Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.04.1957, Blaðsíða 10
8Löy — ÞJÖÐVILJINN — Sixnnudagur 28. april 1957 Skáhþáttur Framhald af <5. síðu. í ur Smisloffs sé beztur. | , 9. . . . Bdl i ““ 10. f4 í fjórðu skákinni lék Smísloff hér hinum hægfara leik 10. f3. Þá skák vann Botvinnik. 10.... ' Hc8 Vera má að 10. — b5 11. Bd3 Be7 hefði reynzt betur. , 11. Kbl b5 12. Bd3 Rg4 Upphafið að leikjaröð, sem er ætlað það hlutverk að tryggja stöðuna á miðborðinu, en svör Smialo^fs benda til þess að riddaraleikurinn sé frumhlaup. En hvað skal gera? Eftir 12. — Be7 13. h3 0—0 14. g4 hefði hvítur sterka sókn. 13. Bgl Rxd4 14. llxdl ,i 1 eS 15. Bgl exf4 Fljótt á litið virðist sem svart- ip: nái traustri stöðu með því að staðsetja riddara sinna á e5, en næsti leikur Smisloffs trufl- ar þær ráðagerðir Botvinniks. VÖRUFLUTNÍNGAR Reykjavík — Akureyri meö 1. flokks bifreiðum. Vörumóttaka alla virka daga. Afgreiðsla í'^eykjavík í SkipaafgieiÖslu Jez Ziem- sen, JBWJiarhúsinu. Sími 3025 og 4025. Bifieiðastöðin STEFNIR Málverkasýning BALDURS EDWINS f ÞJðÐMINJASAFNINU Opin daglega kl. 2—10 — Síðasti dagur Reykjavíkurmót meistarallokksins í dag klukkan 2 keppa IÍR og Þróttur Dómari: Þorlákur Þóröarson. Mótaneíndin NYYRÐI i.-iv. Nýyrðasafnið, allt, sem út er komið, fæst hjá bóksöl- um. Sum heftin eru á þrotum. NÝYRÐi I. Eðlisfræði. Bifvélatækni, Sálarfræði, Liffræði. Erfðafræði. ■— Verð kr, 25,00, NÝYRÐI II. Sjómennska. Landbúnaður. Verð kr. 25,00. NÝYRÐIIII. Landbúnaður. — Verð kr. 15,00. NÝYRÐI IV. Flug. Veðurfræði. — Verð kr. 40,00. Bókaátgáfa Menningarsjóðs 16. Rd5! Peðið hleypur ekki og ekki er gott að valda það. Hvítur hótar m, a. 17. Bb6 og 18. Rc7f 16...... Re3 Botvinnik ákveður að hætta við áætlun sína um staðsetn- ingu riddarans á e5 og gefur !hann til þess að losnaj við hættulegan sóknarmann. Meira viðnám hefði þó leikurinn 16. — Be6 veitt. Þá mátti svara 17. Bb6 með 17. — Dd7. 17. Bxe3 ! fxe3 18. Dxe3 BeG Svart: Botvinnik ABCDEFGH Fótboltar No 4 T-BOLTAR kr. 109,00 No 5 T-BOLTAE Icr. 127,00 Fótboltaskór No 36, 37, 38, 39 með leðurtökkiim kr. 135,00 No 40, 41, 42, 43 með gúmmítökkum kr. 185,00 Hnéhlíiai hi. B7.00 Legghlíiai hr. 24,00. VERZLUN HANS PETERSEN h.f.- Bankasiræti 4 — Sími 3213. ABCDEFGH Hvitt: Smisloff Svartur býr sig undir að losa sig við hinn óþægilega riddara, en svartur hefur vanrækt lið- skipunina á kóngsvæng og nú er komið að skuldadögunum. Heimsmei.starinn er nú glatað- ur, en áhlaupið kemur úr ó- væntri átt. 19. Da7! Við þessum leik er engin full- nægjandi vörn. Botvinnik hlýt- ur að tapa peðum sínum á drottningarvæng. 19 .... Bxd5 29. exd5 Það mtin vara sjaldgæft að hdim(smeistari hafi svo ljóta stöðu eftir aðeins 20 leiki. 20 .... Be7 21. Hhel Bc7 Auðvitað ekki 21. — Ha8? vegna 22. Hxe7f. URVALIl t Þýzkir SJONAUKAR Stækkun ljósop krónur 8 x 30 1189,00 8 x 40 1590,00 10 x 40 1624,00 12 x 40 1659,00 Verzlun Hans Petersen Hf. Bankastr. 4, sími 3213 22. Dxaö 23. c3 24. Bxb5 25. Dc6 o—o BÍ6 HaS Db8 Framhaldið þarfnast naumast skýringa. Smisloff fer sér að engu óðslega í fyrstu, en þegar Botvimiik ijeíur gagnjsókn á kóngsvæng, heldur Smisloff af stað með eitt af hinum afger- andi frípeðum. 26. Dc4 Hc8 27. Bc6 * Ha7 28. ÐbS Dc7 29. He4 g6 30. Hfl Be5 31. h3 Kg7 32. Hb4 Kf* 33. a3 h5 34. Ka2 Dd8 35. Dc2 f5 36. Df2 Haf7 37. a4 g5 38. HbS g4 39. a5 f4 40. hxg4 hxg4 Hér fór skákin í bið. Smisloff lék 41. a6 í biðleik. Botvinnik gafst upp án frekari tafl- taflmennsku. FYRSTA HLJÖMLEIKAHÁTIÐ ISLENZKRA TÖNSKALÐA SINFðNÍUTÖNlElKAB undir stjóm OLAVS KIELLAND í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 30. apríl klukkan 9 e.h. Tónverk eftir: Skúla Halldórsson, Helga Pálsson, Sigursvein D. Kristinsson, Pál ísólfsson, Árna Björnsson, Jón Nordal og Jón Leifs. Þjóðleikhúsk&rinn — Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Guðmundur Jónsson. LOKAHLJÓMLEIKAR Miðasala í Þjóðleikhúsinu. KIRKIUTÓNLEIKAB í Dómkirkjunni í kvöld klukkan 9. Flutt verk eftir 9 tónskáld Strengjakvartett Björns Ólafssonar. Dómkirkjukórinn undir stjórn dr. Páls ísólfssonar Dr. Victor Urbancic leikur orgelverk. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson. Miðasala við innganginn. ruö43*x*SaSBKæ®SaFS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.