Þjóðviljinn - 20.10.1957, Qupperneq 6
6) :— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. október 1957
inUINN
Crtneí&ndl: flamelnlngarílokltur alþýOu — Sóslallstaflokkurinn. — Rltstjórar;
4iagnús KJartansson (ab>, Bigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
tfjamuson. Biaóamean: Asmundur fllgurjónsson, GuCmundur Vlgfússon.
(var H. Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs*
tngastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, afgrelðsla, auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg lö. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskrlftarverð kr. 25 á
Aán. i Reykjavík og nagrennl; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr 1.50
PrentsmiOja Þjóðviljane
Rýr árangur íhaldsbarningsins
F«að er of barnalegt til þess að
vera frambærilegt í stjórn-
málaumræðum að rikisstjórn
sé ófær og e'nskis megnug þó
ekki hafi horfið og orðið að
e'’?u allir örðugleikar í efna-
hags- og atvinnulífi Islend-
inga við valdatöku hennaí Og
það er líka of barnalegt til að
vera frambærilegt, sem hæst
þýtur í ihaldsskjánum um
þessar mundir, að stjórnmála-
flokkar þeir, sem að rík's-
stjórninni standa eða hún sjálf
hafi nokkru sinni látið sér til
hugar koma að lofa því. Það
hefur engum komið til hugar
að á rúmu ári væri hægt að
ráða bót á afleiðingum þe'rrar
óstjórnarstefnu sem ihaldið
hefur átt drýgstan þátt í að
móía á undanförnum áratug,
til þess þarf miklu lengri tíma.
Bjíekkingar íhaldsblaðanna sem
skrifa alla örðugleika íslenzks
efnahagslífs á reikning núver-
aúdi stjórnar og stjórnarsam-
starfs, er óvenju .gegnsær á-
rc'ður. Ti'gangur hans er sá
oíí sá einn að þyrla upp ryki
u:n þjóðfélagsmálin er blindi
svo augu kjósenda að þeir
hleypi íhaldinu að ríkisstjóm
á ný, vegna þess að þeim finn-
ist of seint ganga að fjarlægj-
aat það ástand sem íhalds-
stjórnirnar fyrri höfðu komjð
málum í.
Cjljórnartíð íhaldsins er enn
‘J; í fersku minni, svo ólíklegt
er að áróðurinn um væntan-
lega dýrtíðarstjórn Ólafs Thórs
og Bjarna Benediktssonar hafi
mikil áhrif. í útvarpsumræð-
unum á- miðvikudagskv'öldið
rifjaði Hannjbal Valdimarsson
upp nærtækt dæmi um ágæti
sítustu íhaldsstjómar, en það
va • viðskilnaður Ólafs Thórs
á síðastliðnu sumri. í fáum
setningum birti ráðherrann að-
a’.érætti þeirrar myndar:
„■jíá var bátagjaldeyriskerfið
*! gjaldþrota og orðið rúmu
árij á eftir með greiðslur til
útgerðarmanna. Halli fram-
lei^Sslusjóðs nam 20—30 millj-
ónúm. Niðurgreiðslur höfðu
aukizt um 30 milljónir. Á
þríðja hundrað milljóna þurfti
að jútvega til viðbótar t 1 þess
að í framleiðsluatvinnuvegirnir
stöðvuðust ekki og gætu hald-
ið : áfram næsta ár. Hið al-
rnenna veðlánakerfi var fé-
laust, og bygging íbúðarhús-
næðis að stöðvast um land
allt Hefði þurft hátt á þrlðja
hundrað milljóna til að full-
gerá hálfgerðar byggingar í
Reykjavík éinni saman. Til að
stai da við loforð og umsamd-
ar Jramkvæmdir í raforkumál-
um dreifbýlisins á árinu 1956
van aðj 20 mílljónir. Ræktun-
arsjSð vantaði 15 milljónir til
að sjtandast hátíðlega gefin lof-
orð um lán. Hið mikla fyrir-
tæk ’ Sementsverksmiðjan var
stöðvuð og vantaði 60 milljón-
ir t;| að fuilgera hana, en eng-
inn peningur til. Hálfgerð fisk-
iðjuver voru stöð\mð eða að
stöðvast viða úti um land sök-
um fjárskorts. Bygging nýrrar
aflstöðvar við Sog var komin
í eindaga og ótíma, og raf-
magnsskortur vofði yfir höf-
uðborginni og Suðvesturland-
inu innan tveggja ára. Lán
höfðu hvergi fengist til verks-
ins og hafði þeirra þó verið
leitað land úr landi í tveim
heimsálfum. Stjófn Ólafs Thórs
sem keypti inn bílana, en
gleymdi atvinnutækjunum,
hafði auðvitað ekkert láns-
traust og hrökklaðist frá völd-
um“.
