Þjóðviljinn - 27.10.1957, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. október 1957
HÓDLEIKHÚSID
Fónleikar og listdans
á vegum MÍR í dag kl. 15.
Horft af bx'únni
Sýning í kvöld kl. 20.
Kirsuberjagax'ðunnn
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aögöngumiðasalan opm írá
kl. 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum
Sími 10-345. tvær ljnui.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
eðrura.
Síml 1-15-44
Glæpir í vikulok
(Violent Saturday)
CinemaScope ljtmynd. Aðal-
hlutverk: Viktor Mature,
Stephen McNally.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,-
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Nautaat í Mexico
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Sírpi 22-1-40
Happdrættisbíllinn
(Hollywood or Bust)
Einhver sprenghlægilegasta
mynd, sem
Dean Martin og
Jerry Lewis
hafa leikið í
Hláturiiin lengir lífið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 11384
Ég hef ætíð elskað
þigr
i Hrífand.i og gullfalleg músik-
mynd í litum.
Chaterhine McLeod,
Philip Dorn.
Tónverk eftir Rachmajiinoff.
Beethoven, Mozart, Chopin.
Bach, Schubert o.m.fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fagrar konur
Sýnd kl. 5.
Hótel Casablanka
Sýnd kl. 3.
Síml 1-64-44.
Okunni maðurinn
.(The Naked Dawn)
Spennandi og óvenjuleg ný
amerísk litmynd.
Arthur Renuedy
Betta St. John
Bönnuð innan 16 ára.
j Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MJKFÉMGÍlj
jtEYKJATÍKDlgi
Sími 1 31 91
Tannhvöss
tengdamamma
75. sýning' í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
Aðeins fáar sýningar eftir.
HAFNflR FIROI
v v
Simi 5-01-84
Sumarævintýri
(Summer madness)
Heimsfræg ensk-amerísk stór-
mynd í technicolorlitum.
Öll myndin er tekin í Feneyj-
um.
Aðalhlutverk:
Katarína Hepburn
Rossano Brazzi. /
Danskur skýringartexti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ættarhöfðinginn
Spennandi amerísk stórmynd
í litum um ævi eins mlkil-
hæfasta Indíánahöfðingja
Norður Ameríku.
Aðalhlutverk:
Victor Mature,
Suzan Baal og
John Lund.
Sýnd kl. 5.
Afreksverk Litla
og Stóra
Sýjid kl. 3.
Síml 1893B
Fórn hjúkrunar-
konunnar
(Les orgueileux)
Frönsk veyðlaunamynd.'
Aðalhlutverk:
Micheie Morgan
Gerawl Philips.
Danskur skýrjngartexti.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Þrívíddarmyndin
Brúðarránið
Speimandi og bíógesttinuin
virðast i»eir vera staddir mitt
í rás viðhuiðamia.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aukamynd í þrívídd með
Shemp, Larry og Moe.
Eönnuð innan 12 ára.
Dvergamir og
frumskóga Jim
Spennandi frumskógamynd
. Sýnd kl. 3.
Húsnæðismíðlunin,
Ingólfsstræti 11
Sími 1-80-85
1 ripoiibio
Siml 1-11-82
Þjófurinn
(The Thief)
Afarspennandi amerísk mjmd
um atómnjósnir, sem hefur
farið sigUrför um allan heim.
í mynd þessari er ekki talað
eitt ejnasta orð.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Sýnd kl. 9.
Gulliver í
Putalandi
Stórbrotin og gullfalleg ame-
rísk teiknimynd í litum, gerð
eftir hinni heimsfrægu skáld-
sögu „Gulliver í Putalandi“,
eftir Jonathan Swjft, sem
komið hefur út á íslenzku og
allir þekkja.
í myndinnj eru leikin átta
vinsæl lög.
Sýnd kl. 3, 5 og 7,
Madeleine
Víðfræg ensk kvikmynd gerð
af snillingnum David Lean
samkvæmt aldargömlu morð-
máli, en frásögn af því birt-
ist í síðasta hefti tímaritsins
„Satt“ undir nafninu „Ars-
enik og ást“.
Aðalhlutverk:
Ann Todd
Norman Wooland
Ivan Desny.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Tarzan,
vinur dýranna
(Tarzan's Hidden Jungle)
Spennandi, ný frumskóga-
mynd.
Gordon Scott
Vera Miles
Sýnd kl. 5, og 7.
Disney-Smámynda-
safn
Sýnt kl. 3.
IJj ffi' f 1
Siml 3-20-75
• A Sunset Production
An Amencan-lnternatíonai Pictur*
Ný
af
amerísk rockmynd full
músík og gríni, geysi-
spennandi atburðarás.
Dick Miller,
Russcl Jolmson
Abby Dalton -ásamt
The Platters
The Bloek Busters
o. m. fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
Smámyndasafn
Sala hefst kl. 1.
Sitnl 50249
Það sá það enginn
BíN BRAMATISXE 06 HftMKTUIUE flU
...KESBT m
FViii i i I í <> Jo nmal
eaiBEHas fmueton
Ný tékknesk úrvalsmynd,
þekkt eftir hinni hrífandi
framhaldssögu sem birtist ný-
lega í „Familie Journalen“.
Þýzkt tal. Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ævintýrakonung;-
urinn
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd.
Ronald Sliiner, gantan-
leikarinn heimsfrægi og
Laya Raki.
Sýild kl. 3 og 5.
Gúllash, kjötbollur
kótelettur, fiskréttir
og ávaxtagrautar.
Hagstætt verð.
líeynið viðskiptin.
Þórsbar, Þórsgöiu 14
Til
liggur leiðin
ÚRVAL AF PÍPUM
Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÖLUTNRNÍNN við Arnarhól
í G.T. húsinu í kvöld
kl. 9.
Það sem óselt er af .aðgöngumiðum er selt kl. 8.
FJÖRIR JAFNFLJÓTIR
leilca fyrir dansinum.
Söngvari Skafti Ólafsson.
Aögöngumiö’ar seldir frá kl. 8.
Auglýsið x Þjóðviljanuni
iavíkur
Æfingar félagsins eni hafnar.
Þeir sem hafa-hug á að læra skylmingar hjá fé-
lagiirx í vetur eru beðuir að mæta á æ.fingar fé-
lagsins, sem eru ' mánudögum,. miðvikudögum og
föstudögum, kl, 7 fil 8, síðdegis í leikfimisal Austur-
bæjarskólans.
Einnig eni þeir sem liafa æft hjá félaginu imdan-
farin ár áminntir um að .mæta.
Stjórnin,