Þjóðviljinn - 07.03.1957, Síða 11
Fimmtudagur 7, marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (II
FYRIRHEITNA
25. dagur
Má ég fá þau lánuð handa Mollie?“
„Þó það nú væri,“ sagði Hank. Hann birtist í tjald-
dyrunum andartaki seinna. „Sjáðu, hún getur líka feng-
ið þessi.“
Hún gat ekki afþakkað greiöasemi þeirra, enda lang-
aði hana ekki til þess. Það var ekki annað aö lesa á
Laragh en bækurnar sem hún fékk léðar hjá Davíð
Cope. Bandai’íkjamennirnir tíndu saman hlaða af tíma-
ritum og lögöu hann út í Laraghjeppann, og þaö var
auðséö á Ijómandi augum Mollie, roðanum 1 kinnum
hennar og gleðisvipnum aö hún var himinlifandi. Stan-
ton var sjálfur glaður yfir hrifningu hennar, og hann
uppgötvaði allt í einu að hann var að tala viö mjög
fallega stúlku, stúlku sem bar af öllum þeim sem hann
hafði séð í Hazel í leyfi sínu.
Miðdegisverðurinn hjá Bandaríkjamönnunum var ný
reynsla fyrir Mollie og móöur hennar. En Ameríkumenn
irnir sjálfir voru vanari nýjungum en áströlsku kon-
urnar. „Við ’oorðum víst ekki eins og þið,“ sagði Stanton
brosandi við stúlkuna. „Sjáöu, svona gerum við. Við
kljúfum bolluna, smyrjum hana að innan, hellum sír-
ópi yfir og borðum ögn af kjúklingi, fleski, heitt kex og
marmilaði með. Svo borðum við með gafflinum. Svona.“
Hún hló. „Má ég ekki nota hníf, Stan?“
„Jú, auðvitaö máttu það,“ sagði hann. „En heima.í
Ameríku notum við ekki hnífinn eins og þiö.“
„Eg ætla að reyna að gera þetta eins og þið,“ ságði
hún.
færar um að aka til Laragh, og það voru þær líka, En
Bandaríkjamennimir vildu ekki heyra það' nefnt. Þeim
fannst fjarlægðin til Laragh löng og ógnandi og það
varð áð gera ráð fyrir hinu versta. Það kom ekki til
mála aö láta konurnar tvær aka einar alla þessa leiö.
Þetta voru þó 25 kílómetrar. Þessvegna fóru Spencer og
Stanton upp í einn jeppann til að fylgja konunum. Þeir
óku á eftir þeim, unz rúningaskúrinn hjá Laragh kom
í ljós. Þá óku þeir upp að hliðinni á bílnum, veifuðu,
hrópu'ðu góða nótt, sneru síðan við og óku heim aftur.
Mollie Regan fór f rúmið með hlaöa af bandarískum
tímaritum og hún hafði um margt aö hugsa. Nýr heim- ;
ur var aö opnast fyrir henni. Hún hafði aldrei komið út |
fyrir Vesturástralíu, aldrei feröazt lengra en til Perth. j
Þegar hún gekk í heimavistarskóla eða las við háskól- j
ann hafði öll áherzla veriö lögö á að England væri mið-
stöð allra menntunar, allra visinda og allrar menning-
ar. Allt í hennar eigin landi, Ástralíu, var óþroskað og
ófullkomið í samanburði við það sem frá Englandi kom.
Og hvað Ameríku snerti þá var skoðun hennaf alger-
lega lituð af kvikmyndum og vikublöðum. í finmitán
ár — megnið af ævi hennar — höfðu gjaldeyrisvandræöi
komiö í veg fyrir að Ástraliubúar gætu hehnsótt Banda-
ríkin, nema í viöskiptaferðalögum til að græða dali.
Vegna þess arna hafði Mollie Regan aldrei talaö viö
neinn sem hafði komiö til Bandaríkjanna. Hún hafði
gert sér þá hugmynd um Bandaríkin, að þau væru land
þar sem enginn hafði áhuga á óbrotnum skemmtunum
né dyggðum. Þau væru land, mótað af léttúö, fáheyrðuin
munaði, fáfræði, menningarleysi og glæpamönnum.
