Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 8
?>) — ÞJÖÐVIIJINN — Langavdagur 4. maí 1957
ÞjÓDLEiKHÖSID
Don Camillo
og Peppone
Sýnlng' í kvöld kl. 20
Tehús
ágústmánans
sýning sunnudag kl. 20
50. sýning'
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum
Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist clagirn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
S&ni 1544
Ameríkumenn í
Bayern
(„Der Major und die Stiere“)
Mjög skemmtileg og vel leik-
in þýzk mynd, um skoplega
sambúð ameríkumanna og
Þjóðverja í suðurþýzku
sveitaþorpi skömmu eftír ó-
friðarlokin.
Aðalhlutverk:
Attila Hörbiger
Fritz Tillmann
Christel Wessely-IIöi biger
(Danskur texti)
Sýnd kl. 5, 7 og, 9.
Sími 82075
Maddalena
IHeimsfræg ný ítölsk stór-
mynd í litum.
Marta Thoren og
Gino Cervi
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Enskur skýringartexti.
Sími 81936
Kvennafangelsið
; (Women’s Prison)
Stórbrotin og mjög spennandi,
r.ý. amerísk mynd um sanna
atburði, sem skeðu í kvenna-
I iangelsi og sýnir hörku og
grimmd sálsjúkrar forstöðu-
!. konu, sem leiddi til uppreisn-
| ar.
Ida Ltipino
Jan Sterling.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 9184
Rauða hárið
'l Ensk úrvalskvikmynd í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
| er hlaut heimsfrægð fyrir
| dans og leik sinn í myndun-
í um „Rauðu skómir“ og „Æv-
intýri Hoffmans" f þessari
‘ mynd dansar hún „Þyrnirósu
I bailettinn".
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á lendi. — Danskur
te.xti.
Apríl í París
Ný amerísk dans- og söngva-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Sími 6444
Konan á ströndinni
(Female on the Beach)
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd.
Joan Crawford
Jeff Chandler
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbf*
Sími 9249
ALINA
Norfiurlanda frumsýnlng
rtölsk stórmynd, tekin í
frönsku- og ítölsku Ölpunum.
Aðalhlutverk:
heimsins fegursta kona
Gina Lollobrigida
Amedo Nezzani
Sýnd kl. 9.
Wichita
Afar spennandi ný amerísk
litmynd tekin í Cinemascuope.
Aðalhlutverk:
Joel Mc L/ioa
Sýnd kl. 7.
Trípóiíbíó
Simi 1182
. Með kveðju frá
. . Blake
(Votre Devoue Blake)
Geysi spennandi og viðburða-
rík, ný, frönsk sakamálamynd
með hinum vinsæla
Eddie „Lenuny“ Constantine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TOfígÁYÍKDg
Sími 3191
Tannhvoss
tengdamamma
36. sýning á sunnudagskvöld
kl. 8. Aðgöngumiðasala kl, 4
til 7 í dag og eftir kl. 2 á
Sími 1384
Kvenlæknirinn í
Santa Fe
(Strangs Lady in Town)
Afar spennandi og vel leik-
in amerisk mynd í litum.
Frankie Laine syngur í
myndinni, lagið Strange
Lady in Town.
Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Greer Garson
l)ana Andrews
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 6485
Maðurinn, sem vissi
of mikið
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum.
Leikstjóri:
Alfred Hitclicock
James Stewart
Doris Day
Lagið Oft spurði ég mömmu
er sungið í myndinni af Dor-
is Day.
Sýnd kl, 5 og 9
Sími 1475.
Morðið í nætur-
klúbbnum
(Une Balle Suffit)
Spennandi frönsk sakamála-
mynd. Aðalhlutverkið leikur
hinn kunni vísnasöngvari
Georges Uhner
ennfremur leika:
Véra Norman
Jacqes Castelot
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Bönnuð börnum
Þ'ióSviljann
ÚfbreiSiS
Þjóðviljann vantar röaika
unglinga til blaðburðar í:
Kvistliagi
Vogar
NýbýLavegur
Skúlagata
sími 7500.
