Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. apríl 1957 ÞJÓDLEIKHÚSJD H AFNAR FlRÐI DOKTOR KNOCK sýning í kvöld kl. 20. Tehús ágústmánans sýning miðvikudag kl. 20. 49. sýning. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sínii 8-2345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýniugardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Óskabrunnurinn Three Coins intheFountain) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk stórmynd, tekin í lít- um og Leikurinn fer fram í Róma- borg og Feneyjum. Aðalhlutverk: Clifton Webb Ðorotlty McGuire Jean Peters Louis Jourdan Maggie Mc Nainara Rossano Brazzt og f!.. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gög og Gokke í Oxford Sýnd kl, 3. Síml 6485 Maðurinn, sem vissi of mikið . (The man who knew too much) Heiinsfræg amerísk stórmynd i litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: Jaines Stewart Ðoris Day Lagið Oft spurði ég mömmu er sungið í myndinni af Dor- ;s Day. S'hid kl. 5, 7.10 og 9.20 Sími 1475. Fanginn í Zenda (The Prisoner of Zenda) Bandarísk stórmynd í litum »erð eftir hinni kunnu skáld- íögu Anthonys Hópe. Stewart Granger Deborah Kerr James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9 Baniasýning kl. 3: Páskasyrpan '0 Sími 9184 Rauða hárið Ensk úrvalskvikmynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: Moria Sbearer er hlaut heimsfrægð fyrir dans og leik sinn í myndun- um „Rauðu skómir“ og „Æv- intýri Hoffmans" í þessari mynd dansar hún „Þymirósu ballettinn". Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd j áður hér á lendi. — Danskur téxti. Friðarsóknin Spennandi amerísk litmvnd. Sj'nd kl. 5. Bönnuð börnum, Tígrisstúlkan Ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbfé Sími 9249 ALINA Norðurlanda frumsýnmg (tölsk stórmynd, tekin í frönsku- og ítölsku Öipunum. Aðalhlutverk: heimsins fegursta kona Gina Lollobrigida Amedo Nezzani Sýnd kl. 7 og 9, Maðurinn frá Kentucky Stórfengieg, ný, amerísk stór- mynd, tekin í Cinemascope. Burt Lancaster Sýnd kl. 5. Bráðskemmtilegar teikni og gamanmyiuiir sýndar kl. 3. ■QikjLeíacj iHAFNARFJflRCRft Svefnlausi brúðgum- inn. GamanleikUr í þrem þáttum, eftir Amold og Bacb Sýning þriðjudagsk. ki. 8i30 Öriáar sýningar eftir. Aðgöngumiðásala í Bæjarbíó. BPiqfíyi Sími 3191 Browning- þý8ingin eftir Terence Rattigan og Hæ, þarna úti eftir William Saroyan Sýning í kvöld kl. 8.15 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 Aðeins þrjár sýningar eftir. Bönnuð börnum innan 14 ára. f‘\S lfi 1 M 3 Síml 82075 Maddalena Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum. Marta Thoren og Gino Cervi Sýnd kl. 4, 6. 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. Barnasýning kl, 2: Sambo litli Lappi eftir hinni frægu barnasögu. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Sími 6444 Lady Godiva Spennandi ný amerísk lit- mynd Maureen O’Hara George Nader Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Arabíudísin Sími 81936 Ævintýrið mikla (Det store Áveiit^ýet). Ný sænsk verðlaunamynd, Meistaralega vel gerð um fólk- íð á bænum, nágranna þess og villidýrin í skóginum. Tekia af heimskunnum kvik- myndara Arne Suckdorff. Foreldrar komið og leyfið börnunum að sjá þessa skemmtilegu ævintýramynd, sem allstaðar hefur fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 3, 5, 7 Og 9. Sími 1384 Skuggahliðar New Yorlc borgar (New York Confidential). Óvenju spennandi og harka- leg, amerísk sakamálamynd. byggð á metsölubókinni ,,New York Confidential“. Handrit myndarinnar er sam- ið af tveim frægum blaða- mönnum, er rita um afbrot í bandarísk blöð. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Richard Conte Marilyn MaxwelL Aukamynd: OF MIKILL HIIAÐI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Roy sigraði Hin spennandi,Roy mynd með Roy Rogers og Trygger Sýnd kl. 3; Félagslíf Ferðafélag íslands Ferðafélag fslands fer göngu- og skíðaferð á Skarðsheiði á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli og ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar seldir við bílana. inpoliijio Sími 1182 Stúlkan frá Montamartre (Dupont Barbés) Ný, frönsk mynd, er fjallar um örlög vændiskonu, á Montmartre í París. Madeleine Lebeau Henri Vilbert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Barnasýning kl. 3: Litlu barnaræningj- arnir Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Skapti Ólafsson syngnr með hljómsveitínni. Það sem óselt er af aðgöngumiðum verður selt kl. 8 Sími 3355. FÉLAGSFIJNDUR Dágsbnánar verður í Iönó, í dag klukkan 2 e.h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál 2. Rœtt um samningamálin. 3. Önnur mál Félagsmenn eru áminntir um að fjölmenna á fundinn og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. ■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Get útvegað þessar tegundir 0RGELA: Harmonium, allar venjulegar gerðir Harmonium, ný þýzlc gerð, rafknúin, 6 mism. verk. Rafmagnsorgel, fyrir heimahús, kirkjur, skóla o. fl. LAGFÆRI BILUÐ ORGEL ELtAS BIABNASON — Sími 4155 Uppreimaðir strigaskér ★ Svartir ★ Brúnir ★ Bláir HECT0R, Laugavegi 11 SK0BOÐIN. Spítalastíg 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.