Þjóðviljinn - 08.05.1957, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 08.05.1957, Qupperneq 5
Miðvikudagur 8. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 120 millj. myndu falla í V-Evrópuí kjarnorkustríði B'.aðið Suddeutsche Zeitung í Vestur-Þýzkalandi skýrði nýlega frá því að bandaríski hershöfðingmn Lauris Norsiad yfirhershöfðingi Atlanzhafsbandalags- ins, hefði rætt um afleiðingar kjarn- orkustyrjaldar á leynifundi með vestur- þýzkum þingmönnum í Bonn. Blaðið segist hafa góðar heimildir fyrir þvi, að hershöfðingiim hafi skýrt þing- mönnunum frá því, að yfirherstjórn A- bandalagsins telji, að í kjarnorlcu- styrjöld myndu 120 milljónir manna á herstjórnarsvæði hennar láta lífið. í- JLauris Norstad ^^a^-aja A-bandalagsrikjanna í Evrópu er rúmlega 250 milljónir. Herstjóm A-bandalagsins býst því við að mannfallið í Vestur-Evrópu í kjarn- orkustyrjöld yrði tæpur helmingur þeirra sem þar búa. „Það er í rauninni fasismi sem nú ríkir í Alsír1’ Mendes-France veitir stjórn franskra sósialdemókrata þunga ádrepu Pierre Mendes-France, leiðtogi Róttaska flokksins iranska og fyrrverandi forsætisráöherra, hefur ráðizt harðlega á stefnu stjórnar Guy Mollet í Alsírmá.Iunum. Mendes-France réðst á stefnu stjómarinnar í Alsírmálunum í ræðu sem hann hélt á auka- þingi flokks síns sem haldið var í París um helgina. Um 2000 fulltrúar sátu þingið. Hann krafðist þsss að tekin yrði upp önnur stefna. og sagði að ef það yrði ekki gert, myndi sú hætta vofa yfir Frökkum, að Réttarhöld hafin út af 23 ára gömlu morðmáli Tveir böðlar Hitlers írá 1934 leiddir íyrir rétt í Miinchen í V-Þýzkalandi Réttarhold eru hafin í Munchen í Vestur-Þýzkalandi S málum tveggja. manna sem sakáöir eru um þátttöku í hryiðjuverkunum sem framin voni á keppinautum Hitlers um völdin í þýzka nazistaflokknum fyrir rúmum tuttugu árum. Annar höfuðsakhorningurinn er Sepp Dietrich, sem varð einn af æðstu mönnum þýzku storm- sveitanna. Blóðbaðið sem hann er nú á- kærður fyrir hófst aðfaranótt 30. júní 1934, þegar stuðnings- menn Hitlers myrtu rúmlega 100 féiaga í nazistaflokknum, sem flestir voru fylgjendur SA- foringjans Ernsts Röhms. Dietrich, sem nú er 64 ára gamall, var á þessum tima for- ingi lífvarðar Hitlers. Hann er ákærður fyrir morð á sex mönn- um sem drepnir voru þessa nótt. Hinn sakbomingurinn er stormsveitarforinginn Michael Lippert, sem var yfirmaður fangabúðanna í Dachau. Hann er nú 59 ára gamall og er ákærður fyrir morðið á Ernst Röhm. Meðal ánnarra sem létu lífið þessa nótt vora herforinginn von Schleicher, sem var skot- inn tU bana ásamt konu sinni, þegar þau opnuðu fyrir morð- ingjunum heima hjá sér í Ber- lín, Gregor Strasser sem var einn af höfuðkeppinautum Hitl- ers um völdin í flokknum og SA-foringinn Karl Emst, sem HæSir og lægðir á Marz ííka stjómaðí Ríkisþinghúsbrunan- um. Dietrich hækkaði ört í tign eftir blóðbaðið 1934. Eftir stríð- ið var hann dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir striðsglæpi, en talið var sannað að hann hefði borið ábyrgð á múgmorðinu í Malmedy í Belgíu árið 1944, þegar 142 óvopnaðir bandarísk- ir liermenn, sem teknir höfðu verið til fanga, vom skotnir tíl bana af þýzkum hermönnum. Michael Lippert var dæmdur í fangelsi fyrir stríðsglæpi af dómstól i Hollandi, en látínn laus í fyrra. Guy Mollet fasisminn brytist til valda í heimalandinu eins og bann hefði þegar gert í Alsír. Hann krafðist að hreinsað yrði tíl í röðum franskra emb- ættismanna í Alsír í því skyni að endurvekja. traust á milli evrópskra og serkneskra manna þar. Hann krafðist einnig að serkneskum mönnum sem fang- elsaðir hafa verið fyrir skoðan- ir þeirra verði