Hún hafði tileinkað sér þessa skoðun á bandarísku
hversdagslífi án þess að spyrja neins. En nú hafði hún
allt í einu komizt að raun um að þessir Bandaríkjamenn
ungir menn innan við þrítugt eða liðlega þrítugir voru
látlausir og heiðviröir menn. Helmingur þeiri’a bragö-
aði ekki einu sinni áfengi og alhr voru þeir svo örlátir
og’ vingjarnlegir, aö hún hafði sjaldan kynnzt öðru eins.
Undrandi hafði hún tekið eftir því. að eina bókin í
svefntjaldi Stanton var biblía.
íþróttir j
Framhald af 9. síðu.
þá er einnig þýðingarmikið
að segja frá því að það eigi
að halda glímumót. Það verð-
ur að skýra þannig frá því að
fólk komist ekki hjá því að
verða þess vart að það eigi
að fara fram iþróttaviðburður
sem vert sé að taka eftir. Það
þarf að skýra frá því hverjir
keppa og það þarf að segja
frá því hverjir hafi mesta sig-
urmöguleika, hverjir séu meist-
arar, hverjir séu líklegir að
fella meistarana o. s. frv. o. s.
frv. Venjan mun sú að sérstak-
ar nefndir séu fengnar til þess
að sjá um þessa hlið glímunn-
ar, Sjálfum þeim er þetta alit
opið og Ijóst, en það er ekki
nóg. Þær virðast gleyma því
að það er mikils virði að sem
flestir komi til þess að horfa
á glímuna til þess að hún varð-
veitist í hugum manna sem ís-
lenzk íþrótt sem ekki má
gleymast, og svo er líka hin
fjárhagslega hlið, sem fátæk
félög verða alltaf að taka til-
lit til. Kemur þarna til bæði
skyldan við glímuna sem íþrótt
og svo skyldan við félagið sem
sér um glímuna hverju sinni.
Hér virðist sem um mikla aft-
urför sé að ræða, og er þá
haft í liuga hvernig staðið var
að því .að auglýsa tvær síðustu
glimur, sem farið hafa fram
j hér í. Reykjavík i vetui .
Ef nefndirnar eru starfi sínu
„Þetta er nú kvenmaöur í lagi,“ sagði Spencer Ras-
mussen. „Mér finnst við vera eins og Kínverjar sem
borða með prjónum." <í>
„Nei, þaö er nú ööi-u nær,“ sagöi hún. „Mér finnst
fallegt að borða svona. En við boröum ekki kjöt með
sætum mat. eins og þið gerið.“
„Já, við borðum víst meira af því sem er sætt,“ sagði
Stanton. „Ef til vill stendur það eitthvað í sambandi viö
loftslagiö heima. Þar er aldrei eins heitt og hérna, en
aftur á móti veröur mjög kalt á veturna sums staðar í (
Bandaríkjunum.“
„Er mjög kalt þar sem þú átt heima?“
„Flesta vetur er um þaö bil þrjátíu sentímetra snjór
í tvo til þrjá mánuöi,“ sagði hann. „Ef þaö er haröur
vetur — eöa miklir byljir ei*u, getur hann orðið 75
sentimetra þykkur“.
„Er það skemmtilegt eða leiöinlegt?“ spuröi hún. „Eg
hef aldrei séö snjó.“
„Það fer víst eftir því hve gamall maöur er,“ sagði
hann. ,,Ef maöur er í skóla eða háslcólanum og kemur
heim í leyfi, og getur verið á skíðum eða farið í sleða-
feröir, þá er þaö skemmtilegt. Eg hef alltaf kunnað vel
við veturinn heima. En maður lítur víst öðrum augum á
þetta þegar maður eldist."
Hér á sólbakaðri, áströlsku sléttunni virtist þetta allt
fjarlægt og yndislegt, jafnhressandi og gómsætur ís
Bandaríkjamannanna. „Hafið þiö sleöa sem þið akið í á
veturna?11 spuröi hún. „Með hestum fyrir og bjöllum og
aktygjum."
