Þjóðviljinn - 07.02.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.02.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Firrrmtudagur 7. íebrúar 1957 mósinunm Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíaUstaflokkurinn K._______________________ZJ í Athyglisverður samanburður 1 Qjálfstæðisflokkurinn hefur hvað eftir annað gert sig íbroslegán og aumkvunarverð- j an í augum þjóðarinnar með ! því að láía málgögn sín stað j hæfa að engin ný stefna hafi 1 verið tekin upp af núverandi ' ríkisstjórn í sambandi við Jausn efnahagsmálanna nú fyrir áramótin. Allt sem gert ! hafi verið sé í samræmi við i gömlu íhaldsúrræðin. Samtím- j is hefur Sjálfstæðisflokkurinn j látið blöð sín halda uppi harð- ! vitugum árásum á aðgerðir ríkisstjóri’arinnar og þing- ' meirihlutann. Hann hefur með öðrum orðum bölsungið sína ! eigin steínu og fordæmt sín ! eigin úrræði, ef tiúa á kenn- ingum forkólfanna og mál- 1 flutningi Morgunblaðsins og Vísis. i } _ [ t’n skyldu nú viðbrögð Sjálf- stæðisflokksins ekki stafa ! af einhvenju öðru en því að ! ríkisstjórnin hafi verið að { framkvæma gömul íhaldsúr- í ræði. Myndu foringjar íhalds- j íns ekki hafa tekið því með fögnuði hefði í engu verið vikið frá þeirra stefnu og á- hugamálum? Fremur má það teljast sennilegt. Enda er það sannast mála að vinnubrögðin hafa reynzt allt önnur og heillavænlegri en í valdatíð Ólafs Thors og felaga hans. Að þessu vék Lúðvík Jóseps- son sjávarútvegsmálaráðherra mjög skdmerkilega i ræðu sinni í útvarpsumræðunum á mánudagskvöldið. Hann komst m.a. þannig að orði eftir að hafa gert ítarlega grein fyrir eðkoiriunni eftir óstjórn og strandsiglingu íhaldsins: TVrúverandi stjórn leysti ’ vandamál útvegsins í íækr. tíð fyrir jól, en í tíð í- ha! Isins var allt látið reka á reiðanum langt fram á ver- tíð. Núverandi stjórn byggði | lausn sína á málunxun á víð- tæku samkomulagi við alla þá aðila, sem mestu ráða um jrekstur atvinnuveganna. Hún i Máði samkomulagi við útgerð- armenn ^átanna og togar- a.nna, eigendur frystihúsanna, | fejómenn bátanna og sjómenn togaranna, verkalýðssamtökin - ©g við bændasamtökin. Þann- fg var traust undirbygging j gerð að 'innufriði og óhindr- i aðri framleiðslu. I 1 í tíð íhaldsins var ýmist við •* * enga samið, eða gert málatnyndasamkomulag við einn aðila, sem síðan þurfti að taka upp samninga við þann næsta. Hér var um grund- vallarmu a á vinnubrögðum að ræíia og viðurkenna það allir, nema íhaidsforingjarnir sjálf- | ir. Nú var samið um veru- íega bættan reksturgrundvöll | feáta og fogai-a, og mun í- i haldsforingjunum ganga illa 1 að finna nokkurn útvegsmann, ! sem ekki viðurkeiiiúr að nú ! bafi gjörsamlega skipt um frá því, sem verið hefur. Gott dæmi um hið breytta viðhorf, er það að nú hefur einn af kunnustu togaraútgerðar- mönnuin iandsins, sótt um tvo af þeim nýju togurum sem ráðgert er að kaupa til lands- ins. Fram að þessu hafa tog- araeigendur ekki metið að- stöðu sína svo að þeir vildu leggja fé í ný skip, ú var samið um, að báta- gjaldeyriskerfið, sem dró á eftir sér eins árs skulda- hala, yrði lagt niður og yfir- tekið af sjóði, sem tryggðar voru nægar tekjur til að leysa út gömlu slculdasúpuna. Nú var samið um verulegar