Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 25. maí 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (5- uðust að brezku konungshjðnunum yrði rænt í hafi sumarið 1939 Halifax lávarSur skyrsr frá fyrlrhuguBum leynifundi Görings og Chamberlains Sumarið 1939 lét brezka stjórnin gera ýmsar varúð- arráðstafanir af ótta við að þýzkt herskip kynni að reyna að ræna Georg konungi VI. og Elísabetu drottningu hans! Frá þessu er skýrt í nýút- kormrum endurminningum Hali- fax lávarðar, þáverandi utan- ríkisráðherra Bretlands. Bók- ina nefnir hann Fulness of Da.ys. Vas£W>rustuskip Konungshjónin voru á leið til Bandaríkjanna í opinbei'a Georg VI. að herskip voru send til að njósna um ferðir Deutschlands. „Eins og þá var ástatt mátti við öllu búast og ekkert var eigandi á hættu“, segir Halifax. Hitler neitaði * Halifax skýrir einnig frá því, að 21. ágúst 1939, nokkrum dögum áður en heimsstyrjöldin síðari hófst, hafði brezku stjórninni borizt dulmálsskeyti frá Berlín, þar sem skýrt var frá að Hermann Göring, flug- málaráðherra nazistastjórnar- innar, hefði áhuga á að koma til London til viðræðna, að því tilskildu að hann næði fundi Neville Chamberlains forsætis- ráðheri’a. Brezka stjórnin ákvað að taka boði Görings og ráð- síafanir voru gerðar til að I liann gæti komið á laun til London 23. ágúst. Flugvél hans ■ átti að lenda á flugvelli, sem búið var að taka úr notkun, og þaðan átti að aka með hann beint til Chequers, sveitaseturs brezka forsætisráðherrans. Af leynifundinum varð þó ekki, því að Hitler komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri heppi- legt að Göring færi þessa ferð. Churchill forsætisráðherra, sem sagði eitt sinn við forsetann, að hann hefði ekki gerzt for- sætisráðherra hans hátignar til þess að hafa yfirumsjón með upplausn brezka heimsveldisins. Salisbury lávarður ga«n- rýnir sfjórn Macmiílans Viðræður að hefjast í Róm milli fulltrúa stjórna Egyptalands og Bretlands Brezku lávarðarnir fjölmenntu mjög á fund í lávarða- deild þingsins í fyrradag, þegar umræóur hófust þar um Súezmálið. heimsókn á farþegaskipinu Em- press of Australia, þegar sá kvittur kom upp að Hitler hefði í hyggju að láta ræna þeim af skipsfjöl og flytja til Þýzka- lands. Það fylgdi sögunni að áhöfnin á þýzka vasaorustu- skipinu Beutschland ætti að framkvæma ránið. Herskip þetta hafði tim nokkurt skeið yerið á siglingu við Spánar- strendur, þar sem það hafði ■veitt Franeo lið í borgara- styijöldinni. Brezka flotastjórnin tók þemian orðróm svo alvarlega, Prestar mega ei reiða kvenmeiui Prestar kaþólsku kirkjunnar á Spáni hafa nú fengið fyrir- mæli um að þeir megi ekki sækja leikhús eða kvikmynda- hús og ekki horfa á knatt- spymuleiki eða nautaat, nema að fengnu leyfi frá biskupi. Þeir voru um leið áminntir um að úti verði þeir alltaf að klæðast svörtum skósíðum' hempum sínum og bera presta- hatt sinn á höfði. Þeim er þó heimilt að hafa alpahúfu eða hjálm á höfði þegar þeir aka áí bifhjóli. Þeim er stranglega bannað að leyfa kvenmönnum að sitja; á aftursætum bifhjóla sinna, I og þeir mega heldur ekki aka út fyrir sókn sína nema með biskupsleyfi, og reyndar aldrei nota bifhjólið nema þegar þeir sinna skyldustörfum sinum. I Lávarðarnir sem flestir hverj- ir láta sig venjulega litlu skipta hvað gerist í deildinni voru komnir til að hlusta á Salis- bury lávarð, einn áhrifamesta mann Ihaldsflokksins um langt árabil, deila á stjórn Macmill- ans, sem hann hafði sjálfur lyft í stól forsætisráðherra, fyr- ir lélega frammistöðu hennar í Súezmálinu. Það fór eins og búizt var við: Salisbury deildi fast á stjórnina fyrir að hafa gefizt upp fyrir Nasser, forseta Eg- yptalands, enda þótt hann skellti aðalsökinni á Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin ogVerka- mannaflokkinn. Hann sagði að stjórnin hefði Hongkong vinargjöf. Þegar Halifax var sendiherra í Wasliington á stríðsárunum, kom Roosevelt forseti á fram- færi við hann tillögu um að Bretar