Þjóðviljinn - 14.11.1957, Side 3
Fimmtudagur 14. nóv. 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Áukning
þáfffröku
framleiðslunnar og fleiri fril
í framleiðslusfrörfunum
sá vandinn, sem íslendingum er nu nauSsynlegasf aS
leysa, sagSi LúSvik Jósepsson sjávarútvegsráSherra
á fundi AlþýSubandarlagsins i Kefiavik i fyrrakvöld
Mesti vandi íslendinga í dag er bundinn við
það að íá fleiri landsmenn en áður til þátttöku í
íramleiðslusiörfunum, og af þeim sökum er nauð-
synlegt að bæta enn kjör fiskimanna. Það er von-
lausí að ætla að halda áfram sama innflutningi og
hingað til, án þess að fleiri hefji störf við aðalat-
vinrmvegina, sem gjaldeyrisins afla.
Eitthvað á þessa leið 'lauk aflaðist. Gjaldeyrissjóðir voru
Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs-
málaráðherra framsöguræðu
sinni á hinum ágæta stjórn-
málafundi Alþýðubandalagsins
í Keflavík í fvrrakvöld.
Viðskilnaður íhaldsins
Eins og skýrt var frá hér
í blaðinu í gær, gerði Lúðvík
efnahagsmálín einkum að um-
talsefni, livað gerzt hefði f
þeim að undanförnu og hvað
framundan væri, og dvaldi
einkum við þann þáttinn sem
snerti sjávarútveginn.
Fyrst rifjaði ráðherrann upp
nokkur atriði í sambandi við
viðskilnað íhaldsstjórnarinnar,
sem hröklaðist frá völdum eft-
ir kosningarnar á miðju s.l.
ári, en þá voru aðalatvinnuveg-
ir landsmanna um það bil að|
stöðvast vegna þess ástands
sem skapazt hafði með dýrtíð-
arstefnu fyrri stjcrna.
Bátaútvegurinn bjó þá t.d.
við sérstakt rekstrarstuðn-
ingskerfi, sem var orðið
heilu ári á eftir með greiðsl-
ur sínar og náinu skuldir
þess 110 millj. króna. Dýr-
tíðin hafði farið mjög vax-
andi og vísitalan liækkað um
25 stig siðustu 15 mánuði
valdaskeiðs íhaldsstjórnar-
innar.
T
Gjaldeyrissjóðir tæmdir
Þá hafði fyrrverandi ríkis-
stjóm gert ráðstafanir til
margvíslegra framkvæmda án
þess tekna hefði verið aflað til
þeirra.
Þannig skorti 60 millj. króna
á að hægt væri að fullgera
sementsverksmiðjuna, samning-
ar höfðu verið gerðir við verk-
taka um 120 millj. kr. raforku-
framkvæmdir í tveim landshlut-
um og lagningu raflína, en fé
var nálega ekkert fyrir hendi
til þeirra hluta. Ríkissjóð
skorti 100 millj. kr.
Og hvernig var gjaldeyris-
ástandið? I ársbyrjun 1955
námu g jaldey ri si n n i stæðu r
landsmanna á annað liundrað
milij. kr., en í árslok var eignin
orðin minni en ekki neitt, það
hafði verið eytt 142 millj. kr.
l'ramyfir það sem aflað var.
Þessi sama þróun hélt áfram
. 1956, því að þá var eytt 162
millj, kr. fram yfir það scm
því allir uppausnir og var þó
ástandið raunverulega ennþá
verra, þar sem nokkur hluti
innflutningsins (t.d. bátar
smíðaðir erlendis) var fenginn
með lánum til mjcg stutts
tíma.
Efnahagsráðstafanirnar
Slíkur var viðskilnaðurinn og
hva§, átti nú að gera?
Lúðvík drap síðan á fyrstu
verðstöðvunina í ágúst til árs-
loka ’56, en sú ráðstöfun varð
til þess að meginhluti fram-
leiðslunnar gat þraukað til ára-
móta, er gamla bátagjaldeyris-
kerfið var lagt niður og út-
flutningssjóður tók við og all-
verulegra nýrra tekna var afl-
að til stuðnings framleiðsluat-
vinnuvegunum. Gerði hann
nokkuð að umtalsefni, hvernig
hinna nýju tekna hefði verið
aflað.