bætur handa sjómönnum á fiskiskipunum. Fiskverð þeirra liækkaði, þeir fengu fullt or- lof og Jxeini voru tryggð all veruleg skattfríðindl“. Oíðan vék ráðherrann að ^ tekjuöfluninni til þess að tryggja rekstur atvinnuveg- anna og þær ráðstafanir sem um var samið í sambandi við lausn efnahagsmálanna og gerði þennan athyglisverða samanburð: T tíð íhaldsins voru ný gjöld lögð þannig á, að allar vör- ur, Jiarfar og ójiarfar, báru sama gjald. Nú eru gjöldin lögð fyrst og freinst á minnst nauðsynlegu vörurnar og J»ó mest á lúxus-vörur. Nú eru 36% af öllum vöruinnfiutn- ingi með öllu undanþegin nýj-' um gjöldum. Nú er lagður®- skattur á bankaiia, heldur nokkur að íhaldið hefði sam- þykkt slíkt. Nú er lagður á sérstakur stóreignaskattur, trúir nokkur að íhaldið hefði samjiykkt slílit. Og nú er jafnframt hlutast til um, að heiidsalar og aðrir milliliðir beri fyllilega sinn liluta af byrðunum. Nú hefur verið fyrirskipuð stórfelld lækkun á heildsöluálágningu og Jiann- ig verður hægt að láta heild- salana taka á sig verulegan hluta af hinum nýju gjöldum. Dettur nokkrum í hug að í- haldið liefði samþykkt slíka ráðstöfun. Nú verður tekið upp verðlagseftirlit með öll- um vörum og stefnt að lækk- andi álagningu bæði í heild- söiu og smásölu. Itíð íhaldsins var allt verð- eftirlit afnumið og í fltest- um tilfellum gátu heildsalar og smásalar tekið sér þá á- lagningu, sem þeir viidu. Slíkt hét verzlunarfrelsi hjá íhald- inu“. IJkki er ólíklegt að flestum landsmönnum hafi verið það enn ljósara en áður eft- ir að Lúðvík Jósepsson dró upp þessa sönnu og skýru mynd af „úrræðum" íhaldsins annars vegar og aðgerðum núverandi ríkisstjómar hins vegar hvers vegna íhaldið t", Hrun tveggja heimsvelda veldur róti við Mið|arðarhaf Twað er gjörsamlega vonlaust * fyrir foringja íhaldsins að ætla nokkmm skynibornum manni að leggja trúnað á þær áróðursblekkingar að afstaða þeirra til stefnu og aðgerða ríkisstjórnarinnar mótist af umhyggju fyrir hag almenn- ings. Þeir em þvert á móti að verja sérréttindi og gróða- aðstöðu braskaraklíkunnar og milliliðanna. Og af því stafa hin vanmáttugu öskur íhalds- blaðanna og þeir skringilegu tilburðir forkólfanna í stjóm- arandstöðunni sem nú eru hafðir að mestum gamanmál- um meðal almennings. Götumynd frá egypzku borginni Port Said eftir árás á tburði við Miðjarðarhaf ber hátt í rás heimsmál- anna um þessar mundir. Tvö heimsveldi, sem um langan aldur bám þar ægishjálm yfir heimafólk og aðkomumenn, eru í upplausn. Þjóðir sem lot- ið hafa annarra stjóm krefj- ast sjálfsforræðis; nýlendu- veldin streitast á móti í lengstu lög. Dagskrá þings SÞ, sem nú er háð í New York, ber mikil merki átakanna við Mið- jarðarhaf. Þingstörfin hafa til þessa að miklu leyti snúizt um árás Bretlands, Frakklands og ísraels á Egyptaland og eftir- köst hennar. Þar reyndu ný- lenduveldi Vestur-Evrópu að hressa við næstum glataða drottnunaraðstöðu með vopna- valdi en mistókst herfilega. Eftir Súezævintýrið eru þau svo gersamlega dæmd úr leik á þeim slóðum að helzti bandamaður þeirra, Bandarík- in, virðir þau ekki viðlits en gerir ráðstafanir til að hirða ’sem mest af reitunum á eigin spýtur. Meira að segja gervi- ríkið Jórdan, sem Bretar