Þjóðviljinn - 12.03.1957, Síða 5
Þriðjudagur 12. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Séu sprengingar Breta hœttulausar geta
þeir gert jbœr heima, segja visindamenn
Pjoldi manna í Japan hefur gefið sig fram og boðizt til 1200 sjómílur norðúr af Jóla-
að taka þátt í aðgerðum, sem miða að því að hindra
Drezk stjómarvöld í að framkvæma fyrirætlun sína um
í tilraunaskyni á Kyrrahafi
ist um allan hnöttinn í efri
loftlögunum og falli smátt og
smátt til jarðar. Vitað er að
strontiúm-90 veldur krabba-
meini, og enginn getur sagt
&ð sprengja vetnissprengjur
í næsta mánuði.
Sjálfbóðaliðarnir, sem flest-
ir eru sjómenn, hyggjast sigla
inn á hið auglýsta hættusvæði
við Jólaeyju, léggja þar bátum
og háfast við á þeim þann tíma
sem Bretar hafa ætlað til vetn-
isspreúginganna. Japanarnir
gera sér vonir um, að ráðstaf-
anir þéirra vérði til þess að
Bretar hætti við fyrirætlun
sína.
Forsætísráffhérranu
á xitifBindi.
Pyrirhúgaðar vetnisspreng-
ingar Breta hafa vakið mikinn
Hgg í Japan, sem hefur orðið
fyrir þungum búsifjum af völd-
um kjarnorkuvopna, fyrst
bandarísku kjarnorkuárásunum
á borgirnar Hiroshima og
Nagasaki og síðar helryki frá
tilraunasprengingum Banda-
ríkjamanna á Kyrrahafi og
Sovétríkjanna á íshafseyjum
norður af Síberíu.
Japanska stjórnin hefur sent
brezku stjórninni tvær orðsend-
Ingar, þar sem þess er farið
á leit að hætt verði við spreng-
ingarnar við Jólaeyju, þar sem
þær hljóti að skaða fiskveiðar
Japana stórlega auk hættunnar
á að helryk berist enn einu
sinni inn yfir Japan.
KisM, forsætisráðherra Jap-
ans, var meðal ræðumanna, sem
ávörpuðu útifund i Tokyo fyr-
ir skömmu. Fundurinn var
haldinn til að leggja áherzlu á
kröfu Japana um að Bretar
hætti við tilraunasprengingar.
Áskorun til vísindamanna,
Undir forustu nóbelsverð-
launaþegans Hideki Yugawa
liafa kunnustu vísindamenn
Japans, 181 talsins, tekið sig
saraan og sent 300 af fremstu
vísindamönnum heimsins bréf,
þar sem skorað er á þá að
styðja mótmæli Japana gegn
vetnissprengingum Breta. Yug-
awa er eðlisfræðingur og fékk
nóbelsverðlaiuiin 1949.
Ja'unsku vísindamennirnir
eyju. Borgarstjórnin í Hono
lulu, stæi’stu börginni á Sánd-
víkureyjum, hefur snúið sér til
Bandaríkjástjórnar og beðið
hana að beita áhrifum sinum!
til að fá Breta ofan af því að Þekktu ekki reglumar
Sigurvegarinn í keppni fyrsta flokks stökkmanna á
Holmenkollenmótinu í Noregi í síðustu viku átti í raun-
inni alls ekki aö taka þátt í þeirri keppni.
Það kom flatt upp á alla
stökksérfræðinga, þegar nítján
ára Austur-Þjóðverji, Helmut
Reeknagel, sem enginn kannað-
ist við, sigraði hina víðfx’ægu
úrvalsstökkmenn Norðurlanda.
sprengja vétnissprengjur á
þessum stað.
Brézki ræðismaðurinn
Honolulu hefúr tilkynnt,
Nú er það komið á daginn,
í að Recknagel átti alls ekki að
í taka þátt í þessari keppni, og
að hefði ekki gert það ef stjórn
með vissu, hvar hættumarkið brezku vetnissprengjurnar verði austurþýzka skíðasambandsins
er.
sprengdar hátt í lofti og hel-
Kona og- dóttir japanska fiskimannsins Alkichi Itnboyama
• við banabeð hans í sjúkrahiisi í Tokyo. Kuboyama var fyrsta
fórnarlamb- vetnissprengjunnar. Helryk frá fyrstu vetnis-
sprengjutilraxxn Bandaríkjamanna féll yfir bát hans, sem
'ií var að veiðum á Kyrrahafi langt fyrir utan auglýst liættu-
J svæði. Öli slcipshöfnin tók svæsna geislxmarveiki.
