Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 12
JÞórarinn Jónsson og Agnar Þórðarson
semja verk til frumflutnings í útvarp
Afmælissjóður Ríkisútvarpsins er nú tekinn til starfa
íog hafa þeir Þórarinn Jónsson tónskáld og Agnar Þórðar-
íson leikritaskáld hlotið fyrstu veitingu úr sjóðnum og
:munu semja tónverk og leikrít til flutnings í útvarpinu.
Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
jvarpsstjóri hefur skýrt þannig
Jrá þessu:
Afmælissjóður Ríkisútvarps-
iins var stofnaður vegna aldar-
jfjórðungsafmælis þess. Reglur
ísjóðsins voru staðfestar af
tmenntamálaráðherra 11. des-
teimber 1956. Upphæð sjóðsins
iier einnar milljón króna fram-
ijag Ríkisútvarpsins.
Aðaltilgangur sjóðsins er sá
lað. styrkja ý-msar rannsóknir og
iSistræn störf í þágu útvarps-
fna og útvarpsdagskrárinnar.
Eirúiig má veita úr sjóðnum
verðlaun. Árlega má veita vexti
sjóðsins, allt að 60 þúsund
krónur, fræðimanni, skáldi eða
tónskáldi til þess að vinna að
■erindaflokki eða flokkum,
skáldverki, þýðingu eða tón-
í,
verki, er síðan verði frumflutt
í Ríkisútvarpinu.
Einnig má veita fé til þess
að fá erlenda gesti tií útvarps-
ins.
Útvarpsstjóri hefur á hendi
stjórn og fjárreiður sjóðsins.
Fyrstu veitingarnar úr Afmæl-
issjóðnum hafa nú verið á-
kveðnar. Listamenn þeir, sem
tekið hafa boði útvarpsins eru
þessir:
Þórarinn Jónsson tónskáld.
Hann semur fyrir útvarpið nýtt
tónverk er síðan verður frum-
flutt hér.
Agnar Þórðarson skáld semur
fyrir útvnrpið samfelldan flokk
útvarpsleikrita, sem einnig
verða frumflutt hér.
Með þessum tvennum veit-
ingum úr Afmælissjóðnum
r
væntir útvarpið þess að hafa
lagt grundvöll að góðu sam-
starfi við höfunda um sköpun
sjálfstæðra, nýrra verka til út-
varpsflutnings.
Þá hefur einnig verið ákveð-
ið að veita nokkurt fé til er-
lendra heimsókna í útvarpið.
Prófessor Arnold Toynbee
hefur tekið boði Afmælissjóðs-
ins um það að koma hingað og
flytja erindi um sagnfræði.
Þá kemur hingað í boði Af-
mælissjóðsins söngvarinn Ger-
hard Huscli og syngur á veg-
um útvarpsins.
Loks verða einnig veitt verð-
laun úr Afmælissjóði fyrir
sönglög við íslenzk kvæði og
verður bráðlega gerð nánari
grein fyrir því sérstaklega.
Þá greiðir Afmælissjóður heið-
ui'slaun fyrir flutning á nokkr-
um verkum Pálma heitins
Hannessonar rektors. Til eru ó-
prentaðar dagbækur hans og
fleiri rit, þ.á.m. allmörg út-
varpserindi, sem gefin verða
út af Bókaútgáfu menningar-
sjóðs. Nokkuð af því efni verð-
ur einnig flutt hér.
Ténleikar í Dém-
luðommi
Sunnudagur 28. apríl 1957 — 22. árgangur — 95. tölublað-
kirkjunni í kvöld
mr'
Sýnishorn af hinum nýju leirmununi Funa h.f.
Sýning á listkeramik opnuð
í sýningarsal „Regnbogans"
f dag opnar Funi h.f. sýningu á listkeramik í sýningar
sal verzlunarinnar Regnboginn í Bankastræti.
