Þjóðviljinn - 20.11.1956, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1956, Síða 9
ÍÞBÉTTS RITSTJÓRI*? FRlMANN HELGASON lr oesfir á sundmótí Árm. i kvöld Tekst Ágústu oð sigra Hönnu Kiinast? Er Pétur i hœtfu fyrir Woli á 100 m? --- Þriðjudagur 20. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (91 150 milljarðar kr. til íþróttamála og heilsuverndar í Sovétríkjunum Rússar verða ekki stighæstir á olympmleikjunuin: segir aðalfararstjóri þeirra, Pjotr Soboléff í kvöld hefst fyrsta sundmót vetrarins í Sundhöll Reykjavík- ur. Er mikið til þess vandað, og til þess er boðið góðum gestum frá landi sem við höfiim ekki fengið gesti frá áður, eða Aust- ur-Þýzkalandi, og var frá þeim sagt á sunnudaginn. Þetta sund- fólk 'hefur náð góðum árangri, og ef að líkum lætur vinnur það sumar greinarnar, eins og t.d. baksundið. 100 m baksund hefur Þjóðverjinn Schneider synt á 1,08,0 en met Jóns Helgason- ar frá Akranesi er 1,14,3 og hef- Ur staðið síðan 1954, en Jón verður ekki með að þessu sinni. Það verður Sigurður Friðriksson frá Keflavík sem keppir við Þjóðverjann. Aftur á móti kepp- ir Jón víð hann .á 50 m og bendir það til þess að hann telji sig ekki í góðri þjálfun ennþá. 100 m skriðsundið ætti Pétur Kristjánsson að vinna, en það getur orðið hörð keppni því bezti tími Þjóðverjanna er 1,00,4 Wolf og 1,04,0 Siudau. Reynslan hefur verið að útlendingar ná liér í Sundhöllinnt beztu tímum sínum. Keppnin miili þeirra Ágústu Þorsteinsdóttur og Kúnast verð- Ur vafalaust tvísýn og skemmti- leg. Ágústa hefur, að undanförnu Býnt miklar framfarir og bætt metin hvað eftir annað, en þær keppa fyrri daglnn £ 200 m skrið- sundi. Kiinast hefur nú heldur betri tíma, svo þetta getur far- íð alla vega. Þeir Torfi Tómasson og Sig- Urður Sigurðsson frá Akranesi fá erfiðan keppinaut í 200 m bringusundinu þar sem er Wolf- gang Fricke sem hefur synt þá vegaleiígd á 2,38,5 sem er nokk- Uð undir íslandsmeti. Siðasta sundgreinin sem gest- irnir taka þátt í fyrri daginn er 4x50 m fjórsund, og verður það vafalaust tvísýn og skemmti- leg keppni, þar sem ÍR, Á og Ægir tefla fram .beztu mönnum sínum. . Sem sagt: á þessu sundmóti Ármanns koma fram allir beztu sundmenn landsins, bæði yngri Pr jóna hanzkar á karlmenn L&n«»veK 34 — Siml S2Z99 FjöIbreySt árvx) atf Btriiidnlngam. — FóetsendcuM. og eldri því inn á milli er kom- ið fyrir sundum fyrir hina yngri og margir þeirra lofa góðu. I kvöld verður keppt í þessum sundum auk þeirra sem nefnd Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hélt áfram um helgina. Á sunnudagskvöld voru leiknir þrír leikir í meistar.a- flokki. Fyrsti leikurinn var milli KR og Ármanns og lauk honum með sigri KR, 14:10. Ármann kom á óvart í leik þessum og náði miklu betri leik en liðið hefur sýnt í vetur. Snorri Ólafs- son lék nú með og virðist það hhfa gefið hðinu trúna aft- ur. Snorri var bezti maður liðs- ins og skoraði flest mörkin. KR- ingamir byrjuðu með því að gera tvö mörk, en eftir fimm mín. hafði Árniann jafnað og stóðu leikar 3:3. í hálfleik voru liðin jöfn 6:6. Eftir leikhlé hélzt þessi jafni leikur um stund og stóð um hríð 8:8, en úr því dró heldur af Ármenningum og KR- ingar áttu betri endasprett. Bezti maður KR-liðsins var Heins Steinmann, og skoraði flest mörk og nærri öll við línu. í heild var leikurinn nokkuð skemmtilegur. Næsti leikur var milli ÍR og Fram og ekki var hann síður skemmtiiegur. ÍR-ingar byrjuðu með því að skora 4 mörk áður en Fram komst á blað, og