Þjóðviljinn - 07.02.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.02.1957, Síða 7
Fimmtudagur 7. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Rœða Hannibals Valdi- marsson, félagsmála- rá&herra, í útvarpsum- ræðunum sl. mánudag. Herra forseti. Góðir hlust- endur. Hér liggur fyrir Alþingi nokkuð skrýtin tillaga. Það er vantrauststillaga á ríkisstjórn- ina og þó jafnframt ekki van- traust, heldur almenn þings- ályktunartillaga um þingrof og kosningar einhvern tíma seinna, sennilega í vor eða sumar. Hversvegna gat nú hin harða stjórnarandstaða ekki mannað sig upp í það að flytja ákveðna vantrauststil- lögu á stjórnina? Vafalaust hefur hún gert sér það Ijóst að slík tillaga, borin fram í sama mund og stjóminni hafði einmitt tekizt að ráða fram úr efnahagsmálaöngþveiti því, sem íhaldsstjórnin skildi eftir sig, rnundi vekja kátínu, jafn- vel hlátur, um allt land, en kátína og hlátur er einmitt það sem skapsmunir Bjarna Benediktssonar eiga einna verst með að þola. 'jdf Trausísyíirlýsing Alþýðusambands- þings. Þess vegna varð tillagan hvorki fugl né fiskur, einstætt fyrirbrigði í þingsögunni, eins konar háðsmerki um hina hörðu stjórnarandstöðu sjálfa. Þó að Sjálfstæðisflokkurinn hefði nú mannað sig upp í að bera fram ákveðna vantrausts- tillögu á stjórnina, sem ekki er til að dreifa, tel ég að henni hefði verið fullsvarað og vel það með traustsyfirlýsingu, er ríkisstjórnin hlaut rétt um sömu mundir á þingi Alþýðu- sambands fslands. Þar voru saman komnir á f jórða hundrað fulltrúar allra flokka manna úr öilum landshlutum, frá ná- 'lega öllum verkalýðsfélögum landsins. Þar voru rædd at- vinnu- og kjaramál vinnustétt- anna frá öllum hliðum og að þeim umræðum loknum var samþykkt svohljóðandi trausts- yfiriýsing: „25. þing Alþýðusambands íslaads lýsir fyllsta trausti á núverandi ríkisstjórn og' steínu hennar og telur að meé myndun hennar hafi al- þýðuistéttirnar skapað sér möguleika til betri lífskjara. Jafjuframt því sem þing;ð heítir á verklýðssamtökin að stauda traustan viirð um rík- isstjórnina og veita henni all- an stuðning í orði og verki, í uppbyggingarstarfi hennar, fordæmir þingið allar tílraun- ir afturlialdsafla og útsend- ara þeirra til að sundra sam- stöðu þeirra flokka, sem að stjóminni standa.“ Þetfa var afstaða Alþýðu- sambandsþingsins í haust. Þessi samþykkt gefur skýra hug- mynd mu traust það sem stjórnin nýtur hjá alþýðustétt- unum. en tillöguómynd stjórn- arandstöðunnar, sem hér er til umræðu er hins vegar ekkert arfnað en vindur í vatnsglasi, 'jfcr Stöðvun verðbólgu og dýrtíðar. tit af fáu sem stjórnin hef- ur gert hefur verið hamazt öllu meira en gegn baráttu henner fyrir stöðvun dýrtíðar- innar. Hefur ekkert verið spar- að til þess að torvelda árangur í því máli og sá tortryggni gegn öllum ráðstöfunum stjórn- arinnar til þess að draga úr verðhækkunum, og nú þegar komið er fram fyrir þjóðina í útvarpsumræðum á Alþingi er stjórninni brigzlað um svik á öllum sínum loforðum. Hverju var nú lofað t. d. í dýr- tíðarmálunum? f stjórnarsátt- málanum segir svo um það at- riði: „Ríkisstjórnin lítur á stöðvun verðbólgu og dýrtíðar sem eitt höfuðverkefni sitt. Þetta er lof- orðið í þessu máli og hvað hef- ur þá verið gert til þess að efna það, hver er árangurinn? Undir eins og stjórnin tók við fór hún að undirbúa þetta mál, og þegar stjórnin hafði setið aðeins rúman mánuð að völdum, var hún tilbúin með aðgerðir. Þá setti hún bráða- birgðalög um festingu verð- lags og kaupgjalds. Samkvæmt þeim lögum skyldu allar verð- hækkanir bannaðar næstu fjóra mánuði eða til nýliðinna áramóta, en þess ber að minn- ast að það var verkalýður landsins, sem steig fyrsta skrefið. Hann afsalaði sér sex völdin að gera ráðstafanir til stöðvunar dýrtíðinni, en alltaf höfðu þær kröfur mætt dauf- um eyrum. Þessu til