Þjóðviljinn - 20.11.1956, Blaðsíða 12
11 Trovatore síðasta sinni
Ó'peran II Trovatore eftir Giuseppe Verdi verð-
ur flutt í fimmta og síðasta sinn í Austur-
bœjarbíói i kvöld kl. 9. Óperan er sem kunnugt er flutt af Sinfóníuhljómsveit íslands,
iöngmönnum úr Karlakórnum Fóstbræðrum og fimm einsöngvurum: Magnúsi Jóns-
syni, Guðmundu Elíasdóttur, Þuríði Pálsdóttur, Guðmundi Jónssyni og Kristni Halls-
syni, en stjórnandi er Warwick Braithwaite. — Myndin var tekin á tórdeikunum í
Austurbœjarbíói sl. föstudagskvöld.
þJðÐVUJIttll
Þriðjudagur 20. nóvember 1956 — 21. árg. — 264. tölublað
Sjö nemendur ítalsks söngkennara
syngja á tónleikum ni föstnda
N.k. föstudagskvöld efna sjö nemendur ítalska söng-
kennarans Vincenzo Maria Demetz til söngskemmtunar í
Gamla bíói.
Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn:
Hvergi að hvikcc irá uppsögn
herverndarsamningsins frá 1951
Lýsir fullum stuðningi við afstöðu ríkisstjórnarinnar
Félag íslenzkra stúdenta ý Kaupmannahöfn geröi ný
lega samþykkt um að „íslenzkum stjórnarvöldum beri
hvergi að hvika frá yfirlýstri stefnu sinni um uppsögn
herverndarsamningsins frá 1951 og megi ákvörðun ís-
lendinga um að búa einir í landi sínu verða öðrum her-
setnum þjóðum ákjósanlegt fordæmi“.
Þeir nemendur sem fram koma
á söngskemmtuninni eru Eygló
Victorsdóttir (sópran), Sigurveig
Hjaltested (mezzosópran), Sól-
veig Sveinsdóttir (sópran),
Hjálmar Hjálmtýsson (tenór),
Hjálmar Kjartansson (bassi),
Jón Sigurbjörnsson (bassi) og
Ólafur Jónsson (tenór). Undir-
leik á píanó annast dr. Viktor
Urbancic.
Vincenzo Maria Dametz hefur
í samræmi við þetta sjónar-
mið samþykktir fundurinn eft-
irí'arandi:
1. Fundurinn fordæmir harð-
lega framkomu Ráðstjórnar-
ríkjanna í Ungverjalandi, þar
sem þau hafa með vopnavaldi
brotið á bak aftur frelsisbar-
áttu Ungverja og þar með
traðkað á rétti heillar þjóðar
til að ráða málum sínum sjálf
og í annan stað beitt aðferð-
um, sem verða að teljast full-
komlega ósæmandi siðuðum
þjóðum.
2. Fundui’inn fordæmir einn-
ig hina vopnuðu árás Israels,
Bretlands og Frakklands á
Egyptaland, lýsir andúð sinni
Reykvískur piltur, Jóhann ! á allri nýlendustefnu og skor-
Hjálmarsson, 17 ára prentnemi, ar á öll nýlenduveldi að verða
hefur pefið út fyrstu bók sína,við frelsiskröfum undirokaðra
Samþykkt félagsins er svo-
hljóðandi:
„Fundur haldinn í Félagí ís-
lenzkra stúdenta í Kaup-
mannahöfn 13. nóv. 1956 lýsir
fullum stuðningi við afstöðu þá
sem ríkisstjórn Islands hefur
tekið til atburða síðustu vikna
í Ungverjalandi og Egypta-
landi og heldur fram skýlaus-
um rétti hverrar þjóðar til að
ákveða sér stjórnarháttu sjálf
og hafna erlendri hersetu.
Ný ljóðabók:
Aungull í tímann
sögn herverndarsamningsins
frá 1951 og megi ákvörðun Is-
lendinga um að búa einir í
landi sínu verða öðrum hersetn-
um þjóðum ákjósanlegt for-
dæmi. Ennfremur skorar fund-
urinn á íslenzk stjórnarvöld að
vinna að því á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna að stórveldin
öll fari með heri sína heim
úr öðrum löndum, en með því
væri stórt skref stigið til frið-
samlegrar sambúðar og sam-
vinnu allra þjóða.“
Vincenzo María Demetz
í óperuhlutverki
dvalizt hér á landi síðan í júlí
1955 og haft á hendi söngkennslu
í einkatímum. Munu nemendur
hans hér nú vera orðnir nær 30.
Demetz var áður allkunnur
söngvari á Ítalíu, söng t. d. um
þriggja ára skeið við Scala-
óperuna, en varð þá að láta af
þeim störfum vegna heilsu-
brests.
í viðtali við blaðamenn í gaer,
kvað Vincenso Maria Demetz
stofnað til þessara tónleika ,á
föstudaginn fyrst og fremst til
þess að veita nemendunum tæki-
færi til að koma fram fyrir á-
heyrendur og jafnframt til að
leyfa almenningi að fylgjast með
námi þeirra. Hann lagði áherzlu
á að hér væri um nemendatón-
leika að ræða, menn yrðu að
gera sér ljóst að þetta væru
ekki enn fullmótaðir iistamenn
heldur nemendur sem konmir
væru misjafnlega langt á náms-
brautinni. Hafa flestir nemend-
anna stundað söngnám hjá Dem-
etz um átta mánaða til eins áfs
skeið. Söngkennarinn kvaðst
hafa orðið var við margar góðar
náttúruraddir þann tíma sem
hann hefur dvalizt hér og sér
virtust Islendingar mjög söng-
hneigðir. Demetz hefur í hyggju
að halda söngkennslu sinni hér
áfram og hann hefur mikinn á-
huga á að koma upp vísi að
óperuskóla í félagi með dr. V.
