Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN - ($ g félagsheimíla- að miklum murs Þr'iú ný st'iórnarfrumvörp /ögð fyrir Alpingi i gœr Menningarsjóður sjóður verða ef Idir í þremur stjórnarfrumvörpum sem lögð voru fram á Alþingi í gær er gert ráð fyrir stórauknum tekjum Menningarsjóðs og Félagsheimilasjóðs og stofnun sérstaks Vísindasjóðs til eflingar samtökunum a sviði raunvísinda. Eru frumvörpin þessi: 1 Frumvarp til laga um Menn- ingarsjóð og Menntamálaráð. Þar er kveðið á um mjög aukna starfsemi Menningarsjóðs og Menntamálaráðs og um tekju- >aukningu sjóðsins úr um Vz milljón í 1xk milljón árlega. 2. Frumvarp til laga um Vís- 400 syntu 200 in í Reykjavík fyrsta daginn Þátttaka í samnorrænu sund- keppninni hér í Reykjavík var mjög góð á fyrsta degi, í fyrra- dag, og syntu alls um 400 manns. Vegna bilunar í sundlaugun- um er enn ekki hægt að synda 200 metrana nema í Sundhöll- inni, en eftir helgina verða laugarnar einnig opnar. indasjóð, er hafi það hlutvei'k að efla íslenzkar vísindarann- sóknir og hafi að árlegum tekj- um a.m.k. 800 þús. kr. úr Menn- ingarsjóði. 3. Frumvarp um breytingu á lögum nni skemmtanaskatt og Þjóðleikhús. — í því frumvarpi eru þessar breytingar helztar: 1. Settar eru skýrári reglur um undanþágur frá skemmtana- skatti. 2. Breytt er ákvæðum iim skiptingu tekna af skemmtana- skattí, og skal hann nú skiptast til helminga milli Félagsheimila- sjóðs og Þjóðleikhússins. 3. Lagt er gjald á aðgöngu- miða að kvikmyndasýningum og dansleikjum og rennur það í Menningar sj óð. 4. Hagnaði Viðtækjaverzlunar árln 1957—61 er ráðstafað í ákveðnu skyni. Verður nánar skýrt frá efni þessara frumvarpa á næstunni. Verkstæðisbifreið Seguls hf. Segull htf. tekur í noikun raf- magnsverkstæði á hjólum Fyrirtækið Segull h.f. hér í bænum hefur látiö útbúa í stórri bifreið fullkomið verkstæöi, sem getur armazt alL- ar framkvæmdir við raflagnir og viðgerðir á lögnum úti um sveitir landsins. 54 nemendur brautskráðír úr Vélskólemum í Reylqavík Vélskólanum í Reykjavík var slitið í fyrradag og braut- skráðir 54 nemendur, 29 vélstjórar, 21 vélstjóri úr raf- magnsdeild og 4 rafvirkjar. 1 upphafi skólaslitaræðu sinn- ar minntist Gunnar Bjarnason skólastjóri merkisafmæla nokk- urra brautryðjenda vélstjóra- stéttarinnar, en lýsti síðan starfinu á liðnu skólaári, m.a. 6 þessa leið: 100 nemendur í skóla Starfræktar voru í vetur 7 bekkjardeildir í skólanum. í rafvirkjadeild 1. og 2. bekkur, 1. bekkur kvöldskóli. 1 vél- stjóradeild voru 1. og 2. bekk- ur tvískiptir en ein rafmagns- deild. Alls sóttu skólann 100 nemendur, 18 rafvirkjar, 23 vélstjórar í rafmagnsdeild og 59 vélstjóraefni. 1 janúar s.l. var rannsóknar- stofa skólans tilbúin til notk- unar. Var þá þegar hafizt handa um kennslu í reyk- og vatnsgreiningu. Dálítið hafði verið keypt af tækjum og efn- um fyrir þessa starfsemi, en dýrasta tækið fengum við end- urgjaldslaust frá Stálsmiðjunni h.f. Það er.rannsóknarvigt svo nákvæm, að hún getur vegið 1 tíuþúsundasta úr grammi. Framtíðarfyrirætlanir Um framtíðarfyrirætlanir sagði skólastjórinn m.a. þetta: 'Á rannsóknarstofunni er hug- myndin að taka fyrir olíurann- sóknir þ.e.a.s. greiningu og mat á smurningsolium og síðar brennsluolíu. Ætlunin er að undirbúa þetta nú í sumar og hef jast handa á næsta hausti. 