Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 1
Munið ■ ? .v HHPPDRÍETTi PJÚDUILJRÍIS ræddi 1 gær sfjórnmála- verkalýðsmál og bæjarmál Þingfundir hefjast í dag kl 3 i Tjarnargötu 20 Á flokksþingi Sameiningarflokks alþyöu — Sósíal- istaflokksins urðu í gær fjörugar umræður um málin, sem Einar pigeirsson og Lúðvík Jósepsson fluttu um framsöguræðu á föstudagskvöldið. í>au umræöuefni voru „Sósíalistaflokkurinn og þjóöfélagsþróunin á íslandi". Að þeim umræöum loknum hófust umræður urn verka- lýösmál og loks bæjarstjórnarmál. varð að og vísað til verkalýðsmála- nefndar. Þriðja dagskrármálið var bæjar- og sveitarstjórnarmál. í öllum þessum málum voru lögð fram uppköst að ályktun- um og korau fram í umræð- unum ýmsar tillögur til breyt- inga. . . ' Um fyrsta málið tóku til máls Björn Bjarnason, Lúðvík Jósepsson, Hendrik Ottósson, Stefán Ögmundsson, Þorvald- WZTJ'' Sigurðsson, va'raforseti Alþýðusambands Islands, ýtar- lega framsöguræðu. Auk fram- sögumanns tóku þar til máls Sigurður Brynjólfsson (Sósíal- istafélag Keflav.), Jón Rafns- son, Lárus Valdimarsson (Sósíalistafélagi Höfðakaup- staðar), Guðmundur Vigfússon, Kristján frá Djúpalæk (Sósíal- istafélag Hveragerðis) og Hai’- aldur Jóhannsson. Urnræðu um málið var frest- Eðvarð Sigairðsson tir Þórarinsson, Haraldur Jó- liannsson, og Björn Þorsteins- son. Umræðuimi var frestað og málinu vísað til stjórnmála- nefndar. Um næsta dagskrármálið, baráttuna fyrir einingu í verkaiýðssamtökunum, hélt Eð- km liæð. Eidflaugarhylkið á niðnrÍeið Allar líkur voru taldar á þvi í gærkvöld að eldflaugarhylki Spútniks 1. myndi hrapa til jarðar á næstu klukkustund- um. Vísindamenn við Smithson- ianstofnunina í Bandarikjunum töldu að það yrði einhvers staðar á austurhelmingi jarð- ar. Prófessor Lovell við radíó- athuganastöðina í Jodrell Bank í Englandi sagði að eldflaug- arhylkið hefði farið tvisvar sinnum þar yfir í gær og hefði það veiáð á hraðri niðurleið, og hefði lcomizt niður í um 150 Geysiharður árekstur hernáms- bifreiðar og áætlunarbíls Bandaríkjamaður slasaðist lííshættulega í fyrrakvöld varö haröur árekstur á Keflavíkurvegin- um er hemámsbifreiðin VLE 406 ók á öfugum kanti á- miklum hraöa á stóra áætlunarbifreiö, sem var á lei3 til Keflavíkur. Guðmundur Vigfússon Um þau mál flutti Guðmundur Vigfússon bæjarfulltrúi fram- sögu, en auk hans talaði Bjarni Þórðarson bæjarstjóri í Nes- kaupstað. Umræðu um málið var frestað og því vísað til bæjar- og 3veitarstjórnarmála- nefndar. Þingfundum lauk um sjöleyt- ið, og voru ekki fundir í gær- kvöld. Fyrrihluti dagsins í dag er einnig ætlaður til nefndar- starfa, en kl. 3 hefst þingfund- ur að nýju. Það var um kl. 21.20 í fyrra- kvöld að bifreiðin VLE 406 ók á miklum liraða gegnum eitt hliðið á Keflavíkui’flugvelli án þess að gefa vörðunum nokk- urn gaum. Ákváðu þeir að veita bifreiðinni eftir.i’ör þar sem bif- reiðarstjórinn hafði ekki stanz- að í hliðinu og var þar að auki á geigvænlegum hraða. 3 km. frá flugvellinum sáu lögreglu- mennirnir að bifreið kemur á móti hemámsbifreiðinni, sem ók á öfugum kanti á 75—80 km. hraða. Huldist nú allt reykmekki, en er lögreglumenn- irnir komu á staðinn var ó- fagurt um að litast. Banda- ríkjamaðurinn, óbreyttur liðs- maður, hafði hrokkið út úr bifreiðinni við þennan geysi- harða árekstur, mjög illa slas- aður. Áætlunarbifreiðin var nær ferðlaús er áreksturinn átti sér stað, en samt slösuðust tvær konur, en hvorug mikið, önnur fékk lieilahristing en hin skrámaðist i andliti. Bifreiðar- stjórinn fékk taugaáfall en hlaut ekki meiðsl. Bandaríkjamaðurinn hlaut