virtist sem ÍR-ingar ætluðu að leika sér að Fram, en er á leikinn leið tókst Frömurum að trufla mjög þann leik ÍR-inga er þeir notuðu, að senda þversendingar fyrir framan vörn Fram. Var það Ól- afur Thorlacius sem stóð fyrir því. Tóku nú Framarar að skora og er nokkuð var liðið á seinni hálfleik stóðu leikar 8:7 fyrir ÍR. En þá var sem ÍR-ingum væri nóg boðið, og hér eftir lok- uðu þeir markinu fyrir Fram og létu þá ekki trufla sig meir og skoruðu 4 mörk í röð og end- aði leikurinn 12:7. Lið ÍR var leikandi létt og er að ná rnikl- um hraða í sendingum og nokkr- um hraða í hreyfingar manna. Þorgeir er sá ,sem skipuleggur mest og' er sá maður liðsins sem heldur jafnvægi í því. Síðasti leikurinn var milli Vals og Þróttar. Leikur þessi var í byrjun jafn, því þeg- ar 5 mín. voru liðnar stóðu leik- ar 3:3. En þar með var mót- staða Þróttar búin, og Valur skoraði 15 mörk í röð, án þess að Þrótti tækist að koma marki. Það var á síðustu mín.'^em Þróttur skoraði f jórða mark sitt. hafa verið: 50 m bringusund drengja, 50 m bringus. kvenna, 50 m flugsund karla, 50 m bak- sund kvenna og 3x50 m þrísund kvenna. Þróttur náði ekki eins góðum tökum á þessum leik og liðið hefur gert í leikjunum undanfar- ið. Það var eins og Valsmenn kæmu þeim alltaf í opna skjöldu. Hraði Valsliðsins var líka meiri en áður. Þrótti tókst ekki að opna vörn Vals og skutu í ótíma, og voru raunar nokkuð óheppnir með skot sín. Valsliðið var heil- steypt í leik þessum og náði hraða í mörg ghlaup sín. Reykjavíkurmótið í handknatt- leik er nú rúmlega hálfnað. Þyk- ir því rétt að birta hér skrá yfir hvernig staðan er nú í hinum ýmsu flokkum: Meistaraflokkur karla: L U J T M st. Í.R. 4 4 0 0 58:33 8 K.R. 4 4. 0 0 52:35 8 Valur 4 3 0 1 60:29 6 Fram 4 2 0 2. 48:51 4 Ármann 5 1 0 4 57:76 2 Þróttur 5 1 0 4 45:67 2 Víkingur 4 0 0 4 38:65 0 Meistaraflokkur kvenna: L U J T M st. Fram 3 2 1 0 19:12 5 Þróttur 3 2 li 0 12:8 5 K.R. 3 2 0 1 20:8 4 Ármann 3 1 0 2 14:12 2 Valur 3 1 0 2 8:20 2 S.B.R, 3 0 0 3 9:22 0 2. fl. kvenna: L U J T M st. Ármann 1 1 0 0 5:1 2 Þróttur 1 0 0 1 1:5 0 2. fiokkur karla: L U J T M st. Í.R. 4 4 0 0 64:28 8 Fram A 4 4 0 0 48:24 8 K.R. 4 3 0 1 46:28 6 Valur 4 2 0 2 39:36 4 Fram B 4 0 0 4 25:49 0 Víkingur 4 0 0 4 11:68 0 S. fl. karla A L U J T M st. Ármann 2 2 0 0 13: 7 4 Fram 3 .2 0 1 13:10 4 Valur 3 2 0 1 13:12 4 þ> 3 1 0 2 12:13 2 K.R. 2 1 0 1' 8:10 2 Þróttur 3 0 0 3 12:19 0 Keppni er lokið í 2. flokki kvenna og' varð, sveit Ármanns sigurvegari. í fyrsta fl. karla Og þriðja fl. karla B hefur enn ekki farið fram neinn leikur. Sænska íþróttablaðið átti ný- lega viðtal við aðalfarar- stjóra rússneska íþróttaflokksins, sem fór til Melbourne, en hann heitir Pjotr Soboléff. Viðtalið er á þessa leið: í ár höfum við komið á fjöl- mörgum keppnum, sem hafa safnað til sín fjölda keppenda. Snemma í vor byrjuðum við á félagakeppni, en síðan kom keppni í stærri stíl, keppni milli héraða og borga. í mótum þess- um tóku þátt 17 milljónir manna, sem er einsdæmi í íþróttasögu Sovétríkjanna. í byrjun ágúst fór fram í Moskva mót sem í- þróttamenn frá hinurn ýmsu landshlutum tóku þátt í og komu þangað 9224 keppendur. Það er eftirtektarverð stað- reynd að af þeim 325 keppendum sem fóru til Helsingfors fara nú aðeins 76 til Melbourne. 