gæfu Kína nýlenduna Hongkong. Lagði Roosevelt til að Georg konungnr sendi Sjang Kaisék skeyti og skýrði honum frá að sem vott um aðdáun og virðingu vegna baráttu Kín- verja gegn Japönum hefðu Bretar ákveðið að gefa Kína nýlenduna. Tillaga Rooseveits fékk daufar undirtektir hjá brezku stjórninni, ekki sízt írestar för til USA, Pleven á að mynda stjórn Efcki farið í launkofa með það 1 París að sijórnarmyndunin muni reynast erfið Coty, forseti Frakklands, fól í gær Renó Pleven úr smáflokknum UDSR að reyna að mynda stjórn. Kommónistl fékk flest atkvæði Aukakosningar fóru fram í borginni Lyon í Frakklandi á sunnudaginn vegna andláts Ed- ouard Herriot, sem var þing- maður Róttæka flokksins í borginni. Frambjóðandi kommúnista, Louis Dupic, hlaut flest at- kvæði, 52.207 af 210.428 greidd- um atkvæðum, eða um fjórð- ung. Þar sem hann hlaut ekki hreinan meirihluta verður kosið aftur eftir hálfan mánuð. Sá er kjörinn sem hlýtur þá flest atkvæði. Stjörnuturn á f§igMstindi Coty tiikynnti í gær, að vegna stjómarkreppunnar hefði hann frestað för sinni til Bandaríkjanna, en hann ætlaði að þiggja heimboð bandarísku stjómarinnar. Á.ður liafði hann falið René Pleven að reyna að mynda samsteypustjórn, en liann sagði fréttamönnum að viðtöl sín við leiðtoga stjórnmála- flokkanna hefðu saimfært sig um að stjórnarmyndun myndi nú reynast „sérstaklega erfið“. Flc ckur Plevens, UDSR, á að- eins 23 fulltrúa á þingi, svo að hann verður að hafa stuðning aimaita flokka, ef hhonum á að takast stjómarmyndunin. UDSR átti ráðherra í stjórn Mollet. Pleven taldi í gær að hann gæti ekki skýrt Coty forceta frá hvemig honum hefði gengið tilraunin fyrr en á þriðjuclag eða miðvikudag í næstu viku. René Pleven, sem er 56 ára að aldri, hefur komið mikið við sögu franskra stjórnmála eftir síðari heimsstyrjöld. Hann hef- ur þannig tvívegis gegnt emb- ætti forsætisráðherra og oft verið landvarnarráðherra. Meðal rann- sólmai-stofn- ana, sem leggja slnn skerf tll al- þjóðlega jarð- eðiisfræðlárs- ins er stjörnu- turn Vísinda- akademíu Slóvakíu i Tatrafjöllum. Efri myndin sýnir stjörnu- turninn, sem stendur í 1850 metra liæð yf- ir sjávarmál. Neðri myndln er af stjörnu- kikinum sjálf- um. Sjóngler- ið í lionum er 60 sentimetr- ar í pvermál. Salisbury lávarður vanmetið hugrekki og fórnar- lund Breta, sem hefðu fúsir lagt á sig miklar byrðar til að koniast hjá því að verða að auðmýkja sig fyrir Nasser. í gær hófust í Róm viðræður milli fulltrúa stjórna Egypta og Breta um gagnkvæmar skaðabótakröfur. Bretar krefj- ast skaðabóta fyrir tjón það sem brezkir þegnar og brezka ríkið hafa orðið fyrir vegna þjóðnýtingai' Súezskurðarins og annarra aðgerða egypzkra stjórnarvalda, en Egyptar krefjast skaðabóta fyrir tjón sem varð í árás Breta og Frakka á land þeirra í haust sem leið. Frí sjöundy hverja viku Hver myndi ekki þiggja að fá frí frá störfum með fullum launum sjöundu hverja viku? Til þess að verða þeirra hlunn- inda aðnjótandi þurfa menn að ráða sig hjá bandaríska stór- fyrirtækinu Bart Schwartz, sem rekur vefnaðarverksmiðjur. Ekki er þó svo að skilja að hver og einn starfsmaður þess fái svo riflegt frí, það fá ekki aðr- ir en verksmiðjustjórar og yf- irmenn í stjórn •fyrirtækisins. Tilgangurinn er að draga úr tíðni magasára og hjartabilana í þeim hóp. Stjórn fvrirtækisins telur allt til vinnandi ef komið' yrði í veg fyrir að ofreynsla verði færum mönnum í ábyrgð- arstöðu að aldurtila eða geri þá óstarfhæfa á miðjum aldri. Ö- breyttir starfsmenn verða eftir sem áður að láta sér nægja hálfs mánaðar sumarfrí. Fosm osa Fram’iald af 1. síðu. hafði. Síðar um daginn afhenti sendiherra Bandaríkjanna í Taipeh óvenju harðorða mót- mælaorðsendingu vegna þessara atburða og var krafizt fullra skaðabóta. Það er talið hafa vakið sérstáka reiði Bandaríkja- stjórnar að lögregla Formósu- stjórharinnar reyndi ekki að af- stýra árósinni fyrr en um sein- an.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.