Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN '<3E Stóraukin fjárframlög til landnáms Framhald af 1. síðu. hún þarfnast af landbúnaðar- vör'um, og það alveg eins, þótt iólksfjölgun haldi áfram í fram- iiðinni. Það er ástæða til að líta um C’xl nú og sjá, hver árangur- inn af landnámi rikisins er síð- ustu 10 árin. Eftir upplýsingum frá iandnámsstjóra, Pálma Ein- arssyni, hafa verið sámþykkt 498 einstaklingsbýli og stofnað til 12 byggðahverfa í 10 sýsl- um, en þar koma til með að vera 70 býli, þar af 28 byggð nú. Auk þessa hafa notið styrkja landnámsins býlaflutningar 46 talsins og 109 eyðibýli notið að- stooar. jörð er að ræða, og skal sú að- stoð miðast við framlag til ný- býlamanna. Stóraukin íiárframlög, aukið starfsvið nýbýla- stjómar Með þessu frumvarpi er hækk- að rnn helming framlag til land- náms ríkisins. Jafnframt þessu er landnáminu ætlað að skila nýbýiingum í byggðahverfum fullræktuðu 10 ha túni, en það voru áður 5 ha. Sömu réttinda ■eiga þeir að njóta, sem reisa einsiaklingsnýbýli utan byggða- hvería. Þá skal leggja fram Stækkun túnanna undirstöðuatriði Eitt af stærstu nýmælum þessa frumvarps er, að landnámi rík- isins er nú ætlað að koma til aðstoðar þeim bændum, sem hafa minna tún en 10 ha, og skal nú samkvæmt frumvarpi þessu úthluta þeim viðbótar- framlagi við jarðræktarframlag- ið, þeirri upphæð, sem á vantar til þess, að þeir fái allt að helm- ing kostnaðarins við stækkun túnanna greiddan af ríkinu. Til þessa má landnámið verja 4 millj. kr. nú í ár og 5 millj. kr. næstu 4 ár. Það er sjálfsagt margt, sem veldur því, hversu ræktun hefur miðað áfram í einstökum landshlutum og á einstökum býlum undanfarin ár. En það verður að teljast höfuð- nauðsyn að geta jafnað aðstöðu- mun bændanna, þar sem þeir eiga að búa við sama verðlags- grundvöll. Víða hagar svo til nú orðið, að hægt. er að fá vélar til að brjóta og vinna land. Einnig sem eru sérmetnar og í ábúð, sem bústofn fylgir, eru því 5157 og túnstæði þeirra skiptist þann- ig: 0.1 —• 5 ha 1085 21.1% 5 — 10 ha 1988 38.6% yfir 10 ha 2084 40.3% minnst IV2 milljón kr. árlega hafa samgöngur batnað, svo að tiJ þess að \eita nýbýlingum allt auðveldara er að flytja vélarn- að 25000 kr. framlag til íbúðar- húsábygginga. — Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, hversu ■erfitt það hefur reynzt nýbýl- ingum að koma fyrir sig fótun- um fjárhagslega á undanförn- um árum, enda þarf samtímis að mörgu að hyggja, þar sem í senn þarf að rækta og byggja yfír fólk og fénað, jafnframt því sem kaupa þarf bústofn og auka hann eftir þörfum, svo að hag- stæður fjárhagsgrundvöllur ná- ist fyrir búreksturinn. Þá er í þessu frumvarpi aukið starfssvið nýbýJastjómar til þess að veita stuðning til gróðurhúsaræktun- ar smábýla í sveitum og til þess að koma í veg fyrir, að jarðir fari í eyði. Ennfremur er nýbýlastjórn heimilt að veita fjárhagslegan stuðning, þegar um féiagsbúskap á einni og sömu ar, en erfiðleikar á tilfærslu véla torvelduðu mjög ræktun í