Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (T
Einn þingmaður Alþýðu-
bándalagsms, Björn Jóns-
son, ritaði þessa srein í
tilefni 1. mai í vor. Hún
fjallar um brýnasta hags-
muimamál íslenzkrar alþýðu.
eÍHÍnguna i röðum hennar.
Gteinin hefur áður birzt
í bíaði norðlenzkra sósíal-
ista, Verkamanninum, en
hún á erindi til allra ies-
easda Þjóðviijans.
Síðasti áratugur hefur verið
tímabil mikilia umsvifa og bar-
áttii verkalýðshreyfingarinnai'.
Allan þann tíma og þar til á
miðju sl. ári sátu að völdum
TÍkisstjórnir, sem í flestum
greinum voru andstæðar hags-
munum alþýðu manna og veittu
jafnan þeim öflum þjóðfélags-
ins að málum, sem fæst eiga
sameiginlegt' með verkalýðs-
hreyfingunni, en eru rekin af
eiginhagsmunasjónarmiðum til
fjandskapar við hverja við-
leitni alþýðunnar til að efla og
bæta hag vinnustéttanna.
Barátta verkalýðshreyfingar-
innar á þessu tímabili hlaut að
mót.ast af þesum aðstæðum.
Hún. átti enga aðild að stjórn-
arstiefnunni, fulltrúar hennar
á Alþingi voru í vonlausum
minnihluta og tillögur .þeirra
drepnar þar i hverju máli. Hún
hafði enga möguleika til að
hafa áhrif á þær aðgerðir lög-
gjafans, sem mótuðu skiptingu
þjóðarteknanna. Hún var
hvergi tilkvödd né aðspurð,
þegar nýir tollar eða skattar
voru lagðir á herðar alþýðu
manna. Það var ekki látið sem
til væru verkalýðsfélög í land-
inu, þegar verið var að leysa
öll höft af okri ó húsaleigu, af
óhóf'egu vöruverði og hvers-
konar nauðsynjum. Ár eftir ár
hófu ríkisstjórnir íslands nýj-
ar atlögur gegn alþýðunni. Eitt
árið hétu ráðstafanirnar tolla-
hækkanir, annað árið gengis-
felling, hið þriðja bátagjaldeyr-
ir, hið fjórða skattheimta í
framleiðslusjóð. En allar áttu
þær sammerkt í þvi að efla
dýrtíð og þrýsta niður Hfs-
kjörum almennings. Afleiðingar
slíkrar stjórnarstefnu létu ekki
eftir sér bíða. Ár eftir ár
magnaðist dýrtíðin slíkum risa-
skrefum, að nærri lætur að
verðlag allt væri tvöfaldað á
tæpum áratug. Þetta voru
mikh'r dýrðartímar fyrir hvers
konar braskara og spákaup-
menn, sem rökuðu að sér ó-
hemju auði með síhækkandi á-
lagningu og milliliðagróða í
óteljandi myndum og gripu oft
auðfengna bráð með hverri
verðhækkun, sem verndarar
þeirra í valdastólunum gerðu
þeirn mögulega. En fyrir alla
launamenn og framleiðendur
hallaði undan fæti með hverju
ári. Við slíkar aðstæður áttu
verkalýðssamtök:n þá eina leið
færa til þess að gegna frum-
skyldu sinni við félaga sína, þá
að beita samtakamættinum til
að hækka iaun. Hversu oft
sem þau sýndu fram á að aðr-
Eitt er nauð~
syn: Eining
alþýðunnar
ar ráðstafanir til að vemda
kaupmátt launanna væru þjóð-
inni sem heild hagkvæmari og
undirstöðuatvinnuvegum henn-
ar, kom allt fyrir ekki.
Ríkisvaldið var ekki til við-
tals um neinar þaer lagasetn-
ingar, sem bætt gættu eða að
minnsta kosti haldið í horfinu
hagsmunum vinnustéttanna, og
þeim var sá einn kostur gerður
að verja þá með samningsupp-
sögnum og verkföllum, eða ella
horfa upp á það aðgerðarlaus-
ar, að lífskjörunum væri þrýst
niður í svað örbirgðar og
eymdar. Hvað eftir annað tók-
ust ríkisvaldið og verkalýðs-
samtökin á í harðvítugum og
oft langvinnum vinnudeilum,
sem kostuðu þjóðina of fjár og
verkalýðsstéttina miklar og
þungar fórnir, f öllum þessum
átökum bar verkalýðshreyfing-
in hærri hlut, enda þótt varn-
arsigrar hennar entust að jafn-
aði skamma hrið vegna þeirrar
aðstöðu andstæðinganna, að
geta hefint' þess meðnýjum árás-
um löggjafarvaldsins það sem
á hallaðist í vinnudeilum. Þrátt
fyrir sívaxandi styrk samtak-
anna varð því með hverju ári
erfiðara að vemda lífskjörin
bæði af þessum ástæðum og
einnig þeim, að ríkisstjómir
þær sem afturhaldið hafði tök-
in á, skeyttu ekki um að við-
halda og lífga við framleiðslu-
tæki þjóðarinnar, vanræktu liið
skapandi atvinnulíf, sjálfa und-
irstöðuna að lifi og tilveru
þjóðarinnar, en settu traust sitt
í æ ríkari mæli á fjárvonir
tengdar þjóðhættulegum fram-
kvæmdum erlends herveldis. —
Fyrr eða síðar hlaut að því að
draga, að augu alþýðu manna
opnuðust að fullu fyrir því, að
verkalýðshreyfingin yrði að
freista þess, að hasla sér þar
völl, sem unnt væri að sækja
fram til þess að móta nýja
stjórnarstefnu, sem hefði vin-
samlegt samstarf ríkisvaldsins
og vinnustéttanna að leiðar-
Ijósi, gerði gangskör að því að
stöðva dýrtíðina, leitaðist við
að vernda kaupmátt launa með
löggjafarleiðum og stefndi að
alhliða uppbyggingu atvinnu-
lífsins og fullnýtingu alls ís-
lenzks vinnuafls við nytsöm
störf. A.S.Í. hóf baráttu sína
fyrir þessu af fullum krafti
fyrir tveim árum og hef-
ur sú barátta leitt til þess, að
nú er fyrir tíu mánuðum síðan
mynduð ríkisstjóm sem byggð
er á samvinnu verkalýðs og
bænda og samstarfi allra
vinstri flokkanna í landinu.