Á sýningunni eru eingöngu
Jxandunnir listmunir, frum-
Inyndir (orginal), formaðir,
renndir og útfærðir af Ragnari
Kjartanssyni, en Haukur og
Björgvin Kii'stóferssynir hafa
annazt brennslu.
Þjóðviljann vantar röska
unglinga til blaðburðar í:
Mávahlíð
Laugarnes
og Kvisthaga
: t
ii
sími 7500.
Funi hóf framleiðslu á þess-
ari gerð leirmuna á s.l. hausti,
en þeir eru flestir unnir með
svokallaðri Majolikaaðferð.
Þessi vinnsluaðferð er tækni-
lega mjög vandasöm og hefur
erfiðlegast gengið að ná hrein-
um litum og samræma glerjung
og Ieir. Nú eftir margra ára
tilraunir hefur loks tekizt að
ná þeim árangi, sem sjá má á
sýningunni i Regnboganum.
Ragnar Kjartansson lærði
fyrst leikkerasmíði hjá Guð-
mundi Einarssyni frá Miðdal
og teikningu hjá Kurt Zier í
Handíðaskólanum. Hann var
við nám í höggmyndalist um
fjögurra ára skeið í Myndlista-
skólanum í Reykjavík og var
Ásmundur Sveinsson mynd-
höggvari kennari hans. Einnig
hefur Ragnar lært leirkerasmíði
í Svíþjóð.
Sýning Funa í Regnboganum
verður opin kl. 1—10 síðdegis
dag og síðan næstu tvær
vikurnar. Allir sýningarmun
imir eru til sölu frá og með
morgundeginum. Aðgangur er
ókeypis.
■ Fj-rsta hljómleikahátíð ís
lenzkra tónskálda var sett
Þjóðleikhúsinu síðdegis í gær
af Gylfa Þ. Gíslasyni mennta-
málai'áðherra. Á undan ræðu
ráðherrans var blásið á forna
lúðra og Karlakór Reykjavík-
ur söng, en að lokinni setn-
ingarathöfn liófust tónleikar
þar sem leikin var kammertón-
list.
1 kvöld kl. 9 hefjast tón-
leikar í Dómkirkjunni. Efnis-
skráin er þessi: Victor Urban-
cic leikur á orgel Tilbrigði við
„Dýrð sé guði í hæstum hæð-
u.m“ eftir Björgvin Guðmunds-
son, Dómkirkjukórinn syngur
undir stjórn Páls ísólfssonar
þrjú sálmalög til kirkjusöngs
eftir Jón Leifs, sami kór syng-
Framhald á 4. síðu.
Uv Strömsted
lelkur Nóru í
Brúðuheiinil-
inu. Norsk
blöð hrósa
henni mjöfj
fyrlr franimi-
stöðuna í
þessu hlut-
verW.
Riksteatret norska sýnir
BrúðuheimiKð hér í sumar
10—12 sýningas víðsvegar ui land
Norska RiJcsteatret mun koma hingað í sumar og sýna
Rrúðuheimiliö eftir H. Ibsen á 10—12 stööum. Flokkur-
j inn kemur til Reykjavíkur 3. júlí og mun sýna fyrst
hér, en halda síðan til Akraness og þaðan norður og
í'ustur um land. Síðasta sýning verður sennilega á Seyð-
isfiröi sunnudaginn 21. júlí. HaldiÖ vei'ður heimleiöis 24.
júií. . ?!
Leikhússtjórinn, Fiúts von der ] il. Þá koma og tveir menn, sem
annast tæknilegan útbúnað og
er Gerhard Knoop, leikstjórinn,
annar þeirra. — Leiktjöld gerði
Arne Walentin en Ragnhild
Engebret sá um búninga.
