Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 12
Minnmgarsýningin í til-
efni aldarafinælis Nonna
opnuð í bogasal Þjóðminjasaínsins í gær að
tilhlutan Menntamálaráðs
Minningarsýning í tilefni af aldarafmæli Jóns Sveins-
sonar, Nonna, var opnuö í bogasal Þjóöminjasafnsins
í gær að tilhlutan MenntamálaráÖs.
luðoinLmiN
Sunnudagur 1. desember 1957 — 22. árgangur — 272. tölublað.
Fjölfræðabókin -- sjálfsagður
lestur fyrir allt æskufólk
Xomin ú! í þvðingu Freysteins Gunnazssonax
Komin er út hjá Setbergi Fjölfræöibókin, sem er mik-
il og merkileg bók og mjög góöur fengur á bókamark-
Helgi Sæmundsson ritstjóri,
formaður Menntamálaráðs, opn-
aði sýninguna með ræðu að við-
stöddum boðsgestum og síðan
fltitti Haraldur Hannesson skýr-
ingar, en Haraldur hefur um
langt skeíð safnað hverskonar
gripum, bókum og munum, sem
á einhvern hátt hafa verið tengd-
ir .Tóni Sveinssyni eða minnt á
hann, og langflestir sýningar-
gripanna eru í eigu hans,
Nonra-bækur á fjöl-
mörgum tungumálum
' Á sýningunni í bogasalnum
ahá fá glögga mynd af störfum
Jóns Sveinssonar, Nonna, og
þeim mikiu vinsaeldum sem bæk-
ur hans hafa notið víðsvegar unl
heim. Þarna gefur að líta sýn-
ishorn af æskubréfum Nofma
til foreldra sinna, vasabækur
hans og nótubækur ýmiskonar,
handrit af prédikunum og sög-
um, , bréfadagbækur, ritskrár,
safn af . blaðaúrklippum, próf-
grkir með leiðréttingum Nonna
o.s.frv. Þá eru á sýningunni
Nonnabækur útgefnar á fjöl-
ajnörgum tungumálum, auk ís-
lenzku útgáfanna í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar skóla-
stjóra. Þarna eru bækur Nonna
á esperanto, spænsku, portúgölsku
japönsku, kínversku, tékknesku,
pólsku, ungversku, þýzku, Norð-
urlandamálum, ennfremur júgó-
slavinesk útgáfa og kórversk.
og fleiri.
Sýndar eru fjölmargar Ijós-
myndir af Nonna, teknar hér
heima og erlendis; t.d. mjög stór
og falleg mynd af hinum vin-
sæla höfundi í hópi japanskra
barna. Einnig eru þarna mynd-
ir af foreldrum Jóns Sveinsson-
ar, Nonnahúsi á Akureyri o.m.
'fl. myndir. Þá eru sýndar all-
margar teikningar eftir Fritz
Sósíalistar
Reykjavík
★ Félagar Sósíallstafélags
Reykjavíkur eru ein-
dregið hvattir til að
leggja sig fram við sölu
miða í Happdrætti Þjóð-
viljans.
★ Þeir sem enn hafa ekki
tekið miða til sölu eða
vantar viðbótarmiða
snúi sér til skrifstofu
félagsins.
. ★ Menn eru minntir á að
skila jafnóðum pening-
um fyrir selda miða.
Góð gjöf til Laug-
arneskirkjn
Nýlega hefur Kvenfélag Iúaug-
arnessafnaðar fært kirkju sinni
áletrað eintak af Guðbrandar-
bíblíu, og mun það verða þakk-
að og þess minnzt í sunndags-
guðsþjónustu.
Berger úr fyrstu útgáfu Nonna-
bókanna í Þýzkalandi, teikning-
amar sem íslenzku lesendur
bókanna kannast svo vel við,
ennfremur nýrri teiknjngar úr
frönskum útgáfum bókanna,
tékkneskum útgáfum og belgisk-
um. Margt fleira er þarna að
Jón Sveinsson, Nouni,
telja upp hér að sinni.
Nonnasýningin í bogasal Þjóð-
minjasafnsins verður opin til 15.
desember n.k., alla daga frá kl.
1—10 síðdegis.
Þegar síðast fréttist liafði
Verkamannaflokkurinn fengið 41
þingsæti, en Þjóðflokkurinn 38.
