Þjóðviljinn - 08.05.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1957, Síða 1
VILJINN Miðvikudagur 8. maí 1957 — 22. árgangur — 102. tölublað Inni í blaðinn „Það er í rauninni fasisml, sem nú ríkir í Alsír“ Réttarhöld hafin út af 2$ ára gömlu morðmáli. 5. siða. Gcsgngerð endurskipulagning á yfirstjórn sovézks iðnaðar RáSuneyfi i Moskva logð niSur, stjórn- inni dreift tii aS vinna bug á skriffinnsku lagningu yfirstjórnar iðnað'arins var iund ÆÖsta ráðsins í Moskva. Tillaga frá sovétstjóminni um gagngerða endurskipu- Ix>kið á tveim mánuðum. gær lögö fyrir j Endurskipulagningu yfir- , stjórnar iðnaðarins verður að jljúka á tveirn mánuðum, sagði ráðuneyti. Sovétríkjunum á að Iírústjoff, skipta í 92 framleiðslusvæði. | Hann kvað breytinguna ekki Þær iðngreinar á hverju svæði, sízt eiga að draga úr óþarfa Krústjoff, framkvæmdastjóri kommúnistaflokksins, flutti framsöguræðu fyrir tillögunni og talaði í hálfan f jórða klukku tíma. Rædd á vinnustöðuni. Ríkisstjómin og miðstjórn kommúnistaflokksins báru fram tOlögu um endurskipu- lagningu yfirstjómar iðnaðar- ins 13. marz i vetur. Síðan hef- ur hún verið rædd á fundum á vinnustöðum víðsvegar um Sovétrikin. Skýrði Krústjoff frá þvi að alls hefðu verið haldnir 514.000 fundir um tillöguna og þá hefðu setið yfir 40 milljónir manna. Tvær milljónir til- lagna voni gerðar um breyt- ingar á hinni upphaflegu til- lögu og viðauka við liana. Kvað Krústjoff tillöguna nú hafa verið enduiskoðaða í Ijósi þessara tillagna, sem hefðu leitt í Ijós ýmsa ann- marka á upphaflegri fyrirætl- un ríkisstjórnar og miðstjórn- ar. Tillögunar á vinnustöðva- fundunum liefðu bent á leiðir, sem gerðu fært að leysa þús- undir sérmenntaðs fólks frá skrifstofustörfum til beinnar þátttöku í framleiðslunni. 92 framleiðslusvæði. Krústjoff kvað þróun iðnað- arins í Sovétríkjunum nú komna á það stig, að nauðsyn- legt væri að flytja. æðstu stjórn yfir framleiðslugreinunum frá Moskva til sjálfra iðnaðarsvæð- anna. Til þess þyrfti að steypa ráðuneytum iðngreinanna sam- an, endurskipuleggja þau og flytja skrifstofumar þangað sem framleiðslan fer fram. Alls er ætlunin að leggja niður 20 Minnihlutastjórn talin líklegust Gronchi, forseti ítaliu, hóf í gær viðræður við stjórnmála- menn um myndun nýrrar ríkis- stjómar í stað stjórnar miðfiokk- anna undir forsæti Segnis, sem sagði af sér í fyrradag, eftir að sósíaldemókratar hættu stuðn- ingi við stjórnina. í gærkvöldi sögðu fréttamenn, að horfur á að takast myndi að koma samáfi annarri samsteypu- stjóm miðflokkarina undir for- ustu Kristilega lýðræðisflokksins færu dvínandi. Væri nú rætt um að sá flokkur einn myndaði minnihlutastjórn, sem sæti fram að kosningum á næsta ári. sem hingað til hafa lotið yfir- ^ skriffinnsku, sem kostaði þjóð- stjóm ráðuneyta í Moskva,. ina milljarða rúblna á ári verða undir stjórn framleiðslu- (hverju. í iðnaðarráðuneytunum ráðs hvers svæðis um sig. Með- ^ störfuðu nú 850.000 manns. al þessara iðngreina eru olíu- Það væri alltof há tala, mikill iðnaðurinn, kolaiðnaðurinn, j ávinningur væri ef tækist að jára- og stáliðnaðurhm og j lælcka hana þó ekki væri nema annar málmiðnaður. Heildará- um einn tíunda. Rimma í bandalagi Vestur-Evrópu Þingmenn bera fram tillögu um vítur á ;| ráðherranefndina Gagnkvæm brigsl einkenndu funa ráös bandalags Vestur-Evrópuríkjanna í Strasbourg í gær. Ráðið skipa 80 fulltrúar um sé óviðunandi. Bretar haff þinga ÍBretlands, Frakklands, tekið ákvörðun sína um aðr ætlanir verða eftir sem áður gerðar um framleiðslu og þróun iðnaðarins um öll Sovétríkin, í dag hefst almenn umræða Æðsta ráðsins um tillögu rík- isstjórnarinnar. Italíu, Beneluxlandanna og V- Þýzkalands. Óviðunandi. Landvarnanefnd ráðsins hef- nr birt álit, þar sem fram kem- ur hörð gagnrýni á ráðhera- nefnd bandalagsins, en hana skipa utaníkisráðherrar aðild- arríkjanna. Segir landvarna- nefndin, að ákvörðun ráðherra- nefndarinnar að leggja blessun sína jdir hina nýju stefnu brezku stjórnarinnar í hermál- I»essi mynd var tekin af fuUtrúum í imdirnefnd afvopnunarnefndarinnar, þegar hún hélt 100. fund sinn í T.otulon um daginn. Iengst tU vinstrl er Stassen fulltrúi Bandaríkjanna, þú Sórín, fulltrúi Sovétríkjanna, franskl fuUtrúimi Mocli, kanadiski fulltrúinn Jolinson og brezki fuUtrúiim Noble. Eftirlit með vopnasöiu Stassen, fulltrúi