Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. maí 1957 KAPPSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart: HafnarfjörCnr •BCDEFQH * i dag er Iaugardagurinn 25. niaí. 145. dagrur ársins. Úrbanusmessa. Skerpla . byrjar. Árdegisháílæði kl 3.26. Síðdegisháflæði kl. Hvftt: Reykjavfk 38. --- f6—f7 Hanna yfirgaf nú lögreglu- stjórann, döpur í bragði. Hún reikaði uni götumar til að eyða tímanum, en um cftir- mlðdaginn kom skeyti frá Pálsen, þar sem hann tilkynnti komu sína daginn eftir. Morg- uninn eftir, Iöngu áður en von var á lestinni, var Hanna kom- in á brautarstöðina til að taka á móti Pálsen. Vart var lestin stoppuð, fyrr en Pálsen stökk lit, og var ekki erfitt að þekkja hann, þar sem dökkur klæðn- aður lians stakk í stúf við ljós- an S'iunarklæðnað fólksins. lianna kunni sér ekki læti yf- ir því að sjá hann aftur. Pál- scn róaði hana og sagði, að brátt kæmist allt í lag. Ann- ars var hann heldur daufur i dálkinn, þar sem aburðirnar í París höfðu haft mikið áhrif á hann. ÚTVARPS- DAGSKRÁIN Laugardagur 25. maí Fastir liðir eins og venja er til. 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöngur: Joel Berglund syng- ur (plötur). 20.30 Upplestur: Steindór Hjörleifsson leikari les smásögu. 20.50 Tónleikar (plöt- ur): „Les Sylphides", ballett- músík eftir Chopin. 21.15 Leik- rit: „trúleg saga“ eftir Claude Aveline. — Leikstjói’i: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. niaí Fasí'ir liðir eins og venja er til. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: — (10.10 Veðurfregnir). a) Tríó nr. 1 i B-dúr op. 99 eftir Sehubert. b) Else Brems syngur lög eftir Brahms. e) Rapsódía fyrir píanó og hljómsveit op. 43 eftir Rach- maninoff, um stef eftir Paga- nini. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Jón Auð- uns dómprófastui'. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 15.00 Mið- degistónleikar (plötur); a) Bol- ero eftir Ravel. b) Ati-iði úr óperunni „Cavalleria Rusticana" eftir Mascagni. c) Aríur Rubin- síieín leikur á píanó mazúrka op. 41 og 50 eftir Chopin. d) Fiðlu- konsert op. 33 eftir Carl Nielsen. 16.30 Veðurfregnir. Gnðsb.ión- usta Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík. — Ræðumenn- Ás- mundur ETíksson og Tryggvi Eiríksson. Svavar Guðmunds- son, kvartett og kór safnaðarins syngja. 17.40. Hljómplötuklúbb- urinn. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Framhaldsleikritið „Þýtur í skóginum“; 4. .kafli: Herra Froskur. b) Upplestur — og tón- leikar. 19.25 Veðurfregnir.19.30 Tónleikar: Lauiúndo Almeida leikur á gí'iar (plöur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Á eldflaug til ann- arra hnatta; IV. (Gísli Halldórs- son verkfræðingur). 20.55 Tón- leikar: Rögnvaldur Sígurjónsson leikur píanóverk eftir Schuman (plötur). a) „Upphafning". — b) „Hversvegna?" — „Drauma- ringl“. — d) -Tokkata op. 7. 21.10 Upplestur: Kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (Steingerður Guðmundsdóttir leikkona). 21.30 :,Á ferð og flúgi“; nýr útvarpsbáttur. Stjórnandi • Gunnar G. Schram. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 23. þ. m. frá Mantyluoto áleiðis til Seyðis- fjarðar. Arnarfell er á ísafirði, fer þaðan t.il Skagastrandar, Ak- ureyrar og Austfjarðahafna. Jökulfell fór 23. þ. m. frá Húsa- vík áleiðis til Riga. Dísarfell losar á Austur- og Norðurlands- höfnum. Litlafell lestar í Faxa- flóa fyrir Norðui-landshafnir. Helgafell átti að fara í gær- kvöldi frá Kaupmannah.fn til Leningrad. Hamrafell er í Skei-jafirði, fer þaðan væntan- lega á morgun áleiðis til Pal- ermo. Aida er á Salthólmavík. Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Hornafjarðar og Bi-eiðafjarðarhafna. Zeehaan er á Breiðdalsvík. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavik í gær til Kaupmannahafnar. Detti- foss fór frá Hamborg 22. þ. m. til Reykjavíkur. FjalJfoss fer væntanlega frá Rotterdam 29. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Ham- I borgar, Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Lysekil, Gautaborgar og Ham- ina. Tröllafoss fór frá Siglufirði 23. þ. m. til Sands, Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Tungufoss er í Reykjavík. Vorboðinn Tekið á móti umsóknum fyrir börn á bamaheimili Voi-boðans : í Rauðhólum 25.—26. þ. m. kl. ! 2—6. Félagslíf Reyk j avíkur mót 1. flokks í dag kl. 2 á Mela- vellinum. — Valur — Þróttur. Mótanefndin. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá Austurvelli til að gróður- setja trjáplöntur í landi fé- lagsins þar. Félagar og aðrir eru vin- samlega beðnir um að fjöl- menna. MESSUR Ipmtrr morgun Vríkirkjan; Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bessastaðakix-kja verður lokuð vegna viðgei’ða fram á Hvítasunnu. Neskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra'Jón Thor- ax’ensen. Óháði söfuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 árd. (Bænadagur. Ath. breytt- an messutíma). Séra Emil Björnsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e. h. (Bænadagur- inn). Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn. Messa í Háagerðisskóla k]. 2. (Bænadagurinn). Séi-a Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5 sd. Séra Óskar J. Þorláksson. Iláteigsprestakall. Messa í Hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. (Almennur bæna- dagur). Séra Jón Þorvarðsson. í vist hjá greifanum. _______ Milliiandaflug: Hekla er væntan- leg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York. Flugvéiin heidur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og Luxemboi-g. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg í kvöld kl. 19.00 frá Staf- angri og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleíðis til New York. Edda er væntanleg kl. 8.15 ár- degis á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfi-am kl. 9.45 áleiðis til Stafangux-s, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg annað kvöld kl. 19.00 frá Luxemborg og Glasgow. Flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. LANDSBÓKASAFNH) kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla 10—12 og 13—19. Skrifstofa Iðnnemasambaiids íslands Þórsgötu 1, er opin mánudaga, þriðjudaga kl. 5—7 og miðviku- daga kl. 8—10 e. h. Iðnnemar gei-ið skij í happ- drættinu sem fyrst. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30—3.30. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Gestaþraut ............ Lokið augununi og rcynið að setja kross í fyrstu fjóra hring- ina. Það er óhætt að fullyrða að það tekst ekki, nema haft sé rangt við. Lausn á síðustu þraut. R I K K A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.