Þjóðviljinn - 04.05.1957, Blaðsíða 12
30-40 mllljén kr, éætlunin um ' |l|A'iliyi 1-ifM M
Hallgrimskirkj u endurskoðuð?
Laugardagur 4, maí 1957 — 22. árgangur — 99. tölublað'
Margir teija óráðiegt að veita fé til þess steinbákns meðan fé skortir
til að ijúka öðrum kirkjum
A að byggja kirkju fyrir 30—40 millj. kr. fyrir einn
aofnuð í Reykjavík? Og á að veita af fé bæjarins á þessu
ári 250 þús. kr. er söfnuður þessi geti lagt inn í spari-
sjóðsbók, þar til harm getur hafizt handa um byggingu
kirkjunnar, einhverntíma eftir mörg ár, — eða máski
aldrei? Eða á að veita þessar krónur söfnuðum sem eru
með skaplegar kirkjur í smíðum?
f>að lá fyrir bæjarfulltrúum yrði því einungis lögð inn í
& firnmtudagiim var að svara
liessum spurningum. Þannig er
mál með vexti að úr bæjarsjóði
Keykjavíkur er árlega veitt ein
xnilljón kr. til kirkjubygginga.
Sérstakri nefnd hefur verið
falið það hlutverk að skipta
kirkjuskatti bæjarbúa milli safn-
aðanna. Ýmsar lausafregnir hafa
-gengið af því að þar oti hver
Bínum tota, og sé nefnd þessi
ckki öfundsverð af starfi sínu.
Nú hefur það gerzt að nefnd-
ln hefur klofnað um það, hvem-
ig verja skuli kirkjubygginga-
fénu. Sammála mun nefndin
vera um að Langholtssöfnuður
fái 250 þús. kr. til kirkju sinnar
og Óháði söfnuðurinn 200 þús.
Jil sinnar kirkju. Klofningurinn
er um Hallgrímskirkju. Meiri-
hlutinn viil veita henni 250 þús.
Minnihlutinn vill skipta þeirri
upphæð milli hinna kirkjubygg-
Jnganna.
Vafasöm ráðstöfun
f bæjarráði greiddu þeir Guð-
tnundur Vigfússon og Bárður
Daníelsson atkvæði á móti út-
hlutun til Hallgrímskirkju. Á
bæjarstjórnarfundinum s.l.
fimmtudag rökstuddu þeir þá
afstöðu sina. Töldu þeir fjárveit-
Inguna til Hallgrímskirkju mjög
vafasama ráðstöfun þar sem enn
er endanlegri teikningu kirkj-
unnar ekki lokið hvað þá að hún
hafi verið samþykkt af bygging-
amefnd bæjarins.
30—40 miiljón króna
bygging
Kirkjur þær sem nú eru í
ÍBmíðum, kirkja Óháða safnað-
arins og Langholtskirkja, eru
viðráðanleg mannvirki, miðað
við þarfir viðkomandi safnaða,
ekki aðeins til messugerðar held-
■ur og félagsstarfs safnaðanna.
Eins og áætlanir eru nú um
Hallgrímskirkju myndi hún
kosta 30—40 millj. kr., en það
þýðir að ekki yrði ráðizt í nein-
ar framkvæmdir við bygginguna
í náinni framtíð, því enginn færi
að steypa 250 þús kr. bút af
Sliku bákni. Fjárveitingin nú
Afvopnun brýn-
sparisjóð sem eign byggingar-
sjóðsins.
Trúarlíf og steypubútar
Guðmundur H. Guðmundsson
kvaðst mótfallinn því að bærinn
veitti fé til utanfarar bruna-
varða á brunavarðamót. Hins-
vegar kvaðát hann dindregið
fylgjandi fjárveitingunni til
Hallgrímskirkju. Ef einhver söfn-
uður telur það trúarlífi sínu
styrk í því að horfa á steypubút
með allskonar járnum útúr, þá
get ég ekki borið á móti því að
svo sé, sagði hann.
