Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. maí 1957 ★ I tlag er Iaugardagurinn 4. maí — 124. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 16.33. Ár- degisháflæði kl. 9.08. Síð- degisháflæði kl. 21.36. f DAG OG Á MORGUN Laugardagur 4. mai. 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna og ung- linga. 19.30 Einsöngur: Amelita Galli-Cussi syngur. 20.30 Tón- leikar: Forleikur að óperunni „Vilhjálmur Tell“ eftir Rossini. 20.40 Leikrit: ..Beatrice og Ju- ana“ eftir Gúnther Eich, í þýð- ingu Jóns Magnússonar. Leik- stjóri Valur Gislason. 22.10 Dans- lög. 24.00 Dagskrórlok. Sunnudagur 5. maí. 9.30 Morguntónleikar: a) Píanó- kvintett í Es-dúr op 44 eftir Schumann. b) Nan Merriman syngur lög eftir Debussy. 15.00 Miðdegistónleikar (pl): a) Ant- onietta Stella syngur óperuaríur eftir Verdi. c) Fiðlusónata í Es- dúr op. 18 eftir Richard Strauss. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.30 Hljómplötuklúbburinn. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Sagan af Bangsimon. b) Sögur eftir H. C. Andersen, tónleikar o.fl. 19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu (pl.). 20.20 Erindi: Á eldflaug til annarra hnatta; 1. (Gísli Halldórsson verkfræðing- ur). 20.45 Tónleikar (pl.): Fiðlu- sónata í d-mojl op. 9 eftir Szymanovski. 21.05 Upplestur: Vilhjólmur frá Skáhotti les úr ljóðabók sinni „BJóð og vín“. 21.2.0 Frá íslenzkum dægurlaga- höfundum. — Hljómsveit Kristj- áns Kristjánssonar leikur lög úr nýlokinni danslagakeppni Félags íslenzkra dægurlagahöfunda. Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Ágúst Péturs- son sér um þáttinn. 22.05 Dans- lög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Iðnnemar Prentnemafélagið heldur dans- leik í kvöld kl. 9 í Þórskaffi (litla salnum, gengið inn frá Hlemmtorgi) Iðnnemar eru hvattir til að fjölmenna. HJONABAND f dag verða gefin saman i hjóna- band af séra Þorsteini Björns- sjmi, ungfrú Halldóra Sigurjóns- dóttir og Jens Jensson, starfs- maður Rafmagnsveitu ríkisins, Ánanaustum b. Hafnfirðingar! Hafnfirðingar! Munið rúmensku kvikmyndasýn- inguna í Bæjarbíó kl. 3 á morg- un. Aðgangur ókeypis:. (Frá Vináttutengslum íslands og Rúmeníu). Fermiiiffar á morsun Feriningarbörn í Frikirkj- unni, shnnudaginn 5. maí 1957 kl. 2 e.h. — Prestur sr. Forsteinn Björnsson. STTjLKXjR: Aðalheiður Hafsteinsdóttir, Eskihlíð 33. Ágústa Olsen, Vitastig 10. Birna Margrét Guðmundsdóttir, Njálsgötu 40. Brynhildur Erna Árnadóttir, Mánagötu 24. Edda Árnadóttir, Vifilsgötu 5. Elísabet Gerður Guðmundsdóttir, * Skipasundi 58. Ei’la Sigurðardóttir, Óðinsgötu 5. Erla Jóna Þorsteinsdóttir, Melaveg 10. Guðfinna Inga Guðmundsdóttir, Urðarstíg 7A. Guðlaug Jóhannsdóttir, Frakkastíg 5. Guðrún Jónsdóttir, Smiðjustíg 11A. Hildur Guðmundsdóttir, Snorrabraut 83. Hjörfrið M. L. Heinrichsdóttir, Flókagötu 60. Jóhíanna Ottesen, Laugavegi 49. Jóna Hafsteinsdóttir, Eskihlíð 33. Júiía Bára Alexandersdóttir, Eimskip Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 30. fm til Kaupmannahafnar og Rostokk. Dettifoss er á Reyðar- firði, fer þaðan til Rússlands. Fjailfoss er í Reykjavík. Goða- foss er í Reykjavík. Gullfoss kom til Reykjavikur í gær frá Leith. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss- fár frá Akureyri í fyrradag’ til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 29. fm til Reykjavikur. Tungufoss er í Reykjavík. Ríkisskip Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Akureyri í dag austur um land til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreíð er á Eyjafjarðarhöfnum. Þyrill er á leið frá Siglufirði tilReykja- vikur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar á Eyjafjarðar- höfnum Arnarfell er væntan- legt til Kotka. á morgun. Jökul- fell fer í dag frá Gdynia til Rostokk. Dísarfell fór frá Þórs- höfn 30, fm áleiðis til Kotka. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Riga áleiðis til íslands. Hamra- fell er væntanlegt til Batum i kvöld. Kaplaskjólsveg 13. Katrín Hermannsdóttir, Hólmgarði 30. Kristín Carol Chadwick, Eskihííð 18. Kristín Jóhannsdóttir, Nökkvavogi 46. Lára Eygló Marteinsdóttir, La.ngholtsveg 162. Lilja Miagnúsdóttir, Ingólfsstræti 7A. Mjöll Hólm, Suðurpól 2. Sigríður Bogadóttir, Melhaga. 15. Sigríður Ása Ólafsdóttir, . Drápuhlið 6. Sigríður Erlingsdóttir, Eskihlíð 11. Sonja Hulda. Sigurjónsdóttir, Starhaga 10. Svala Hólm, Suðurpól 2. Svanhildur Guðmundsdóttir, Framnesveg 8. Sveinborg Jónsdóttir, Eskihlíð 18. Valgerður Eiríksdóttir, Laugaveg 43A. Þuriður ísólfsdóttir, Laugaveg 17. DRENGIR: Árni Isaksson, Bústaðaveg’ 49. Einar Már Einarsson, Bústaðahverfi 3. Einar Hafsteinn Magnússon, Laugamýrarbletti 32. Gisli Rag.nar Sigurðsson, Hagamel 24. Grímur Valdimarsson, Kárastig 9A. Guðbjörn Geirsson, Kárastíg 6. Guðmundur Tómasson, Laugateig 30. Gunnar Jónsson, Grettisgötu 19A. Hans Pétur Steingrímsson, Hverfisgötu 63. Hilmar Bernburg, Eskihlíð 15. Hreiðar Ögmundsson, Barmiahlíð 12. Hörður Ivarsson, Vesturgö.tu 26A. Jóliannes Ingi Friðþjófsson, Bárugötu 36. Kjartan Kjartansson, Mávahlíð 29. Ólafur Loftsson, Eskiblíð 9. Páll Þorsteinsson, Garðastræti 36. Reynir Guðmundsson, Skipasundi 58. Sigfús Alexander Schopka, Shellveg 6. Siggeir Ólafsson, Sjónarhól við Grensásveg. Sigurjón Marinósson, Bárugö-tu 30. Víglundur Reynir Þorsteinsson, Bræðraborgarstig 53. Vilhjálmur Guðmundsson, Bergstaðastræti 6C. Þorvaldur Kjartansson, Smiðjustíg 6. • Bú stað ap restak al 1. — Fermt í Fríkirkjunni sunnudaginn 5. mai kl. 10.30 f.h. — Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: Kristin Þórðardóttir, Víghólastig ÍIB, Kópavogi. Gyða Þórhallsdóttir, Álfhólsveg 45, Kópavogi. Ester Bergþóra Halldórsdóttir, Álfhó'sveg 46A, Kópavogi. EHn Dóra Ingibergsdóttir, Mel- gerði 9, Kóplavogi. Bjargey Guðmundsdóttir, Álfhóls- veg 36, Kópavogi. Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, Fífuhvammsvegi 25, Kópavogi. Sigrún Éinnbogadóttir, Marbakka, Kópavogi. Siguvlaug Ragnheiður Karlsdóttir, Kársnessbraut 16, Kópavogi. Auður Hauksdóttir, Skjólbraut 15, Kópavogi. Ragna. Steina Helgadóttir, Smára- völlum, Kópavogi. Guðríður V. Guðjónsdóttir, Kópavogsbraut 43, Kópavogi. Björg Sigurðardóttir, Melgeröi 13, . Kópavogi. Helga Kristjánsdóttir, Smára- hvammi, Kópavogi. Ingibjörg Oddný Sigurjónsdóttir, Dílum, Kópavogi. Rannveig Gísladóttir, Melgerði 7, Kópavogi. Hildur Jóhannsdóttir, Kársnéss- braut 2A, Kópavogi. Guðrún Þóra Ó’lafsdóttir, Nýbýla- veg 32, Kópavogi. Konný Petrína Arthúrsdóttir, Kópavogsbraut 29, Kópavogi. Hansína Gísladóttir, Þinghólsbraut 35, Kópavogi. Halla Lovisa Loftsdóttir, Hlíðar- veg 15, Kópavogi. DRENGIK: Þorgeir Jósep Ingvarsson, Borgar- holtsbriaut 30, Kópavogi. Bjarni Ólafsson, HHðarveg 19, Kópavogi. Karl Jónsson, Kársnesbraut 20, Kópavogi. Bolli Eiðsson, Hliðarhvammi; 3, Kópavogi. Helgi Jónsson, Kársnessbraut 12C, Kópavogi. Sveinn Valgeir Jónsson Skjól- braut 7, Kópavogi. Þorsteinn Sigmundsson. Borgar- holtsbraut 44, Kópavogi. Einar Jón BJandon, Kópavogs- braut 42, Kópavogi. Sæmundur Pétursson, Hraunbraut 1, Kópavogi. Sigurður Hjörtur Stefánsson, Kársnessbraut 46, Kópavogi. Sigurður Ingvarsson, Hábraut 4, Kópavog'i. Ólafur Guðmundur Einarsson, Nýbýla.veg 3, Kópavogi. RögnValdur Óiafsson, Melgerði 16, Kópavogi. Kristján Bergur Kristiánsson, Smárahvammi, Kópavogi. Rögnvaldur Bergvin Gíslason, Digranesvegi 58, Kópavogi. Hákon Sigurðsson, Melgerði 13, Kópavogi. Kristján Jónsson, Borgarholts- braut 36A, Kópavogi. Magnús Aniton Hallgrimsson, Álf- hólsvegi 42, Kópavogi. Reinhart Reinhartsson, Nýbýlaveg 16A, Kópavogi. Valdimar Karlsson, Melgerði 21, Kópavogi. Ólafur Reynir Jónsson, Neðstutröð 4, Kópavogi. Bjarni Jósef Friðfinnsson, Álf- hólsveg 54, Kópavogi. Gylfi Þór Sigurjónsson, Dílurn, Kópavogi. Högni Björn Halldórsson, Digra- Framhald á 3. síðu. Fermingarskeytasímar ritsímans í Reykjavík eru 1003, 1020, 6411 o<? 81902 Munið mænuveikibólusetninguna Heilsuverndarstöðinni. Laugarneskirkja Messa kl. 11 f.h. (ath. breytt- an messutíma). Séra Garðar ’ Svavarsson. Háteigsprestakall Messa í Hátíðasal Sjó'manna- skólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30, barnasöngflokkur syngur. Séra Jón Þorvarðsson. Óháði söfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Páll Pálsson, eand theol. prédikar. Bústaðaprestakall Messa í Fríkirkjunni kl. 10.30 f. h. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl, 11 árdegis. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 síðdegis. Ferming. Séra Jón Auðuns. LOFTLEIÐIR Saga er væntanleg kl. 7 til 8 árdegis í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 10 árdegis á- leiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg kl. 7 til 8 árdegis á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 10 á- leiðis til Glasgow, Stafangurs og Osló. Saga er væntanleg annað kvöld kl. 20 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Stafangri og Glasgow, flugvélin heldur áfram kl. 21.30 áleiðis til New York. Gesitaþraiit í láréttri os lóðréttri röð os milli horna eru fjórir diskar. Bætið við 4 diskum, þannisr að í hverri röð konij 5 diskar. Lausn á síðustu þraut. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fíörður Svart.- Hafnarfjörðnr Þegar Pálsen kom tií Parísar, sem var mikið niðri fyrir: „Nú sagt þetta á. þýzku. „Það verð- Hann ætlaði að segja eitthvað varð hann að bíða í tvær er það verkfall. Enn einu ur götubardagi, ef að líkiun meira, þegar múrsteinn kom stundir • eftir að ná sambandi sinni.“ „Já, heimur versnandi lætur, þér megið trúa því“, fljúgandi í liöfuð honum og við Hönnu og fröusku iögregl- l'cr“, svaraði Pálsen heimspek-. sagði gestgjafinn, „það er allt ■ keyrði hattinn niður fyrir augu una. Fyrir utan iitla kiiæpu ingslega. Gestgjafimi leit undr- að fara. i hundana“. „Svo“ svo allt útsýn bvarf honuni hitti hann málóðan gestgjafa, andi á hann, því hann hafði sagði fulltrúinn hJæjandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.