einstökum landshlutum og á einstökum býlum. Um 60% jarða með tún minna en 10 ha Landnámsstjóri telur, að á 5926 sérmetnum jörðum í land- inu sé túnstæðin þannig: 12550 ha vantar á að allar jarðir nái 10 ha túnstærð Athuguu sú, sem gerð hefur verið, nær til allra sveitahreppa landsins og sýnir meðal ann- ars, að auka þarf ræktun á 1085 jörðum um 1865 ha, til þess að þær hafi allar 5 ha tún. Enn- fremur þarf að auka ræktun á 1988 jörðum, til þess að allar þessar jarðir hafi 10 ha tún, um 5261 ha. Það þarf því að rækta 7125 ha til þess að því takmarki verði náð, að 1085 jarð- ir hafi 5 ha tún og 1988 jarðir hafi 10 ha tún, auk þeirra, sem stærri tún hafa. Sé að því stefnt, að allar jarðir hafi minnst 10 ha tún, eins og frumvarpið ger- ir ráð fyrir, þá vantar 5 ha til viðbótar á 1085 jarðir, sem eru i lægsta stærðarflokki, en það eru samtals 5425 ha. Alls þarf því að rækta 12550 ha, til þess að allar jarðir náj 10 ha túnstærð. Hér er um mikið átak að ræða, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir, að náð verði innan 5 ára. Sé gert ráð fyrir, að hey- öflun sé nú nægileg fyrir þann bústofn sem fyrir er, ætti hinn nýi túnaauki að nægja fyrir rúm- lega 12000 nautgripi, eða um 250000 fjár. Áhugi Islendinga fyrir ferð- um til Spánar fer sívaxandi Einn af forsiöðumönnum spænsku ferða- skrifstofurmar staddur hér Jaime A. Segarra.. deildarstjóri í hinrti opinberu ferða* skrifstofu á Spáni, er staddur hér í Reykjavík þessa dag>* ana sem gestur Ferðaskrifstofunnar Orlofs. |i Segarra kom hingað til lands | í fyrrakvöld frá Stokkhólmi og rnun væntanlega halda þangað aftur í dag eða á morgun. Hér ræðir hann við forystumenn ferðamála. , Mikil aðsókn að Sýningarsalnum Tún ha jarðir % 0.1 - - 5 1815 30.6 5 — 10 2149 36.3 10 — 15 1104 18.6 15 — 20 486 8.2 20 — 30 289 4.9 30 83 1.4 Yfir Af jörðum með tún undir 10 ha eru 891, sem enginn bústofn er á, en nytjaðar af öði-um aðil- um, og liggja ekki fyrir ná- kvæmar skýrslur um hvemig þeirri ábúð er varið. Þær jarðir, Ferniingar á morgun Framhald af 2. síðu. nesvegi 14, Kópavogi. Gísli Þröstur Kristjánsson, Hátröð 8, Kópavogi. DaSi Eysteinn Jónsson, Hófgerði 10, Kópavogi. Guðmundur Hjálmar Jónsson, Hófgerði 10, Kópavogi. | iSuðurlandsbraut 91E. Sólveig Theodórsdóttir, Skaftahlíð 38. Unnur Tómasdóttir, Brávaliagötu 16A. DRENGIK: Björn Stefánsson, Hávahlið 23. Björn Sverrisson, Heiðargerði 88. Dómkirkjan. ■— Fermingar- Gestur Jónsson, Kvisthaga 29. börm suimudaginn 5. inaí ki. Guðmann Kristbergsson, 11 f.h. — Presínr séra Óskar Melgerði 3. 3. IÞorlálcsson. STÚLKUR: Birna Kristin Árnadóttir, ■'óðiinsgötu 20B. Bergíjót Bergsdóttir, Laufásv. 61A. Gerður B-ergsdóttir, Laufásv. 