lífshættuleg meiðsl; höfuðkúpu- brotnaði, fótbrotnaði og fékk heilahristing og marðist inn- vortis. Bjami Sigurðsson læknir í Keflavík gerði að meiðslum hans til bráðabirgða, en í gær morgun var flogið með hantii til Englands til frekari að- gerðar. Málið er enn í rannsókn. Ern barizt í Ifní Bardagar lialda áfram á landamærum spænsku nýlend- unnra Ifní og Marokkó. Til- kynnt var í Madrid í gær að fallhlífahersveit hefði bjargað spænskum herflokki úr umsátri nálægt landamærunum. Flugher og floti tækju þátt i viðureign- inni við Marokkómenn og hefðu tvö herskip skotið af fallbyss* um á stöðvar þeirra. Adenauer veikur Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, er lagztur £ inflúenzu og verður því elcki úr fyrirhugaðri för hans til Lond- on í þessari viku. Þeir Macmill- an forsætisráðherra Breta höfðu ætlað að ræðast við til undir- búnings ráðstefnu Atlanzhafs- bandalagsins í París um miðjan mánuðinn. Vélar Hitaveitunnar lokaðar inni en tæki óviðkomandi félags tekin á leigu Umræður um Alsír á þingi SÞ, bardagar blossa upp Bardagar hafa nú blossaö aftur upp víöa í Alsír og taliÖ að uppreisnarmenn hafi hafiö nýja sókn til aö vekja athygli á málstað sínum meöan umræöur um Alsírmáliö Verkíræðingu? Hitaveiiunnar hluthaii og stjórnandi í iyrirtækinu sem sköpuð er þessi gxéðaaðstaða á kostnað Hitaveitunnar Nú um nokkurt skeið hafa þeir eiukenuilegu starfsTiættir við,gengizt lijá Hitaveitu Keykjavíkur, að við framkvæmdir á vegimi iieimar hafa verið notuð stórxirk tæki, loftpressur og kranai’, sem fengin hafa verið á leigu hjá einkafyrirtæki en samskonar tæki i eigu Hitaveitunnar sjálfrar látin standa í húsi inni ónotuð. standa yfir á þingi SÞ. Harður bardagi varð þannig í fyrrakvöld um 30 km fyrir sunnan Algeirsborg og segj- ast Frakkar hafa fellt 41 upp- reisnarmann, en sjálfir misst 6 menn, en 18 hafi særzt. Stjórnmálanefnd SÞ hélt á- fram umræðum sínum um Al- sír í gær. Fulltrúi Breta lýsti yfir fullum stuðningi við stefnu Frakka í Alsír, en fulltrúi Sýr- lendinga krafðist þess að SÞ hlutaðLst til um að hafnir yrðu samningar milli Frakka og þjóðfreisishreyfingar Serkja. Þessi deila yrði ekki leyst a annan hátt og hann minnti á, | að Frakkar hefðu neyðzt til ; að verða við sjálfstæðiskröfum Framhald á 12. síðu Það er einkum í sambandi við hitaveituframkvæmdirnar í Hlíð- unum, sem þessara einkennilegu starfshátta hefur gætt hjá Hita- veitunni. Hafa þeir vakið furðu allra sem nálægt því verki hafa komið og mönnum verið spum hvað valdi svo fráleitum vinnu- brögðum. Flest fyrirtæki, sem vel eru rekin og hyggja að hag sínum, telja sér hagkvæmara að nota eigin tæki og vélar en að þurfa að sækja slíkt til ann- arra. Það mun og algert eins- dæmi að nokkurt fyrirtæki telji sér fært eða fjárhagslega hag- kvæmt að láta eigin vélar standa ónotaðar en taka samskonar vél- ar á leigu frá öðrum gegn ærnu gjaldi. Þessi vinnubrögð virðast nú einnig eiga að yfirfærast á liitaveitiiframkvæindirnar I Túnunum. Leiguvélarnar eru einnig teknar til starfa þar, á sama tíma og vélar Hita- veitunnar eru lokaðar inni ó- notaðar! Það er lilutafélagið Gustur sem nýtur þessarar furðulegu fyiargreiðslu á kostnað Hita- veitunnar. Á það félag vél- amar sem Hitaveitan leigir fyrir ærið fé meðan liennar eigin tæki standa ónotuð. Skýringin kami að vera sú, að aðalverkfræðingur Hita- veitunnar, Sveinn Torfl Sveinssom, er stofnandi og Framliald á 3. síðu. Happdrættismiðar Þjöðviljans eru seldir í happdrættisbílnum a iankastræti -------------i................ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.