Þjóðviljinn - 07.03.1957, Side 1
Finimfcudagur 7. marz 1957
22. árgungur — 55. tölublað
Loksiris verið að ganga frá ákæru-
skjalinu í máli séra Ingimars
Engin ákvörSun tekin enn um málshöfSun gegn
Pétri Benediktssyni þ]óSbankast]óra
Veriö er nú aö ganga frá ákæruskjalinu í hinu stór-, venjuiegan hátt, en hann hefur
felida fjársvikamáli séra Ingimars Jónssonar, fyrrverandi verið skipaður seíudómarj í því.
skólastjóra við Gagnfræöaskóla Austurbæjar. Baldur
Möller fulltrúi í dómsmálaráöuneytinu, skýröi Þjóðviljan-
um frá þessu í gær. Sagði hann að það væri mikiö og
flókiö verk að ganga frá ákæruskjalinu en bjóst viö aö
því yröi lokiö eftir viku eöa svo, og síðan yrði málið sent
dómstólunum til lokaafgreiöslu.
!li
Tvö ár eru nú liðin síðan upp
komst um fjársvikamái séi'a
Ingimars og hann neyddist til
að segja. af sér skólastjórastörf-
um, og hefur
býsna hægfara
veJ. þrjózkað st
■diktsson við
Blöndalsmálið
Sakacjómari skýrði Þjóðvilj-
anum svo frá í aær að Blöndals-
réttvísin verið • málið væri enn í endurskoðun
í málinu. Lengi ' hjá Rasrnari Ólafssyni op' vær:
Bjarni Bene- J það mik'ð og seinlegt verk að
að fyrirskipa faia í gegnum öll skjöl fyrir-
nokkra réttarrannsókn af ein- tækisins frá upphafi vega: hins
hverju.m ástæðum, en komst að
lokum ekki undan því
þess hve
vakti. Rannsóknin varð mjög
umfangsmikil, þurfti að athuga
fjárreiður skóians um langt ára-
bil, framkvæma gagngera endur-
skoðun o.s.frv, Að réttarrann-
sókninni. lokinni var málið á
nýjan leik sent Bjarna Bene-
diktssyni dómsmálaráðherra, og
þá endyrtók sig sama sagan og
áður, Bjarni lá á málinu mánuð
eftir mánuð og það var enn ó-
aígreitt þegar núverandi stjórn
tók við. Hermann Jónasson nú-
verandi dómsmálaráðherra sendi
málið síðan til núverandi
menntamálaráðherra, Gylfa Þ.
Gíslasonar, og leitaði álits hans
á frekari málsmeðferð. Mun
Gyifi hafa beðið Jóhannes Elí-
asson lögfræðing að kveða upp
úrskurð um málið og mun hann
hafa komizt að þeirri niðurstöðu
að óhjákvæmilegt væri að máJið
gengi til dóms. Fékk dómsmála-
ráðuneytið málið aftur í sínar
hendur um s.l. áramót með
þe'rri niðurstöðu menntamála-
ráðherra. og hefur síðan verið
unnið að bví að ganga frá á-
kæruskjalinu. Hefur Logi Ein-
arsson iögfræðingur haft
1 vegar myndi endurskoðuninni
sökum 1 senn lokið. Kann þá að fara fram
I
lmenna athygii málið ( einhver framhaldsrannsókn á
vegum sakadómara en síðan
verður málið sent dómsmála-
ráðuneytinu til úrskurðar um
málshöfðanir.
Mál VatneyrarbræÖra
Þá skýrði sakadóniari Þjóð- [
viljanum svo frá í gær að end-
urskoðun í hinu umfangsmikta
máli þeirra Vatneyrarbræðra
væri nú lokið fyrir skömmu, en
það mál var seni kunnugt er
í því fólgið að bræðurnir á
kærðu hvor annan fyrir það að
hafa sólundað erlendum gjald-
eyriseignum sem laumað hefði
verið undan; hefði annar sólund-
að l'jármunum í Bretlandi, lúnn
í Þýzkalandi! Kvað sakadómari
málið nú mundu hajda áfram á
og skar niður fánann. Var fyr-
irsk'puð réttarrannsókn út af
þessum atburðum og er henni
iokið fyrir aillöngu. Hins vegar
kvað Baldur Möller engar frek-
ari aðgerðir hafa verið ákveðn-
-)r í málinu enn — hvað sem!
þeirri töf kann að valda. Víst j
ar um b*að að fæstir aðrir þegn-1
ar þjóðfélagsins hefðu þurft að:
: íða aðgerða réttvísinnar ef þeir ;
kefðu gert s:g seka um athæfi1
ins og Jjað, sem Pétur Bene-j
’iktssön þjóðbankastjóri hafði j
forustu fyrir þennan dag, og var I
r..a. skilmerkilega lýst í Tíman-
’>m, málgagni dómsmálaráð-
’.erra.
Smisloff vann
fyrstn skákina
í fyrradag hófst í Moskva ein-'
vígi þeirra Botvinnifes og Smisl-
offs uni lieimsmeistaratitilinn íl
skák. í gær vann Snrisloff
fyrstu skákina.
Þegar skákin fór í bið í fyrra-
dag hafðí heimsmeistarinn nú-
verandi lakari stöðu, og þegar
tefla átti biðskák'na í gær ga£
hann taflið.
I einvíginu verða tefldar 24
skákir. Skil.ii kapparnír jafnir
heldur Botv nnik heimsmeistara-
tigninni. Skákstjóri i einvíginu
er sænski meistarinn Stálberg.
verðiagSRiá
★ SósíaJistafélag Reykjavíb—
ur heldnr félagsfund annaðí
kvöld, föstudag, og hefsfc
hann kl. 8,30 að Tjarnar**
götu 20. Rætt verðUr nm
VERÐLAGSMAL Nánar
verður skýrt frá fundiimm
blaðinu á inorgun.