sönnunar vil ég nú með leyfi hæstvirts forseta lesa hér ályktun Alþýðusambands íslands um kaupgjalds- og dýr- tíðarmál, gerða á 21. þingi þess haustið 1949, og síðan hefur stefnan verið óbreytt og allar kröfur samtakanna beinzt að stöðvun dýrtíðar, en fáist það ekki fram hefur jafnan verið samþykkt var gerð, og dýrtið og verðbólga hafa geysað sem eyðandi eldur í þjóðfélaginu, það hefur rýrt kaupmátt laun- anna, valdið stöðvun atvinnu- lífsins um hver áramót og raunar miklu oftar. Landinu hefur verið stjórnað að vilja braskaranna. Aldrei hafði þó dýrtíðin vaxið hraðar en ein- mitt s.l. ár. Þann 1. sept. 1955 var vísi- talan orðin 164 stig. í ágúst- mánuði í sumar var hún orð- Hannibal V aldimarsson Eímhagsmálin leyst í nánu samstaríi við verkalýðinn stiga kaupgjaldshækkun, sem hann átti rétt á að fá eftir nokkra daga. Síðan kom stjórn- in i veg fyrir hækkun landbún- aðarvara, sem átti að koma til framkvæmda nokkrum dögum síðar. Aðeins með því að fara svona að, var hægt að fram- kvæma stöðvunaraðgerðir gagnvart öllum öðrum aðilum. Þessar aðgerðir stjórnarinn- ar vöktu strax mikla athygli erlendis og þóttu spá góðu, en íhaldið hér trylltist. Það hóf upp brigzl um gróf verkalýðs- svik og kauprán, og Morgun- blaðið varð að algerum um- slciptingi. í stað áratuga baráttu sinnar gegn öllum kauphækkunum og hverskonar kjarabótum verka- lýðsins felldi það nú höfug tár yfir því að það vantaði við hverja útborgun svo og svo margar krónur í umslag hvers verkamanns. En þessi pólitisku buxna- skipti íhaldsins villtu verka- mönnum ekki sýn. Þessi ráð- stöfun hafði nefnilega verið gerð í nánu samráði við og að eindreginni ósk helztu verka- lýðssamtakanna og bændasam- takanna í landinu. Menn vildu fúslega vinna það til að fá færri krónur upp úr umslaginu sínu, ef jafnframt væri um það séð að þeir kæmust hjá þvi að greiða nauðsynjar sínar síhækkandi verði, og þetta var ekki afstaða sem verkalýðs- samtökin höfðu tekið nú fyrst fyrir bænarstað hinnar nýju ríkisstjómar. Nei, allt tal um stefnubreytingu hjá verkalýðs- samtökuniun í dýrtíðarmálun- samþykkt, að þá skyldi mæta vaxandi dýrtíð með kröfu um hækkun kaups. Ályktunin er svona: „21. þing Alþýðusambands íslands haldið í nóv. 1949, krefst þess af ríkjsvaldinu að það geri þegar öflugar ráð- stafanir til stöðvunar vax- andi dýrtíðar, og ef unnt er, til beinnar niðurfærslu dýr- tíðarinnar. Þingið gerir sér ljóst að dýrtíðin er þegar komin á það stig í landinu, að af henni getur þá og þeg- ar leitt víðtæka stöðvun at- vinnutækja, sem verkafólk á þúsundum saman afkomu sína undir. Þess vegna er fyrsta krafa þessa þings ai- þýðusamtakanna alger stöðv- un eða lækkun dýrtíðarinnar. Haldi dýrtíðin hjns vegar á- fram að vaxa felur þingið væntanlegri sambandsstjórn að vernda hagsmuni verka- lýðsins, með því að beita sér fyrir grunnkaupshækkunum þannig að raunverulegur kaupmáttur vinnulaunanna rýrni ekki frá því sem nú er. Þingið telur þó síðarnefndu leiðina algera nauðvörn verkalýðssamtakanna, þar sem allt bendir til þess að afleiðingar almennra kaup- hækkana gætu orðið þær að grundvöllurinn, útgerð og fiskjðnaður, bilaði, svo að hækkað tímakaup leiddi sið- ur en svo til hækkaðra árs- tekna, eða aukinnar kaupgetu verkalýðsstéttarinnar.