Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 5
- Sunnudagur 28. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Þessi byffffiiiíí hýsir lvjarna- kljúfinu nýja í Dubna. Hulinna lögmála öreindanna leitað með hjálp risatækis Sfærsfi frumeindakljúfur veraldar hefur veriS fekinn í nofkun i Sovétrikjunum Fyrir skömmu var stærsti fnimeindakljúfur sem smíð- milljarða elektrónvolta orku, aður hefur verið tekinn i notkun í bænum Dubna' segir I. T. Skídanenkó, rafiðn- skammt frá Moskva. J aðarmálaráðherra Sovétríkj- Vísindamenn nefna tæki þettaj Þvi má ekki gleyma, að þrátt anna- prótónu-synkrótrón. Það er 60 fyrir örar framfarir í eðlis- Þrítugur risi enn i vexti Þrítugur, pólskur bóndi, Czeslaw Smutniak að nafni, virðist ekki geta hætt að vaxa. Hann er nú orðinn 219 senti- metra hár og bætir sífellt við hæð sína. Læknar hafa mann- inn nú til athugunar. Hann kemst ekki fyrir í venjulegu sjúkrarúmi og fær hvergi. föt né skó, sem eru honum nógu stór. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ALLT Á BMMID Á EIMUM STAÐ Daglega eitthvaö nýtt metrar í þvermál og vegur 36 þús. tonn. Þegar sovézkir kjarneðlis- fræðingar sýndu bandarískum starfsbróður sínum risatækið í fyrra, sögðu þeir honum að stáls í það hefði verið aflað með því að setja járntjaldið í bræðslu. 8,3 nrnlljarðar elektrónvolta Vísindamennirnir sem starfa við nýja frumeindakljúfinn skýrðu frá því fyrir hálfum mánuði, að í honum hefði tek- izt að láta prótónur ná 8,3 mill- jarða elektrónvolta orku. Með aukmni leikni í meðferð tækis- ins telja þeir víst að skjótt tak- ist að koma prótónum á slíkan hraða, að þær nái 10 milljarða elektrónvolta orku, eins og tæk- ið er gert fyrir. Hingað til hefur stærsti kjarnakljúfur í heimi verið bev- atrón svonefndur í Berkeley í Kalifomíu, þar sem gerðar liafa verið flestar helztu uppgötvan- ir síðustu ára í kjarneðlisfræði. Hann framleiðir prótónur með allt að sex milljarða. elektrón- volta orku. Heitdarmynd skortir enn Sovézkir' vísindamenn hafa ritað mikið um nýja tækið í blöðin í Moskva. Telja þeir smíði kjarnakljúfsins mikinn atburð í kjarneðlisfræði. Með tilkomu hans þafi mönnum skapazt möguleikar til nýrra lanuvinninga í kjameðlisfræði. Þessi mynd var tekln þegar búiíi var að koma fyrir liin- um mibla segli, sem er þýð- ingarmiesti hlutl kjarnakljúfs- ins í Duhna. SeguUiun er 60 metrair í þvermál og- vegur 30.000 ton. fræði á síðustu ámm, hefur mönnum ekki enn tekizt að draga upp neina heildarmynd af eðli kjamorkunnar, segir hinn frægi, sovézki kjarneðlisfræð- ingur V. I. Veksler. Til dæmis er mönnum enn hulið, hvert samband er milli hinna ýmsu mesóna og hvemig mesónurnar eru tengdar núkleónunum. Við erum alls ófróðir um lögmálin, Yngsti ráðherrann í sænsku stjórninni, Sture Henriks- sem gagnkvæmar myndbreyt- son samgöngumálaráðherra, iramdi sjálfsmorö á páska- ingar þeirra lúta. Kjamakljúf- daginn. urinn nýi ætti að geta veitt Sænskur ráðherra réð sig af dögum mánnði eftir að hann tók sæti í ríkisstjórninni Barnagallar Stærðir: 