1 vélasal er ætlunin að afla sér mælitækja og áhalda, svo hægfc verði að mæla af köst og eyðslu vélanna, við mismunandi skilyrði. Þetta ætti að geta komizt í framkvæmd svo í nokkru Iagi sé á 2 árum. 1 rafmagnssal er ætlunin að reyna að ganga betur frá þeim tækjum sem við þegar eigum og auka eitthvað við. Þegar þetta er komið í viðunanlegt horf er hugmyndin að afla sér lítils tveggja þrepa amm- Framhald á 11. síðuu Kvikmyndasýnirag Germaníu í Nýjabíó Á morgun, laugardag, verður kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins Germania, og hefst hún kl. 2 e.h. Verða bar sýndar fréttamyndir frá Þýzka- landi og tvser fræðslumyndir um líf og starf tveggja merkra Þjóðverja, Roberts Koeh og Alberts Diirers. Eru þeir báðir heimskunnir, hinn fyrrnefndi á sviði berklarannsókna, en hinn síðamefndi fyrir teikningar sin- ar og málverk, einkum teikn- ingar af atburðum, sem sagt er frá í biblíunni, og eru margar þeirra prentaðar enn í dag, m.a. nú nýlega hér á landj. Mun marga fýsa ap" kynnast starfi þessara manna nokkru nánar. Forráðamenn fyrirtækisins sýndu blaðamönnum bifreiðina í fyrradag, en hún er búin öll- um nauðsynlegum tækjum til rafverka, svo sem rafstöð, gas- suðutækjum, rafknúnum borum, skotnaglabyssu og mörgum fleiri fullkomnum verkfærum. Vil- berg Guðmundsson rafvirkja- meistari, framkvæmdastjóri Seg- uls h.f., kvað það von fyrirtæk- isins að þessi viðleitni þess til að bæta vinnutilhögun starfs- manna sinna í sveitum mælist vel fyrir. Gerði hann ráð fyrir að unnt yrði að lækka vinnu- launakostnað við raflagnir og önnur skyld störf utan bæjar um 30% frá því sem verið hef- ur með tilkomu þessa færan- lega verkstæðis. Segull h.f. var stofnað um ára- mótin 1939—'40. Aðalverkefni fyrirtækisins hafa verið nýlagn- ir í báta, togara og verksmiðj- ur, ásamt hverskonar viðgerðum og viðhaldi. Þá hefur einnig ver- ið mikið um húsalagnir og við- gerðir heimilistækja. Fyrirtækið hefur reynt að sér- Aili Snœiugis 715 iestir Reyðarfirði. Frá frétta- ritara Þjóð\dljans. Snæfugl er nú kominn af ver- tið og varð aflinn 715 lestir, miðað við aðgerðan fisk. Há- setahlutur varð um 40 þús. krónur. hæfa sig í öllu því er viðkemur sjávarútveginum og hafa til efnisbirgðir að svo miklu leyti sem möguleikar leyfa. Það hef- ur t.d. sent menn utan til að fylgjast með nýjungum í faginu. Fyrirtækið hefur í þjónustu sinni bæði rafvirkja og rafvéla- virkja, og er rafvélaverkstæðið umfangsmikill liður í starfsem- inni, en «þar er gert við allar tegundir rafmótora o.fl. Starfs- menn Seguls h.f. eru nú 23. Söluturnar Framhald af 12 síðu 1. að umsækjandi reisi í sam* .bandi við söluturninn bið- skýli, þar sem strætisvagna- farþegum sé heimil dvöl end- urgjaldslaust, meðan þeirbíða strætisvagna. 2. að teikning af umræddrí byggingu (söluturni og bið- skýli) sé samþykkt af bygg- inganefnd og heilbrigðis- nefnd, og er atvinnurekstur í söluturninum ekki heimill1 fyrr en úttekt byggingarfull- trúa hefur farið fram. Heíl- bngðisnefnd getur áskilið, að handlaug og/eða salerni sé í byggingunni til afnota fyrir starfsfólk. Þegar teikning heí- ur verið samþykkt, veiðuri mæld út hæfileg lóð fyrií bygginguna. 