Þjóðviljinn - 22.12.1956, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.12.1956, Síða 14
30) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. desember 1956 BÆJARÍTGERÐ HAFMRFJARÐAR VESTURGÖTU 12 HAFNARFIRÐI TOGIRAÍIGERÐ Harðfiskverkun — Saltfiskverkun Símar 9117, 9118, 9107. — Símnefni: Bæjarútgerð 3 ár eru liðin 'frá því að við fluttum afurðasölu okkar í hina nýju og fullkomnu matvælamiðstöð við Laugarnesveg. Matvælamiðstöð okkar við Laugarnesveg er fullkomnasta og stærsta matvæladreifingarstöð hér á landi og fyllilega sambærileg við fullkomnustu matvæladreifingarstöðvar er- lendis. = Fullkomnar, nýtízku kæligeymslur eru fyrir aðalfram- leiðsluvörurnar s. s slátur, smjör og osta. Við viljum engu síður vekja athygli framleiðenda heldur en neytenda á hinni nýju matvælamiðstöð. sem hef- ur stórbætt aðstöðu okkar til að geta veitt viðskiptavin- um örugga og fljóta afgreiðslu. Samvinnufélögin hafa frá fyrstu tíð beitt sér ötullega ’fyrir vöruvöndun á íslenzkum framleiðsluvörum. Við- skiptavinir geta treyst því að fá hjá okkur vandaðar vörur við réttu verði. Samband íslenzkra samvinnuíélaga Afnrðasalan

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.