Þjóðviljinn - 20.10.1957, Qupperneq 10
10) _ ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 20. október 1957
Mörkum skipt í
gær í A-Berlín
Langar biðraðir mynduðust i
gær við afgreiðsluborð banka i
Austur-Þýzkalandi. Fólk sem
afhent. hafði gamla seðla fyrir
seðlaskiptin á dögunum var að
sækja nýja. Þegar seðlaskiptin
áttu sér stað var rnönnum að-
eins heimilt að skipta 300
mörkum, það sem var umfram
þá upphæð var fært á reikning
og urðu menn að gera grein
fyrir því hvernig þeim hefði
áskotnazt það fé.
ÍR-frjálsíþrótta-
mót
Innanfélagsmót í kringlu-
kasti, sleggjukasti og kúlu-
varpi fer fram næstkomandi
mánudag og þriðjudag,
klukkan 5.30.
Stjórmn
★
Stúdentafélag Heykjavíkuz
heldur
almennan félagsíund
ÚBVAL AF PÍPUM
Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÖLUTNRNINN við Amarhól
í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 21. þ.m., kl. •
8.30.
Munið Haspdrætti Þiéðviíiðns 1957
Fundarefni:
Kjördæmamálið. Framsögumaður: Jón Pálmi •
Emils, hdl.
• ■
■
Stúdentaféiag Reykjavíkur. :
Fiat-1400 B er ein eítirsóttasta bifreiðin í dag
Verð kr. 85.000.00. — Aðalvinningur í
Happdrætti Þjóðviljans. — Miðinn kostar 10.00 kr.
Dregið 23. desember n.k«
| Veitingastofan
1 Miðgarður, Þórsgötu
Veitingastofan verður lokuð
í nokkra daga frá og með
mánudeginum 21. október,
vegna breytinga.
Miðgarður, Þórsgötu
■ -
5 • •
12 vmnsngar em í Happdiæiti Þjéðviljánsi:
1. Fiaí-biírsið, 5 maaaa, fcr. 85.000.09!
2. ÍJfvarpsfósm, FStiIipps, fcr. 2S.200.00
3.—8. Segulfcðadstæfci Iíf. 30.000.00
9.—12. Fezðaútvazpstæki kr. I0.000.00
Verðlaunakrossgáta fylgir hverri blokk*
Verðlaun samtals kr. 2000.00
Aígreiðsla happdrættisins er á Skólavörðustíg 19*
Dragið ekki að kaupa miða í von um
góðan vinning.
Vitið þér
aS ekkerí ei befra til a3 þvo úr ull, silki og
nælon en
1
1
Höfum fengið skólaskó í fjölbreytíu úrvali,
Sterkir skór — Ödýrir skór
Brúnir — rauðir — svartir.
HEST0E Laugaveg 11 — Laugaveg 81
sendiug:
Svissneskar
Fielfíreytt
úzval
vetrarkápur
Verzl. Guðrún
Rauðarárstíg 1
Þér getið verið öruggar
með beztu uliarpeysuna yðar, ef þér þvoið hana úr
ÞVOL, því ÞVOL inniheldur nýtt efni, sem jafn-
framt því að þvo vel, er algjörlega skaðlaust ull-
artaui, na&lon og silki. ÞVOL hefir einnig þann
eiginleika að skýra liti í ullartaui, þvo jafnt í
heitu sem köldu vatni, og er mjög létt í skolun.
ÞVOL er því ákjósanlegt til þvotta á barnataui.
ÞVOL er ótmíega drjúgt.