Þjóðviljinn - 04.01.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 04.01.1957, Page 8
jg _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. janúar 1957 ÞJÓDLEIKHUSID Töfraflautan ópera eftir Mozai't Sýning í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning sunnud. kl. 20. Ferðin til tunglsins barnaleikrit eftii Bassewitz Þýðandi: Stefán Jónsson Leikstjóri: Hildur Kalman Músík eftir Schamalstich Hljómsveitarstjóri: Dr. lírbancic Frumsýning laugardag 5. jan kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Fantanir sækist daginn. fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Simi 1475 Morgunn lífsins eftir Kristmann Guðmunds- son. Þýzk kvikmynd með ísl. skýringartexta. Aðalhlutverk: Wilhelm Borchert Heidemarie Hatheyer Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 1544 Desirée Glæsileg og íburðarmikil amerísk stórmynd tekin í De Lux-litum og Cinemascope. Sagan um Desirée hefur komið út í ísl. þýðingu og ver- ið lesin sem útvarpssaga: Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 1334 Ríkharður Ljóns- hjarta og kiossfar- arnir (King Richard and the Crusaders) Mjög spennandi og stórfeng- leg, ný, amerisk stórmynd i litum, byggð á hinni frægu sögu „The Talisman" eftir Sir Walter Scott Myndin er sýnd í CinemaScoPÍ Aðalhlutverk: George Sanders, Virginia Mavo, Rex Harrison, Laurence Harvey. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Captain Lightfoot Efnismikil og spennandi ný amerisk stórmynd í litum Rock Hudson Barbara Rush Sjhid í dag kl. 5. 7 og 9 Sími 81936 Héðan til eilífðar (From Here to Eternity) Stórbrotin amerísk stór- mynd eftir samnefndri skáld- sögu James Jones ,,From Here to Etemity“. Valin bezta mynd ársins 1953. Hefur hlot- ið 8 heiðursverðlaun, fyrir: Að vera bezta kvikmynd árs- ins. Bezta leik í kvenauka- hlutverki. Bezta leik í karl- aukahlutverki, Bezta leik- stjóm, Bezta kvikmyndahand- rit. Bezta ljósmyndun. Bezta samsetningu. Beztan hljóm. Burt Lancaster. Montgomery Clift. Deborah Kerr. Donna Reed. Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. np r '1^1 " Inpolibio Simi 1182 MARTY Myndin hlaut eftirtalin OSCAR-verðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Borgnine fyrir bezta leik ársins í aðalhlutverki. 3. Delbert Mann fyrir beztu leikstjórn ársins. 4. Paddy. Chayefsky fyrir bezta kvikmyndahandrit ársins. MARTY er fyrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun (Grand Prix) á kvikmyndahátíðinni í Cannes. MARTY hlaut Bambi-verð- launin í Þýzkalandi, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut Bodil-verð- launin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. Sýnd kl 5. 7 og 9. (The Court Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 9184 Horfinn heimur (Continente Perduto) i Félagsvistííi í G.Tj-húsinu í kvöld klukkan 9. Dansinn hefst um klukkan 10.3©. Aögöngumiöasala frá kl. 8 — Sími 3355 Peysufiöt sem ný, á fremur granna konu til sölu, ódýrt. Upplýsingar á Laugateig 38. — Sími 2770. ítölsk verðlaunamynd í Cin- ema-scope og með segultón. Fyrsta sinn að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í Ferraniacolor, og öll atriði myndarinnar eru ekta. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíé - Sími 9249 Orðsendixtg j ■ ■ ■ frá Skattstoframi í Reykjavík , i Norðurlanda-frumsýning á itölsku stórmyndinni Bannfæiðor konur (Donne Proibite) Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Darnell Anthony Quinn Giulietta Masina þekkt úr „La Strada“. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti Bönnuð börnum Drottnari Indlands (Chandra Lekha) Fræg indversk stórmynd, sem Indverjar hafa sjálfir stjómað og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur allstaðar vakið mikla eftir- tekt og hefur hún verið sýnd óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ Kaffisöluna I Hafnarstr. 16 ÚtbreiSiS ÞjóSviliann Laugavegi 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum Meö því að mikil brögð hafa verið að því á und- | anförnum árum, að framteljendur tilgremdu áð- : eins nafn atvinnuveitanda á skattframtali sínu en eigi upphæð launa, er þess hér meö krafist, að É launafjárhæð sé jafnan tilgreind, ella verður framtal talið ófullnægjandi, og tekjur áætlaöax. : Er þeim, sem notfæra ætla sér aöstoö skattstof- unnar við útfyllingu skattframtala, bent á, að j hafa með sér fullnægjandi sundurliðun á launurn : sínum, svo og að sjálfsögðu aörar nauðsynlegar | upplýsingar. 5 ■ ■ Slcattstoían í Eeykjavík. j : 99Frninhfiaup?f ungs skálds Framhald af 6. síðu. in Ioforð, en vísar til sleifar- Iags annarra bókaforlaga. Slíkt er allvandræðaleg úr- lausn með tilliti til yfirlýsing- ar útgefanda um það að föst regla gildi um greiðslu rit- launa til efnismiðlara Árbókar ungi’a skálda, sem sé sú að greiða ritlaun þcirra fyrstu dagana eftir áramótin. Virðist hafa verið ofureinfalt mál fyr- ir afgreiðslumanninn að geta þessarar reglu að gefnu til- efni. hað verður ekki vel ljóst, hvað fyrir Ragnari Jónssyni vakir, er hann í byrjun bréfs síns talar um einkennilega til- viljun og vangetu sína til hugsanalesturs, en þetta hvorttveggja mun standa í sambandi við tilboð það, er hann gerði Jóhannesi Helga, um það að kynna sín fyrstu verk í sjálfstæðri hók í vænt- anlegum bókaflokki Helga- fellsútgáfunnar, er skuli hera heitið: Nýtt listamannaþing. Væri nú ekki rétt af Jóhann- esi Helga að endurskoða af- stöðu sína til þessa tilboðs, ef það stendur enn. Einkum þar eð hann með sjálfum sér hlýt- ur að vita, hvernig spilin liggja, og hefur þegar slegið út háu trompi, sem er mann- leg sjálfsvirðing og réttlætis- krafa, er ekki verður hunds- uð, án þess að til tíðinda dragi, þar sem einmitt þau mál, er grein Jóhannesar Helga fjallar um, eru efnis- lega sameiginleg raál rithöf- unda. Hripað upp 3. jan. 1957. Þónainn j : Pípumumnslykki Pípur Pípuhreínsamv Kveildr 5 Kveikjaraur : Steina.r i teviúkjairu. « I Sölutarnínn • við Amarhól. I i TIL UGGUS LElÐBf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.