18 millj. starfandi íþróttamenn íþróttasamtök vor telja um 18 millj. starfandi áhugamanna (at- vinnumenn eru ekki til í Sovét- ríkjunum), sem æfa og keppa. v ■» fe Tsérbakoff í fyrra voru sett 315 sovét- met og 119 þeirra voru betri en heimsmet. í ár hafa verið sett 164 met, 42 þeirra eru betri en heimsmet, Vinsældir íþróttanna eiga rót sína að rekja til þess að ríkið örvar á allan hátt þróun þeirra. Tillög til heilsuverndar, líkams- ræktar og íþrótta vaxa ár frá ári. Samkvæmt áætlunni í ár verða veittar sem svarar 150 milljörðum ísl, króna til þessara mála. Veikar hliðar til í augnablikinu eru sovét- íþróttamenn heimsmeistarar í 11 greinum og Evrópumeistarar í 7. Þ.að væri auðvitað sjálfs- ánægja af okkur að sjá ekki að árangurinn er misjafn. Vissar greinar þróast hratt hjá okkur, en aðrar eru á eftir. Lítið hefur verið g'ert til þess að gera íþrótt- irnar verulegá að almennings- eign. Ástæðan til þessa er að sumu leyti sú iað of lítill áróður er rekinn meðál fólksins og að sumu leyti sú, að hinar nýju þjálfun- araðferðir eru ekki notaðar nógu vel. Það hefur líka sin áhrif .að íþróttamannvirki eru ekki byggð með nægum hraða, sérstaklega úti á landsbyggðinni. Nú hafa verið gerðar miklar áætlanir, sem miða að því að ný víðtæk hreyfing komist jtft íþróttalífið í landinu. Möguleikarnir í Melbourne? Eg skal reyna að vega og metáí möguleikana í Melbourne. Sjálf- ur held ég að við getum náS gulli í róðri, fimleikum, fang- brögðum, lyftingum, nútíma- fimmtarþraut og skotfimi. Þar sem við erum heimsmeistarar í þessum greinum eru nokkrar lík- ur til t þessa, nema í róðri þar- sem við erum aðeins Evrópu- meistarar. í frjálsum íþróttum getum við vonazt eftir sigri Valdimir Kuts á 10.000 m. Hann er heimsme’t- hafi á þeirri vegalengd. Hann hefur líka nokkra möguleika á gull- eða siífurverðlaunum á 5000 m. Möguleikar eru líka í hindrunarhlaupinu fyrir Sovét- ríkin, en Ristsjin átti fyrir nokkru heimsmet í þeirri grein. Eg held að það sé ástæða til þess að gera ráð fyrir að Evrópu- meistarinn í þrístökki L. Tsérba- koff bæti met sitt, en það er 16.46 m. Líka getur maður von- að að Krivonosoff bæti met sit£ í sleggjukasti. Tugþrautarnieist- * ari okkar V. Kusnetsoff hefur náð 7,728 st. og það gæti hugsazt -að hann bætti' metið, sem er 7,754 stig. Auk þessara manna eigum við marga menn sem, þó þeir sigri ekki, munu komast í verðlauna- sæti. Má þar nefna í. Kasjkar- off í hástökki (2.10), L. Bart- enefí í 100 m hlaupi (10.3), A. Ignatéff á 200 m og 400 m (20.7 og 46,5). í öðrúnv greinum eru' sigurmöguleikar okkar ekkli miklir. Kvennagreinar eiga að gefa gull íþróttakonur okkar hafa mikla’ sigurmöguleika. Galina Popova hefur hlaupið 100 m á 11,5, en; sex aðrar konur hafa hlaupið á sama tíma. Maria Itkina er í öðru sæft® heiminum í 200 m hlaupi á 23,4. 80 m grindahlaup hefur Nina Vinogradova hlaupið á 10.7 sem er 1/10 lakara en heimsmetið. Galina Sybina hefur varpað kúlu 16,76 og Nina Ponomareva er: bezti kringlukastari í heiminura eins og er (54,67). Það sama má segja um Virve Roolajd sem hef- ur kastað spjóti 53,32 m. > Óvíst.með hnefaleika og fangbrögð Það er mjög erfitt að spS nokkru um úrslitin í hnefaleih- um og fangbrögðum. Þar fáuia við harða keppni við Bandarík- in. íþróttamenn okkar hafa staðið sig illa í greinum eins og sunai, hjólreiðum og smábátaróðri, og er ekki við miklu að búast þaíi. Það verður heldur varla við þvO að búast að við náum heildar* sigri á þessum olympíuleikum. ÚtbreiBiS j Þ}óBviljann } Handknattleiksmótið: Melsíaraflokkur KR vania Á 14:10s lll vann Fram 12:7 og Valisr vaiiia Þrótt 18:4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.