Sú breyting er nú á orðin frá
því er við héldum hinn fyrsta
maí hátíðlegan fyrir ári
að verkalýðshreyfingin á beina
aðild að ríkisstjóm landsins,
hefur alla aðstöðu til að koma
sjónarmiðum sínum og áform-
um á framfæri við hana og
fulla tryggingu fyrir því, að
hún aðhefst ekkert í þeim mál-
um, sem sérstaklega varða
hagsmuni alþýðu manna. án
fulls samráðs við verkalýðs-
samtökin og mun ekki sitja að
völdum deginum lengur en hún
hefur traust þeirra að bak-
hjarli.
Með valdatöku núverandi
ríkisstjómar er brotið blað í
sögu verkalýðshreyfingarinn-
an. Ekki er það einasta að aldrei
hefur setið að völdum stjóm,
sem meiri vonir hafa verið
bundnar við, heldur hefur
verkalýðshreyfingin tekið á
sínar herðar meiri ábyrgð gagn-
vart sjálfri sér og þjóðinni
allri en nokkru sinni áður.
Málsháttur segix’, að dag skuli
að kveldi lofa, og vissulega á
hann við um verk í-íkisstjórnar-
arinnar ekki síður en annað,
en hitt er jafn víst, að verka-
lýðsmál verða ekki rædd í dag
án þess að stefna hennar sé
metin, það, sem hún hefur þeg-
ar gerttí, vegið, og rteynt að gera
sér ljóst, hvað í vændum er
og hvaða aðstöðu verkalýðs-
hreyfingin hefur til áhrifa á
þá þróun. Slíkt mat er auðvit-
að viðameira en svo að því
verði gerð nokkur viðhlýtandi
skil í örstuttri ræðu og verður
því að nægja að stikla á örfá-
um atriðum.
Fnxmskilyrði fyrir almennri
velmegun á fslandj hefur verið,
er og verður um ófyrirsjáan-
lega framtíð það, að landsmenn
eigi mikinn og vaxandi fiski-
skipastól, en þegar stjómar-
skipti urðu í landinu hafði þró-
unin í fjölda ára verið á þá
lund, að aukning skipastólsins
nam ekkj einum af hundraði á
ári og sjávarútvegurinn fékk æ
minna í sinn hlut til fjái’fest-
ingar.
Hvei'gi kom þessi stefna harð-
ar niður en í kaupstöðum og
sjávarþorpum úti á landi, þar
sem íbúarnir bjuggu við æ
skarðari hlut um atvinnu og
tekjur, þeir sem ekki flúðu
byggð sína og bæi. — Það varð
nú eitt af fyrstu verkum rík-
isstjórnar og Alþingis, að snúa
algerlega við af braut þessarar
hrunstefnu. Þegar hafa verið
gerðar ráðstafanir til að auka
fiskiskipaflotann um 15 ný-
tízku togara, 6—12 stór fiski-
skip og fyrirhugað að auka
bátaflotann um marga tugi
skipa á næstu árum. Hin fyr-
irhugaða og þegar ákveðna
aukning flotans mun verða um
tíu af hundraði að meðaltali
næstu árin og, ásamt stórátök-
um í byggingu fiskiðjuvera og
hafnarframkvæmdum, skapa
þjóðinni allri, og þá alveg sér-
staklega íbúum landsbyggðai'-
innar, nýja möguleika til fulli'-
ar atvinnu og velmegunai'. í
efnahagsmálunum hefur stefna
í'ikisstjórnarinnar að öðru leyti
beinzt að því að stöðva óhóf-
legan milliliðagróða við upp-
haf sitt.
