Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 6
6} _ MÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. apríl 1957 SHÓDVILHNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósialistaflokkurinn Skattur á milljónamæringa Eins og kunnugt er lagði rík- isstjórnin jafnhliða frum- varpinu uni húsnæðismálin frani á Alþingi frumvarp um skatt á stóreignir. Gert er ráð fyrir að tekjur af stóreigna- skattinum nemi a. m. k. um 80 milljónum króna og skiptist þannig að Byggingarsjóður rík- ísins fái % hluta, en Veðdeild Búnaðarbankans % hluta. jEr gert ráð fyrir að skatturinn verði innheimtur á 10 árum Stóreignaskatturinn reiknast þannig, að af einnar millj- íón króna hreinni eign hjá hverjum einstaklingi greiðist enginn skattur. Af 1—1.5 millj. kr. eign, greiðist 15% af því sem umfram er 1 milljón króna og 20% af afgangi. Af 1.5—3 smillj. króna eign greiðist 75 þús kr. af 1.5 millj. og 20% af afgangi. Af 3 millj. kr. hreinni eign og þar yfir greiðist 375 þúsuncl krónur af 3 millj. og 25% af afgangi. Iallýtarlegri greinargerð sem fylgdi frumvarpinu um stór- eignaskattinn er á það bent að •verðlag allt hafi hækkað mjög á undanförnum árum vegna Vaxandi verðbólgu og hafi það oæði orsakað aukið ósamræmi í Æignaskiptingunni og sívaxandi erfiðleika fyrir atvinnuvegina. Á það er minnt að um s.l ára- mót hafi verið gerðar nýjar jráðstafanir til að ryggja rekst- tttr útflutningsfrr. nleiðslu lands- manna, sem fylgt hafi nokkrar bvrðar fyrir alla þegna þjóðfé- lagsins. Hafi þá þótt rétt og skylt að þe:r sem breiðust hafi ijökih tækju á sig þyngstar íbyrðarnar og því svo um sam- Ezt milli stjórnarflokkanna að Stóreignir skyldu verulega skat .lagðar. Er jafnframt á það bent að skattinum sé ætlað að ! ÍSraga úr verðbólguhættunni með því að binda nokkurn hluta raf fjármagni þeirra er mest ihafa aflögu. Og þar sem hindr- 'jn vaxandi verðbólgu er einn tilgangurinn með álagningu stóreignaskattsins þótti eðlilegt | að undanþiggja skattinum j sparifjáreignir og ríkisskulda- 1 tbréfaeignir. i *¥,il grundvallar stóreigna- í skattinum verður lagt hið • ríýja fasteignamat sem lands- fcefndin vinnur nú að, en þó er f méfndinni gert að skyldu að •endurskoða mat á einstökum lóðum í kaupstöðum og kaup- ’ túnum og annars staðar þar, sem nefndin telur ástæðu til að i breyta matinu, teljist það vera 1 í ósamræmi við mat á öðrum f fasteignum miðað við áætlað ] söluverð. Við matsverð fast- •eignanna, eins og það verður ! ákveðið samkvæmt þessu skal | bæta 200% álagi. Frá matsverði I sláturhúsa, frystihúsa og ann- 1 erra húseigna, sem notaðar eru sem vinnslustöðvar sjávaraf- urða og landbúnaðarafurða, skal draga 20%. Reikna skal fiskiskip á vátryggingarverði að frádregnu 33%%, ets. önnur skip á vátryggingarverði að frádregnum 20% og sömuleiðis flugvélar. Gert er ráð fyrir að settar verði sérstakar reglur um matsverð á vélum, áhöldum og öllu lausafé. Hreinum eignum félaga, reiknuðum samkvæmt ákvæðum laganna, verður skipt niður á eigendur félaganna í réttu hlutfalli við hlutafjár- eða stofnfjáreign hvers þeirra, og teljast þær með öðrum eign- um einstaklinga við skattlagn- ingu. Skattlagningin verður miðuð við eignir um síðustu áramót. Þessi nýi skattur kemur eins og ljóst er af framansögðu við tiltölulega fámennan hóp í landinu. Þetta er skattur á milljónamæringa. En skattur- inn er hár á okkar mælikvarða. Með honum eru auðmennirnir í landinu látnir skila þjóðfélag- inu aftur nokkrum hluta af fljótteknum gróða verðbólgu- áranna. Slík ráðstöfun er sjálf- sögð og réttmæt ehda lagði verklýðshreyfingin mikla á- herzlu á að þessi leið yrði far- in til tekjuöflunar þegar efna- hagsmálin voru á dagskrá fyrir áramótin. Við þeirri ósk varð ríkisstjórnin og á hún þakkir fyrir. Fara má nærri um hvort slík skattlagning verðbólgu- gróðans