Urbancic.
Síðustu atburðir staðfesta
gjaSdþrot herbandalaga
Nehru krefsf brofffarar erlendra herja
frá Ungverjalandi og Egypfalandi
ljóðasafn er hann nefnir Aung-
ull í timann.
í bókinni eru 36 Ijóð, og sýnast
flest vera ort í nýtizkum stíl.
Bókin er 62 blaðsíður, prentuð
í Hólum, en höfundur sjálfur er
útgefandi. Frágangur hennar er
snyrtilegur.
Fleira er víst ekki hægt iað
segja um bókina að órannsökuðu
máli. en útlátalaust er að heita
ritdómi innan tíðar.
lieysir syngur
á §iglufirði
Siglufirði í gær
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Karlakórinn Geysir á Akureyri
kom hingað til Siglufjarðar í
gær og héit söngskemmtun í
Nýja biói. Söngstjóri v.ar Árni
Iþgimundarson og v!ið hljóð-
færið Þórgunnur Ingmundár-
dóttir. Húsfyllir var og söngv-
urunum ágætlega tekið. Kórinn
hélt heimleiðis í gærkvöld.
þjóða.
3. Fundurinn telur, að at-
burðirnir í Ungverjalandi og
Egyptalandi sýni ljóslega, að
valt er fyrir smáríki að trúa
fagurgala stórveldanna og tel-
ur, að íslenzkum stjórnarvöld-
um beri hvergi að hvika frá
yfirlýstri stefnu sinni um upp-
Diljas handtðkinn
Fréttamenn í Belgrad skýrðu
frá því í gær að Milovan Diljas,
sem um skeið var náinn sam-
starfsmaður Títós Júgóslavíufor-
seta, hefði verið tekinn fastur.
Væri honum gefið að sök að hafa
rægt Júgóslavíu erlendis. Hann
hefur undanfarið skrifað allmik-
ið í blöð í Bandaríkjunum og
Frakklandi um stjórnmálaþróun-
ina í Austur-Evrópu.
Fyrir tveim árum hlaut Diljas
skilorðsbundinn fangelsisdóm
fyrir að vinna Júgóslavíu tjón
með skrifum sínum fyrir erlend
blöð.
Atburðir síðustu vikna hafa að dómi Nehrus, forsæt-
isráðherra Indlands, kveðið upp dauðadóm yfir þeirri
stefnu að kljúfa heiminn í hernaöarbandalög'.
í framsöguræðu um utanríkis-
mál á þingfundi í Nýju Delhi bar
Nehru fram þá kröfu í nafni
indversku stjórnarinnar að herir
Breta, Frakka og ísraelsmanna
yrðu á brott úr Egyptalandi og
sovétherinn úr Ungverjalandi.
Kvað hann engum blöðum um
það að fletta að sovétherinn væri
í landinu í óþökk ungversku
Frú Luee ler
ísr eivibætti
Clare Boothe Luce,sendiherra
Bandríkjanna á ftalíu, hefur lát-
ið af embætti af heilbrigðisá-
stæðum. í vor var skýrtt frá þvi
að frú Luce, kona útgefanda
tímaritanna TLnie og Life, hefði
orðið fyrir alvarlegri arsenikeitr-
un. Hafði arseniki verið blandað
í málningu á svefnherbergi henn-
ar og eitrað andrúmsloftið og
mat sem hún neytti þar.
þjóðarinnar. Rétt væri að eftir-
litsmenn frá SÞ færu bæði til
Ungverjalands og Egyptalands.
Atburðirnir í Egyptalandi
og Ungverjalandi sanna að hern-
aðarbandalög eru bæði úrelt og
hættuleg, sagði Nehru. Hann
kvað Bagdadbandalagið og Suð-
austur-Asíubandalagið vera i
upplausn, Varsjárbandalagið rið-
aði og það hrikti í Atlanzhafs-
bandalaginu. Öllum væri fyrir
beztu að þessi bandalög yrðu
leyst upp.
Bandaríkj astj órn neitar
um olíu fyrst um sinn
Hefur olíuskortinn að svipu á banda-
menn sína
Fyrst um sinn mun Bandaríkjastjórn hvorki hreyfa
bönd né fót til að bæta úr yfirvofandi olíuskorti í Vestur-
Evrópu.
Þetta hafa fréttamenn í
Washington eftir háttsettum
mönnum í utanríkisráðuneytinu.
Segja embættismenn þessir, að
J Bandaríkjastjórn sé ekki 1 júft!
að atvinnulíf Vestur-Evrópu
| gangi úr skorðum sökum olíu-
skorts, en fram hjá því verði
ekki gengið að árás Breta og
Frakka á Egyptaland valdi því
að Súezskurðurinn lokaðist og
olíuflutningar tepptust. Olíusala
frá Bandarikjunum til Vestur-
Framhald á 5. síðu.