Þjóðviljinn - 20.10.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 20.10.1957, Page 8
S) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. október 1957 -- mm {.m}> ÞIÓDLEÍKHÚSID TOSCA Sýning í kvöld kl. 20. ACeins þrjár sýningar eftir. Kirs uber j ag arðurinn Sýning. m.'ðvikudag kl. 20. Ilorft af brúnni Sýning íimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldai öðrum. Síml 3-20-75 Sjóræningjasaga Hörkuspennandi amerísk mynd í litum byggð á sönn- um atburðum. Aðalhlutverk: Jolin Payne Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýtt smámyndasafn Barnasýning kl. 3. Sala hefst kl. 1. Síml 22-1-40 Á elleftu stundu (Touch and go) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Jark Hawkins, Margaret Johnston og snillingurinn Roland Culver Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýra- konungurinn Sýnd kl. 3. Síml 1-15-44 „Á guðs vegum“ (A Man Called Peter) CinemaScope stórmynd Ricliard Todd Jean Feters . Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Leynilögreglumaðurinn Karl Blomkvist Hin skemmtilega unglinga- mynd. Sýnd kl. 3. ÚtbreíðiS Þ’ióðviljann jgyigMKDg Sími 1 31 91 Taimhvöss íengdamamma 72. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. H AFNAR F!R-Di ■r v Síml 5-01-84 Ástríðuofsi Senso ítölsk stórmynd í litum, sem vakti miklar deilur á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Mynd sem er langt fram yfir það venjulega. Aðalhlutverk: Alída Yalli, Farley Granger. Danskur texti. Bonnuð börnum. Sýnd kl. 9. Afreksverk 1 Litla og Stóra Sýnd kl. 3, 5 og 7. Rock pretty baby Fjörug og skemmtileg mynd um hina lífsglöðu rock ’nd roll æsku. Sýnd kl. 11 um kvöldið. tiatnarfjarSarteí# Sírol 50249 o -tnan stniier gcnnem tasrer \ V10UNDERU0 HIM F0R tlELE fAMIUEf: Hin sérstæða og ógleyman- lega spánska mynd. Sýnd i síðasla sinn annað kvö’.d. Sýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9. Síml 18930 Fórn bjúkrunar- konunnar (Les orgueileux) Hugnæm og afar vel leikin, ný, frönsk verðlaunamynd tekin í Mexikó, lýsir fórn- •fýsi hjúkrunarkonu og lækn- is, sem varð áfenginu að bráð og uppreisn hans er skyldan kallar. Aðalhlutverkin leika frönsku úrvalsleikaramir: Michel Morgan, Gerard Philipe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetiur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. Sími 1-64-44. Tacy Cromwell (One Desire) Hrifandi ný amerísk litmynd, eftir samnefndri skáldsögu Conrad Richters. Arrne Baxter Rock Hudson Julia Adams. Sýnd kl. 7 og 9. Svarti kastalinn Spennandi og dularfull ame- rísk kvikmynd. Ricliard Green Boris Karloff Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. Töfrasverðið Sýnd kl. 3. rr r ri/i rr iripoJibio Síml 1-11-82 Gulliver í Putalandi Stórbrotin' og gullfalleg ame- risk teiknimynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu „Gulliver í Putalandi“, eftir Jonathán Swjft, sem komið hefur út á íslenzku og allir þekkja. f myndinnj eru leikin átta vinsæl lög. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síml 11384 Engin leið til baka (Weg ohne Umkehr) Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, þýzk kvíkmynd. Ivan. Desncy. Ruth Nieliaus. Bönnuð börnurn innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. Sjóræningjarnir Sýnd kl. 3. REVÍAN Gullöldin okkar Sýning kl. 9.15. Bankaránið (Man in the Vault) Spennandi, ný, bandarísk sakamálamynd. WiIIiám Caiubell Karen 811311)0 og fegurðardísin umtalaða Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Disney smámyndasafn Sýnt kl. 3. Daissleikur í G.T. húsinu í kvöid kl. 9. Ný bráðskemmtileg og spennandi danskeppni. SLÆÐUDANSINN FJÖRIR JAFNFLJÓTIR leika fyrir dausinum. Söngvari Skafti Ólafsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Skemmtun fyrir meðlimi Félags framreiðslumanna, Félags mat- reiðslumanna, Félags starfsfólks veitingahúsa og Mat- sveinafélags SMF og gesti þeirra, verður í Tjarnar- café þriðjudaginn 22. okt. —- Húsið opnað kl. 22.30. Aðgangskort við innganginn. Samband mátreiðslu- og framreiðslumanna. Sölubörn óskast til að selja merki Blindravinafélags Islands sunnudaginn 20. október. Merkin verða afgreidd frá kl. 10 á sunnudag í: Ingólfsstræti 16 (syðri dyr), Melaskóla, Austurbæjarskóla, Laugamesskóla, Langholtsskóla, Háagerðisskóla. Sölulaun eru 10%. Foreldrar, leyfið börnunum að styrkja blinda með því að selja merki þeirra. Blindravinafélag íslands. Verkakvennafélagið Framsokn Fundur verður haldinn n.k. mánudagskvöld 21. þ.m., kl. 9 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNÐAREFNI: 1. Rætt um uppsögn samninga, 2. Atvinnuleysistryggingar, 3. Efnahagsmálin. Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður, 4. Önnur mál. Stjórnin. /erziunarmannaiélag Reykjavíkur lieldur ■ "I L i i næstkomandi miðvikudag í félagsheimili V.R. i Vonar- '\ stræti 4, kl. 8.30 e.h. FUNDAREFNI: Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Fram- : sögumaður: Ingvar N. Pálsson. 5 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.