“ ^ Dýrtiðin aldrei vax- ið hraðar en sl. ár. in 184 stig, hækkun 20 stig. Síðan ríkisstjórn Ólafs Thors hafði gert sínar seinustu svo- kölluðu dýrtíðaiTáðstafanir, hafði dýrtíðin vaxið um 13 stig á tæpu hálfu ári. Skrið- urinn v'ar sem sé alltaf að þyngjast. Það var fyrirsjáan- legt að við stjórnarskiptin, ef ekkert yrði að gera, mundi vísitalan í ársbyrjun 1957 verða komin yfir 200 stig, og það gat engum heilskyggnum manni dulizt að það þýddi al- gera atöðvun framleiðsluat- vinnuveganua, enda lá þeiin við ktöðvun í ýmsum greinum strax á miðju sumri. Þannig var ástandið, þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum, og hvernig hafa þá verðstöðvunarráðstafanir ríkis- stjórnarinnar tekizt. Hafa þær borið nokkurn árangur. Ef til vill lætur einhver sér detta í hug, að stjórnin hafi látið hætta að reikna út vísitölu, meðan verðstöðvunarlögin giltu. En svo er ekki. Vísitalan hefur verið reiknuð út á sama hátt og áður og það gleðilega hefur gerzt að hún hefur ekki hækkað um eitt einasta stig síðustu fimm mánuði. ^ Leiðin sem haínað var og sú sem var valin. Verðhækkunaraldan hefur þannig verið brotin. Stöðvunin hefur algerlega tekizt. Svika- brigzl íhaldsins í þessu stór- máli eru þannig tilefnislaus með öllu og fleipur eitt, enda hefur svo farið að tortrygging- ar herferð ihaldsins gegn stjórninni í dýrtíðarmálum hefur orðið því hin mesta í sambandi við þessi mál er alveg út í hött og á algerum misskilningi byggt. Verkalýðssamtökin höfðu ár- um saman skoráð á stjófnar- Þannig hefur stefna Alþýðu- >sambandsins í kaupgjalds- og dýrtíðarmálum verið þau 8 ár, sem liðin eru síðan þessi hrakför, eins konar Súez-her- ferð. Enn kunna menn að segja, hvað nú, eftir ráðstafanir rík- isstjórnarinnar í efnahagsmál- um? Fer nú ekki dýrtíðarflóð- aldan á stað? Um það vil ég segja þetta: Nýju álögurnar eru bein afleiðing af taum- lausri verðbólgustefnu íhalds- ins á undanfömum árum. Ef verðstöðvunin liefði ekki ver- ið framkvæmd í sumar, þá hefðum við nú nauðugir vilj- ugir orðið að skella á stór- felldri gengislækkun og það er einmitt það sem skuldakóng- arnir og verðbólgubraskararnir vonuðu að yrði gert og vildu umfram allt fá, en þeir fengu enga gengislækkun og það urðu þeim vonbrigði. En svo mikið er víst, að hefði gengis- lækkun verið framkvæmd, þá. væri nú riðin yfir ný stór- kostleg verðhækkunaralda. sem farið liefði um allt eins og logi yfir akur og engu þyrmt, liefði lagzt jafnt á allar almemar og brýnar nauðsynjar almenn- ings, sem á óliófsvarning auð- manna. Nú var sú leið valin, að' sleppa brýnustu nauðsynjavör- um almennings við öllúm nýj- um álögum og taka féð. sem tryggja varð til að skapa fram- leiðsluatvinnuvegunum rekst- ursgrundvöll og . fyrirbyggja stöðvun þeirra með stighækk- andi gjöldum, eftir því sem vörurnar voru minna nauðsyn- legar og þessi leið var valin i nánu samstarfi og samráði við fulltrúa allra stærstu almanna- samtakanna í landinu og við sjávarútveginn. Að því er alþýðusamtökin snerti kaus seinasta alþýðu- sambandsþing 19 manna efna- hagsmálanefnd skipaða full- trúum frá flestum stærstu verkalýðsfélögum landsins. Þessi fjölmenna nefnd skyldi á- samt miðstjórn Alþýðusam- bands íslands vinna að því á- samt ríkisstjórninni og fulltrú- um annarra almannasamtaka að finna þær leiðir sem vinnu- stéttirnar gætu bezt sætt sig við úr úr efnahagsöngþveiti því, sem skapazt hafði undir stjórn Ólafs Thors, hv. þing- manns Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Allir vissu að nú yrði að leggja þungar byrðar á flestra herðar, og það vitum við, sem í verkalýðssamtökunum höfum starfað, að alþýða landsins er ekki sérhlifin. Hún biðst ekki undan að bera sínar byrðar. Hún krefst aðeins réttlætis. Alþýðusambandsþingið hafði eindregið mótmælt gengislækk- unarleiðinni, en lagði síðan aðaláherzlu á, að þær ráðstaf- anir sem gerðar yrðu, skyldu fyrst og fremst rniða að því að leggja grundvöll aukinnar og jafnari atvinnu, leggja grund- völl að auknum þjóðartekjum. í þessum anda starfaði svo efnahagsráð Alþýðusambands- ins að lausn vandamálanna, og í ályktun þeirri, sem það gerði, var tekið fram að efna- hagsmálaráðið mælti með þvi við verkalýðsfélögin, að stjórn- inni yrði veittur vinnufriður til þess. að framkvæma þessar að- gerðir. ^ Álagningin lækkuð um 30-70%. En verða nú samt ekki CFramhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.