Hér er ekki farið með annað
en óvefengjanlegar stað-
reyndii- um viðskilnað íhalds-
stjórnar Ólafs Thórs. Og það
þarf mikla ósvífni lil að krefj,-
ast þess, að á rúmu ári hafi
sú stjórn, er tók við þessum
„arfi“, ráðið bót á hverjum
vanda efnahagslífs og atvinnu-
lífs íslendinga. Hjtt er eðli-
lggt að sú viðreisnarstarfsemi
sé enn á byrjunarstigi, en nú-
verandi stjórn hefur reynt að
leysa vandamál'n með sam-
starfi við heildarsamtök alþýð-
unnar í landinu, svo sem hún
lofaði þegar hún kom til valda.
Á því er reginmunur frá þvi
sem var í tíð íhaldsstjórnanna
og enginn telur líklegt að i-
haldsstjórn sem tekið hefði við
í fyrrasumar hefði haft þann
hátt á að leita lausnar á vanda-
málum efnahagslífs'ns í sam-
vinnu við alþýðusamtökin. Öll
von um það, að núverandi rík-
isstjórn takist að leysa þau
vandamál á komandi árum er
tengd því, að samvinnan við
alþýðusamtökin verði enn nán-
ari og árangursríkari en til
þessa, og í því samstarfi mun
ríkt gengið eftir því af hálfu
verkalýðshreyfingarinnar, að
efnd séu til fullnustu þau fyr-
irheit er ríkisstjórnin hefur
gefið um stórmál e;ns og ný-
sköpun atvinnulífsins og brott-
för hins erlenda hers af ís-
landi.
Iþýðusamtökin hafa gert nú-
verandi stjórnarsamvinnu
mögulega, cy þau geta lí’ka
gefið henni það afl sem dugir
til lang'ifis. Ekkert óttast í-
haldsöíl n meira. Ofstopinn og
ofstækið i áróðri Sjálfstæðis-
fiokksins var og er við það
miðað að i-eyna með öllum
hugsanlegum ráðum að sundra
stjórnarsamstarfinu fijótt, áð-
ur en framkvæmd á stefnuskrá
og fyrirheitum ríkisstjórnar-
innar væri það vel á veg kom-
in, að m.'klum umskiptum
hefðu valdið í þjóðlífinu. Ýms-
ir áhrifamenn íhaldsins ru anu
nú telja að sú sundruí gar-
starfsemi verði ekki eins auð-
v^ld og þeir ætluðu, enda mun
vinstri stjóm sem 'ramkvæmir
hiklaust vinstri stefnu ekki
þurfa að óttast skammlífi.
Þeir, sem vinna heiina,
Jjurfa einnig að lifa
Það hefur lengi viðgengizt,
og tíðkast enn, að einstakling-
ar taki hjá atvinnurekendum
verkefni t;'I að vinna í heima-
húsum. Laun fyrir slíka vinnu
eru jafnan miðuð við afköst.
Þetta er sem sé ákvæðisvinna.