64A. Ita.; hheiður Bergsdóttir, 1 aufásvegi 64A. Eajnt.. ;y A. Reinhards, /Vsvallagötu 46. Gu£ ý Sigurðardóttir, Melgerði 11. Hekia Smith. Bergstaðastræti 52. Helga Ragnarsdóttir, Smiðjustig 10. Heiga Skúladóttir, Nökkvavogi 44. JócIlÍs Norman, Mávahlið 23. Jórunn Sörensen, Prikirkjuvegi 11. Kolbrún Jónsdóttir, Langagerði 34. Kristín Guðríður Lárusdóttir, Brekkustíg 17. Sesselja Edda Einarsdóttir, Bergsaðastræti 24. Sigurveig Jóna Einarsdóttir, Bergstaðastræti 24. Sigríður Ester Auðunsdóttir, . Urðarstíg 8. Sigrún Guðjónsdóttir, Vífilsgötu 5. Simonette Brúvík, Hara'.d Gudberg Haraldsson, Spítlalastíg 8. Hara’dur Sigurvin Þorsteinsson, Mosgerði 15. Jóhannes Óttar Svavaí'sson, Bugðulæk 1. Jón Hreiðar Hansson, 'Sunnuhvoli við Háteigsveg. Magnús Haukur Guðlaugsson, Fjölnisvegi 10. Óðinn Geirsson, Grundarstíg 3. Ragnar Einarson, Hverfisgötu 42. Sigurður E. Guönason, Suðurlandsbraut 61 H. Sigurður Lýður Kristinsson, Hrine braut 52. Sigurgeir Öm Sigurgeirsson, Mýrargötu 12. Sigurður Frí mann Þorvaldsson, Rauöarái’. 'íg 32. Tómas Sveinsson, Fossvog-sbletti 6. Trausti Björnsson, Bergstaðastræti 9 B Þorsteinn Marteinn Marinósson, Lindargötu 11 A. Þorsteinn Viðar Antonsson, Fjölnisvegi 20. Örn Sigurðsson, Hólmgarði 21. Teiknislofa landbúnað- arins efid Þá felur frumvarpið í sér breytingu varðandi Teiknistofu Landbúnaðarins, þar sem sérstök nefnd á að starfa að byggingar- málum sveitanna í sambandi við Teiknistofu landbúnaðarins. — Með ár,i hverju vex þörfin fyrir peningshúsabyggingar, enda er það eðlileg afleiðing af aukinni ræktun. Byggingai-efni er mis- jafnt. Sama má segja um fyrir- komulag húsa. En til bygging- anna verður að gera þá kröfu að þær geti verið varanlegar, þægilegar og ódýrar. Þá er í senn þjónað hagsmunum al- mennings og öruggari þróun þessara mála í framtíðinni rot (Svisslending), úr íbenbolti, aluminíum og íslenzkum steini. Smeltiskálar eftir Jóhannes Jó- hannesson, mottur og skermar eftir Barböru Árnason, smelti eftir Sigriði Gunnarsdóttur, skartgripir úr silfri og íbenholti eftir Val Fannar og batik eftir Signinu Jónsdóttur, eru það tjöld, skermar og fa.tamunstur, flestir grip'rnir seldir, en hægt að panta eftir þeim. Þá má ekki gleyma keramik — leinnunum — frá Funa. Ennfremur er þama stóll úr smíðajárni og flagglínu, eftir Halldór Hjálm- arsson húsgagnaarkítekt, einn- ig stólar eftir Jón og Guð- rnund 'Benediktssyni. Þessa viku er Sýningarsal- urinn opinn frá kl. 10—12 f.h. og 2—10 e.h., en tíminn breyt- ist sennilega eitthvað síðar. Forstöðukonan sagði að nýir rnunir myndu verða í ’istiðnað- crdeiidinni i hverri viku, Það er trú mín og von að þetta megi verða til ánægju og menning- arauka, sagði hún. Það sem fyrir mér vakti með opnun þessa sýningarsals, sagði Sigríður, var að safna á einn stað því bezta sem framleitt er í landinu af list og listmun- um, stuðla að bættum smekk fólksins og vekja meíri áhuga fyrir list og listiðnaði. Blaðamenn áttu þess kosfj að ræða stundarlcorn við Seg- arra í gær. Sagði hann þS m.a. að störf í sambandi við heimsóknir erlendra ferða- r.ianna væri nú ein þeirra at- vinnugreina á Spáni sem mest- sn gjaldeyri gæfi í aðra hönd. Á s.l. ári hefðu t.d. tæpar þrjáE milljónir ferðamanna komið til Spánar; Bretar og Frakkai; væru þar í meirihluta, en síð- an kæmu Bandaríkjamenn. Þesa