Þjóðviljinn - 08.12.1956, Page 3

Þjóðviljinn - 08.12.1956, Page 3
Laugardagpur 8. desember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 fólagföf Sjálfstæðisflokksins til fátækra: Fellir hækkun jólaglaðnings Á síðasta bæjarstjórnarfundi flutti Petrína Jakobsson eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að hækka jólaglaðning til styrkþega, þannig að hann nemi kr. 200,00 á fjölskyldu- meðlim. Tillaga Petrínar var ekki afgreidd fyrr en fundargerð framfærslunefndar var tekin á dagskrá. Upplýsti þá Gróa Pét- ursdóttir varabæjarfulltrúi í- haldsins að flokkur sinn teldi 50 króna hækkun jólaglaðnings til styrkþega of kostnaðarsama fyrir bæinn! Petrína benti á að ýmsar vörur væru nú dýrari en í des. i fyrra og nefndi sem dæmi eplin sem hækkað hefðu um 6 krónur kílóið, og svo myndi um fleiri vörutegundir. 50 króna hækkun jólaglaðnings- ins væri nokkur vottur um að bæjarstjórn vildi gera þeim fá- tækustu einnig fært að gera sér og sínum nokkurn dagamun um laðJUUO IJcCJílI - jólin og legði hún því áherzlu á að tillaga sín yrði samþykkt. Nafnakall var viðhaft um tillögu P. J. og hún felld með 8 :6 atkv. Já sögðu: Petrína Jak- obsson, Bárður Danielsson, Ein- ar Ögmundsson, Óskar Hall- grímsson, Þórður Björnsson og Guðmundur Vigfússon. — Nei sögðu íhaldsfulltrúarnir allir: Gróa Pétursdóttir, Gunnar Thor- oddsen, Þorbjörn Jóhannesson, Guðm. H. Guðrpundsson, Björg- vin Frederiksen, Einar Thorodd- sen, Geir Hallgrímsson og Auð- ur Auðuns. — Alfreð Gíslason var fjarverandi. Reglugerð Lífeyr- Ný bók á markaðnum: í úflegð — endurmmningar Þorfinns Kristjúnssonar Út er komin bók sem nefnist í útlegð, endurminningar Þorfinns Kristjánssonar, prentara og ritstjóra í Kaup- mannahöfn. Bókin er 404 blaðsíöur auk nokkurra mynda>- síðna, en útgefandi er Bókaútgáfan Ásfjall. Jólagreinar til ógóða fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins Eins og undanfarin ár efnir Kvenfélagið Hringurinn til sölu á skreyttum jólagreinum til ágóða fyrir Barnaspítala Hringsins. starfsmanna Bæjarstjórn Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum í fyrra- dag reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurbæjar. Voru hafðar tvær umræður um frumvarpið og það að lokum samþykkt með samhljóða at- kvæðum. Höfundurinn, sem er fæddur árið 1887, lagði stund á prent- arastörf í Reykjavík ungur að aldri, en árið 1918 fór hann til Kaupmannahafnar og hefur átt þar heima síðan. Hefur hann stundað iðn sína, en einnig fengizt við ritstörf; og lengi hefur hann verið atkvæðamað- ur í Islendingafélaginu í Kaup- mannahöfn. Höfundurinn segir framan af Reykjavík, bæjarbrag og ýms- um mönnum; einnig var hann á Eyrarbakka um hríð, og hann segir nokkuð frá Ung- mennafélagi Islands á fyrstu árum þess. Síðan víkur sög- unni til Hafnar, og gefa nokkr- ar kaflafyrirsagnir efnið til kynna: 1 prentsmiðju S. L. Möílers, Skærur í íslendingafé- lagi, Vasazt í ýmsu, Með Is- i lendingum í Kaupmannahöfn, bók sinni frá starfi sínu lilar laMI ú gefast upp við að sjá Reykvikingum fyrir vatni? Vatnsskorturinn ræddur í bæjarstjórn Hafa greinar þessar átt vax- andi vinsældum að fagna, því að þær eru hinar nytsamlegustu í jólaundirbúningnum. Má jöfn- um höndum bera þær í barmi sér, eins og