hefði komizt í fram- kvæmt nú hefði íhaldið haldið fyrri valdaaðstö’ðu. Enginn minnist þess að stóreignaskatt- ur væri orðaður þegar íhalds- stjórnin lagði á almenning hin- ar drepþungu tollaálögur í árs- byrjun 1956. Það þurfti aðild Alþýðubandalagsins og verka- lýðshreyfingarinnar að stjórn- armyndun til þess að slíkt feng- izt fram. Það er vissulega ánægjulegt að það fé sem fæst inn með álagningu stóreignaskattsins fer til hinna gagnlegustu fram- kvæmda en er ekki gert að venjuleghm eýðslueyri. Stór- eignaskatturinn á að ganga til Byggingarsjóðs ríkisins og Veð- deildar Búnaðarbankans. Þann-^ ig fæst veruleg fjárhæð á mjög æskilegan hátt til þess að byggja upp lánastofnanir fyrir íbúðabyggingar í kaupstöðum og sveitum. Með þessari skatt- lagningu reyndist fært að leysa brýnt og aðkallandi vandamál sem lengi hafði verið erfitt úr- lausnar. Eins og vænta mátti hefur flokkur auðmannanna, Sjálfstæðisflokkurinn, snúizt gegn því af mikilli hörku að skattleggja milljónamæring- ana. Björn Ólaísson og Ólafur Fornleifar 1900 \ SKÁKIN a ■:::::: Ritstjóri: J \ ■ ■ JÍ..K ■ ■ FREYSTEINN ÞORBERGSSON Smisloff vinnur Botvinnik Her kemur enn ein skák frá einvíginu í Moskvu. Er það átt- unda skákin,. Fyrir þá skák voru keppendur jafnir. Smisl- off sneiðir frarn hjá eftirlætis- afbrigði sínu í Sikileyjarvöm, lokaða afbrigðinu, en tekst samt að yfirstíga Botvinnik al- gjörleg|a £ býrjuninni. Þegar Botvinnik loks kemur kóngi sínum í skjól, er staða hans þegar töpuð. Hann berst samt áfram þar til skákin fer í bið. Erfiður dagur hjá Botvinn- ik, og lærdómsrík skák. Björnsson andmæltu skattinum strax við 1. umræðu á Alþingi og síðan hafa blöð íhaldsins skrifað í sama dúr. Rökin eru helzt þau að stóreignamennirnir séu ekki borgunarmenn fýrir skattinum nema að draga veru- lega saman seglin en slíkt muni koma niður á almenningi. Þetta eru falsrök. Þótt skatturinn sé hár á íslenzkan mælikvarða er hann ekki lagður á aðra en þá sem eiga mjög miklar eignir skuldlausar og hafa vissulega bökin til að bera hann. Þessum Sikileyjarvöm. Hv.: Smisloff — Sv.: Botvinnik 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 Þetta er algengasti leikurinn í stöðunni, en Smislofí leikur miklu oftar 3. Rc3, sem er upp- hafið að hinu svonefnda lokaða afbrigði, er Smisloff hefur átt mikinn þátt í að skapa. Vera má að Smisloff hafi valið opna afbrigðið, sökum þess að Botvinnik hefur gengið illa með það að undanförnu, samanber mönnum er samt skilinn eftir mikill auður sem gerir þeim öll eðlileg umsvif auðveld og möguleg. En greinilegt er hvað Sjálfstæðisflokkurinn meinar með andstöðu sinni. Hann er enn sem fyrr þeirri stefnu sinni trúr að almenningur eigi einn að standa undir byrðunum en auðmennirnir að sleppa með ó- skertan hlut. Þessi stefna beið ósigur við myndun núverandi ríkisstjórnar eins og frumvarp- ið um stóreignaskattinn er einn vitnisburðurinn um. tap hans á móti Keres 1 síðustu umferð Aljechinsmótsins og erfiðleika hans á móti Lar- sen í Olympíumótinu. 3. . . . cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 dtí i 6. Bg5 Ritcherárásin, eitt skarpasta og mest teflda afbrigðið í Sikil- eyjarvörn. 6 . . . . e6 7. Dd2 aö ' Botvinnik leggur ekki út f 7. — h6, sem hann hefur þó oftast leikið í þessari stöðu. Eftir svar- ið 8. Bxf6 gxf6 lék Larsen á móti honum: 9. Hdl, en Keres lék 9. o—o—o! 8. o—o—o hfi 9. Be3 Slæmt væri hér 9. Bxf6 sökum 9. — Dxf6, þar eð d-peðið er ekki lengur í hættu, af því að riddari á ekki lengur aðgang að reitnum b5. Algengt er hinsveg- ar að leik 9. Bf4. Þá strandar 9. — e5? á 10. Rxc6 bxc6 11. Bxe5. Eða 9. Bh4 eins og leikið var< ií 81 einvígisslkák þeirra Friðriks og Pilniks 1957. Eftir að hafa skoðað þe^sa skák, freistast maður að ætla að leik- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.