Nú var í fyrsta skipti lagð-
ur skattur á bankana. Alþýðu-
bandalagsmenn lögðu til að sá
skattnr yrði mun liærri en
samkomulag náðist um við hina
samstarfsflokkana; hinsvegar
lagði íhaldið til að bankaskatt-
urinn yrði algerlega felldnr
niður og var það eina tiilagan
sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði
fram að færa í sambandi við
aðgerðir
rikisstjórnarinnar, lausn efnaliagsmálanna!
Þá var stærstu skipafélé'gun-
um gert að greiða allverulegan
skatt og aukinn skattur á j
ferðagjaldeyri.
Gjöld voru hækkuð allveru-
lega á vörum þeim sem taldari
eru minnst nauðsynlegar. Hins-
vegar varð engin hækkun á
gjöldum af 36% af öllum inn-
fluttum vörum og aðeins
2—3% hækkun á 44% innflutn-
ingsins. Á móti þeirri hækkun
skyldi vinna lækkuð álagning
milliliða. Hækkun á gjöldum
50% allra innfluttra vara varð
því lítil sem engin.
100 millj. kr. meira til
íramleiðsluatvinnu-
veganna
Lúðvjk Jósepsson vék þessu
næst að því hvernig þess-
ar efnahagsráðstafanir hefðu
reynzt í framkvæmd.
Hið nýja kerfi útflutnings-
sjóðs hefur staðið þannig við
skuldbindingar sinar að áætlað
er að um næstu áramót verði
búið að greiða að fullu upp
gömlu skuldasúpu íhaldsstjórn-
arinnar, auk þess sem skil hafa
verið staðin á öllum skuld-
bundnum greiðslum öðrum. Þó
kunna 20—25 millj. kr. að fær-
ast yfir á næsta ár.
Til framleiðsluatvinnuyeg-
anna, sjávarútvegs og land-
búnaðar, liefur nú verið var-
ið um 100 millj. krónuin
meira, en greitt hafði verið
á sama tíma í íyrra. llér
hafa því oi'ðið síórkostleg
umskipti.
Árangur eínahagsráð-
staíananna
Sjávarútvegsmálaráðherra
gat þess því næst, að tekjur
útflutningssjóðs hefðu reynzt
um 20 millj. kr. lægri en ráð
hafði verið gert fyrir. Stafar
það af því, að innflutningur
á þeim vörum, sern gefa áttu
mestar tekjur, hefur orðið
minni, bæði vegna skorts á
gjaldeyri og greiðslutregðu
hjá bönkunum.
1. október sl. höfðu verið
fluttar inn bátagjaldeyrisvör-
ur fyrir 52 millj. kr. lægri upp-
hæð ea 1. okt. í fyrra, og er
það í raúninni eini innflutn-
'E'ramhald á 4. síðu
Scamráð við verkalýðshreyiing-
tma um lausn einahagsmála
er forsendan sem stjornarsamstarfið hvílir á
Ríkisstjórnin er eins úrræSagóð, fyrirhyggjusöm og
stórvirk og styrkur Alþýöubandalagsins segir til um.
í janúarmánuöi fara fram bæjar- og sveitarstjórnarkosn-
ingar urn allt land. Þetta eru fyrstu almennu kosning-
arnar eftir að vinstri stjórnin tók við völdum. Ríður því
á mjög miklu aö vinstri kjósendur standi saman og geri
sigur Alþýöubandalagsins sem glæsilegastan.
Þannig lauk Ingi R. Helgason
ræðu sinni á fundi Alþýðu-
bandalagsins í Keflavík í fyrra-
kvöld.
Ríkjandi stjórnar-
stefnu hnekkt
í upphafi ræðu sinnar minnti
Ingi á hinn mikla og mikilvæga
kosningasigur Alþýðubandalags-
ins í siðustu kosningum, en
hann varð forspnda fyrir mynd-
un núverandi ríkisstjórnar.
Alþýðubandalagið var, sagði
ræðumaður, sjprottið upp úr
þeirri nauðsyn, sem vjnnandi
stéttum var þá og er raunar
alltaf á því að sameinast póli-
tískt sem faglega og samstilla
krafta sína í jákvæðri hags-
muna- og kjarabaráttu. Megin-
tilgangurinn með stofnun banda-
lagsins var sá,i að fá með sam-
stilltu átaki alþýðunnar sjálfrar
hnekkt ríkjand; stjórnarstefnu,
Sú öfugþróun í efnahagslífí
landsmanna, sem liófst með ríkj
isstjórn Stefáns Jóhanns Stef-
ánssonar 1947, hafði ha’dið á-
fram fram til ársins 1956 og
magnast þannig, að þá var svo
komið, að þjóðarskútan var
lunningafull og í bráðri hættu,
svo ekki vær] meira sagt.
