Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 8
b) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 26. maí 1957 WÓDLEIKHÚSID Sumar í Tyrol Texti Hans Miiller o. £1. Músik Ralp Benalzky. Þýðandi Loftur Guðmundsson Hljómsveitarstjóri Dr. V. Urbancic. Leikstjóri Sven Age Lai'sen. Frumsýning í kvöld kl. 20.. | Uppselt. Næstu sýningar sunnudag og miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn f.vrir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNAR FlRÐt Sími 1544 Æskuvinir í Texas (Three young Texans) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynör Keefe Brasselle Aukamynd: Eldgos á Suðurhafsey Cinemaseope litmynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! Sími 1475 Decameron nætur (Decameron Nights) Skemmtileg bandarísk kvik- mynd í litum, um hinar frægu sögur Boccaccio, tekin í fegurstu miðaldaborgum Spánar. Joan Fontaine Louis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 6485 Hetja dagsins (Man of the Moment) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi gamanleik- ari Norman Wisdom. Auk hans Beíinda Lee, Lana Morris og Jerry Desmonde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 I biðstofu dáuðans (Yield to the night) Áhrifarík óg afbragðsvel gerð brezk kvikmynd. Diana Dors Yvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184 5. vika. Rauða hárið „Einhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið“ Ego Moria Shearer Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn Síðasta sinn. í kóngsins þjónustu Dönsk gamanmynd um her- mennsku og prakkarastrik með Dircli Passer. Myndin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 7. Sími 1384 Ástin lifir (Kun Kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk litmynd. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leik- kona: Ulla Jacobsen, ásamt Karllieinz Böm Sýnd kl, 7 og 9. Rauða nornin Hressileg og spennandi ævin- týramynd, með John Wayne og Gail Russell. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5. Sími 82075 IT'S WHAT MAKES PARIS Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í DeLuxe litum. Forrest Tucker, Martha Hyer Margaret og Barbara Wliiting og kvartettinn The Sports Men. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sími 81936 Tryllta Lola (Die Tolle Lola) Fjörug og bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd. í myndinni eru sundin hin vinsælu dæg- urlög. Chér Ami, Ich bleib’dir treu og Sprich mir von Zárt- ligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Paul Dahlke Gertha Weiser Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEKFÉMÍGÍpl REYKJAYÍÍtUK Sími 3191 TannhvÖss tengdamamma 47. sýning á sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins fáar sýningar eftir vegna brottfarar Brynjólfs Jóhannessonar. HafnarfjarSarbíó Sími 9249 Ævintýri á hafsbotni Spennandi og skemmtileg ný bandarísk ævintýrakvikmynd tekin i litum og Superscope. Aðalhlutverk: Jane Russell Gilbert Roland Richard Egan í myndinni er leikið hið vin- sæla lag „Cherry Pink and Apple Blossom White“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. iripolibio Sírni 1182 Milli tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburða- rik, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og CINEMASCOPE. Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn -betri en „High Noon“ og „Shane“. í myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Olympíusýning Í.R. Vilhjábnur Emarsson sýnir Olyinpíumyndina, sem er tek- ffi af honum sjálfum á ferða- laginu til Olympíuleikanna. Pan Amerícan Gamas (Ame- rísku Olympíuleikarnir) 1955, o. fl. — Allt í kodakerome litum. Frumsýning I dag kl. 3, sýn- ing sunnudag kl. 1.30. Verð aðgöngumiða kr. 10.00, full orðnir, kr. 5,00 fyrir börn. Sala aðgöngumiða byrjar einni klst. fyrir sýningu. Siníóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 9 í Þjóöleikhúsinu > Stjórnandi Thor Johnson. • Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Viðfangsefni eftir Beethoven, Rachmaninoff o.fl. Aðgöngumiöar seldir í Þjóðleikhúsinu. AFMÆLISHÁTÍÐ Fjörutíu ára almæli Bandalags kvenna í Rvik og 70 almæli írá AÖalbjargar Sigurðardóttu formanns bandalagsins veröur hátíðlega haldið í Sjálfstæðishúsinu miövikudaginn 29. maí og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Æskilegt væri að sem flestar konur sæu sér fært að taka þátt í samsæfc- inu. — Allar nánari upplýsingar í símum 4768, 6360 og 4740. Undirbúnmgsnefndin. Ferðamannalierbergi Höfum herbergi til leigu fyrir ferða- menn, sem koma til bæjarins til lengri eöa skemmri dvalar. FYRIR6REIÐSLUSKRIFST0FAN. Grenimel 4 — Sími 2469 (kl. 1—2 og 6—8 e.h.) Frá Sundlaugum Reykjavíkur: SUNDNÁMSKEiÐ hefjast í Sundlaugum Reykjavíkur fyrir börn 7 ára og eldri 3. júní, ef næg þátttaka fæst. Áskriftalisti liggur frammi hjá sundlauganrerði. Kvennatími á sama staö frá kl. 9.15 f.h. til 10 f.h. Auglýsið í Þjóðviljanum j FLESTUM STÓRBOROUM, við helztu gatnamót og á fjölförnum strætum fylgist SOLARI-klukkan með tímanum og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður og birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjuM. Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund I Reykjavík er SOLARI-klukkan á Söluturninum við Arnarhól. Þeir sem eiga leið um Hverfisgötu vita hvað tímanum líðui «■■■■«■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.