1—9 ára Litir: rauðir, grænir, bláir, gulir, brúnir, drapp. Ekki var liðinn nema mánuð- ur síðan Henriksson tók við ráðherráembættinu. Hiim látni þótti einn hinn efnilegasti í hópi yngri forustu- manna sænska sósíaldemókrata- Talið er í Moskva, að kjama- fjokksins. okkur svar við þessum spum- ingum, segir Veksler ennfrem- ur. Afhentur stofnun 12 ríkja kljúfurinn nýi verði áður en langt um líður aflientur Sam- einuðu kjamorkurannsókna- stofnuninni, sem starfar í Sov- étríkjunum og tólf ríki standa að. Aðalforstjóri stofnunarinn- ar er sovézki kjarneðlisfræð- ingurinn Blokkintéff og stað- genglar hans em prófessoram- ir Votruba frá Tékkóslóvakíu og Danysz frá Póllandi. Tífalt öflugra tæki í vændum Kjarnakljúfurinn í Dubna verður sá mesti í heimi fram um 1960, en þá á að verða fullsmíðað í Brookhaven í New York fylki í Bandaríkjun- um tæki, sem gert er ráð fyrir að geti látið prótónur ná 25 milljarða elektrónvolta orku. í Sovétríkjunum verður ekki' heldur látið staðar numið. Reynslan við smíði kjarna- kljúfsins í Dubna gerir fært að ráðast í enn vandasamari smíði tækis, sem reiknað hefur verið út að geti komið prótónum á slíkan hraða að þær nái 50 Sture Henriksson var sonur bónda á Skáni. Hann hlaut enga framhaldsmenntun en afl- aði sér fræðslu í bréfaskólum jafnframt starfi sínu í flugvéla- verksmiðjum hersins. Hann gerðist starfsmaður verkalýðs- félags síns og síðar Alþýðu- sambands Svíþjóðar. Árið 1949 Varð ti! lífs að á símavír Kona nokkur ók bíl sínum á miklum hraða út af vegi nálægt Ottawa í Kanada á dögunum. Bíllinn stóð sam- stundis í björtu báli og veg- farendur, sem skunduðu til bjargar, bjuggust við hinu versta. Ótti þeirra reyndist þó ástæðulaus, Konan fannst nrestum ómeidd á dúandi : ímavírum í sex metra hæð y-fir ræfrildinu af bíl sínum. var hann kjörinn á þing í fyrsta skipti. Henriksson lætur eftir sig konu og tvö ung börn. Hann var nýlega orðinn fertug- ur. Ekki hefur verið látið uppi, hvort það var af persónulegum eða pólitískum ástæðum sem ráðherrann réði sig af dögum. Islenzknpréíessor við Arósaháskóla Danski fræðimaðurinn Christ- ian Westergárd-Nielsen hefur verið skipaður prófessor í vest- ur-norrænum málum við há- skólann í Árósum. Westergárd- Nielsen hefur verið lektor í forníslenzku við Kaupmanna- hafnarháskóla og unnið mikið að íslenzkum fræðum. Sagan á hatavegi Unga, franska skáldkonan Franeoise Sagan, sem stórslas- aðist nýlega í bílslysi, er nú á batavegi. Um miðja síðustu viku var hægt að flytja hana úr sjúkrahúsinu í hressingar- hæli. Ib®r Austurstræti 12 Viscount-véknar væntanl. L maí Hinar nýju Viscount-vélar Flugfélags íslands eru væntan- legar hingað til lands 1. maí, og verður móttökuathöfn á flugvellinum kl. 4 síðdegis þann dag. Suezskmður Framhald af 1 síðu Fulltrúar annarra ríkja lýstu yf- ir fylgi sínu við tillögurnar, þ. á m. Soboleff, fulltrúi Sovétríkj- anna, sem sagði þær sanngjarn- ar og taka til greina réttmætar kröfur notenda skurðarins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.