3. að almenningssími sé þar. 4. að umsækjandi hafi verzluni arleyfi. 5. að þar séu ekki seldar aðrau vörur en þær, er heilbrigði&' nefndin hefiir samþykkt. 5. að biðskýlið sé opið eigi skemur en frá kl. 8.00—23.30 daglega. 7. að umsækjandí skuldbindi sig til að annast án endurgjalds sölu á farmiðum S.V.R. og gefi upplýsingar um ferðir. 8. að bæjarsjóður hafi forkaups- rétt að byggingunní fyrií verð, sem metið sé eftir regí* um 1. nr. 86/1943. 9. að leyfið sé veitt til 10 ára ff senn, en sé afturkallanlegt, e| leyfishafi fer ekki eftir setfe um reglum eða reksturinn er: ekki talinn fara sæmilega út, hendi að dómi bæjarráðs. Ef forsendur breytast verulega' fyrir leyfinu, t.d. vegna skipu- lagsbreytinga, geti bæjarráð afturkallað það, t.d. með 8j mánaða fyrirvara." fþróttarevían Framhald af 12. síðu. an sem frá var sagt um daginn aðeins einn þátturinn. Mun ó- hætt að fullyrða að „iþrótta- revía" þessi sé mesta sviðsetn- ing sem sézt hefur hér á landij um hálf önnur klukkústund, en og mun mannfleiri en t.d. sjálf „Kóngsins mekt". Vísir farinn etð talo um að hengja ráðherrana! ' nú stjóraarfrumvarp um veru- legan skatt á stóreignir og aS gróðamöguleikar heildsalanna hafa verið allmjög skertir meS því að fyrirskjpa hóflegri álagn-> ingu en áður var í gildi. Þessi taugaóstyrkur heildsali aiina og stóreignamannanna end- urspeglast í leiðara Vísis í gæí„ Eru ríkisstjóminm þar ekkl vandaðar kveðjurnar fremur eö að venju. Loks er klykkt ÚS með eftirfarandi: „Hún (þ.e. rífcisstjórnin| kveður sjálf upp dauðadóm- inn yfir sér. Enskt máltæM segir, að ef afbrotamanni sé. fengið nœgilega langut spotti, muni liann hengja sigt sjálfur. Það mun sannast é ríkisstjórninni, en Sjálfstœð- isflokkurinn mun að sjálf' sögðu verða við athöfnina". Engum orðum þarf að því að eyða hvernig sálnrtífi þeiri'a manna er háttað sem þannig skrifa um pólitíska andstæðinga, En vissulega mætti þetta vera öllum almenningi holl ábendmg um þann ávinning sem honuna er að stefnu og starfi ríkis* stjórnar sem svartasta % hald landsins ber slíkan hug tilv Eitthvað virðast taugar heild- sialanna og braskaranna Sem standa að Vísi í verra lagi þessa dagana. Kann þar nokkru að ráða um að fyrir Alþingi liggur Kvikmynd cef Yarsiármótinu sýnd á morgun Kl. 3 siðdegis á morgun verð- ur sýnd í Stjövnubíói kvikmynd frá síðasta heimsmóti æskunn- ar í Varsjá. Myndin er í litum, mjög fögur og skemmtileg og bregður upp glöggri skyndimynd af þvi helzta sem þátttakendur Varsjármótsins kynntust. Þarna gefst kostur að sjá hina voldugu opnunarhátíð Heimsmótsins, þjóðdansaflokka frá flestum löndum heims, heimskunna lista- menn, marga af snjöllustu í- þróttamönnum heims í keppni, farið er í siglingu með fljóta- báti um Vistlu, Varsjárborg skoðuð og svo mætti lengi telja Sýningartími myndarinnar er aðgangseyrir að sýningu hennar aðeins 5 krónur. XXX MflNíKIN mmsnrttiMHtim 6vtt\ KHfl:K^ "i \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.