Óliæfa að gera svo upp
á miHi safnaða
Alfreð Gíslason minnti á að
upphaflega hefði hugmyndin ver-
ið sú að Hallgrímskirkja yrði
minnismerki allrar þjóðarinnar
Framhald á 8. síðu.
Stjóm garðyrkju-
manna
Félag garðyrkjuinanna hélt
aðalfund sinn á sunnudaginn
var. Stjórnin var öll einróma
kjörin og er hún skipuð þess-
um mönnum:
Björn Kristófersson formað-
ur, Bjöm Vilhjálmsson vara-
formaður, Agnar Gunnlaugsson
ritari, Sigurður Albert Jóns-
son gjaldkeri og Jón Magnús-
son.
Tíu ára telpa á Maleyri
lekk íbúð í afmælisgjöf
frá Happdrætti Dvalarheimilisins
Tíu ára telpa, sjcmannsdóttir vestur á Flateyri vann
ibúðina í drætti í fyrsta flokki Happdrættis D.A.S. í gær
asta ver!
Súkoff marskálkur, land-
yarnaráðherra Sovétríkjanna,
yæddi í gær við 20 fréttamenn
tfrá bandarískum útvarpsstöðv-
um, sem eru á ferðalagi um
Sovétríkin.
Súkoff sagði, að það vanda-
mál sem nú kallaði mest að
væri að hefja afvopnun og
fækka í herjum allra ríkja.
Ilann kvað mestu máli skipta,
að eyða ugg og tortryggni.
Fjögurra herberja fullgerð í-
búð á Kleppsvegi 24 í Reykja-
vík, sem var fyrst 10 vinn-
inga, kom á miða. 5399, seldan
í umboðinu á Flateyri. Eig-
andi hans reyndist vera Krist-
ín Björnsdóttir, sjómannsdótt-
ir á Flateyri, sem varð 10 ára
í gær.
Fimm barna móðir fékk
Bermúdaferð
Annar vinningur, Chevrolet
Bel Air fólksbíll, gerð 1957,
kom á miða 62.730, seldan í
umboðinu Austurstræti 1. Eig-
endi hans er Guðbrandur Guð-
iónsson, Skeggjagötu 10, starfs-
maður í Landsbanka íslands.
Þriðji vinningur, Fiat 1100
fólksbíll, kom á miða 1786,
seldan í Keflavíkuramboði. Eig-
andi hans er Margrét Hólm,
Hátúni 4, Keflavík.
Fjórða vinning, «■ hvíldarferð
til Bermúdaeyja fyrir tvo, sem
kom á miða 41.803, seldan í
umboðinu Austurstræti 1, fékk
Anna Hjörleifsdóttir, Langa-
gerði 86, fimm barna móðir.
Fimmta vinninginn, húsgögn
eftir eigin vali fyrir 25.000
kr., kom á miða 44.319, seldan
i umboðinu Austurstræti 1.
Eigandi hans er Sigurður Auð-
unsson, Sigtúni 51.
Sjötti vinningur, Hornung &
Möller píanó, kom á miða
33.207, seldan í Keflavíkurum-
boði. Eigaudi hans er Gunnar
Jónsson, Nýbergi, Keflavík.
Sjöundi vinningur, útvarps-
grammófónn með segulbandi,
kom á miða 59.434, seldan í
umboðinu Austurstræti 1. Eig-
andi er Hildur Jónsdóttir,
Breiðagerði 29.
Áttundi vinningur, sex landa
sýn fyrir tvo, kom á miða
33.738, seldan í umboðinu Aust-
urstræti 1. Eigandi hans er
Guðni Ingimarsson, Hólmgarði
64, sjómaður og sex barna
faðir.
Níundi vinningur, Vespa bif-
hjól, kom á miða 43.525, seldan
i umboðinu Austurstræti 1.
Eigandi en Skúli Skúlason,
Vesturgötu 66.
Tíundi vinningur, heimilis-
tæki fyrr 15.000 krónur eftir
eigin vali, kom á miða 38.204,
seldán í umboðinu Auslurstræti
1. Eigandi er Hannes Björns-
son póstmaður, Grettsgötu 98.
