Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 6
g) _ þJöÐVTLJINN — Laugardagur 4. maí 1957 þlOÐVIUINN Útgefandi: SameiningarflokkuT alpýðu — Sósialistaflokkurinn Úgæfa Alþýðuflokksins 1 J Verkalýðurinn í Reykjavík sýndi það og sannaði 1. tmaí að hann lætur engum er- indrekuni afturhalds og auð- Stéttar haldast það uppi að feundra samtökunum og draga úr áhrifamsetti þeirra. Ihaldið 0>g hægri menn Alþýðuflokksins iiengu því að vísu áorkað að nokkrir félagsfánar voru lokað- Ír inni en fólkinu fengu þeir ekki haldið, Alþýðan sjálf, rneðlimir stéttarfélaganna með ‘ólíkar stjórnmálaskoðanir. skip- uðu sér í þétta og fjölmenna Kylkingu á götum höfuðborgar- ínnar. Kröfuganga verkalýðsins ,cg útifundurinn að henni lok- inni var með einum mesta glæsibrag sem hér hefur iþekkzt. Þúsundirnar fylktu liði und'r fánum og kröfum verka- Eýðshreyfingarinnar og alþýðu- stéttanna og svöruðu þannig klofningsmönnunum, sem gengu erinda íhaldsins og afturhalds- aflanna, á svo eftirminnilegan Siátt að þá mun lengi undan svíða. Þessi viðbrögð verkalýðsins voru til mikillar fyrirmynd- ar og eru enn einn vitnisburð- urinn um. stéttarþroska og sam- úeldni reykvískrar verkaiýðs- ítéttar Hún hefur sýnt að hún lætur ekki andstæðingunum haldast það uppi að sundra fylkingum hennar og veikja snátt hennar til sóhnar og vam- sr. Klofningsbrölt íhaldsins með sðstoð hægri xranna Alþýðu- ilokksins hafði þann tilgang einan að veikja samtökin. En bessi tilraun mistókst svo herfi- '.ega %ð lengi mun eftir munað. Verkaiýðurinn svaraði henni rneð því að rísa upp og skipa sér í órofa sveit um samtök sín £ig réttmætar kröfur þeirra. Sundrur.arseggirnir sátu eftir með sárt ennið og skömmina eina af brölti sínu og skemmdar- str.rfi. Þeir fengu það svar sem þeir verðskulduðu og saman .. leikja þeir nú sárin eins og sjá má af viðbrögðum Morgun- olaðsins og Alþýðublaðsins í gær. ®»að hlýtur að vera umhugsun- * arefni fyrir Alþýðuflókks- inenn almennt út á hve viðsjár- verða braut þjónustusemi hægri manna flokksins við í- haldið er að leiða þá. Þegar ihaldið krefst þess í krafti yfir- ráða sem Alþýðuflokkurinn jiefur afhent því í nokkmm verkalýðsfélögum að verkalýð- urinn taki ekki á hátíðisdegi sínum undir kröfuna um brott- iíör hersins sjá hægri mennirnir sér ekki annað fært en að óeygja sig og hlýða og neita að taka þátt í sameiginlegum aátíðahöldum nema látið sé að ■vilja íhaldsins. Og þessi eymd hægri manna Alþýðuflokksins á sér stað í sambandi við á- iyktun sem Alþýðufjokkurinn ítóð sjálfur að á Alþingi, gerði að einu helzta kosningamáli &ínu og er eitt af grundvallar- atriðum stefnuyfirlýsingar nú- verandi ríkisstjórnar. Þrátt fyr- ir þetta láta hægri menn Al- þýðuflokksins íhaldið leika sig svo grátt að ganga með því til klofnings í 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna og það a sínu eigin stefnumáli og kalla yfir sig með því sameiginlega einangrun og megna fyrirlitn- ingu alls vinnandi fóJks og heiðarlegra vinstri manna. Það er ekki að undra þótt menn spyrji: Hvaða ósköp eru hér að verki? Hvemig hefur íhaldið náð slíku ofurvaldi yfir flestum forustumönnum Alþýðuflokks- ins í verkalýðshreyfingunni að þeir kjósi að gera sjálfa sig og flokk sinn að slíku við- undri? Svarið við þessu liggur í aug- um uppi. Hægri menn Al- þýðuflokksins eru algerir fang- ar íhaldsins og fá sig hvergi hrært nema með náðarsamleg- ustu leyfi íhaldsforkóifanna. Þeir hafa hafnað vinstri sam- vinnu í verkalýðshreyfingunni en klesst sér upp að hiið íhalds- ins. Þeir hafa rúið sig svo fylgi með þessari fráleitu af- stöðu að þeir eru algjörlega komriir upp á náðir atvinnu- rekendaflokksins. í engu verka- lýðsfélagi