Röskra manna var því þörf á
dekkinu.
ábendingar, væru teknar með í
reikningjnn. Og á þessum for-
sendum hvílir allt ríkisstjómar-
samstarfið: samráði við verk-
lýðssamtiikin um lausn efna-
hagsmálamia. Á samri stundu
sein þau samráð færu út um
þúfur er ríkisstjórnin fallin.
Verðstöðvunar-
stefnan
En hver eru þá úrræði verka-
lýðsstéttarinnar?
í mjög stuttu máli má segja,
Samráð við verka- 3® hau séu fólgin í hinni svo
lýðssamtökin
Ingi rakíi megininntak stefnu
íhaldsstjórnanna, að stjórna
bæri landinu án samvinnu við
eða samráðs við verkalýðinn;
höfuðelnkenni stjórnarstefnunn-
ar var að yfirstéttin hafði hrifs-
að til sín rikisvaldið og beitt
því sk.efjalaust til að skerða
lífskjör almenn'ngs. Alvarleg-
asti þáttur lífskjaraskerðingar-
innar í stefnu fyrrverandi ríkis-
stjórnar frá 1947 var aukning
dýrtíðarinnar og verðbólgupóli-
tíkin.
Aðeins ein leið var út úr þessu
kviksyndi og húo var sú, að
hafa samráð við hinn vinnandi
mann til sjós og lands og sam-
tök hajjs um stjórn landsins.
Tryggja varð að sjónarmjð hans
og sköðanir, tillögur hans og
kölluðu stöðvunarleið, þar sem
ríkisvaldiuu er beitt til að leggj-
ast gegn öllum verðhækkunum
og kauphækkunum.
Þessi úrræði byggja á þeim
sjónarmiðum að umfram alla
muni verði að stöðva dýrtíðina,
lifskjörin í heild batni ekki
meðan verið sé að því, þau verði
ekki bætt nema með aukningu
framlelðslunnar, en þar er næsta
mál á dagskrá öflun nýrra tog-
ara og báta og annarra atvinnu-
tækja.
Aróður stjórn-
arandstöðunnar
í lok ræðu sinnar gerði. Ingi
R. Ilel^ason áróður stjómarand-
stæðinga að umtalsefni, hvemig
einskis var svifist: í því. að villa
um fyrir almenningi og gera
fólk óánægt með störf ríkis-
stjórnarinnar á sviði efnahags-
málanna.
Einum segja þeir að ó-
hæfilega sé hert að verzlunar-
stéttinni, en öðrum benda þeir
á ef nokkur vara hækkar um
einseyring í verði, þeim
þriðja segja þeir að kaup hans
sé of lítið en þeim fjórða að at-
vinnuvegirnir séu að sligast
undjr kaupkröfunum.
Ollum sem hafa vilja segja
þeir svo, að vinstri ríkisstjórn-
in standi upp í axlir í milljóna-
tollaálögum og nýjum sköttum
og sé að undirbúa gengislækkun.
Allar þessar áróðursflikur
eru svo gatslitnar, að hvar-
vetna sér í skinin beinin.
Hver nema íhaldið hefur
framkvæmt gengislækkun á
íslandi?
Hvenær hyrjaði ílialdið að
ráðleggja verkalýðssamtökun-
um að krefjast hærra kaups?
Á livern hátt liefur ihaldið
barizt gegn hækkun tolla og
skatta?
Lítum á síðustu spurnjnguna,
sagði ræðumaður.
Tekjur ríkissjóðs eru einkum
tollar og skattar, en tekjur
verkamannsins eru launin. Á
árinu 1946 námu tekjur ríkis-
sjóðs 88 mlllj. kr., árið 1955
námu þær 750 millj'. eða höfðu
hækkað um 775% á þessu átta
ara: tíniabili stjómarstefnu í-
haldsins.
Á árinu 1946 var tímakaupið
kr. 7.62 en árið 1955 var það
16.06 eða hafði hækkað á sama
timabili um 110%,
Þessi samanburður gefur inn-
sýn inn í hugmyndir íhaldsins
um lækkun tolla en hækkun
kaupgjalds.
Gerið skil fyrir selda iniða HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS