Þjóðviljinn - 08.05.1957, Qupperneq 12
'Cuðrún Á. Sfmonar boiin aflur í söng*
för fið Sovéfrfkjanna á næsfa ári
„Cuðrún á. Símonar er ein ai þeim beztu og lisifáguðustu söngvur-
um sem ég lief heyrt", segir sjónvarpsstjérinn í Moskva
Guörún Á. Símonar er fyrir skömmu komin til Lund-
úna aftur úr hinu árangui'sfíka tíu þúsund kílómetra
söngferöalagi um Sovétríkin, sem stóö yfir í einn mán-
uö
'Mmnunm
Miðvikudagur S. maí 1957 — 22. árgangur — 102. tölublað
I öllum þeim sex borgum,
i Moskvu, Leningrad, Kieff, Lv-
off. Riga og Minsk, sem Guð-
rún kom opinberlega fram í,
hvort heldur var á konsertum,
S sjónvarpi eða útvarpi, hlaut
ihún hið mesta lof fyrir söng
BÍnn. Söngkonan var hyllt á-
ikaflega á öllum konsertum
hernar, og úti fyrir sönghöll-
um m, sem ætíð voru fullskip-
aðr.r áheyrendum, beið jafnan
ihópur manna til þess að fagna
ihenni.
£ Leningrad skeði það á öðr-
um konserti hennar þar, að
fólkið hætti ekki að klappa,
þótt hún hefði þá sungið þau
f jórtán lög, er á söngskrá voru,
og fjögur að auki. Svo gengu
miðar frá áheyrendum upp á
sviðið með óskum um að end-
urtaka lög og syngja ný. Á
einum miðanum stóð á ís-
lenzku: „Við þökkum innilega
fyrir ágætan söng“. Sá sem
skrifaði þetta var Rússi, sem
ar að læra íslenzku. Að sjálf-
sögðu varð Guðrún við óskum
þessara vingjarnlegu áheyr-
enda og söng enn nokkur lög.
En að lokum tók kynnirinn
það ráð að slökkva ljósin á
sviðinu og tilkynnti, að kons-
ertinum væri lokið. Slikar mót-
tökur voru ekkert einsdæmi,
því að þær voru þessu líkar
hvarvetna.
Blómakörfur bárust söng-
konunni á hverjum konserti.
Að loknum öðrum hljómleik-
um hennar í Lvoff vottuðu
henni þakklæti sitt nokkrar
ungar stúlkur frá tónlistar-
skóla þar með því að rétta
henni blómvönd, en þær höfðu
einnig hlýtt á hana á fyrri
tónleikunum. Kom það oft fyr-
ir, að einstaklingar tjáðu
henni þakklæti sitt á þennan
látlausa hátt.
Söngdómar frá Moskvu hafa
áður verið birtir. Eins og þar
fékik Guðrún í öllum hinum
iborgunum lofsamlega listdóma.
£. „Leningrad Kvöldblaði" 22.
jmarz segir F. Semjenoff m.a.
um hljómleika hennar í
„Glinkasalnum": „Guðrún Sím-
ona r hefur þróttmikla og
fagra sópranrödd, hún syngur
músikalskt og leikandi létt.“
1, Borovskí segir m.a. í „Lvoff-
skaja Pravda“ 6. apríl um tón-
Seika hennar í hljómleikasal
Konservatorísins í Lvoff að
BÖngskráin hafi verið fjöl-
Ibreytt og skemmtileg, og
fram hafi komið i söng henn-
ar glöggur og öruggur skiln-
íngur á stíl tónverka hinna
Ssglufjarðar-
sl arð rutt
; i Siglufirði í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
I gær var hyrjað að moka
enjó af veginum yfir Siglu-
fja.rðarskarð. Ætlunin er að
tvíbr ýtur vinni að snjómokstri-
Mltim. Snjór er nú með minnsta
aaóti.
gömlu ítölsku meistara, ásamt
djúpri innlifun.
Guðrún er mjög ánægð með
söngförina til Sovétríkjanna.
Henni fannst mikið til um feg-
urð borganna og umhverfis
Framhald á 10. síðu.
Guðrún Á
Símonar á
fyrstu tón-
Jeikum
lieiuiar í
vísinda-
mannaliöll-
Inni í
Moskva 17.
mar/, s.l.
