Þjóðviljinn - 22.12.1956, Page 13

Þjóðviljinn - 22.12.1956, Page 13
Laugardagur 22. desember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (29 „FORSTANDISS44 Framhald af 17 síðu. En Stefanía varð ekki orðfátt frekar en fyrri daginn. „Ég held þið ættuð ekki mik- ið að vera að ybba gogg,“ sagði hún, „sem eruð' alltaf að stríða hænsnunum í Holti.“ „Æ, verið þið ekki alltaf að rífast,“ sagði ég, því að mér fannst þessi siðferðilega alvara í umræðunum engu betri en trúmálaofsinn áður. Og reyndi enn að firra frekari vandræðum með því að beina athyglinni að Símoni Færeyingi. „Ferðu ekki stundum niður á bryggju að veiða, Símon?" sagði ég. Og enn hristi Símon höfuðið. En nú tók Óli að sér að túlka fyrir mig. „Ferðu aldrei niður á bæj- arbryggju með færi til að toga svona upp fiskinn?" sagði hann og sýndi Símoni með höndun- um hvernig maður fer að því að toga fiskinn úr sjónum upp á bæjarbryggjuna, og tók mikið á. „Forstand ikke,“ sagði Símon. „Sko,“ sagði Óli. „Hann skil- ur ekki íslenzku. Það er bara forstandíss.“ „Situr hann þá alltaf svona og segir forstandíss?" spurði ég. „Já,“ sagði Stefanía. „En hann skilur ábyggilega is- lenzku. Hann er bara orðinn svo leiður á dellunni í Óla og Stebba. Þessvegna situr hann bara kyrr og segir forstandíss.“ „Kann hann ekki eitthvað sem gaman er að?“ spurði ég. „Ætli hann kunni nokkuð frekar en þeir, þessir bjánar,“ sagði Stefanía. „Sýnir hann ykkur aldrei neitt skemmtilegt sem færeysk- ir strákar gera?“ „Jú,“ sagði Stebbi. „Hann er gantalega sniðugur." „Hjólbeinóttur- og liðugur," sagði Stefanía. „Hvernig sniðugur?" spurði ég. „Mikið væri gaman að fá að sjá hann gera eitthvað snið- ugt.“ „Hann getur gert allt mögu- legt.“ „Til dæmis hvað?“ „Óli,“ sagði Stebbi. „Biddu hann að koma með fínugræj- urnar.“ „Símon,“ sagði Óli. „Komdu með —“ (og hér hélt hann saman höndunum fyrir framan sig á sérstakan hátt og rétti upp þumalfingur hægri handar og sló honum niður og gerði um leið smell með tungunni) — „þú veizt.“ Þá hýrnaði skyndilega yfir Símoni og hann spratt á fætur og hljóp inn í kjallarann á gula húsinu og kom þaðan aftur með myndavél. Hann stillti sér upp á götunni fyrir framan okkur. „Setztu, Jónas,“ sagði Óli. „Hann ætlar að taka mynd af okkur.“ Ég settist á milli Óla og Stebba. „Farðu, Stefanía,“ sagði Stebbi, „svo að þú verðir ekki með á myndinni." „Já, ég skal svei mér fara,“ sagði Stefanía. „Þið þurfið ekki að halda að mig langi til að vera á mynd með svona vit- leysingum.“ „Heyrðu góða,“ sagði Óli. „Ætlarðu kannski að segja að Jónas sé líka vitleysingur?" „Já,“ sagði Stefanía. „Þið eruð allir vitleysingar." — og þar með var hún farin. Sólin skein nú af heiðum himni yfir Hellisfjarðarmúlan- um, og veðrið var hið ákjósan- legasta til myndatöku. Hitinn hefur sjálfsagt verið orðinn 25 — 30 stig. Símon miðaði á okk- ur myndavélinni vel og vand- lega og smellti af. Þetta var mjög skrítin myndavél, og ég tók eftir því að fyrir ljósopinu var kolsvart hulstur. „Færingar eru svo flinkir að taka myndir," sagði Óli. Símon smellti af á okkur hvað eftir annað, án þess að taka hlustrið frá ljósopinu, og við vorum allir mjög hátíðlegir. --------------------—---------------—----N V erðlaunalirossgáta Jólakrossgáta Þjóðviljans í ár er með sama sniði og tvo undanfarna vetur. Skýringarnar eru færðar inn í krossgátuna sjálfa; þar sem tvær skýringar eru í sama reit á sú efri við lárétt orð, en sú neðri við lóðrétt. Ef einhver vafi getur leikið á, er stefnan sýnd með grannri ör (litlu skápílurnar efst á myndinni eiga t.d. við orð, sem byrja í efsta reit og lesin eru niður). Þess er enn að geta, að lausn getur verið heil setning og eru þá svartar örvar teiknaðar, þar sem orðabil eiga að vera. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar ráðningar á krossgátunni: 500 kr., 300 kr. og 200 kr. Frestur til að skila ráðningum er til 20. janúar n.k. Berist margar réttar lausnir verður dregið um verðlaunin. Neskaupstað, í ágúst 1956. 0 ORÖ' T A k* H. K. L HALD B oö- t4Ar f- u« HVAS$- V iZ) ft 1 F£iiv L'« ■BoRt), Af? 5TÓD. JAM- r ö k SlNi —y OPl N 7 fbcRG 3o6h. ENN Sl&LA o LÝi- tNO A« HATTiJlt PYRIR 4ad ec,i Enn KRÚS SlL rTÁji t Fl»K- ÍALl V A C v/APA INN- IPR. felag O icarl- a/ata/ f— ST£PAi- u R SKÓR M.arka- L ÍNA trc ' Vönt- UfJiN rrr- Cj£\J(x um THORS BAND £KKI SAMTok valdi r SAMB BriiLi DÚR elaut 12 N\ÁN- risK KÆUA Æ P i R 'Á A«Þ- LITJ SlÁ ÓTU ÁJARPS n SAMHLJ FL'TTlR FoR iKCVTí BAnDA LA G HvaB GR* a/ M£ri títt TÓMN Btúrró drykk- oR * KVC N- NAfN Q/6hi'u MAFAJ n e>. DÝR- lO SmÁ- DÝ R X5RASL Ó£>Ao£3 t NN t fjall BRÚn- 1 /v — AWA' - R£ T 1 RoÐ Bo£>H MÉTTA H RÓS A Di AD* oæua L£YF- ist A7U FORt>ETAJ TLÆnoi Borg ULUFA ■ ■ ICANI ■*«r' BLÓma- R£i rifJ/j SKR ÝT- / AJ M 1 í»S l n/AFN AS» K o i - r*ÉTTA, STOTA LÝíA LLlK- K O/V^ — L ( KAMJ PA/tr FiSkr • ' i KAtr BftKCi MOÓCj FLCiet- TALA OÞRtF BLf S HKÓP H«*&- / sr - VESÆL Aai A Olæatr o * JURT Str st HCTJAN 5kamh 1 R B>l /VD/ >*. KaOAll VAFN a' hbndi MFajN Skorti Fluua f/SICUR SAM B SKART KlAK 1 teng. K'Ómg .4 $k IYAFn SÁlMug ■h f OVÖIA/G Aaja £ i L>N Von: KiNN T Ful>l aVv GfiElNHJ LÆRi VÝRIN m, — BoÐh EiGN — kv’XRO — 4- Uð/6- u£uuR SatÁ- o RB J ÓVC‘-»1_L 1Cí/vv. /VAFA/ HÁR ÞÝZkA MAP/v DVR Vr 3 £/a'5 1 óf~u o Fuular DRATT- UR SAT VI £> vcr CYOA Sw: ST | Sk.sr FöfoíTH DÚfíi SEl~T oVrt Kv£/U A/A PA/ HÁ- SPl L réuACj SL A I Ó'- ( HUCr- Mv'wO /f? \/£l K- R Sk. sr. STAnj L V Rap 'Aku. CjRÉ'M IR V S vo 0 —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.