Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 2
2) - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. apríl 1957 í' dag er sunnudagurinn 28. apríl - Vitalis - Þetta er 118. dagur ársins. Tungl i hásuðri kl. ‘11.15. Árdegis- háflæði kl. 5.28. Síðdegis- háflæði kl. 17.43. 9.30 Fréttir og morguntónleikar (pl.): a) Strengja- kvartett í D-dúr op. 6 nr. 1. eftir Boecherini. b) „Feneyjar og Napólí“, píanóverk eftir Liszt. c) Renata Tebaldi syngur óperuaríur. d) Konsert fyrir píanó og blásturhijóðfæri eftir Stravinsky. 11.00 Ferming- arguðsþjónusta i Dómkirkjunni. 13.15 Erindi: ísienzkir skólar. 15.00 Miðdegistónleikar (pl). a) Tvö tónverk eftir Jórunni Viðar: 1. Mansöngur fyrir Óiafs- rímu Grænlendings, fyrir kór og hijómsveit. 2. ,,Eldur“, ballet- músík. b) Sögusinfónían eftir Jón Leifs. 17.30 Hljómplötuklúbbur- inn. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónl. 20.20 Erindi. Yfiriit j’fir þróun söngs og tónlistar á fsl. (Dr. Hallgr. Helgas. tónsk). 21.00 Útv. frá hljómleikahátið ísienzkra tón- skálda: Tónleikar í Dómkirkj- unni. — Dómkirkjukórinn syngur undir stjórn dr. Páls ísólfssonar; dr. Victor Urbancic leikur á or- gel; kvartett Björns Ólafssonar leikur. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jóns- son. 22.05 Danslög. Mánudagur 29. april: 13.15 Búnaðarþáttur. 18.30 Skák- þáttur. 19.00 Þingfr. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Útvarps- hljómsveit'n. Lög eftir ísl. tón- . skáld. 20.50 Um dagmn og veg- inn. 21.10 Einsöngur: Svanhvít Egilsdóttir syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð- anna“. 22.10 íþróttir. 22.25 Kammertónleikar (pl.). Leiðrétting: Misritazt hafði í fréttum um úthlutun l:stamanna- Jauna um fjölda þeirra er lista- mannalaun hlutu. Rétta talan er . 129. Gestaþrout Það á að breyta þessum fimm íerhymingum í fjóra, með því að færa þrjár eldspýtur. is o n | «5=S» <je=» iltlls C3? nm~ Lausn á síðustu þraut. KAPPSKÁKIN Heykjavík — Haínar- fjörður Svart.; Hafnarfjörðnr abcdefgh & m m, mjm li MáA>A> Í ÍH Jfe . m. m ^ ..B kW&MM B Í'Æ, '///á'/A W/Æ WWt. ft ML A B C D * F O- H [ Hvftt: Beykjavfk 28. ----- : ' b5xc4 DAGSKRA ALÞINGIS mánud. 29. apríl 1957, kl. 1.30. Sameinað þing. Rannsókri á kjörbréfi þingmanns. Efri deild. 1. Kosning til Alþingis, frv. 2. Eyðing refa og minka, frv. 3. Rikisreikningurinn 1954, frv. 2. umr. 4. Eftirlit með skipum, frv. (Ef leyft verður). Neðri deild. Fasteignaskattur, frv. 2. umr. Lögreglan hefur síma 1166. Slökkvistöðin hcfur síma 1100. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30—3.30. Millilandaflug: Hekla er væntan- leg kl. 7.00—8.00 árdegis í dag frá N.Y., flugvélin heldur áfram kl. 10.00 áleiðis til Glasgow. Staf- angurs og Osló. Edda cr væntan- leg í kvöld kl. 19.00—20.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til N.Y. — Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Ak-j ureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frá Vigdís Á.1 Kristjánsdóttir, , Einholti, Biskups- tungum, og Ragn- ar B. Jónsson, Ásakoti, Biskupstungum Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigur- geissyni Akureyri, Ásbjörg Guð- geirsdóttir og Björgvin Sæmunds- son, verkfræðingur. Heimili ungu hjónanna er að Eskihlíð 22, R\úk. Kaffisala 1. maí Kvenfélag sósíalista hefur kaffi- sölu 1. maí í Tjarnargötu 20 all- an daginn, og rennur ágóðinn í Karólínusjóð. Konur eru beðnar að koma með kökur fyrir hádegi 1. maí í Tjarnargötu 20. Moskvufarar Kórinn er að taka til starfa. — Fyrsta æfing er í dag kl. 1.30 í MÍR-salnum Þingholt.sstræti 27. Nauðsynlegt að allir þeir, sem liafa hugsað sér að starfa með kórnum mæti á þessari fyrstu æfingu. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330. Fermingar í dag Fermingarböm (Séra Gunnars Árnasonar í Frí- kirkjunni 28. apríl kl. 10.30). S.túlkur: Diana Árnadóttir Hólmgarði 17. i Ingibjörg Mortensen Bústaða- bletti 23 Stella Berglind Hálfdán- ardóttir Heiðvangi við Háaleitis- ve^. Sigríður Kristjánisdóttir Skipadcild SÍS: Hvassafell fór 26. þ. m. frá Riga áleiðis til íslands. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell átti að fara í gær frá Riga til Gdynia og Rostock. Dísarfell er á Raufar- höfn. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór framhjá Gí- braltar í gær á leið til Batum. Lista er á Siglufirði, fer þaðan til Húsavíkur. Finnlith losar á Vestfjörðum. Eimskip: Brúarfoss fór frá Stykkishólmi 26. 4. til Sauðárkróks, Akureyr- ar, Húsavikur, Reyðarfjarðar og út þaðan til Rostock. Dettifoss er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Keflavíkur og Akraness. Fjall- foss fór frá Rotterdam 26. 4. til Rvíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 23. 4. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom frá Hamborg í gær til Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Gautaborg 26. 4. til Rvikur. Tröllafoss er í N. Y., fer þaðan væntanlega 30. 4. til Rvikur. Tungufoss fór frá Hull 25. -4. væntanlegur til Rvik- ur á mánudagskvöld. Kíkisskip: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land til Akureyrar. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvíkur á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Eyj af j arðarhafna. Kvenréttindafélag íslands heldur fund n. k. mánudagskvöld í Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Launajafnrétti kv., framsögu- maður Hulda Björnsdóttir; er- indi: Hið tvíþætta hlutverk kon- unnar, formaður félagsins frú Sigríður J. Magnússon flytur. Helgidagsvörður L.R. er Skúli Thoroddsen, læknir. — Sími 5030. Fossvogsbletti 56. Guðrún Áslaug Valdimaasdóttir Hólmgarði 64. Halldís Anna Gunnarsdóttir Háa- leitisveg 36. Þorgerður Gissurar- dóttir Bogahlíð við Sogaveg. Sól- rún Sigríður Garðarsdóttir A- gata 6 við Breiðholtsveg. Esther Frimann Eiríksdóttir Heiðar- gerði 96. Ragnheiður Sæberg Eyjólfsdóttir Akurgerði 13. Rakel Guðlaug Bessadóttir Bústaðavegi 65. Kolfinna Ketilsdóttir Langa- gerði 108. ; Piltar: Halldór Pálsson, Hólmgarði 25. Arnór Guðbjartsson Hæðargerði 18. Hannes Sigurðsson Langa- gerði 66. Ingibergur Elíasson Fossvogsbletti 21. Guðmundur I Vignir Sigurbjarnarson Hólm- | garði 14. Björn Bjarnason Foss- | vogsbletti 5. Sigurður Gíslason Hæðargarði 42. Hörður Alfreðs- son Hæðargarði 10. Magnús Tóm- asson Bústaðavegi 67. Björgvin Guðmundsson Hólmgarði 17. Haraldur Egill Sighvatsson Teigagerði 15. Jakob Jakobsson Gilsbakka, Blesugróf. Magnús Magnússon Dalbæ, Blesugróf. Helgi Baldursson Hæðargarði 44. Ámundi Ævar Efstalandi, Kópa- vogi. Gunnar Guðlaugsson Mel- tungu við Breiðholtsveg. Andre- as Bergmann Háagerði 89. Ólafur Sigurðsson, Hæðagerði 2. Fernúng i Hallgrímskirk.ju kl. 2 scra Jakob Jónsson DRENGIR: , BaJdvin Elías Aalen, Reyk.ja- nesbraut 1, Bjami Hrafn Guð- mundsson, Bollagötu 10, Birg- ir Ernest Sumarliðason, Hverf- isgötu 104 A, Eggert Óskars- son, Bragagötu 24, Ellert Stein- grímsson, Selási 8, Hafsteinn Már Matthíasson, Melhaga 16, Halldór Kjartan Kjartansson, Efstasundi 57, Jaek Unnar, Mjóuhlið 12, Jakob Steingríms- son, Skeiðavog 75, Jón Ferm Pettersen, Vitastíg 11, Kristján Finnsson, Árbæjarbletti 30, Lárus Ágústsson, Grettisgötu 38, Sverrir Haukur Gunnlaugs- son, Barmahlíð 28, Ögmundur Heiðar Guðmundsson, Bolla- götu 10, STÚLKUR Anna Margrét Hákonardóttir, Skarphéðinsgötu 12, Ásdís Hrefna, Ármannsdóttir, Eiríks- götu 13, Auður Jóhanna Kjart- ansdóttir, Þórsgötu 19, Auður Valdis Guðmundsdóttir, Skóla- vörðustíg 43, Elsa Drageide, Barónsstíg 30. Erna Petersen Krag, Grettisgötu 96, Halldóra Guðmundsdóttir, Eiríksgötu 23, Hulda Sólborg Eggertsdóttir, Þórsgötu 28, Hulda Ölafsdóttir Skaftahlíð 27, Ingibjörg Mjöll Einarsdóttir, Baldursgötu 1, Ingibjörg Jónsdóttir, Grettis- götu 18 A, Jóhanna Þórðar- dóttir, Eskihlíð B, Kristín Helga Hákonardóttir, Skar)3- héðinsgötu '12, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Skólavörðu- holti 9 A, Sesselja Ólöf Jóns- dóttir, Grettisgötu 45, Sigur- björg Eyjólfsdóttir, Týsgötu 7, Valgerður Jóna Sigurðar- dóttir, Miklubraut 68. Feriningabörn í Lang- lioltssókn í Laiigarnets- kirkju 28. apríl kl. 2. Prestur sr. Árelíus Níelsson. STÚLKUR Alda Pálsdóttir, Hjallaveg 5; Arndís Finnsson; Tómasarhága 21; Amdís Ármann, Klappar- stíg 38; Bára Guðjónsdóttir, feteinsholti Leiiársveit (Nökkva vog 34); Bryndís Kjartans- uóttir, Melgerði 25; Guðríður Sygló Þórðardóttir, Heiðar- hvammi við Suðurlandsbraut; Guðrún Sigmundsdóttir, Efsta- sundi 42; Hólmfríður Lára Þorsteinsdóttir, E-götu 4 við Breiðholtsveg; Inga Guðrún Sumarliðadóttir, Laugalæk 17; Kristín Sjöfn Helgadóttir, Sel- ási 3; Lára Ásgerður Alberts- dóttir, Nökkvavogi 44; Mar- grét Björk Andrésdóttir, Njörvasundi 29; María Björk Valdimarsdóttir, Langholtsvegi 150; Marta Finnsdóttir, Nökkvavogi 60; Pálína G. Karlsdóttir. Langholtsvegi 141; Ragnheiður Óskarsdóttir, Hóls- vegi 10; Sigríður Ingibjörg Classen, Langholtsveg 157; Sigríður Hanna Sigurbjöms- dóttir, Efstasundi 69; Stein- unn Sigurlaug Jónsdóttir, Efstasundi 4; Gíslína Guðrún Unnur Sigurðardóttir; Hjalla- vegi 10. PILTAR: Ármann Þórður Haraldsson, Skipasundi 92; Ármann Óskar Karisson, Skipasundi 63; Árni Þorkelsson, Úthlíð 12; Egill Marberg Gunnsteinsson, Efsta- sundi 40; Elías Steinar Skúla- son, Langholtsveg 106; Gunnar Ingólfsson Langholtsvég 53; Gunnar Sighvatsson, Lang- holtsveg 146; Hermarin Töns- berg, Sogamýrarbletti 46; Helgi Framhald á 4. síðu. Á meðan hafði lögreglumaður- inn gengið niður í fjöruna Hann lýsti upp nágrennið og stökk þvínæst út á stein, sem skagaði upp úr sjónum Lug- reglustjórlnn og Hanna fylgd- mst með aðförum hans af mestu athygii. Enn á ný kastaðLst Ijós- geisli yfír hafflötlnn — en aug- sýnilega án árangnrs. Lögreglu- maOurinn var að búa slg undir :tö stökkva <1U þeirra, þegar lög- reglustjórinn kallaði: „Lýstu bctuv U1 .vinstri, . . . hváð or þctta þarna?“ Lögreglumaður- inn sneri ljósinu, en svaraði engu. „Hvað liggur }»arna“? kallaði lögreglustjórinn hastur í máU. ..JUffiIÍ, herra Jijgreglu- stjórí,“ var svarið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.