Úrslit voru ekki kunn í einu
Benjamino Gigli
látinn í Róm
Hinn heims-kunni ítalski
söngvari, Benjamino Gigli, lézt
í Róm í gærmorgun úr lungna-
bólgu. Hann var 67 ára gamall.
Gigli var son-
ur fátæks skó-
smiðs. Hann
söng í drengja
kór dómkirkj-
unnar í fæð-
ingarbæ sínum
og hélt þaðan
til söngnáms í
Róm. Hann
kom fyrst
fram í óper-
unni La Gioeonda í Róm ár-
ið 1914. Hann vann mikinn sig-
ur, fór til Mílanó og söng
í Scalaóperunni, þaðan til
Metropolitan í New York, þar
sem liann tók við af landa
sínum. Caruso. Þar var liann
í 12 ár, en síðan söng hann
um allan heim og hætti fyrst
fyrir þrem árum að syngja
opinberlega. Hann lék einnig í
mörgum kvikmyndthn og
hljómplötur hans hafa selzt í
milljónum eintaka.
| Úrslitakeppnin
hefst í dag
Hraðskákmót Taflfél. Reykja-
víkur hófst sl. þriðjudag'. Þátt-
takendur voru 73. eða fleiri en
nokkurn tíma fyrr. Teflt var í
7 riðlum (fjórum 10 manna og
þrem 11 manna). Þrír efstu i
hverjum riðli komust í úrslit-
in, sem tefld verða í dag kl. 2
í Þórskaffi.
Eftirtaldir menn komust í úr-
slit:
Ing: R. Jóhannsson, Gísli Pét-
ursson. Reimar Sigurðsson,
Guðmundur Ágústsson, Júlíus
Loftssou. Sigurgeir Ingvason,
Sveinn Kristinsson, Haukur
Sveinsson. Björn V. Þórðarson,
Gunnar Ólafsson, Jón M. Guð-
mundsson, Kristján Sylveríus-
son, Gunnar Gunnarsson, Guð-
jón Sigurkarlsson, Grétar Har-
aldsson, Kárj Sólmundarson,
Ríkharður Kristjánsson, Guð-
mundur Lárusson, Ásgeir Þ, Ás-
geirsson. Jónas Þorvaldsson,
Eggert Gilfer.
ALSÍR
Framhald af 1. síðu.
þjóðar sinnar, Túnisbúa og
Marokkómanna, og eins myndi
fara í Alsír,
Franska þingið samþykkti
frumvörp stjórnarinnar um
breytingar á stjórnarfari í Al-
sir, en hún hafði gert atkvæða-
greiðslur um þau að fráfarar-
atriði. Þau hlutu þó aðeins
stuðning minnihluta þing-
manna, eða 269 af yfir 600.
200 þingmenn greiddu atkvæði
kjördæmi, en búizt var v’ið að
Þjóðflokkuz'inn myndi halda
því sæti.
Meirihluti Verkamannaflokks-
ins verður því naumur, í raun-
inni aðeins eitt atkvæði, þar
sem forseti þingsins úr þeirra
þing'flokki hefur ekki atkvæðis-
rétt.
Leiðtogí Verkamannaflokksins,
Walter Nash, sem er 75 ára
gamall, sagðist þegar myndu
hefja stjórnarmyndun.
og lagi.
Dr. Páll ísólfsson liefur haft
umsjá með nótnaprentuninni,
en dr. Steingrímur J Þorsteins-
son, prófessor, hefur að öðru
leyti annazt útgáfuna og sam-
ið formála, þar sem sögð eru
í stuttu máli deili á liöfundum
ljóðs og lags og skýrt frá til-
dröguin og sögu þjóðsöngsins.
Er formálinn birtur á íslenzku,
ensku, dönsku, frönsku og
þýzku. Þar næst er Lofsöngur-
inn prentaður allur, ásamt eig-
inhandar nafni séra Matthías-
ar, og svo fyrsta erindið í þýð-
ingum á þessum tungumálum:
aönum.
FreysteLnn Gunnarsson skóla-
stjóri hefur þýtt og staðfært
bókina, og í formála hans er
bókinni betur lýst. Þar segir
svo;
,,Bók þessi er upphaflega
samin á ensku og gefin út af
Odhams Press Ltd. í London.
Norræna útgáfan, sem er að
myndum til sameiginleg fyrir
Danmörk, Noiæg, Svíþjóð og
Finnland, er fullum þriðjungi
styttri en frumútgáfan enska.