Reykjavíkur getur Alþýðuflokkurinn lengur haldið völdum án hjálpar íhaldsins. Þessj eymd Alþýðuflokksins orsakar þá undirgefni sem birtist jafnvel í svo broslegu atferli sem því að afneita eigin Stefnumáli og fylgja íhaldinu á þeim grundvelli til klofnings- starfa í verkalýðshreyfingunni. ¥»essi ógæfa Alþýðufjokksins tekur ekki enda fyrr en nægilega margix- heiðarlegir vinstri menn og verkalýðssinn- ar innan hans rísa upp gegn í- haldsþjónustu hægri foringj- anna. Marga gamla og góða Al- þýðuflokksmenn tók sárt til þeirrar niðurlægingar flokksins sem fram kom 1. maí. Aðferðin til að binda endi á þetta ástand og þar með völd íhaldsins í nokkrum verkalýðsfélögum er heiðarleg og markviss sam- vinna vinstri manna í verka- lýðssamtökunum. Þá stefnu og þann vilja lögðu alþýðustéttir Reykjavíkur þunga áherzlu á nú á hátíðisdegi verkalýðsins með því að vísa sundrungaröfl- unum á bug en fylkja sér af meiri einhug og festu um stétt- arsamtök sín og hagsmunakröf- ur þeirra en verið hefur um langa hríð. <S>- Fagerliolm að hugsa §!g mii Kekkonen, forseti Finnlands, hefur beðið Fagerholm forsæt- isráðherra að taka aftur lausn- arbeiðni stjórnar sinnar. Fag- erholm hefur tekið sér frest til að svara, þangað til hann er búinn að ráðgast við miðstjóm flokks síns. Hernaðareinræðí i Jórdan s skjóli sjötta flotans News Chronlde spáir, oð Bandarikja- menn verSi skamma stund höggi íegnir sé ekki nema lítill hluti þess herafla, sem hafður sé til taks til að láta til sín taka fyrir botni Miðjarðarhafs ef með þurfi. Flugvélar eru stöðugt reiðubúfnar til að flytja þó nokkrar bandarískar herdeild- ir til Jórdans, sagði ráðherr- ann. A llur þessi hemaðarmáttur hefur ekki megnað að koma til leiðar nema nokkru af því, sem fyrir Bandaríkja- stjóra vakir í Jórdan. Hussein konungur hefur ekki árætt að slíta bandalaginu við Sýrland og Egyptaland, hann kveðst andvigur Bagdadbandalagi Vesturveldanna og þykist ekk- ert eiga vantalað við James es Richai’ds, sendimann Eisen- howers Bandaríkjaforseta, sem nú hefur ákveðið að láta ferð sinni um löndin fyrir botni Miðjarðarhafs lokið og halda heim án viðkomu í Amman, Damaskus og Kairó. Hussein tókst að tryggja sér stuðning bedúínanna í Jórd- ansher með þvi að telja þeim trú um, að Palestínuarabanrir, sem eru í meirihluta í lanöinu, hefðu gert samsæri um að steypa sér af stóli. Hann veit lika, að sá stuðningur gæti hjaðnað á einu augabragði, ef hann gerði sig nú beran að opinskárri fylgispekt við Vest- urveldin. A thyglisvert er, hvernig af- skiptum Bandaríkjanna af lyndari blöðin láta ekki við það sitja að benda á, að Bandaríkin eru að reyna að troða sér í sess gömlu ný- lenduveldanna. Þau staðhæfa, að þeirra bíði óhjákvæmilega sömu hrakfarirnar og Bretar og Frakkar hafa farið. TVTews Chronicle í Londón ■*■’ kemst svo að orði: „Bandaríkin ganga nú glötun- arveginn á eftir Bretlandi. þau hafa bundið trúss við léns- skipulag, sem ekki getur hald- izt við lýði lengur en í nokkur ár. . . Við erum að tapa í bar- áttunni um pólitísk áhrif í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs, vegna þess að við gef- um sheikum kádiljáka í stað þess að beita okkur fyrir þjóð- félagsumbótum“. Hið brezka blað leggur ekki trúnað á full- yrðingar Husseins konungs og Bandaríkjamanna, að þeir eigi í höggi við erindreka „hins al- þjóðlega kommúnisrna" í Jórd- an. Það sem gerðist þegar frjálsar, almennar kosningar fóru fram í Jórdan í fyrsta skipti í fyrra, var að flokkar millistéttar og verkalýð3- hreyfingar, sem stefna að því að breyta. þjóðlífinu áf mið- aldastigi í nútímahorf, ger- sigruðu fulltrúa hins foraa höfðingjaveldis. Sömu þjóðfé- lagsöfl fara nú með völd