. — Örn á Steðja er löngu kunnur landsmönn- unt fyrir ritstörf sín. í bókinni, sem er 280 bls., er mikill fjöldi sagna ór íslenzku þjóðlífi, skráðar af mörgum sögumönnum, fylgja stutt æviágrip sumra sögumanna og ættartala, en attk þess er gcrð nokkur greiii fyrir ættum f jölda manna, er við sögu koma. Nokkrar myndir af söguniöniium eru einnig í kókinni. Bókin er kærkomin öllum þeiin. sem unna íslenzkum fræðum, æltfræði og sögnum. RÓSA OG FRÆNKUR HENNAR, saga handa ungiim slólkum, eftir Louise Alcott, í þýð- ingu séra Sveins Víkings. Eftir L. Alcott Iiafa áður verið þýddar bækur á íslenzku og uotið mikilla vinsælda. Má benda á Rósu (sem er framhald þeirrar sögu, sem nó er nýkomiu ót), og Yngismeyjar, sem er með skemmtilegustu stólknabókum, seni lengi hafa komið. ÁSDÍS I VÍK. eflir Dagbjörtu Dagsdóttur. Hér er á ferðinni skáldkona, sem vekur at- hygli. Sagan er öfgalaus lýsing á lífi og kjörum íslenzks alþýðufólks. í lienni ern sterk skáldleg tilþrif, lýsingar sannar og djarfar. FINNUR FRÆKNI, eftir F. Marryat. Marryat er lieimsfrægur ritböfundur og vel kunn- ur íslenzkum lesendum. Bækur hans, sem áður Iiafa verið þýddar á íslenzku, liafa verið lesnar árum sainan; má þar benda á bækur eins og Jakolt œrlegur. Jón miðskips- maður, Percival Keene o. fl. Sögur lians lýsa sjómannalífimi af þekkingu og mikilli frásagnargleði. Finnur frækni (Masterman Ready) er ein af vinsælustu bókuni Marryats. HANNA, eftir Britta Munk, í þýðingu Knóts Kristinssonar læknis, er falleg saga, sem bvetur h'inar ungu stólkur til dáða. Sagan gerist í Frakklandi, í fögru umhverfi með lífsglöðu fólki. KÁRI LITLI í SKÓLANUM, eftir Stefán Jól- íusson, sem er einn af okkar beztu liarna- bókaliöfundum. Bókin liefur áður komið ót, en seldisl þá upp á örskömmum tínia. Nó er hón komin ú ný, prentuð með skýru letri og fallcgum inyndum eftir Halldór Péturs- GÖMUL ÆVINTÝRI, þýdd af Tlieodór Árnasyni. I bókinn er hvert ævintýrið öðru fallegra. STÓRI BJÖRN OG LITLI BJÖRN, eftir Halvor Floden. í snilldarþýðingu Frey- steins Gunnarssonar, er liók, sem allir unglingar ættu að lesa. Foreldrar og kennarar, kynnið yður hókina, hón er þörf og falleg. VETRARFERÐÍN, ljóðaflokkur eftir Wilhelm Muller í þýðingu Þórðar Kristleifs- sonar á Laugarvatni. FANGI INDÍÁNANNA, eftir Hildegarde Hawthorne. Sagan lýsir ferðalagi tveggja umkomuluusra unglinga, drengs og telpu, yfir þvera Ameríku, um það leyti sem Bandaríkin voru að liyggjast. Þau komast í mörg ævintýri og margt ber fyrir augu. Sagan er bæði fróðleg og skemintileg. FANNEY, fyrsta og annað hefti. Bókin hefur verið ófóanleg nokkur ár. Nó eró komin nokkur eintök í leitirnar, scm látin verða í bókabóðir. í Fanney er margvíslegt efni til fróðleiks og skemmtunar: Sögur, leikrit, kvæði og myndir. Kaupið jólabókina tímanlega. Sendið vinum yðar úti á landi með fyrstu ferðum meðan færð er góð m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.