Það var Alþingi, sem veitti
B.I.L. styrk til þessarar leik-
heimsóknar og um leið tæki-
færi til að reyna að fram-
kvæma hana. En úr fram-
Karl Eilert Wiik, sem leikur] kvæmdum hefði ekki orðið ef
Lippe mun verða viðstaddur
fyrstu sýningarixar, en halda
síðan heimleiðis. Leikararnir
sem koma eru:
Liv Strömsted, sem. leikur að-
alhlutverkið Noru, Lars Nord-
rum, sem leikur eiginmann
hennar Helmer, Olafr Havre-
vold, sem leikur dr. Rank, Gerd
Wiik, sem leikur frú Linde,
Krogstad, Helga Backe, sem
leikur Anne-Marie, Eva Knoop,
sem leikur stúlku á heimilinu,
Svein Byhring, sem leikur send-
Nýr sýningarsalur fvrir
myndlist og listiðnað
Sýningarsalurinn heitir nýtt fyrírtæki, sem Sigríöur
Kristín Davíðsdóttir veitir lorstöðu, og er til húsa á
horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis (Alþýðuhúsinu).
Starfsemi sína hefur Sýningarsalurinn með samsýningu
á listiðnaði og myndlist og verður opið fyrir boðsgesti
frá kl. 4—7 í dag, síðan fyrir almenning.
Sýningarsalurinn skiptist í
myndlistardeild (40 ferin.) og
listiðnaðardcild (20 ferm.). Er
ætlnnin að hafa þarna samsýn-
ingar eða kynningarsýningar
eftir samkomulagi við fram-
kvæmdastjóra.
I myndlistardeild eru mál-
verk, höggmyndir og aðrar
myndir; í listiðnaðardeild eru
gull- og silfurmunir, leirmunir
(keramik), smeltimunir, vefn-
aður og annar listiðnaður.
Sýnendur:
Iíöggmyndir: Sigurjón Ólafs-
son, Ásmxxndur Sveinsson.
Myndlistardeild: Ásgrímur
Jónsson, Þorvaldur Skúlason,
Kristín Jónsdóttir, Svavar
Guðnason og Valtýr Pétursson.
Listiðnaðardeild: Ásgerður
Ester Búadóttir, Jóhannes Jó-
hannesson, Barbara Árnason,
Sigrún Jónsdóttir, Sigrún Gunn-
laugsdóttir, Sigríður Björns-
dóttir, Svisslendinguriiin Did-
ero, Valur Fannar, Ragnar
Kjartansson, Funi (keramik)
Einnig mun Halldór Hjálmars
son húsgagnaarkitekt sýna
„Undrastólinn“, og bræðurnir
Jón og Guðmundur Benedikts-
synir sýna nýtízkuleg húsgögn.
Norðmenn hefðu ekki komið á
móti með f járframlag og banda-
lagsfélögin og bæjar og hrepps-
félögin á væntanlegum sýning-
arstöðum hefðu ekki flest lofað
þátttöku í kostnaði með því að
bjóða gistingu og ókeypis af-
not af samkomuhúsum. Það má
því segja að ótal margir aðilar
leggi hér hönd að verki. Enn
vantar þó svör frá nokkrum
bandalagsfélögum.
Riksteatret hefur fengið mik-
ið lof fyrir þessa sýningu á
Brúðuheimili Ibsens. Norskir
gagnrýnendur hafa t.d. talað
um Liv Strömsted sem „Noru
okkar kynslóðar“ og „Noru
okkar tíðar“. Olafr Havrevold
er í fremstu röð norskra leik-
ara og samá er að segja um
Lars Nordrum, sem varð að
afþakka tilboð um leik í kvik-
mynd til að geta komið hingað.
Þessir þrír leikarar eru fast-
ráðnir við Nationaltheatret, en
leika þessi hlutverk sem gestir
lijá Riksteatret. Karl Eilert
Wiik er fastráðinn leikari við
Riksteatret. Kona hans Gerd
Wiik og frú Helge Backe eru
viðurkenndir listamenn. Tvö
minnstu hlutverkin eru einnig í
liöndum góðra leikara, en þau
hlutverk gefa ekki mikil tæki-
færi, svo sem kunnugt er.