„Gg er í verklýðs-
samtökunum"
Me'öal þátttakenda í kröfugöngu verklýösfélag-
anna í Reykjavík var einn af elztu og mikilsvirt-
ustu leiötogum Alpýöuflokksins í verklýössamtök-
unum. Einhver hafði orö á því við hann aö hann
léti ekki áskoranir Alþýðublaösins og Morgun-
bla&sins hafa áhrif á sig, en hann svaraði og var
snöggur upp á lagið: ,,Ég er í verklýðssamtökun-
um.“
Það voru margir fleiri Alþýöuflokksmenn sem
sýndu það í verki 1. maí aö peir eru í verklýðs-
samtökunum. Og engir eru jafn undrandi og peir
á þeirri afstöðu licegri leiðtoganna aö skora á
menn að sitja heima og ,,láta ekki liafa sig til að
marséra um strœti“, — með þeirri skýringu að
verklý'ðssamtökin hafi gerzt brotleg vegna þess
að þau krefjast þess að framfylgt sé tillögu Al-
þýðuflokksins frá 28. marz 1956!
Lítill áhugi íhaldsins fyrir efl-
ingu Fiskveiðasjóðs
SÍF mótmælir harðlega ráðstöfumim tii
að auka tekjur sjóðsins!
Stjórnarfrumvarpið um útflutningsgjald af sjávaraf-
uröum, sem flutt er til aS efla Fiskveiöasjóð íslands, var
til 2. umræöu í efri deild í gær, og var vísaö til 3. umr.
með 10 samhljóða atkvæðum.
Helen Keller í Reykjavík
Heimsækir mállaust og blint íólk —
Flytur fyrirlestur i háskóianum
Helen Keller, ein merkasta kona heims, kom hingað
í gær. í dag mun hún heimsækja Málleysingjaskólann
hér en á föstudagskvöldiö' kl. 8.30 flytur hún fyrirlestur
i I. kennslustofu Háskólans.
Meirihluti sjávarútvegsnefnd-
ar, Björn Jónsson, Friðjón
Skarphéðinsson og Björgvin
Jónsson lögðu til að frumvarpið
yrði samþykkt. íhaldsþing-
mennirnir Sigurður Bjarnason
og Jóhann Jósefsson voru fjar-
staddir er nefndin afgreiddi
málið, en þeir eru annars sem
kunnugt er, miklir áhugamenn
um sjávarútvegsmál.
Björgvin Jónsson hafði fram-
sögu. Skýrði hann frá að
nefndin hefði leitað álits Fisk-
véiðasjóðs, Fiskimálasjóðs,
Sambands íslenzkra fiskfram-
leiðenda, Landssamhands ís-
lenzkra útvegsmanna og Félags
síldarsaltenda á Norður- og
Austurlandi.
Umsagir þessara aðila urðu
sem hér segir: Stjórn Fisk-
veiðasjóðs og Félags síldarsalt-
enda á Norður- og Austurlandi
mæla með samþykkt fram-
varpsins. Stjórn Fiskimálasjóðs
er hlynnt meginefni fi umvarps-
ins, en er andvíg hlutfallslegri
lækkun á tekjum sjóðsins.
Stjórn L. í. Ú. telur varhuga-
vert að hækka útflutningsgjald
af sjávarafurðum, einkum salt-
fiski. Stjórn SÍF mótmælir ein-
dregið hækkun útflutnings-
gjalds af saltfiski, en tekur
ekki afstöðu til frumvarpsins
að öðm leyti.
Framsögumaður lagði á-
herzlu á hve rík þörf Fiskveiða-
sjóðs væri á auknum tekjimx,
og væri því brýn nauðsyn að
samþykkja frumvarpið.
Tvö met á sund-
mótinu í gær
Á síðara degi sundmeistara-
mótsins i gærkvöld vont sett
tvö ný met, Sveit Ægis setti
nýtt met í 4x200 m skriðsundi
karla. á 9,52,8 mín., bætti eigið
met um 2,5 sek. !>á setti Guð-
mundur Gíslason ÍR drengja-
met í 100 m flugsundi á 1,12,5
mín. Ágústa Þorsteinsdóttir Á
sigraði í 50 m skriðsundi
telpna á ágætum tíma, 30,9 sek.