margir gera, skreyta með þeim jólapakkana og nota til hýbýlaskrauts um hátíðirnar. Margar verzlanir hafa sýnt fé- laginu þá góðvild að hafa jóla- greinarnar til sölu fram til há- tiða, og eru auglýsingaspjöld sett upp í búðunum í þessu skyni. Þá hafa margir ein- staklingar og samtök tekið greinar til sölu, og kann Hring- urinn öllum beztu þakkir fyrir greiðviknina og væntir þess að Barnaspitalasjóðnum muni safn- ast drjúgt fé í ágóða. I nóvembermánuði efndi Hringurinn til basars til ágóða fyrir Barnaspítalasjóðinn, og gekk salan svo dæmalaust vel að heita mátti að allt seldist Ríkisstarfsmanna- A bæjarstjórnarfundi í fyrradag flutti GuÖmundur Vig- fússon eftirfarandi tillögu: upp. Brúttótekjur af basarnum j „Bæjarstjórnin telur óhjakvæmilegt að nú þegar séu og íeikfangahappdrættt, sem gergar ráöstafanir til úrbóta á vatnsskorti þeirra íbúðar- efnt varjii^ sambanþi við hann, hverfa er hæst standa í bænum og felur vatnsveitustjóra að láta í þessu skyni setja upp dælustöðvar þar sem þeiri-a er þörf til að sjá viðkomandi hverfi fyrir vatni.“ í Stríðið 1939—1945, Óboðinn ; gestur í framandi landi, Boð- inn heim 1947; en síðast í bók- inni greinir höfundur frá nokkrum þekktum Islendingum I er bjuggu í Höfn og hann varð i kunnugur. Mun og íslendingum, ! er búið hafa þar í borg skamm- an eða langan tima, leika einna mest forvitni á bókinni og frá- sögnum hennar. Bókin er prentuð í Ingólfs- prenti. námu um 70 þúsund krónum, en þar frá dregst kostnaður, sem betur fer lítill, því að enda þótt félagið legði fram fé til efn- iskaupa, lögðu félagskonur alla vinnu af mörkum, og nam sú vinna að sjálfsögðu margföldu verðmæti efnanna, auk þess sem sumar lögðu til bæði efni og vinnu. Nokkrir velunnarar fé- lagsins sendu gjafir til basars- ins. Fá félagskonur ekki nóg- samlega þakkað hmar ágætu undirtektir bæjarbúa og raunar allan styrk fyrr og síðar við barnaspítalamálið. Með því að styrkja Barna- spítalasjóðinn leggja bæjarbúar hönd á plóginn og flýta fyrir að nýtízku barnaspítaii taki til starfa í borginni. Guðmundur minnti á þau bæjarhverfi sem enn þurfa að búa við meira og minna vatns- leysi, þrátt fyrir öll loforð um úrbætur og fullyrðingar íhalds- ins um að nú sé þetta að kom- ast í lag. Meðal þessara hverfa eru efri hluti Langholtsins, Landakotshæðin og Grímsstaða- holtið. Guðmundur kvað ýmsa hús- eigendur í þessum hverfum hafa leyst málið með því að kaupa dælur til eigin nota og myndu þær kosta 3—5 þús. kr., en dæla sem nægði fyrir 40—50 hús myndi hinsvegar ekki kosta nema 15 þús. og væri því hag- kvæmara að vatnsveitan keypti dælumar og annaðist uppsetn- ingu þeirra. Tillögu Guðmundar var vísað til umsagnar vatnsveitustjóra. Stöðumælar samþyhktir í bæjarstjérn Bæjarstjórn samþykkti í fyrradag frumvarp umferðar- nefndar að reglugerð um stöðu- mæla og einnig tillögu hennar um staðsetningu þeirra. Stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar Stjórnarkjör stendur nú yfir í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Kosið er alla virka daga kl. 5—6 síðdegis í skrifstofu félagsins, Vesturgötu 10, Hafnarfirði. skrá Þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti eftir- farandi: „18. þing B.S.R.B. skorar á forsætisráðuneytið að gefa út á næsta