Þjóðviljinn - 07.02.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.02.1957, Blaðsíða 1
 Fimmtudagur 7. febrúar 1957 — 22. árgangur — 31. tölublað Mikið tjón í Reno Talið er að átta menn hafi. beðið bana og margir meiðzt í sprengingum cg eldsvoðum' sem urðu í bandarísku borginni Reno í fyrradag. Manntjón er minna en fyrst var óttazt, en eignatjón er gifuriegt. 18 ráki krefjjast að Frakkar láti Bretum ílla VÍð boildaríska af nýlendukúgun í Alsír Vesturveldin flytia frávlsunartillögu 100 Serkir vegnir í Alsír i gœr Fulltrúar 18 Asíu- og Afríkuríkja á þlngi SÞ hafa boriö rétt til að tala máli sínu. heraðstoð við Sau: i Arabíu Brezk blöð láta í ljós áhyggjur vegna viöræöna Eisen- howers Bandaríkjaforseta og Sauds Arabíukonungs. fram tillögu, þar sem skorað er á Frakka að viðurkenna siálfsákvörðunarrétt Alsírbúa. í tillögunni er komizt svo að orði ,að Frakklandi beri skylda til að láta að vilja Alsírbúa og leyfa þeim ao neyta réttar sins tii að ákveða framtíð sína. Einnig leggja Asíu- og Afríku- ríkin til að Allsherjarþingið feli Hammarskjöld framkvæmda- stjóra að beita sér fyrir að frið- ur verði saminn í Alsír. Fréttamenn hjá SÞ segja, að fulltrúar Vestur-Evrópuríkja muni leggja til að tillögu Asíu- og Afríkuríkjanna verði vísað frá og engin. ályktun gerð um Alsiirnálið. granna sinna i Alsír miklu skipta. Þess væri brýn þörf að SÞ létu stríðið í Alsír til sín taka, þó ekki væri nema vegna þess að Frakkland væri stór- Brezki fulltrúinn studdi sjón- armið frönsku stjómarinnar, að stríðið í Alsír væri franskt inn- anlandsmál, sem SÞ mættu ekki hlutast til um. Franska herstjórnin í Alsír tilkynnti í gær að her hennar s'íaSa- hefði fellt 100 Serki í viður Ihaldsblaðið Daily Telegraph kemst svo að orði, að banda- rísk loforð um stórfellda hern- aðaraðstoð til Saudi Arabíu hljóti að vekja áhyggjur í Bret- landi, því að hún myndi ýta undir útþenslustefnu Sauds konungs gagnvart brezku verndarríkjunum á Arabíu- Saud konungur ræddi við veldi og ætti mikið undir sér en eignum víðsvegar um landið í fréttamenn í Washington í gær. Alsírbúar hefðu ekki einu sinni gæi'. Eisenhower hóta olsufélögum hörðu Vamað máls Fulltrúi Marokkó sagði í rnn ræðunum í gær, að Marokkó- menn hlytu að láta sig mál ná- Ekki fyrir Dani H. C. Hansen forsætisráð- herra gerði í gær danska þing- inu grein fyrir afstöðu Dan- Eisenhower forseti varaöi ín við að ganga of langt í beygja ríki Vestur-Evrópu. Sagði Eisenhower, að Banda- ríkastjóm vrði að grípa til sinna ráða, ef bandarísku olíu- félögin létu undir höfuð leggj- ast að gera það sem þau gætu til að senda sem mesta olíu til Evrópu. Það væri olíufélögun- um sjálfum fyrir beztu að auka | olíuframleiðslu til hins ýtrasta. merkur til fyrirætlana um frí- Ef ^ verði ekki gert kunni verzlunarsvæði í Vestur-Eiv- ríkisstjórnin að neyðast til að rópu. Kvað Hansen litlar líkur beifa yaldi gínu og beita olíu. til að D.num yrði hagur að aðild að því, vegna þess að allt henti til að frjálsa verzlunin yrði ekki látin ná til landbún- aðarafurða. Sprengjur í trjáui á Kýpur TVeir brezkir hermenn á Kýp- ur biðu bana í gær þegar sprengja var sprengd í tré á vegarbrún um leið og bíll þeirra ók framhjá. Rafstraumur sprengdi sprengjuna. Segir brezka herstjórnin, að sprengju- tilræði af þessu tagi gerist nú æ tíðari. 