FélagsUf
Ferðafélag
íslands
fer tvær skemmtíferðir næst-
komandi sunnudag. Út að
Reykjanesvita. Verður ek-
ið um Grindavík út að
Reykjanesvita, gengið um
nesið, vitinn og hverasvæðið
skoðað. Á heimleið ekið um
Hafnir. Hin ferðin er göngu-
ferð á Esju. Ekið að Mógilsá,
gengið þaðan á fjallið.
Lagt af stað í báðar ferð-
irnar kl. 9 á sunnudagsmorg-
uninn frá Austurvelli. Far-
miðar seldir við bílana.
Gengið á Botns'
súlur á sunnudag
Ferðaskrifstofa Páls Arason-
ar he;fur ákveðið ferð á sunnu-
dag upp á Botnssúlur. Lagt
verður upp á sunnudagsmorg-
uninn kl. 9 og ekið um Þing-
völl. Af Botnssúlum er, eins
og fólk veit heilmikið útsýni
yfir Suð-Vesturland, og inn
yfir jöklana. Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar er í Hafnar-
stræti 8. sími 7641, og verður
lagt upp frá henni.
Dragtir, kápur,
kjólar
TÆKIFÆRISVERÐ
Notað & nýtt
Bókhlöfiustíg 9
Hallgrímskirkja
Framhald af 12. síðu,
um Hallgrím Pétursson Sú
breyting væri nú á orðin að
þetta ætti að vera kirkja fyrir
einn, söfnuð í bænum. Kvaðst
hann telja fáránlegt að byggja
kirkju fyrir 30—40 milij. kr.
yfir einn söfnuð, og væri ekki
hin minnsta ástæða fyrir því
að gera svo upp á milli safnaða.
Víst væri að slík kirkja yrði
ekki reist á næstu árum, og því
meiningarlaust að veita smá-
fjárveitingu til hennar nú, —
fjárveitingu sem gæti hinsvegar
stutt að þvi að kirkjur sem nú
eru í smíðum yrðu fullgerðar.
Flutti Alfreð þá varatillögu að,
málinu yrði frestað.
Endurskoðun nauðsynleg
Petrína Jakobsson kvaðst ekki
vita betur en meirihluti Hall-
grímssafnaðar væri á þeirrl
skoðun að ekki ætti að reisa
það kirkjubákn sem upphaflega
hefði verið fyrirhugað, og væri
því nauðsyn á að söfnuðurinn
kæmist að endanlegri niðurstöðu,
Flutti Petrína eftirfarandi til-
iögu:
„Bæjarstjóm Reykjavíkur skor-
ar á sóknarnefnd Hallgrimssókn-
ar að endurskoða áætlun sína
um stærð og gerð Haligríms-
kirkju“.
Tillaga Petrínu fékk 6 at'kvæði,
en þar sem enginn greiddi at-
kvæði á móti var tillagan —
samkvæmt fundarsköpum bæj-
arstjórnar Reykjavíkur — „ekki
studd“ Síðan samþykkti bæjar-
stjóm að fresta ákvörðun um
fjárveitingu til Hallgrímskirkju.
— Margir telja að Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri hafi lofað
því að veita þessar 250 þús. kr.
til Hallgrímsgirkju, en minnkist
sín fyrir að kannast við það.
.................................‘j
Höíum til sölu
Dodge Weapon Carryall
Upplýsingar í síma 466 Keílavík.
Sölimekd varnaríiðseignji
■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<
!■■■■■■■■■■■■•■■■■
z
fj
III
u
z
h
2 sýningar í kvöld kl. 7 og 11.15
2 sýningar sunnudag
kl, 7 og 11.15
(Sennilega síðustu sýningar
kl. 7, þar sem hljómsveitin.
fer um miðja næstu viku.)
Að gefnu tileftii skal tekið
fram að börn innan 16 ára fá
ekki aðgang að sýninguin
kl. 11.15, nema í fylgd nieð
fullorðnum.
Aðgöngumiðasala. í Vesturveri
til hádegis og síðan í Austur-
bæjarbíó og Söluturninum
við Arnarhól.