má geta að Spánn mun núÉ vera ódýrasta ferðamannaland- ið í Evrópu. Þar geta menat búið á góðum hótelum fjTÍB 100—150 peseta á sólarhring (fæði og húsnæði) eða senS svarar 45—70 kr. j Að sögn Ásbjörns Magnús- sonar framkvæmdastjóra Or- lofs er áhugi manna hér fyrít Spánarferðum stöðugt vaxandi. Fyrstu utanlandsferðir Orlofal hefjast 15. þ.m. og verður þS m.a. farið til Spánar, Farið verður um fegurstu héruð og borgir landsins: Barcelona, Valencia, Granada, Sevilla, Cor- ooba, Madrid, Toledo og Zara- gossa. Þátttakendur í þessarl Spánarferð verða allt að 25, en fararstjóri Thor Vilhjálms- son. ^ I Kventaska íiverfur Bókaklúbbnr Helgafells í tilefni af því, aS nú er ár liðið frá því að timaritið Nýtt Helgafell hóf göngu sina og fyrsta hefti annars árgangs er komið út, kölluðu forráðsmenn Helgafells blaðamenn á sinn fund og skýröu frá því aö stofnaður hefði verið Bókakiúbbur Helgafells. Meðlimii- klúbbsins eru allir þeir sem gerast áskrifendur tímaritsins og fylgja því engar skuldbindingar og er áskriftar- verð tímaritsins óbreytt. Starfsemi klúbbsins Áskrifendum tímaritsins er með þessu móti gefinn kostur á að kaupa bækur Helgafellsútgáf- unnar með sérstökum kjörum, einnig munu þeir fá lánaðar bækur hjá forlaginu. Útgáfu- bækur klúbbsins eiga þeir kost á að kaupa með miklum afslætti, en ráða því hvort þeir gera það eða ekki. Fyrsta verkefni klúbbsins er að gefa út úrvals klassiskar skáldsögur, sem út munu korna á næstu 12 mánuðum. Starfsemi klúbbsins mun komast fullkom- lega í gang í byrjun júlí, er opn- uð verður afgreiðsla hans Af- greiðsla Helgafells er á Veghúsa- stíg 7 og þar er hægt að ger- ast áskrifandi og einnig panta tímaritið í pósti. Nýtt Helgafell kemur út fjór- um sinnum á ári og auk þess fylgiritið Árbók skálda. Alls sam- svarar þetta 500—600 lesmálssíð um í bók Áskriftarverð er 170 kr. á ári, innheimt í tvennu lagi, en eins og áður greinir fylgja öll réttindi að vera í bókaklúbb Helgafells. Síðastliðinn sunnudag millf kl. 2 og 4 hvarf kventaska fem lá á borði í forstofu í húsl einu í vestorbænum. Voru úti- dyr hússins ólæstar og hefun einhver gengið inn og tekkí töskuna traustataki. í töskunni sem er brún leðurtaska, silki- íóðruð var lítil budda sem S var um 600 kr., húslykill og mjög verömætur gullhringuc með þremur demöntum. Þar sem grunur leiku á, að hér geti verið um börn að ræðá, sem tekið liefðu töskuna, erut ellir þeir, sem kynnu að verða varir við þessa hluti beðnir að- láta lögregluna vita. OrgelÉóstleik- ’ ar aimaókvölcf Kl. 8.30 annað kvöld hefjast! i Neskirkiu orgelhljómleikar, sem efnt tr til af Æskulýðs- ráði Reykjavíkur. Dr. Páll Is- óifsson leikur þar verk eftir þekkta höfunda og Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona syng- ur einsöng. Öllum er heimiilf cðgangur, Þetta eru sjöttu tómeikarnir, sem fram hafa farið á vegumi æskulýðsráðsins, hinir fyrrs hafa yíileitt vei’ið vel sóttis og þótt takast vel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.