Fyrsta skrefið í þessa átt
var festing verðlags með bráða-
birðalögum á sl. sumri. Síðan
var verðlagsmálunum öllum
með löggjöf komið í annað og
fastara form en áður hefur
þekkzt. Heildsöluálagningin hef
ur verið skorin niður um tugi
milljóna króna, smásöluálagn-
ingin lækkuð stórlega og nú er
í uppsiglingu löggjöf, sem ætla
má að taki kúfinn af okrinu á
leiguhúsnæði.
Þessar aðgerðir allar hafa
þegar borið þann árangur, að
verðlag er nú lægra hér en
víðast hvar í þeim löndum, sem
sanngjarnt væri að bera sam-
an við. Og það þrátt fyi'ir þá
hækkun innflutningsgjalda, sem
óhjákvæmileg var vegna fram-
leiðsluatvinnuveganna til að
forða þeim frá stöðvun, sem
við blasti á miðju sl. ári og til
að Standa straum af þeim
skuldasúpum, sem fyrrverandi
ríkisstjórn hafði stílað á fi'am-
tíðina.
Olíuverðið er hér gleggsta
dæmið. Á tíma fyrrverandi rík-
isstjórnar var olíuverðið hér
hærra en víðast hvar í V-Evr-
ópu. Td. var heildarmagn henn-
ar allt að 60 millj. kr. hærra enu
verð sama magns í Þýzkalandi.
I dag er verð á olíu lægi'a á
íslandi en í nokki'u öði'u landl
Vestur-Evrópu. — Þannig hef-
ur gróði olíuhringanna verið
stöðvaður og þannig er þetta
einnig á fleiri sviðum, sem
miklu varða. Höfuðuppsprettur
þess milliliðagx'óða, sem vex'ið
hefur að sliga þjóðhxa og at-
vinnuvegi hennar hin síðari ár,
eiga rætur sínar í yfirráðum
gróðastéttanna í bönkum og>
öðrum lánastofnunum þjóðar-
innar og einokun á ýmsum útA
flutningsafurðum hennar. Þessf
yfirráð hafa miskunnarlausfc
verið notuð til þess að lyfta1
undir þá ríku og gera hina fá-
tæku fátækari. Vald einokunar-
hringa yfir útflutningsverzlun-
inni hefur þegar verið afnum-
ið og fullvíst er, að næstu daga
mun Alþingi lögfesta breýtta
skipun bankamálanna, sem mun
tryggja eðlileg samskipti
bankavalds og x-íkisstjómar og
réttlátai'i fjármálastefxxu en
viðgengizt hefur. Eitt af stærstir
og ei'fiðustu viðfangsefnum AI-
þingis og x'íkisstjórnar nú enK
húsnæðismálin.
Með þessari lagasetningu esl
ekki einasta séð fyrir helmingi
meira fjármagni til íbúðabygg-
inga þegar á .þessu ári, en áð-
ur hefur verið, heldur er byggw
ingamálunum tryggt stöðugfc
vaxandi fjái'magn til fi'am-
kvæmda á komandi tímum,
Með þessari löggjöf er ekk?
aðeins verið að tjalda til einn-
ar nætur, heldur mun árangu?
hennar verða því meiri, sen?
lengra líður. í fyrsta skipti |
sögunni getur nú hver dugand?
æskumaður og kona litið framt
til þess að fá mikla aðstoíl
í'íkisvaldsins til þess að myndít
sér góð og vistleg heimkynni f
góðum íbúðum, þegar þau hafafc
aldur til.
Með þessari löggjöf er einnigl
lagður grundvöllur að því, at$
lækka stórlega byggingarkostn-
að, bæði með vaxtalækkun ogí
einnig á ýmsan annan hátt.
Allar þær ráðstafanir, serrt
ég hef hér aðeins drepið á!
hafa verið gerðar fyrir tilstillí
verkalýðshreyfingarinnar og(
með beinum samningum vi®
hana. Allar munu þær verka á:
þann hátt að hafa áhrif til að
stórbæta lífskjör alþýðu'
. manna, og þó mest þeirra, sem
lökust hafa kjörin. Breytir þa®
engu um, þótt nokkur tímí
hljóti að sjálfsögðu að líða, þar
til árangur þeiri-a verður aðt
fullu kominn til áhi'ifa í dag-
legu lífi almennings. Enginu
bóndi býst við uppskeru erfiff-
is síns samdægurs og hann
plægir óiæktarreit, en hann
veit, að ef rétt er til ræklun,-
arinnar stofnað á allan hátt„
getur hann öruggur beðið launa
sinna.
Eg hef hér minnzt á nokkur
atriði, sem setja svip sinn á
samskipti í’íkisvaldsins og
vei'kalýðshreyfingarinnar, og
þá árangra, sem hafa af því
orðið. Ýmsu mætti þó hér við
bæta. Skattar á lágtekjum
hafa verið lækkaðir um þriðj-
ung, samið hefur verið um
vei'uleg skattfríðindi sjómanna,
fiskverð til hlutasjómanna hef-
ur verið hækkað um 8 af
hundraði, hlutasjómönnum hef-
ur verið ti'yggður fullur rétt-
ur til orlofs.
Framhald á 10. síðu*
Beykviskur verkalýður safnast saman til kröfugöngu L niaí sl.