Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 10
Happdrætti Félagsheimilis Kópavogs Drætti frestað til 1. júní 1958 10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. desember 1957 -—- ■ .. .— Sé bókin komin á markaðinn fæst hún í Bókabúð Wageningen - Saoðárkróknr -Rvík Framhald af 9. síðu. og jafna metin. Mun úrslita- keppnin væntanlega í þann veginn að hefjast, er línur þessar birtast, og skal engu um hana spáð að svo komnu. Gunnar Ólafsson sem varð 4. með 8 vinninga er greinilega í stöðugri framför og sama má segja um þá Ólaf Magnús- son og Guðmund Ársælsson sem mega báðir teljast nýliðar í meistaraflokki. Eldri meist- arar svo sem Haukur Sveins- son og Kristján Sylvéríusson náðu hins végar ekki þeirri útkomu sem mátt hefði vænta og háði þeim sýnilega æfinga- leysi. Svipað mætti segja um Kristján Theódórsson og fleiri. En í alla staði var þetta hörð og skemmtileg keppni og vet, skipulögð af stjórn Taflfélags Reykjavíkur og þá einkum ritara hennar Baldri Pálmasyni, sem bar hita og þunga af skákstjórn- inni ásamt Guðmundi S. Guð- mundssyni skákmeistara, sem báðir leystu störf sín prýðis- vel af hendi. Eg get ekki skilizt svo við mót þetta, að minnast ekki á sigur Sigurðar Gunnarssonar í 1. flokki, en hann hlaut 12 vinninga af 13 mögulegum, sem er eindæma góð útkoma. Flytzt hann nú ásamt þeim Grétari Á. Sigurðssyni og Stefáni Briem upp í flokk meistaranna. Hér kemur svo stutt skák frá Skákþinginu í Wagening- en: Hvítt: Orbaan (Holland) Svart: Friðrik Ólafsson (ísl.) Caro-Kann-vörn 1. e4 c6 (Það er raunar dálítið kyn- legt að Friðrik skuli velja Caro-Kann-vörn, sem er yfir- leitt sérlega illa til þess fallin að flækja taflið svörtum í vil. En einmitt það tekst Friðriki þó að gera). 2. d4, d5 3. exd5 (Orbáan fer út í uppskipta afbrigði, sem leiðir yfirleitt ti) einfaldrar stöðu, þar sem erf- itt er að tefla til vinnings, án þess að hætta of miklu). 3. — cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. Bf4 g6 7. Rd2 Bg7 8. Rgf3 0—0 9. h3 Rh5 10. Bh2 Bh6! tökum á reitnum f4). f 11. 0—0 Rf4 12. Bxf4 12. ----------------Bxf4 (Virðist bezta úrræðið). 13. Hel Bf5 (Friðrik metur stöðuna rétt. Opnun g-línunnar gefur hon- um sóknarfæri). 14. Bxf5 gxf5 15. g3 Bh6 16. Re5 Rxe5 17. Hxe5 e6 (Ef jafnir menn ættust við, væri nú sennilega erfitt fyrir svartan að fá nokkuð út úr stöðunni. En ekki er sama hver á spilunum heldur). 18. Rf3 Kh8 19. Rel (Timafrekt, en Orbaan vill láta riddarann styðja reitinn f4). (Friðrik teflir greinilega ekki til jafnteflis. Hann nær nú (Nú fatast hvítum vörniiu Bezt var sennilega 27. Rg2 t. d. 27. — f4 28. Rf4 Bxf4 29. gxf4 Hxf4 30. De3 Dg62 31. Dg3 Df6 32. De3 He4 33. Dcl (Svartur hótaði Dg6) 33.------Dg6 34. Hgl Hxe2 35. Hxg6 Hxg6 og hrókarnir bera drottninguna sennilega ofurliði). 27. Hxe6? '! f | Svart: Friðrik. ABCDEFCH Hvítt: Oi'ban. (Þetta er raunar leikflétta 19. Hg8 þótt rangfléttuð sé. Eftir 27. 20. Rd3 Df6 — fxe6 28. Hxe6, Df8? 29. Við 20. - - f4 væri svarið 21. hxg4 væri hvitur sennilega g4). með hartnær unnið tafl. Ert 21. Df3 Hg5 Friðrik hefur lika fléttað og 22. Rf4 Hag8 fléttað betur). 23. Khl 27. fxe6 . ! (Betra var Kh2 strax) 28. Hxe6 Hxf4! 23. BÍ8 Og Orbaan gafst upp þar sem 24. He2 Bd6 hann tapar minnst hrók. 25. Hael Dh6 Þetta getur maður kallað 26. Kh2 Hg4 krók á móti bragði. Nýiar perur Matvörubúðir Greni. Grenivafningar og Jólatré fyrir verzlanir. Opið yfir helgina Miklatorgi. — Sími 19775. T IS þósund-tíma Ji rafmagnsperurnar Fást alls staða Sktítto í heimavist eftir Lisbeth Verner. Um litlu telpuna „Skottu" eru komnar úr margar bæk- ur á Norðurlöndum, og hafa fáar unglingabækur örðið vínsælli. ,,Skotta“ er hugrökk stúlka, kát og djörf, og lendir í rriörgum spennandi ævintýrum. Hún hefur orðið vinur allra sem lesið hafa sögur hennar, og svo ætlar líka að verða á íslandi. Næsta bók um hana, Skotta skvettir sér upp, er væntanleg fyrir jólin. HEIMSKKINGLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.