„Bara uppi í sveit,“ sagði hann. „Aðalvegirnir eru
ruddir með snjóplógum og maður þarf bara aö setja
snjódekk á bilana, og þá gengur allt vel. En uppi í sveit-
i.nni aka þeir enn í sleðum. Það er ekki algengt, en þó
er hægt aö fá leigða sleða.“
Eftir máltíðina lögðu mæögurnar af stað heimleiðis.
Mollie ók jeppanum. Það var fallegt tunglskinsbjart
kvöld og hjólförin sá'ust greiniiega í silfurbjarmanum.
Frú Regan ög Mollie héldu því fram að þær væru ein-
Þegar Davíö Cope kom til Laragh að sækja póstinn
sem Spinifex Jói kom meö daglnn eftir, var veröndin
Eiginmaður minn
Pétur I. Hraunfjörð,
léísi að heimili. sínn, Sogsbletti 17, 5. þ.m.
Kristjájisdóttir
ol milis |>á 11 ur
Dökklr bólerójakkor
Nú er mjög
í tízku að
nota dökka
bóleró-
jakka við
ljósa ullár-
kjóla og
þær sem
eiga snotr-
an ullarkjól
frá því í
fyrra eða
hitteð-
fyrra, sem
ef til vill er
farinn að
ditna und-
ir höndun-
unum eða
orðinn
þvældur í
hálsinn,
ættu að at-
huga hvort
þær geta
ekki dulið
gallana
undir ból-
erója.k'ka.
Einkum Ht-
ur þétta vel
'út- ef ■ jakk-
inn er
bryddaður
með sama
sfni og
kjólluni, og
með þessu
vaxnar og taka þetta sem eihn
þáttinn í að vinna upp glímuna
þá gera þær meira en að leggja
inn til blaðanna smáklausur á
síðustu stundu, sem auk þess
hafa furðu litlar upplýsingar
að geyma um það sem á að
fara fram. Það - er í rauninni
aðeins til að sýnast, og til að
gera afsökun sína. Það er ekki
nóg. Félögin sem að þessu
standa eiga líka að vera á verði
um að þetta sé í lagi. Þau
liafa íþróttalegra og fjárhags-
legra hagsmuna að gæta.
í framkvæmd lítur þetta út
eins og um mikið kæraleysi sé
að ræða um undirbíming þess-
ara glímumóta, en vera má
að þetta stafi af of lítilli liug-
kvæmni, en fyrir glímuna kem-
ur það út á eitt hvort um er
að kenna hugsunarleysi þeirra
sem um undirbúninginn fást
eða það er almenn dev’fð um
glímuna yfirleitt.
Meira.
móti verður gamli kjóllinn næstum módelkjóll
KtK IJ.
uœ öiecús
m 6iunuciRTaiíf?ou j
Minningarkortin eru til sölu j
í skrifstofu Sósíalistaflokks- j
ins, Tjarnarg. 20; afgraiðslu \
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menning
ar, Skólavörðnstíg 21; og
Bókaverzlun Þorv. Bjarna-
sonar í Hafnarfirði,
SaawtDttgtMfioklEUr aibísn -Hltotlórar: Maspús Kiartaiwaoa
sigprSur ÖóSmund8«ra. Fréttaritátíóri: Jón Blamason. •BtaSamenn; Acmundur Síeax*
Jöiu,son. auSBVuiKtur Viifú.H»on.. Ííslt H. JOasson, Maitnúa Torfl ólalsson, Slsurjón Jóhannsson. -
AuitiíolMafftíórt': -OuSaelr Musuússon. - Rttstjónr. aíerotSsia, AuslíslluíaA. ureutsnvlBja: SkólavBrBustig 19. - simi 7ú00 f»
Hnnrt AÁtlfWvrvc3% tT.'-fej!a‘<mdn.'tlles*Siva os 4vtUr#nn1: lt.r..'22 Tf.Hj!»rsst. - UauiHisóluv. kr. 1.50. - Preutsm. WóSrmana.
þlÚÐVIUINN