Fólk, sem heimavinnu stund-
ar, er yfirleitt þannig sett að
eiga ekki he'mangengt, en
þarfnast vinnu til að fram-
fleyta sér og sínum'. Þetta er
oft fólk, sem vegna takmark-
aðrar líkamsorku er ekki fært
um að sækja almenna vinnu-
staði, og ósjaldan er hér um
að i-æða húsmæður, sem af
fjárhagslegri nauðsyn stunda
heimavinnu upp á akkorð að
aíloknum daglegum heimilis-
önnum.
Vissulega er ekkert nerna
gott v.'ð því að segja, að menn
taki að sér vinnu í heímahús-
um ef slík vinna kemur þessu
fólki að tilætluðum notum og
fer ekki í bág við almenn
hagismunasjónarmið, því íáir
munu betur að henni komnir.
Hins vegar hefur það þótt
við brenna að slík virma sem
þessi væri ekki ætíð sá feng-
ur sem vonir standa til hjá
þeim, er hennar leita. Og er
það mála sannast, að margir
þeir, sem ’pið hafa tíl þess
sem bjargráðs að afla sér
heimfluttrar vinnu, hafa oft
orðið að sæta slæmum kjör-
um, svo ekki sé rneira sagt.
Heimavinnan heíur verið um
langt skeið, og er enn, hið
inesta vandamál í flestum auð-
valdslöndum heims, og varð-
andi hana eiga verkalýðssam-
tökin mikið verkefni óleyst.
Vesturþýzka blaðið „Welt cier
Arbeit“ upplýsir t. d. nýlega,
,að um 163.000 einstaklingar,
:þar af 90% konur, hafí í rnarz-
iok s.I. ár stundað heimavinnu,
i
íog að Iaun þessa fólks hafi
ósjaldan komizt niður í það
sem svarar 20 aurum (pfenn-
ig) á klukkustund, sem ekkj sé
fyrir „hálfum brauðhleif“ með
þáverandi verðlagi, eins og
blaðið kemst að orði. Þá segir
þar einnig að þau lög er
sett voru 1951 um rétt heima-
vinnufólks komi því ekki nema
að takmörkuðum notum, því
stór hluti þess verði að sæta
kjörum langt undir taxtaá-
kvæðum verkalýðsfélaga í við-
komandi starfsgreinum. Og
dæmi þessu lík mætti rekja
: úr fjölda annarra landa.
. Til að finna orðum sínum
stað í þessu efni þarf þó á-
reiðanlega ekkj að taka svo
stóran krók á hala sjnn, að
leita dæma handan við íslands-
ála. Hérlendis, og þó einkum
hér í Reykjavík hefur svo-
kölluð heimavinna verið stund-
uð að nokkru ráði og mun
ekki fara minnkandi nema síð-
ur sé. Þessa atvinnugrein
stundar fólk, sem yfirleitt á
ekki heimangengt, af ástæðum,
sem að framan eru taldar.
Það mun láta að líkum, hér
sem amxars staðar í heiminum
þar scm heimavinna er stund-
uð, að fleira eða færra af
þessu verkafólki verður að lúta
þeim kostum, sem hver og einn
fær atvinnurekandana til að
fallast góðfúslega á, og það án
tjllits til þess, hvað samskonar
eða hliðstæð vinna er métin á
almennum vinnumai'kaði sam-
kvæmt kjaraákvæðurh verka-
iýðsfélaga.
Það mun.til dæmis ekki með
öllu óþekkt fyrirbæri hér í
Reykjavík v.ð áhnýtingu öngla,
að greiða 25 krónur fyrir þús-
undið, og herma kunnugir, að
slík vinna .e ekki miklu minna
en dagsverk, þótt sæmilega sé
haldið áfram. En þetta ef rétt
er, svarar rúmum þrem krón-
um um tímann miðað við 8
stunda dagvinnu.
Að sjálfsögðu geta allir ver-
ið sammála um það, að sama
verkið er engu minna virði
þótt unnið sé í heimahúsi af
öryrkja eða þréyttri húsmóð-
úr á síðkvöldum, heldur en
þótt þáð váeri unnið á fjöl-
mennum skrásettum viiuiustað,
■Þ-ímLhald 6 9. aiðu.
isiatin..