Getur það verið nokkuð áhorfs-
mál að landslög nái til hans
eins og annarra þegna?
Aðalfundur Fulllrúaráðs verk-
lýðsfélaganna var lialdinn í yær
Alþýðuflokksmenn vildu aðeins vinna með
íhaldinu en voru í vonlausum minnihluta
Mál þióðbankastjórans
Þá spurðist Þjóðviljinn fyrir
um það í gær hvað liði réttar- J ^ ^2.
rannsókninn: út af atburðum |
þeim sem urðu fyrir utan sov- ,
ézka sendiráðið 7. nóvember í
haust, en þá réðst hópur Heim-
dellinga undir forustu Péturs
Benediktssonar þjóðbankastjóra
að- gestum sendiráðsins, braut
rúður í húsinu með grjótkasti
AÖalfundur Fulltrúaráös verklýðsfélaganna var haldinn
í gær og tillögur vinstri manna um stjórn fulltrúaaráðs-
ins samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa,
Vinstri menn höfðu reynt að Valdimarsdóttir og Sigurður
Eyjólfsson. Ýms fleiri mál voru
afgreidd á fundinum, m. a.
breytt reglugerð Fulltrúaráðs-
ins til að samræma liana sam*
Al’pýðusam-
Pilnik vcmn L einvíg>
Urslitavopnið
isskákina í
Einvígi þeirra Hermanns
það Pilniks og Friðriks Ólafssonar
verk með höndum, oe er því að hófst í gærkvöldi. Haf'ði Pilnik
verða lokið eins og áður er sagt. hvítt og kom upp spánskur
t leikur.
Okraramálin
Þjóðviljinn spurðist einnig í
gær fyrir um ýms önnur mál
sem athygli hafa vakið á undan-
förnum árum og ekk>' hafa enn
hlotið afgreiðsju. Eins og kunn-
ugt er lauk í fyrra rannsókn
í máli nokkurra manna sem á-
kærðir voru fyrir okur aí' þing-
kjörinni nefnd á sínum tíma.
Baldur Möller skýrði Þjóðvilj-
anum svo fra í . gæv að þessi
mál væru enn óafgreidd af hálfu
raðuneytisins; væru sum þeirra
mjög nátengd Biöndalsmálinu
svonefnda og hefði verið talið
rétt að bíða þess að niðurstaða
fer.gist í því áður en til máls-
höfðunar kæmi.
1. ef
2. Rf3
3. Bb5
4. Ba4
5. 0—0
fi. c3
7, Hel
8. h.3
<K Bc2
10. <13
11. Rbd2
12. Rfl
13. RS3
14. De2
15. Bd2
15. Bd2
16. cxd4
17. b4
18. a3
19. Ba4
20. Bb3
e5
Rcfi
afi
Rffi
dfi
Bg4
Rd7
Bh5
Be7
0—0
Rc5
d5
Bgfi
d4
He8
exd4
Refi
Bdfi
b5
Re5
30. Idlllii
21. Rxeö Bxe5
22. DS'4 Dc8
23. Rf5 Rf8
24. Bd5 Hb8
25. liacl Rd7
2fi. Rh4 Rbfi
27. Bb3 Bffi \
28. Rxgfi hxgfi
29. Ilcfi Dxg4
30. hxg4 £5
31. Hxc7 He7
32. Hecl Hbe8
33. g3 Hxc7
34. Hxc7 He7
35. Hcfi Hb7
36. f4 Kf8
37. fxg5 Be5
38. Bf4 Rd7
39. gfi ffi
gar hér var komið féll
1 ná samkomulagi við Alþýðu-
flokkinn um stjórnarkjörið og
isamvinnu innan Fulltrúaráðsins
en ekki var nærri því komandi
.—■ hægri klíka AJþýðuflokks-' þykktum síðasta
, ins vill með engum vinna nema bandsþings
íhaldinu. Engu að síður báru ---------------
vinstri menn fram tillögur um j
blandaða. stjóm, en Alþýðu-
flokksmennirnir báru fram til-
lögur um hreina Alþýðuflokks-
stjórn!! Voru. tillögur vinstri
manna samþykktar með 78 at-
kvæðum, en AlþýÓuflokkur og
íhald höfðu 32. Stjórn full-
trúaráðsins er þannig skipuð:;
Björn Bjarnason, Guðgeir Jóns- j
son, Guðmundur J. Guðmunds-
Son, Eggert Þorsteinsson, Ósk-
ar Hallgrímsson. Stjórnin skipt-
ir sjálf með sér verkum.
Einnig voru kjörnir sex menn
í 1. maí-nefnd, og var sam-
komulag um þá kosningu. í
henni eru Björn Bjarnason, Eð-
varð Sigurðsson, Snorri Jóns-
son, Jón Sigurðsson, Þórunn
klukkan á Friðrik, en staða hans
vai þá orðin vonlaus. Pilnik átti
eftir 4 mínútur.
Önnur skákin verður tefld í
Sjómannaskólanum á sunnudag
og hefst kl. 1 e.h.
Reykjavíkiir
Fundur formanna deild-
auna er í kvöld kl. G í
Tjamargötu 20.
Risavelðin tvö. Bandaríka cg
Sovétríkin. kcppa nú u .i tov-
ustuna i l’ramJeiðslu flug’ák'j ta
séin farið getn iheginlanda ”. a á
milli og köiltid liafa veri. ur-
slituvopnið. Margt þykir !: nda
til þess að Sovétrikin liaíi nú
yfirburði á þessu sviði, en. nán-
ar er sagt frá þcssu kapplila uú
á fiinmtu síðu í dag.