Þjóðviljinn - 20.11.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.11.1956, Blaðsíða 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. nóvember 1956 *X3 * KÓÐLEIKHOSID Tondeleyo sýning miðvikudag kl. 20.00 Tehús ágústmánans sýning fimmtudag kl. ' 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475. Upp á líf og dauða (Dangerous Mission!) Afar spennandi bandarísk lit- kvikmynd Victor Mature Piper Laurie Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. JBönnuð börnum innan 14 ára. Siml 1544 Þjófurinn í Feneyjum (The Thief of Venice) Mjög spennandi ný amerísk stórmvnd, tekin á Ítalíu. Öll atriðin utanhúss og innan voru kvikmynduð á hinum sögufrægu stöðum, sem sagan segir frá. Aðalhlutverk: Paul Christian Fay Marlowe Massimo Serato Maria Montez Bönnuð fyrir böm. .vrg& *’■»» e w v* on e. M•« ' » S »” Sýnd kl. 5, 7 og 9. I i; Haínarfjarðarbíó Siml 9249 Hæð 24 svarar ekki Ký stór mynd, tekin í Jerú- stlem. Fyrsta ísraelska mynd- in sem sýnd er hér á landi. Edward Mulhaíne Haya Hararit. Enskt tal — Danskur texti { Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bör.num : ÍLEl 16! rREYKJAyÍK0Rt Kjarnorka og kvenhylli Sýning miðvikudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og 2—6 á morgun. — Sími 3191. Inpolibio Síml 1182 Hvar sem mig ber að garði Frábær, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Morthon Thompson, er kom út á ís- lenzku á s.l. ári. Bókin var um tveggja ára skeið efst á lista metsölubóka í Bandaríkjun- um. Olivia De Havilland, Robert Mitchum, Frank Sinatra, Sýnd kl. 5 og 9. *iwi n|i 3. vika Frans Rotta Mynd sem allur heimurinn talar um, eftir metsölubók Piet Bakkers, sem komið hef- ur út á íslenzku í þýðingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Wolfgang Staudte Dick van Der Velde Sýnd kl. 9. Aukamynd: Sýnishorn af „Rock and roll“ Running Wild Ný spennandi amerísk mynd. ,,Rock and roll“-lagið „Razzle Dazzle“ leikið í myndinni. Sýnd kl. 7. Síml 819S6 Allt fyrir Maríu Afar spennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk litmynd, um harðfenga baráttu her- lögreglumanna. Myndin er tekin í London og V-Berlín. Byggð á skáldsögu Max Catte, „A price of gold“. Ridhard Widmark. Mai Zetterling, Nigel Patrick, George Cole. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ■iBii im Madame Dubarry Skemmtileg og djöff, ný frönsk stórmynd í litum, er fjallar um ævi Madame Du- barry, sem var frilla Lúðvíks konungs fimmtánda. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Martine Carol André Luguet. Sýnd kl. 5. Ópéran II Trovatore Id. 9. Það var einu sinni sjómaður Mjög skemmtileg sænsk gam- anmynd um sjómannalíf. Aðalhlutverk: Bengt Logardt Sonja StjernquLst Sýnd kl. 7 og 9. Barist fyrir réttlæti Hörkuspennandi ný amerísk kúrékamynd með Lash LaRue og Fuzzy Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára Sala hefst kl. 4. Stml 6485 Uppi í skýjunum (Out of the clouds) Mjög fræg brezk litmynd er fjallar um flug og ótal ævin- týri í því sambandi bæði á jörðu niðri og í háloftunum. Aðalhlutverk: Anthony Steel Rohert Beatty David Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 6444 Rödd hjartans Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. Sigurmerkið (Sword in the Desert) Mjög spennandi amerísk mynd er gerist í ísrael. Dana Andrews Jeff Chandler Sýnd kl. 5. BönnUð 12 ára. UGGUB LEIÐIN ÚTBREIÐIÐ H3T3 « V ÞJÓDVIUANN WK3 Hásgagnaverzlunin Laugavegi 66 Sími 7950. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á. hluta í Sigtúni 39, hér í bænuni, eign Páls S. Daimar, fer fram eftir kröfu hans á eigninni sjálfri laugardaginn 24. nóvember' 1956 kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík, Í60ÐIR ÓSKAST Óskum eftir að kaupa íbúðir, fullgerðar, eða tilbún- ar undir tréverk og málningu, í stærðum: 2ja herb. og eldhús 3ja herb. og eldhús 4ra herb. og eldhús Afhending þarf að vera á tímabilinu júní 1957 til marz 1958. — Tilboð, er tilgreini verð, stærð, afhendingar- tima o.fl., ásamt teikningum, skilist til skrifstofu okkar, Tjarnargötu 4, fyrir 25. þ.m. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er. Happdrætti Dvalarheimiiis aidraðra sjómanna. Tjarnargötu 4. SINPÓNlUHLJÓMS VEIT ÍSLANDS Operan Í1 T rovatore Stjómandi: Warwick Braitwaite I -r . • i > •- V. 1 ... ,'• Flutt í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 9. SÍÐASTA SINN. , i ■ . ••■,.', i ■ Að’g'öngxmiiðasala í Austurbæjarbíói ■ J */■'.. < ... . /• • *! i r ■ ............................. aiiiiiin iiiaii ....................................... biiii : : ■ ■ ■ ■ Vináttotengsl Islands og Rumeníu ■ « ■ m halcta haffikvöld og bazar : ! í Breiðfirðingabúð, uppi, í kvöld klukkan 8.30 ; Á dagskrá er m.a. að Magnús Á. Ámason, list- jj málari, segir frá för sinni til Rúmeníu, Emifrem- ■ : ur verður sýnd kvikmynd um rúmenska málarann s : Grigorescu. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. : STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.