1 gær handsömuðu Bretar griskumælandi Kýpurbúa, sem slapp úr fangelsi þeirra fyrir þrem misserum. Hafði nýlendu- stjórnin lagt 5000 sterlingspund til höfuðs honum. félögin þvingunum. Þegar til lengdar lætur er bandarískum kaupsýslumönn- um eins og allri bandarísku þjóðinni hagur í því að olíu- skortur verði ekki til þess að koma atvinnulífi Vestur-Evrópu á kné, sagði Eisenhower. Olíu- framleiðslu verður að auka svo að hægt sé að fylla hvert ein- .Rock and roll' felEd, 29:17 Á fundi sameinaðs þings í gær fór fram atkvæðagreiðsla um rock and roll-tillögu Ólafs Thórs og Bjarna Ben., þá sem útvarpsumræðurnar fóru fram um á dögunum. Var tiUagan felld með 29 at- kvæðum stjórnarflokkaþing- manna gegn 17 atkv. íhaldsins. Sex þingmenn voru fjarstaddir. í gær bandarísku olíufélög- að nota olíuskortinn til að asta olíuskip sern tiltækt er. Fréttamenn höfðu spurt Eis- enhower um álit hans á fregn- um um að Bretar hefðu ekki olíubirgðir nema til hálfs mán- aðar, vegna þess að bandarísku olíufélögin hefðu neitað að auka framleiðslu og sölu á hrá- olíu til Evróppu. Olíumálin eru nú mjög á dag- skrá í Bandaríkjunum og stend- ur yfir opinber rannsókn á ir þeirra töki upp stjórnmála- verðhækkunum olíufélaganna. 1 samband sín á milli. Kvaðst hann vona, að viðræður sínar við bandaríska ráðamenn yrðu til þess að samkomulag næðist um bandarísk afnot af flugstöðinni Dharan. Hann kvaðst álíta tillögur Eisenhow- er um bandarísk afskippti af málum landanna fyrir botni Miðjarðarhafs góðar, arabaríkj- unum bæri að taka þær til vandlegrar athugunar. Þá kvaðst konungur vænta banda- rískrar aðstoðar til að efla her sinn. Eisenhower sagði fréttamönn- um í gær ,að hann vonaði að viðræður sínar síðustu daga við Saud konung, Abdul Illah,- rík- isarfa Iraks, og Maiik, utanrík- isráðherra Líbanons, hefðu auk- ið skilning á stefnu Banda- ríkjanna gagnvart löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. StjórnmáU- samband Tékkae? í Japana Fréttamenn í London segjast hafa góðar heimildir fyrir, að sendiherrar Japans og Tékkó- slóvakíu þar í borg hafi gengið frá samningi um að ríkisstjórn- Laxness á úkrainsku Sjálfst-ætt fólk Halldórs Kiljans Laxness er komið út á úkraínsku á Forlagi sov- étrithöfunda, segir í Nyheter frán Sovjetunionen, sem upp- lýsingaþjónusta Sovétríkj- anna í Svíþjóð gefur út. 1 sömu fregn er frá því skýrt að verið sé að undirbúa út- gáfu Atómstöðvarinnar á úkrainsku. Báðar bækurnar hafa áður komið út á rúss-- nesku, en úkrainska er næst- útbreiddasta tungumálið í Sovétríkjunum. EINSTÆÐ MISBEITING FORSETAVALDS EmiE Jénsson hindrar afgreíSslu kjörbréfs Geirs Gunnarssonar Sá einstæði atburður varð á Alþingi í gær aö forseti Sameinaðs þings, Emil Jónsson, aftraöi því aö þingið tæki afstöðu til kjörbréfs varaþingmanns, Geirs Gunn- arssonar, en hann er 2. varamaður landskjörinna þing- manna Alþýðubandalagsins. hennar vísað! Dularfulla bréfið sem Emili sagði „óformlega“ vísað til kjörbréfanefndar, er hinsvegar Las forseti bréf frá Finnboga R. Valdimarssyni er tilkynnti fjarveru vegna skipunar í sendinefnd íslands á þingi Sam- einuðu þjóðanna, og óskaði eft- Þriðja erindi Einars á 'föstudagskvöld kl. 9 sd. Þriðja erindi Einars Olgeir.ssonar um helztu við- l'angsefni Sósíalistaílokksins verður ekki flutt í kvöld, heldur á föstudagskvöld, kl. 9. Þetta erindi nefnir Einar „BÆTT LÍFSKJÖR OG AUKIN ÁHRIF ALÞÝÐUNNAR. Verður jiað síðasta erindið I þessum erindaflokki. Hann vill ekki fleiri Hafnfirð- inga á þing. ir að varamaður tæki sæti hans. Bað Emil kjörbréfanefnd að taka kjörbréf Geirs Gunnars- sonar til athúgunar, og er þá ófrávíkjanleg þingvenja að fresta fundi meðan kjörbréfa- nefnd starfar og algengast að hún skili áliti eftir stutt fund- arhlé. I stað þess að fylgja þeirri sjálfsögðu þingvenju til þess að fá þegar úr því skorið hvort Alþingi heimilar þingsetu hins nýja alþingismanns með því að samþykkja kjörbréf hans, bað Emil kjörbréfanefnd einnig að fella samtímis úrskurð um bréf, sem „óformIega“ hefði verið til jhennar vísað vegna fjarveru ;Haralds Guðmundssonar! Hélt síðan áfram fundi, án þess að gefa fundarhlé til að kjörbréfa- nefnd gæti þegar úrskurðað um kjörbréf, sem fonnlega og sam- kvæmt þingsköpum var til Geir Gunnarsson. ekki kjörbréf, og þvi van ':;éð> livort kjörbréfanefnd Alþi.igist. kemur það nokkuð við. Bjarni Benediktsson mótmæltií þessari aðferð forseta og kvað hana algert einsdæmi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.