Það sem vitað er með vissu ryk frá sprengingunum verði
er að strontium-90 frá fyrri því eins lítið og hugsazt geti.:
hefði þekkt betur keppnisregl
urnar. Ætlunin var að þessi
ungi maður keppti í hópi ann-
ars flokks stökkvara. Þetta
kom samt ekki nógu skýrt fram
í þátttökutilkynningunni, svo
að Norðmennirnir í mótsstjórn-
inni skipuðu honum í úrtrnls-
flokkinn.
Þessum mistökum er það að
þaklca, að þátttaka Recknagels
varð á ýrnsan hátt söguleg.
Hann er ekki aðeins fyrsti
Þjóðverji sem vinnur stökk-
keppnina í Holmenkollen, hann
er einnig yngsti sigurvegari sem
um getur í úrvalsflokkinum.
Kunnu sér ekki læti
Austur-Þjóðverjarnir í Holm-
enkollen kunnu sér ekki læti
vetnissprengingum er þegar
farið að segja til sín í jarðar-
gróðri og í béinum dýra og
manna, segja japönsku vísinda-
mennirnir. Vera má að heilsu
mannkynsins hafi nú þegar
verið óúnnið óbætanlegt tjón,
og hættan á að svo fari eykst
við hverja einustu vetnis-
sprengingu.
Ör aukning.
Geislaverkunamefnd jap-
anskra vísindamanna hefur ný-
I Honolulu segja menn, að ef ;
vindur standi á Sandvíkureyjar
af Jólaeyju geti ekki farið hjá
því að hann beri með sér hel-
ryk.
Vill ekki frest.
Á þriðjudaginn lagði Verka-
mannaflokksþingmaðurinn Will-
iam Warbey til í brezka þing-
inu, að ríkisstjómin féllist á að
fresta vetnissprengjutilraunun-
um í sex mánuði, meðan reynt
Á hádegi í gær var ein af
. þeim oliuleiðslum sem Sýrlend-
j ingar lokuðu í vetur, eftir á-
rásina á Egyptaland, aftur tek-
j in í notkun. Leiðslan sem er
eign brezka olíufélagsins Iraq
Oil Company liggur frá írak til
Baniyash á Sýrlandsströnd.
Búizt er við að olían verði kom-
in til strandarinnar í dag.
Viðgerð er að hef jast á tveim
öðmm olíuleiðslum og er búizt
við að hemii verði lokið eftir
nokkra daga.
Stjórn Saudi Arabíu hefur
heimilað að olía sé send eftir
leiðslum frá Saudi Arabíu til
leaa sent frá sér skvrslu um Væri að Da samkomulaSi við, bandariskra hreinsunarstöðva í
lega:sent fra ser _skyrslu um kin og Sovétríkin um brezku hjálendunni Bahra við
*fc-taka með öllu fyrir tilraun-1;Persafl6a. ÞesSum leiðslum var
ir með kjarnorkuvopn.
hættuna af strontium-90. 1,
skýrslunni segir prófessor Sapa
Yoshio Hiyama, að enginn vafi
leiki lengur á að sífelld hætta
Framhald á 11. síðu.
einnig lokað eftir árásina á Eg-
yptaland.
yfir hinum glæsilega árangri af
mistökum stjórnar skíðasam-
bands þeirra. Hinir vandfýsnu,
norsku áhorfendur voru einnig
stórhrifnir af sigurvegaranum,
sem að dómi þeirra er fullkom-
inn skíðastökkvari í öllu tilliti.
Árangur Recknagels er enn at-
hyglisverðari þegar þess er
gætt, að skíðamenn í Þýzka-
landi hafa átt mjög erfitt með
að þjálfa sig í vetur vegna lít-
illar snjókomu.
Sovétríkin beðin
að hætta kjarn-
orkusprengJngum
Japanska stjórnin fór þess á
leit við sovétstjórnina í gær,
að hún liætti við allar frékari
kjarnorkusprengingar. Tilefni
þessara tilmæla mun vera
sprenging sú sem átti sér stað
í Sovétríkjunum á föstudaginn
var.
Japanska stjórnin hefur bor-
ið fram harðorð mótmæli við
brezku stjórnina vegna þeirr-
ar fyrirætlunar hennar að
sprengja vetnissprengjur á
Jólaey í Kyrrahafi í sumar.