Lesmálið er að mestu leyti liið
sama á ölluni norðurlandaniál-
unum, en þó vikið til á ýmsum
stöðum, eftir þvi, sem hæfir
hverju landi. Þessi íslenzka út-
gáfa er gerð eftir norrænu út
gáfunni, en allvíða breytt eftir
íslenzkum aðstæðum, ekki sízt
í náttúruifræðiköThinum. Grein
in um ísland í landafræðikafl-
anum er fnimsamin. Þá er
einnig brejdt um nokkrar
myndir
Við þýðingu bókarinnar hefl
ég stuðst við allar þær fræði-1
bækur íslenzkar, sem ég hef
náð til, og um þessi efni fjalla.
Þannig litnr bókin út
En auk }>ess hef ég leitað til
margar fræðhnanna um ein-
stök atriði og fengið þannig
ensku, dönsku, finnsku, frönsku
norsku, sænsku og þýzku. Það,
sem nú er talið, er sameigin-
legt öllum útgáfugerðum. Loks
er svo lagið prentað, og verða
þá útgáfurnar þrenns konar.
í einrii er lagið i-addsett fyrir
blandaðan kór (og pianó) og
fyrir karlakór, og eru þar
prentaðir ineð nótum textar
fyrsía erindis á íslenzku, ensku
og dönsku. .1 annarri útgáf-
gerð er lagið skráð fyrir hljóm-
sveit. 1 hinni þriðju eru þessar
raddsetningar allar. Tónskáld-
ið hefur sjálft raddskráð allar
gerðirnar.
mjög mikilsverða aðstoð fús-
lega í té látna. ...
Þá vil ég benda lesendum á,
að í bókinni er oft stiklað á
Freysteinn Gunnarsson
skólastjóri
stóru, enda víða við komið. Hér
er þvi ekki um tæmandi fróð-
leik að ræða í hverju atriði.
Hinsvegar eru hinar fjölmörgu
myndir bókarinnar mjög til
fyllingar og skilningsauka á
lesmálinu. Tilgangur bókarinn-
ar er ekki aðeins að fræða,
heldur engu siður hitt, að vekja
fróðleiksþorsta lesandans og
löngun hans til að vita meira
um það sem bókin fjallar um.
'Bókin er upphaflega samin
og gerð handa unglingum, en
sannleikurinn er nú sá, að hún
er engu síður fyrir fullorðið
fólk. Auk yfirlits um landa-
fræði og náttúrufræði er í bók-
inni vikið að flestum helztu
viðfangsefnum mannlegs fram-
taks og hyggjuvits. Hér eru
því óþrjótandi umhugsunar-
efni hverjum manni, öldnum
jafnt sem ungum, sem forvitni
hefur á því sem gerzt hefur
og er að gerast í þessari furðu-
legu veröld, sem við Jifum í.“
Á kápu hókarinnar er frá
því greint að fjörutíu fræði-
menn og þrjátíu listamenn hafi
unnið að frumútgáfunni, enda
f jallar bókin um hin ólíklegustu
efni, eins og sjá má af kafla-
heitum hennar, en þeir eru
þessir; Jörðin og mannfólkið,
Þjóðflokkar jarðarinnar, Lönd
og álfur, Yfirborð jaxðar,
Veðrið, Athugun himingeims-
ins, Uppruni lífsins, Þroska-
mestu dýrin, Fuglar, Dýralíf í
sjónum, Dýr með misheitu
blóði, Það er svo margt í nátt-
Framhald á 3. síðu.
/----1>
Ingi E. Jóhannsson teflir
fjöltefli á vegum Æskulýðs-
fylkin.garinnar í félagsheim-
ilinu, Tjarnargötu 20, í
kvöld klukkan 8.30.—Þátt-
takendur láti skrá sig í
Tjarnargötu 20.
V_______________________________/,
á móti.
Verkamannaflokkur Nýja
Sjálands vann sigur
Verkamannaflokkur Nýja-Sjálands vann sigur í þing-
kosningunum þar í fyrradag og hlaut meirihluta á þingi
í fyrsta sinn síðan 1949.
PjóilsiBia gn i*I ii 11 kmastiin mt á
vegmii ríkisst jóniariniiar
Þjóðsöngur íslendinga er nýkominn út á vegum ríkis-
stjórnarinnar, sem er eigandi höfundarréttar, bæöi ljóði