Helen Keller fæddist 27. júni
1880 í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna. Þegar hún var á öðru ári
veiktist hún svo að henni var
lengi v.art hugað líf, og í þeim
veikindum missti hún bæði sjón
og heyrn. Keller var svo gæfu-
söm að í blindraskólanum í
Boston, en þangað fór hún, var
frábær kennari, Ann Sullivan.
Undir handleiðslu þessa kennara
síns lærði Keller fljótlega að
tala, lesa og skrifa. En hún lét
ekki sitja við það eitt heldur hélt
áfram að , nema og tók stúd-
entspróf iiðlega tvítug. Hún sagði
í viðtali við blaðamenn í gær
að hún hefði mestar mætur á
heimspeki, þvi hún léði huga
sínum vængi.
Þessi blinda og heyi'narlausa
kona tók svo að skrifa bækur.
Fyrsta bók hennar: Ævisaga mín,
kom út 1902 og árið eftir önnur
bók er hún nefndi Bjartsýni.
Alls hefur liún skrifað 7 eða
8 bækur og hlotið heimsfrægð
fyrir. Þótt flestum muni þykja
ótrúlegt kann þessi blinda og
heyrnarlausa kona 7 tungumál.
Stóreignaskattsfrumvarpi 3
komiÓ til 3. umr. / neSri deild
Stóreignaskattsfrumvarp ríkisstjórnarinnar var til 2.
umræðu á fundi neöri deildar Alþitigis í gær. Meirihluti
fjárhagsnefndar lagöi til aö frumvarpið yröi samþykkt, en
minnihluti, íhaldsmennirnir, er andvígur frumvarpinu.
Skúli Guðmundsson hafði
framsögu fyrir meirihluta, en
báðir minnihlutamennirnir, Ól-
afur Björnsson og Jóhann
Hafstein, töluðu. Höfðu þeir
allt á hornum sér, en kváðust
bíða með breytingartillögur til
3. umr. í þeirri von að nást
myndi samkomulag um ein-
hverjar breytingar á fmm-
varpínu.
Var 1. gr. frv. samþykkt með
15:8 atkv. en við nafnakall um
2.-11. gr. frumvarpsins höfðu
fjórir ilialdsþingmenn laumazt
út, og voru þær samþykktar
með 17 shlj. atkv., 5 greiddu
ekki atkvæði en 13 voru fjar-
verandi.
Var frumvarpinu vísað til 3.
umr. með 18 samhljóða at-
kvæðum.
Kunnust er hún samt fyrir
baráttu sína í þágu mállausra
og blindra. Kvað hún það virðast
svo að meira væri gert fvrir
blint fólk ,en mállaust.
Hún hefur ferðazt viðsvegar
um heiminn. Hingað kerriur hún
á leið sinni til Helsinki, Stokk-
hólms og Kaupmannahafiiar, en
þaðan mun hún fara til Ziirich.
Kennari hennar, Sullivan, að-
stoðaði hana t.il ársins 1936 að
hún lézt, en síðan hefur aðstoð-
arkona Helen Keller verið Polly
ThompsOn og talar hún við
Keller með því að stafa í lófa
hennar, og túlka mál hennar ef
þörf ger.ist. Mál manna getur
Keller lesið með lófanum af vör-
um þeirra, talj þeir hægt og
skýrt.
Auk fulltrúa bandarísku upp-
lýsingaþjónustunnar var Brand-
ur Jónsson skólastjóri Máileys-
ingjaskólans í viðtalinu með
Helen Keiler, en hún héimsæk-
ir málleysingjaskólann í dag. í
honum eru nú 21 málleysingi,
en auk þejrra munu verða þar í
dag' allir eldri máileysingjar og
biint fólk sem til næst í Reykja-
vík og nágrenni
Á föstudagskvöldið kl. 8.30
flytur Helen Keller fyrirlestur í
I. kennslustofu háskólans. Héð-
an fer hún á laugardagsmorgun-
inn.
Minningarsjóður
próf. Jóns Jóhann-
essonar
Stofnaður verður sjóður við
háskólann til minningar um
prófessor Jón Jóhannesson. —■
Tekið verður við framlögtim í
sjóðinn í skrifstofu háskólans
og Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.