veitt sakarupp- gjöf. „Það er í rauninni fasismi“ Hann sagði að þau ofbeldis- verk sem unnin væru í Alsír hefðu valdið því að nú væri fjandskapurinn milli hinna tveggja þjóða sem landið byggja meiri en nokkru sinni áður og að úr þessu yrði að bæta. Hann komst m.a. svo að orði: „Það er í rauninni fasismi sem ríldr í Alsír. Engin blöð eru gefin út á arabísku í land- inu, heldur engin frjálslynd blöjð og þau blöð liér heima sem öfgamönnuni fellur ekki í geð eru gerð upptæk. Fasism- inn nálgast stöðugt og þau mannréttíndi sem Róttæki flokkurinn berst fyrir eru skert í sívaxandi mæli. Ef Róttæki flokkurinn lætur átökin aí- skiptalaus, niunu aðeins eigast við fasismi og kommúnismi“. Áður en þingið var haldið, hafði framkvæmdanefnd flokks- ins einróma samþykkt eftirfar- andi mótmæli gegn því að rík- isstjórnin hafði látið gera eitt tölublað rikublaðsins France- Observateurs upptækt: „Framkvæmdanefnd Róttæka flokksins mótmælir því að enn hefur franskt vikublað verið gert. upptækt. Slík ástæðulaus, andlýðræðisleg framkoma, sem er enn verri en yfirlýst ritskoð- un, er óþolandi skerðing á rit- frelsinu". Ráðherrar fúsir að fara. Bourges-Maunoury landvarna- ráðherra, einn helztí hvatamað- ur þeirrar stefnu sem stjórn Mollet hefur í Alsírmálunum,. lýsti því yfir á flokksþinginu, að þessi stefna væri sú eiua sem fær væri, en hann tók þó fram að hann og aðrir ráð- herrar Róttæka flokksins væm fúsir til að leggja niður emb- ætti ef flokksþingið lýsti ein- dregið yfir, að það væri vilji þess. Pierre Mendes-France Þau urðu úrslit á þingiu f, að samþykkt var málamiðh.i - artíllaga sem heiinilar ráðhecv- nm Róttækaflokksins að sitja áfram f stjórninni, en ljó t þótti að flokkurinn iny.ii.il klofna. ef reynt liefði verið eð knýja fram tíllögu um að þeir færu úr henni. Stigamenn háls- hjnggu 22 í Vera Cruz Reutersfréttastofan htfuí- eftir opinberum heimildum f Bogota, höfuðborg Kólumbíu, að um 50 stigamenn hafi ráð* izt inn í borgina Vera Cruz- fyrir nokkrum dögum og rrðið 22 ibúum hennar að bana. > Stigamennimir gerðu •' rás: sína í dagrenningu og lo’. iðu hóp af karlmönnum, konui og’ börnum inn í þrem hú ;m. Tveimur marinanna tókst aðt komast undan og voru þá all- ■ir hinir hálshöggnir í hefn 'ar< skyni. Herlið var sent á vettvang. og tókst að bjarga konunum og börnunum. en fimm stigam. :nn voru felldir og fjórtán teknitf, til fanga. Japanskir stjömufræðingar sem fylgzt hafa með myndun skýja á plánetunni Marz í þrjá mánuði segjast hafa komiz't að þeirri niðurstöðu áð þar verði stundum fárvjðri eins og þau sem koma fyrir í hitabeltinu á jörðinni, Þessi niðurstaða þeirra staðfestír kenninguna um að á Marz séu hæða- og lægðasvæði eins og á jörðinni. Meðan á at- hugunum þeirra stóð, voru tekn- ar Ijósmyndir af öllum breyt- ingum sem urðu á skýjamyndun- um á Marz. ! Enn hefur engin endanleg ákvörðun verið tekin um framtíð Gazahéraðs, sem ísraels- menn tóku af Egyptum i leiftursókn sinni í haust sem leið, en uröu að liörfa úr fyrir löggœzluliði SÞ. Löggœzluliðið dvelst enn í héraðinu, en ibúar pess hafa ekki farið dult með, að peir vilja að Egyptar ráði par ríkjum einir. Myndin synir skólastúlkur ganga um götur Gaza. undir egypzkum fámim og borðum, par sem á eru letraðar kröfur um að Egyptar fái aftur öll völd í héraðinu. Danskir hermenn úr löggœzluliði SÞ horfa á. Bctrneign ekki saknœm Hæstiréttur Marylandf; Ikiá í Bandaríkjunum hefur dæmt ógild 250 ára gömul laiaá- kvæði, sem lögðu refsingv við því ef hvít kona fæddi ham sem svertingi var faðir að, Dómarinn vísaði frá máli, sem höfðað hafði verið gegtj stúlku einni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.