Þau mótmæli hafa engan árang-
ur borið.
Lisísýnin;
segja, að ef Bretar endilega á ólæknandi beinkrabba muni
vilji sprengja vetnissprengjur
eigi - þeir að gera það heima
lijá sér á Bretlandseyjum.
„Brezka rikisstjórnin hefur
fullyrt að alls engin hætta sé
samfara vetnissprengjutilraun-
unum við Jólaeyju. Sé þetta
satt ætti ekkert að vera því til
fýrirstöðu að hún geri tilraun-
irnar heima hjá sér,“ segja
japönsku vísindamennirnir.
Haíi® jnengað x misseri.
Þeir staðhæfa, að reynslan
hafi sýnt að engar varúðárráð-
stafánir geti forðað því, að
siglingar og fiskveiðar á stóru
svæði í Kyrrahafinu hljóti að
liggja niðri í sex niánúðí eftir
spreúgiúgarnar að minnsta
kosti.
Eiteig benda japönsku vis-
indarnennirnir á; að strontium-
90 frá vetnissprengingum dreif- ! sig á Sandvíkúréyjum, sem eru[
vofa yfir hverju mannsbarni
á jörðunni, ef vetnissprenging-
ar verða álíka tíðar framvegis
og verið hefur síðustu ár.
Japanir hafa rannsakað,
hvernig magnið af strontium-
00 hefur aukizt í matvælum og|
beinum manna frá árinu 1951 j
fram á síðasta ár. Um veru- j
lega aukningu hefur verið að;
ræða á þessu tímabili. Einkum!
hefur strontium-90 í jarðveg- j
inum aukizt ört, en úr jarð-
veginum berst það með gróðri
í dýr og geislunarhættan frá
strontium-90 er sérataklega I
mögnúð, þáð tekur hana 25 ár
að rýrna um helming. ---—------—
Ötti í Monölulu Fyrir skömöiu smöluðu brezkir hermenn eyjarskeggjum á Jóla-
- ‘ eyjunnl saman og fluttu þá á brott. I>eir xirðu að víkja fyrir vetnls-
Ottx Vlð afleiömgar brezku j sprengjunni. Iijaraorkuvopnin lxafa áður eytt aðra Kyrrahafseyju,
Vetnissprenginganna er nú Bikini, þar sem Bandarikjamenn sprengdu tilraunasprengjur sínar
einnig farinn að gera vart við^fio æstu ^ Myndin sýnir eyjamkeggja af Bikini, þar sem
þeir híma í útíegð á eyju, sem í alla staði er lakari en sú sem
þeir voru hraktir af.
Framhald af 12. síðu
Danmörku, Noregi, Finnlandi
og Islandi héngju í sömu sölum,
abstrakt list allra landanna
saman o.s.frv. Það voru norsku
fulltrúarnir á aðalfundinum,
sem báru fram þessa tillögu og
var hún samþykkt einróma.
Töldu menn að hin nýja skipan
sýningarinnar myndi gefa
henni ferskari svip og auka á-
huga almennings á sýningum
Bandalagsins. Einnig myndi
hún stemmá stigu við óheil-
brigðri og óeðlilegri keppní
milli landa. Dr. Erik Wetter-
gren formaður hinnar sænsku
deildar Norræna Listbanda-
lagsins var í forsæti á þessum
fundi en fulltrúar af Islanda
hálfu þeir Svavar Guðnason
formaður íslenzku deildarinnai*
og Hjörleifur Sigurðsson ritari
hennar.
Hinn 28. janúar sl. var svo
haldinn í Gautaborg fundur
samvinnunefndar allra þátttöku
þjóða en hún mun annast und-
irbúning sýningarinnar í haust.
Af hálfu íslands mætti þar
Hjörleifur Sigurðsson. Var rætt
nánar um skipan sýningariimar
og unnin nauðsynleg undirbún-
ingsstörf, auk þess sem fulltrú-
amir skoðuðu hið væntanlega
húsrými í Listasafnshúsinu og
Listsýningaskálanum í Gauta-
borg.
Loks má geta þess, að fvrir
tilstuðlan menntamálaráðherra
og fjárveitinganefndar veitti
Alþingi nýlega 50 þúsund króna
styrk til sýningarinnar en
menntamálaráðuneytið auk þess
5 þúsund króna ferðastyrls
vegna hennar.
Sigurvegarinn á Holmen-
!en stökk aí misgóning