Þjóðviljinn - 07.02.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.02.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVTLJINN — Fimmtudagur 7„. I^brúar 195.7 WÓÐLEIKHÚSID Don Camillo og Peppone sýning í kvöld k.l 20.00 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag kl. 20.00 Töfraflautan næstu sýningar föstudag og laugardag kl. 20.00 Síðustu sýningar Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15.00 Tehús ágústmánans sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin fr.i kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag annars seldar öðrum. Sími 1544 RACHEL (My Cousin Rachel) Amerísk stórmynd byggð a hinni spennandi og seiðmögn- uðu sögu með sama nafni eft- ir Dapline du Maurier, sem birtist sem framhaldssaga í Morgunblaðinu fyrir þremur árum, Aðalhlutverk: Oliva de Haviland og Richard Burton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 TaRANTULA Mjög spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk ævintýra- mynd. — Ekki fyrir taugaveiklað fólk. — John Agar Mara Corday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m r 'l'l rr Inpolibio Sími 1182 Þessi maður er hættulegur (Cette Homme Est Dangereus) | Hressileg og geysispennandi, | ný, frönsk sakamálamynd, i gerð eftir hinni heimsfrægu | skáldsögu Peter Cheneys, ■ ..This Man Is Dangerous“. Þetía er fyrsta myndin sem 'j sýnd er hér á landi með jj Eddie Constantine, er gerði 1 söguhetjuna Lemrny Caution I heimsfræga. IEins og aðrar Lenuny myndir, hefur mynd þessi hvarvetna hlotið gífurlega að- | sókn. Eddie Constantine, Colette Deréal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Bönnuð innan 16 ára. Simi 9184 Svefnlausi brúð Sími 3191. Þrjár systur Anton Tsékov Austurbæ jurbíó Simi 1384 „HEIÐIÐ HÁTT“ (The High and the Mighty) guminn kl. 8.30 Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Arnold og Bach Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala i Bæjarbió Sími 9184 Heiðið hátt (The High and the Mighty) Mjög spennandi og snilldar vel gerð, ný, amerísk stói'- mynd í litum, byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Ern- est K. Gann, en hún hefur kajmið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga Þjóðviljans. Myndin er tekin og sýnd í Sýnd kl. 5 og 9. Sími 82075 Jazzstjörnur Afar skemmtileg amerísk mynd um sögu jazzins. Bonita Granville og Jackie Cooper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Sala hefst kl. 2. Sími 9249 Morgun lífsins eftir Kristmann Guðmundsson. Þýzk kvikmynd með íslenzk- um skýringartexta. Aðalhlutverk: Wilhelm Borchert Heidemarie Hatheyer Sýnd kl. 7 og 9. Sýning í kyöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag ---TD m Sími 1475 Blinda eiginkonan (Madness of the Heart) Spennandi og áhrifamikil ensk kvikmynd frá J. Arthur Rank. Margaret Lockwood Maxwell Reed Kathleen Byron Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Villt æska (The Wild One) Afar spennandi og mjög við- burðarík ný amerísk mynd, sem lýsir gáskafullri æsku af sönnum atburði. Marlon Brando, Mary Murphy Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. eftir' skáldsögu ERNEST GANN Mjög spennandi og snilldarvel gerð ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Ernest K. Gann, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga Þjóðviljans að imdanförnu. MYNDIN ER TEÍKIN OG SÍND 1 Sýnd kl. 5 og 9 Sími 6485 Barnavinurinn Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd. — Aðalhlutverk leikur frægasti skopleikari Breta: — Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m ugítíjb imm * -----II M FélagsM Frjálsíþrótta- menn K. R. Munið innanfélagsmótið í at- rennulausum stökkum, annað kvöld. Knattspyrnufé- lagið Þróttur Æfing í dag kl. 16.30 á íþróttavellinum, hjá meist- ara-, fyrsta og öðrum flokki. Nefndirnar. Anglýsið I Þ j ó ð v i 1 j a n n m WESTINGHOUSE — ÍSSKÁPAR Örfáir Westinghouse ísskápar, 8 og 9 rúmfet, væntanlegir seinni hluta mánaðarins. S ö 1 u s t a ð i r : DRÁTTARVÉLAR H.F. SÍS, Austurstræti og VAGNINN H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.