ári skrá um ríkisstofn- anir og starfsfólk þeirra, þar sem tilgreint sé nafn og staða hvers 'fastráðins manns, og fylgi þá gjarnan upplýsingar um hve lengi hlutaðeigandi starfsmaður hefur verið í ríkis- þjónustu. Gagnlegt væri að í þessum ritlingi yrði einnig etutt ágrip úr starfssögu hverrar ríkissstofnunar. Handbókin verði síðan endur- skoðuð og gefin út á fimm ára fresti. Upplaginu verði helzt dreift ókeypis til ríkisstofnana í hlutfalli við tölu starfsdeilda á hverjum stað, og einnig verði hluti þess hafður til sölu við hóflegu verði. Samtímis beinir þingið þeirri áskorun til stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, að hún beiti sér fyrir samningu samskonar handbókar að því er tekur til kaupstaða og stofnana þeirra.“ Avenjulegur flutiiingur með Sólfaxu frá Kaupmannahafn Tveir listar eru í kjöri, A-listi, sem borinn er fram af stjórn og trúnaðarráði félagsins, og B-listi. A-listi er skipaður eftirtöldum mönnum: Formaður: Kristján Jónsson, Hellisgötu 5. Varaformaður: Brynjar Guð- mundsson, Selvogsgötu 7. Ritari: Kristján Eyf jörð, Merk- urgötu 18. Gjaldkeri: Þorvaldur Ás- mundsson, Krosseyrarvegi 4. 50-60 Ung- verjum boðin landvist Varagjaldkeri: Hermann Val- steinsson, Álfaskeiði. Meðstj. Guðjón Tryggvason og Hannes Guðmundsson. B-listi er þannig skipaður: Formaður: Kristján Jónsson, Hellisgötu 5. Varaformaður: Kristján Krist- jánsson, Hraunbrekku 17, Ritari: Þórhallur Hálfdánar- son, Vitastíg 2. Gjaldkeri: Einar Jónsson, Öldugötu 22. • Varagjaldkeri: Guðjón Frí- mannsson, Mjósundi 3, Meðstjórnendur: Hannes Guð- mundsson og Niels Þórarinsson. Þegar Sólfaxi, millilandaflug- vél Flugvélags fslands, kom til Reykjavíkur fró Kaupmanna- höfn s.l. miðvikudag, hafði hann innanborðs næsta óvenjulegan flutning. í Kaupmannahöfn hafði Volkswagen-bifreið verið komið fyrir um borð í flugvél- inni, sem farið hafði leiguferð frá Grænlandi til Danmerkur. Voru nokkrir stólar teknir upp í Sólfaxa, og myndaðist þannigá- gætis pláss fyrir bílinn í far- þegarými vélarinhór. Þótti það tíðindum sæta á Kastrupflugvelli á miðvikudags- morgun, er Volkswagen-bifreið- inni var rennt um borð í Sól- faxa, enda mun slíkur flutning- ur teljast til undantekninga í flugheiminum. Bifrejðin vegur um 700 kg. Myndin sýnir, er Volkswagen- bílnum var skipað í land úr Sól- faxa í Reykjavík eftir skjóta flugferð frá Kaupmannahöfn. (Ljósm.: Henning Finnbogas.) Ríkisstjórn íslands hefur samkvæmt ákvörðun þeirri, sem áður var gerð og tilkynnt hefur verið ákveðið að bjóða Alþjóða- flóttamannastofnuninni að taka við 50—60 landflótta Ungverjum til dvalar hér á landi. Jafn- framt hefur Rauði kross íslands boðizt til að senda fulltrúa til Vínar til þess að undirbúa brottflutning þess fólks, sem til íslands vill flytjast, og verð- ur það síðan flutt hingað með íslenzkri flugvél. (Frá utanríkisráðuneytinu) Stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur fer fram alla virka tlaga frá kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. í skrifstofu félagsins, Hverf- isgötu 10 1. hæð. Kosið er um tvo lista A-lista fyrrverandi stjórnar og B-lista starfandi sjómanna. Sjómenn kjósið strax og fylkið ykkur um B-listann. X B-listi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.