Bandaríkjanna í undirnefnd afvopnunarnefnd- ar SÞ, bar i gær fram á fundi nefndarinnar í London tvær nýj- ar tillögur, sem Bandaríkin leggja til að verði hluti af samn- ingi um takmarkaða afvopnun. Önnur er á þá leið, að skylt sé að tilkynna stofnun, sem SÞ setja á stofn, allan vopnaút- flutning frá einu ríki til annars. Hin tillagan fjallar um það, að ríki tilkynni fyrirfram ef það hyggst flytja herafla um land, lofthelgi eða landhelgi annars ríkis. Fulltrúar Frakklands og Bandaríkjanna lýstu yfir fylgi við tillögur Stassens en full- ti’úar Bretlands og Sovétríkjanna tóku ekki afstöðu tjl þeirra að svo stöddu. Yfirstjórn Súezskurðar til- kynnir, að siglingar um skurð- inn aukist jafnt og þétt. Skip allra siglingaþjóða nema Breta og Frakka era farinn að not.a skurðinn. <s»- Við iá að kona brynni inni í herbergi sínu í gœrmorgun Snemma í gærmorgun fannst kona meövitundarlaus og meö mikil brunasár í herbergi sínu hér í bæ. Hafði kviknaö 1 rúmfötum og legubekk, sem hún svaf á. að því er taliö er út frá rafmaglishitapoka. Þetta gerðist á Hraunteig 19. Rétt fyrir kl. sex í gær- Macmilian ræðir við Adenauer Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, kom til Bonn í gær og hóf þegar í stað viðræður við Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands. Fréttamenn í Botin segja, að helztu umræðu- efni ráðherranna verði ákvörðun Breta að fækka í her sínum í Vestur-Þýzkalandi og afstaða brezku stjórnarinnar til fyrirætl- ana um sameiginlegan markað Vestur-Evrópuríkja. Gruna vest- urþýzk stjórnarvöld Breta um að stefna að því að koma hinum sameiginlega markaðj fyrir katt- amef. morgun vaknaði maður á efstu hæð hússins við reykjarsvælu. Við nánari athugun kom í ljós að reykinn lagði úr herbergi i kjallara hússins, en þar býr Sigríður Þórarinsdóttir. Er inn í herbergið kom var það fullt af reyk og eldur logaði í legu- bekk og rúmfötum. Sigríður lá á öðrum enda dívansins, rænu- laus og með mikil brunasár. Konan var strax flutt í spítala, þar sem hún kom til meðvit- undar í gærdag. Eltki urðu aðr- ar brunaskemmdir í herberginu en á legubekknum og rúmföt- unum. Rafmagnshitapúði, mikið brunninn, fannst á legubekkn- um og er talið sennilegast, að hann hafi verið í sambandi um nóttina og kviknað í út frá honum. fækka í her sínum á megin- landi Vestur-Evrópu án þesá að ráðfæra sig við hin banda- lagsríkin. Ráðherrarnir hafí svo samþykkt þessa ráðstöf* un án þess að tilkynna hanat bandalagsráðinu, hvað þá held- ur að það væri beðið að segjaí álit sitt. . í I I Upplausn spáð. ’ 1 Tólf fulltrúar í ráðinu fr3 öllum bandalagsríkjunum nemat Bretlandi hafa borið fram til— lögu, þar sem ráðherranefndit* er vítt fyrir vinnubrögð sín £ þessu máli og ákvörðun Breta. um fækkun hermanna í Vestur- Þýzkalandi átalin. 1 umræðunum í gær héldi* fulltrúar meginlandsríkjanníí uppi harðri gagnrýni á stefnu- breytingu brezku stjórnarinnar. Sögðu þeir, að lönd þeirrat hefðu, ekki síður en Bretar, ástæðu til að skera niður hera- aðarútgjöld til að létta á at« vinnulífi sínu. Ýmsir fulltrúar spáðu því, að ákvörðun brezkut stjórnarinnar yrði upphafið á! algerri upplausn Vestur-Evr- ópubandalagsins. Aðeins emn meginlandsfulltrúi, Itali, hélfli uppi vörnum fyrir Breta. \ \ Þú iíka. Brezki fulltrúinn KennetH Younger kvaðst undrast, að franskir fulltrúar skyldu hafa brjóstheilindi til að standa upp og gagnrýna Breta fyrir a5 fækka herliði sínu á meginland- inu. Hann sagðist ekki vita betur en Frakkar hefðu flutfc nær allan landher sinn frá Evrópu til þess að heyja ný- lendustríð i Alsír. Vesturþýzkir fulltrúar sök- uðu Breta um að svíkjast und- an merkjum til að reyna aS bjarga sjálfum sér. Markmiðið með hinni nýju hermálastefnu þeirra væri að búa svo um hnútana að það yrði Þýzkaland sem mesta eyðingu yrði að þola, ef til styrjaldar kæmi. Atkvæðagreiðslu um tillög- una um vítur á ráðherranefnd- ina var frestað í gær. Frétta- ritari brezka útvarpsins sagði, að ýmsir fulltrúar væru að reyna að koma því í kring, að hún yrði alls ekki borin undir, atkvæði. Franskir stjórnmálamenrí sögðu i gær að Dulles hefði sagt þeim Mollet og Pineau i fyrra- dag, að Bandaríkjasljórn stefndi að því að koma stjóm Nassers á kné, með því að kaupa banda- menn Egypta til að slíta við þáþ tryggð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.