í Egyptalandi og Sýrlandi. Markmið þeirra er sameining arabalandanna í eina heiíd, sem er nógu öflug til að geta Hussein Jórdanskonungur í hópi bedúínahermanna. ¥/■ yrrð og spekt ríkir í Jórdan. “ Brynvarðir bílar fara um götumar og gæta þess, að enginn brjóti útgöngubann Husseins konungs. Hann hef- ur gefið yfirvöldum sínum heimild til að handtaka hvern sem vera skal án nokkura saka og hafa menn í haldi eins lengi og þurfa þykir án máls- rannsóknar og dóms. Allir stjórnmálaflokkar hafa verið leystir upp og sömuleiðis verkalýðsfélög. Þingið, hið /--------------------- E r 1 e n d Éldindl >——__________________) fyrsta í sögu Jórdans sem kosið var á lýðræðislegan hátt, hefur að visu ekki verið leyst formlega upp. konungur og ríkisstjórn hirðgæðinga hans láta sér nægja að haga sér eins og það sé ekki til. Mikill hluti þingheims er með- al þeirra manna, tveggja til þriggja þúsunda að því talið er, sem varpað hefur verið í fangabúðir úti í eyðimörkimii án dóms og laga. Skömmu eftir að Hussein bannaði stjóramálaflokkana og kom á algeru heraaðareinræði til- kynnti Bandaríkjastjóm, að honum yrði launuð með 10 milljónum dollara röggsamleg þjónusta við frelsi og lýðræði. T|ugi dollarai’nir ekki til að ” festa Hussein svo í sessi að hann geti hætt á að hleypa þegnum sínum út úr húsum þeirra lengur en eykt í senn, eru áhrifameiri tæki til taks til að kenna Jórdansmönnum að meta þá tegund frelsis og lýðræðis, sem þeim er talin hæfa. Uppi í landsteinum Líb- anons, 250 km frá Amman, höfuðborg Jórdans, liggur sjötti floti Bandaríkjanna undir forustu Forrestals, mesta flugvélaskips heims, sem heit- ið er eftir fyrsta landvarna- ráðherra Bandaríkjanna, þeim sem gekk af göflunum af kommúnistahræðslu og fleygði sér út um glugga á 16. hæð. Foringi flotadeildarinnar, Charles Randall Brown að- míráll, hefur gert sér far um að auglýsa það sem rækileg- ast, að skip hans hafi kjarn- orkusprengjur innonborðs og þeim sé hægt að beita fyrir- varalaust, hvenær sem skipun um það berist frá Washing- ton. Forrestal til fulltingis eru annað flugvélaskip, Lake Champlain, sem er ekki nema 33.000 tonn (Forrestal er 59.650 tonn) orustuskipið Wisconsin, 45.000 tonn, og tvö 17.000 tonna beitiskip, Des Moins og Salein, auk fjölda tundurspilla og annarra smærri herskipa. Brucker, hermálaráðherra Baudaríkj- anna, liefur lýst yfir, að her- skipaflotinn við Líbanonströnd atburðunum í Jórdan er tekið í borgarblöðum Vestur-Ev- rópu. íhaldsblöðin i Bretlandi og Frakklandi hafa ekki get- að á sér setið að núa Banda- ríkjastjórn því um násir, að hún geri sig nú Hklega til samskonar valdbeitingar og Frakkar og Bretar reyndu við Súez síðastliðið haust. Blöðin gefa óspart í skyn, að nú þurfi ekki lengur vitnanna við að Bandaríkjastjórn hafi kom- ið fram af fádæma tvöfeldni í Súezdeilunni. Þar hafi hún snúizt gegn bandamönnum sínum og tekið málstað Eg- ypta með það fyrir augum að tryggja að bandarísk áhrif kæmu x stað brezkra og franskra í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Frjáls- komið fram á jafnréttisgrund- velli gagnvart ríkjum Evrópu og Ameríku. Slíkar breyting- ar myndu ýta afturhaldssöm- um höfðingjaættum til liliðar. Þess vegna leita þær fullting- is hjá erlendum aðilum, sem eru fáanlegir til að styrkj^ valdaaðstöðu þeirra gegn olíu- fríðindum og hernaðarlegum ítökum. Ritstjórn News Chron- icle þykir það að vonum æði skammsýn stefna hjá Banda- ríkjastjórn, að kaupa vinfengi þi'ælahaldara eins og Sauds Arabíukonungs og nngs sprað- urbassa eins og Husseins Jórdanskonungs því verði, að baka sér fjandskap rísandi stétta arabalandanna. , M.T.Ö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.