Ágæt aðsókn að Sýnmgarsalnum
Þar á að verða aðgangur að því bezta í list
og listiðnaðarframleiðslu landsmanna ,
Á sunnudaginn var opnaöur nýr sýningarsalur í Al-
þýöuhúsinu og er honum skipt í deildir, myndlist og list-
iðnaö.
Sjö listamemi hafa sýnt verk þar s.l. viku og gestir,
auk boösgesta voni í gær orönir 500.
Þjóðviljinn hafði í gær tal selzt, auk ýmiskonar listiðnað-
af forstöðukonu Sýningarsals-(ar. Málararnir sem sýnt liafa
ins, frú Sigríði Kristínu Davíðs-
dóttir. Kvaðst hún ánægð með
aðsóknina þessa fyrstu viku og
þegar hefðu nokkur málverk
Sfjórnmálamenn í Jordan
dregnir fyrir herréft
Hussein konugur hótar dauðadómum
Stjórnin sem Hussein konungur fól einræðisvald í
Jórdan tilkynnti í gær, aö stofnaöir hefðu veriö sér-
stakir herdómstólar til aö fjalla um mál handtekinna
st j ór nmálamanna.
I síðustu viku lýsti Hussein
yfir, að allir stjórnmálaflokkar
í Jórdan væru bannaðir. Síðan
hafa forastumenn þeirra
flokka, sem meirihluta höfðu á
þingi, verið handteknir hvar
sem til þeirra hefur náðst.
Tekið er sérstaklega fram í
tilkynningu stjórnarinnar, að
dómstólarnir, sem látnir verða
fjalla um mál stjómmálamann-
anna, hafi vald til að kveða upp
dauðadóm.
Væntir dollara
Eixm af ráðhemmum í ein-
ræðisstjórn Husseins sagði í
gær við fréttamenn í Amman,
höfuðborg Jórdans, að stjómin
vonaðist eftir ríflegum dollara-
gjöfum frá Bandaríkjastjóm.
Hún hefði þegar fengið fimm-
tán milljónir dollara, en þarfn-
aðist miklu meira fjár. Ráð-
herrann kvað stefnu stjómar-
innar vera miskunnarlausa bar-
áttu gegn kommúnismanum.
Ricliards á heimleið
Richards, sendimaður Eisen-
howers Ba.ndaríkjaforseta til
landanna fyrir botni Miðjarðar-
hafs, hefur fengið skipun um
að bíða ekki lengur eftir að
honum verði boðið til Jórdans,
Sýrlands og Egyptalands, held-
ur halda heimleiðis. I gær kom
liann við í ísrael og hélt þaðan
áfram til Túnis og Marokkó.
Hans er vænzt í Washington á
þriðjudag.
em Svavar Guðnason, Þorvald-
ur Skúlason, Kristín Jónsdóttir,
Valtýr Pétursson og Ásgrímur
Jónsson. ’Ásmundur Sveinsson
cg Sigurjón Ólafsson eiga
þarna höggmyndir. — Næstu
viku munu m.a. verða myndir
eftir Karl Kvaran.
Þarna eru listmunir eftir
Sigríði Björnsdóttur og dider
Framhald á 3. síðu.
Atómvopn
ómissandi „
Fundi ráðherranefndar A-
bandalagsins lauk í gær í Bonn.
I tilkynningu um störf fundar-
ins segir, að ráðherrarnir hafi
verið sammála um að kjam-
crkuvopn af nýjustu gerðum
séu ómissandi fyrir hernaðar-
viðbúnað bandalagsins.
Talsmaður ráðherranna sagði
fréttamönnum, að álit þeirra
væri, að sérhvert bandalagsríki
yrði að vera fært um að mæta
árás með kjarnorkuvopnum.
Merskipum
fækkað
Bandaríska flugvélaskipið For-
restal og orustuskipið Wiseon-
sin léttu akkeram í gær undan.
Beirut, höfuðborg Líbanons, og
sigldu vestur eftir Miðjarðar-
hafi til að taka þátt í flotaæf-
ingum A-bandalagsins.