bjuggu til úr eyðimerkursandi af hernaðarástæðum, segir upp hernaðarbandalagi við skapara sinn og vill ekkert hafa saman við hann að sælda lengur. % Stjórn Israels þverskallast enn við að hlýða fyrir- mælum SÞ um brottför Isra- elshers af egypzku landi, en áður en því máli hefur verið ráðið til lykta koma átök á tveim öðrum stöðum við Mið- jarðarhaf til kasta þing- fulltrúa. Umræður um styrj- öldina í Alsír eru Jægar hafnar og næsta mál á dag- skrá verður að öllum líkind- hamast gegn ríkisstjórninni og aðgerðum hennar í efna- hagsmálunum. Það er ekki vegna þess að þær séu nein íhaldsúrræði heldur af hinu að nú hafa vandamálin verið tekin nýjum og föstum tök- um sem raunhæfs árangurs er af að vænta. Árásir og skap- vonska íhaldsins stafar af því að lausn málanna er byggð í samráði og samkomulagi við verkalýðshreyfinguna. Heift Ólafs Thors, Bjarna Bene- diktssonar og annarra slíkra á rætur sínar að rekja til þess að þeir sem breiðust hafa bökin eru nú látnir bera þyngstu byrðarnar, gagnstætt þeirri reglu sem fylgt var í valdatíð þeirra sjálfra. um átökin á Kýpur. Ófarir Breta og Frakka við Súez hafa veikt aðstöðu nýlendu- veldanna í báðum þessum mál- um. Ber einkum tvennt til. Tilgangur frönsku stjómar- innar með Súezævintýrinu var fyrst og fremst að fella stjórn Nassers í Egyptalandi, sem stutt hefur sjálfstæðishreyf- ingu Serkja í Alsír með ráð- um og dáð. Töldu Frakkar, að ef sá bakhjarl væri úr sög- unni myndi auðvelt að ráða tíMitdl niðurlögum serkneska skæru- hersins. Þegar herferðin gegn Nasser fór út um þúfur óx Serkjum ásmegin, en k jark dró úr Frökkum að sama skapi. Beinna áhrifa af ósigri Breta við Súez gætir minna á Kýp- ur, en bæði þar og í Alsír hefur afstaða Bandaríkja- stjórnar til Súezherferðarinn- ar gert nýlenduveldunum erf- iðara fyrir. Hingað til hafa Bandaríkin stutt Frakka í Al- sír og Breta á Kýpur, en horfur em á að úr þeim stuðningi dragi eftir Súezher- ferðina. Twað atriði bandarískrar ut- *■ anríkisstefnu sem efst er á baugi um þessar mundir er viðleitnin til að nota hran brezkrar og franskrar valda- aðstöðu í löndunum við Mið- arðarhafsbotn til að gera þau bandarísku áhrifasvæði Banda- ríkjamenn þykjast þegar hafa komið ár sinni vel fyrir borð með því að taka afstöðu gegn árás bandámanna sinna á Egyptaland. Þeirri aðstöðu væri teflt í voða ef Banda- ríkin tækju afstöðu með Frökkum á þingi SÞ gegn sjálfstæðishreyfingunni í Al- sír. Hins vegar er Banda- ríkjastjóm ekki óhætt að ganga algerlega í berhögg við Frakka í Alsír. Stjórnmála- menn í París hafa við orð að Frakkar kunni að yfirgefa Atlanzhafsbandalagið ef þeir telji sig svikna af bandamönn- um sínum í Alsírmálinu. Vitna Frakkar óspart í að sérstak- lega sé tekið fram í sáttmála bandalagsins, að bandalags- svæðið nái til hinna þéttbýlu strandhéraða Alsír, sem inn- limuð hafa verið í Frakkland. Mestur hluti franska nýlendu- hersins í Alsír lýtur að nafninu til hinni bandarísku yfirher- stjóm A-handalagsins, og Frakkar beita þar bandarísk- um vopnum, sem látin hafa verið í té samkvæmt ákvæðum bandalagssáttmálans um gagnkvæma aðstoð. B andaríkjastjórn reynir að losa sig úr klípunni með Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.