Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. desembcr 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Þegar tíðindamaður Iþrótta-
síðunnar heimsótti Magnús
• Guðbjörnsson lyrir nokkru og.
ræddi við hann um maraþon-
hlaup og fleira. rnátti þar lita.
eins og getið var, mikið safn
verðlauna af yrnsu tagi. A
sérstökum stað á einum
veggnum gat að líta verð-
launapening einn mikjnn,
gyllian og fagran. Er Magnús
var spurður að þvi hvaða
prningur þetta vreri og hví
hann vaeri ekki með hinum
vsrðlaunapeningnnum, sagði
r hánn að ég skyldi lesa hvað á.
, hann væri grafið. Á honurn
stóð: „Carnegie's belönn'.ng
for udvist heltemod.“ Þetta
vakti enn meiri forvitni, og
var Magnús beðinn að skýra
.. frá atvikum.. Ha|ir yíkur sér
þá að bókaskáp ö^ndgygur þar
Magiíús flýtti- sér þvi að sparka
honum af sér en reyndi að ná
taki í hnakka'hans.''En er harm
bar héndina eftir hnakka hans,
kom hún fyrst að andiitinu, - en
pilturinn var- með ákaían
krampa og beit í hönd Magnús-
ar, en er Magnús kippti að sér
hendinni varð honum laus
fingravettiingur er hann var
með.
Marnnús náði nú í hárið á
hnakkanum á piltinum, þvi hann
var með mik'ð hár, og hefði nú
alit v'erið gott, og auðvelt fyrir
Mágnús að halda - honum uppi j ' Þeí|SjVM^gnúá- var búinn að
heíoi hann ekki verið með svo koma af sér manninum, var svo
i
Magnús Guðbjörnsson
þannig fyrir að sá sem á árun-
um var, næði góðu taki i hinn
og tókst þó að lokum, og hélt
hann þá í hár hans,' þar sem
Magnús.hafði áður haldið.
hann þar með horfinn honum,
en um sama leyíi mun það
hafa verið að Magnús hneig i
órrregin.
Fjörðurinn rauk, en Sæmund-
ur hékk á árunum og hélt uppi
hinum piltinum. Sér hann brátt
hvar bátur kemur. sem Magnús
vSr tíúinn- ;a@ op^jíj hónurn írá.
lír þár ékémmst fí’á- áð segja.
að báiurihn ujargaði báðum
j p'ltunum, en Magnús sáu þeir
j hvergi og h.ugðu hann drukkn-
aðan.
En þó eig'i beri að lasta góða
drcngi. sem • knúðir eru af
drengskap sínum einum, að
leggja út á freyðandi og rjúk-
andi fjörðinn til þess að bjarga
lífi meðbræðra sinna, þá má þó
til að segja hér, að þeir voru
heldur fijótir á sér, eins og síð-
ar kom á daginn, en sé ekki á
þetta bent Iærum vjð ekki af
reynslunni.
fram blað fráMÚ^táe^kvik-
ing) og beödh*, á greiú. með
yfirskrift’ senVÍiér' ér að ofah.
og frásögnim-v.ar. á þessa leið:
Flestir Reýkvíkingar munu
kannast við Magnús Guðbjörns-
son hlaupara. Hann var á
Reykjafirði sumarið 1919, var
hann þá 19 ára ög fór' 19. júlí
sem var sunnudagur, út að sigla
sér til skemmtunar, og með hon-
úm t.veir piltar úr Reykjavík
báðjr 17 ára. En rétt eftir að
þeir eru lágðir af stað fer að
hvessa og það svo mjög, að þeg-
ar þeir eru komnir út á miðj-
an fjörð, er komið rok. Sigldi þá
báturinn beint inn í eina ölduna
og féll hún yfir hann og þóítu-
fyllti hann.
En af þvi töluverf var af
grjótí í bátnum er haft var .að
seglfestu þá sökk- hann undir-
eins. Annar pilturinn var frani
í bátnum, en hinn var í aftara
miðrúmi og jós, en Magnús var
við stýrið. Magnús var mesti
sundgarpur og lærði sjö ára
gamall að synda hjá Páli Er-
lingssyni, en hvörugur piltanna
var syndur.
Nú er að segja frá því þegar
báturinn sekkur þá stekkur
Magnús upp og þrífur í treyju-
kraga piltsins, sem nær var, og
korhst méð hann úr hringiðunni,
sem myndaðist þégar báturinn
sökk. En hinn pilturinn fór nið-
ur með bátnum, og tald.i Magnús
hann af.
Nú sér Magnús einhvern staur
koma upp úr sjónum, og hélt
hami í fyrstu að það væri sigla
bátsins, en það var stór ár, er
skaut þannig upp, og rétt i því
sér hann hvar upp kemur önnur
ár, en þær voru tvær stórar i
bátnum, Syndir Magnús. nú með
piltinh að þéim og kenuir ár-
unurn undir handarkr'ka hans.
en þegar, hann er búinn að
koma piitirium þarna vel fyrír,
þá er þrifið i fót hans, og er
þar þá kominn hinn pilturinn.
ltfun honum hafa verið búið að
skjóta úr kafj, þó ekki yrði
Magnús hans fy.rr var.
Drukknandi maður getur orð-
ið sundmanni mjög hættulegur,
ef hann nær takj á honum, og
ákafan krampa, að hann barðist
um á hæl og hnakka og Magnús,
þó yngri væri og sterkur, en
þarna var eins og hann hefði
margfalda krafta, enda vita þeir
sem reynt- hafa að halda manni
á þurru landi, sem krampa hef-
ur, hve erfitt það er.
í fyrstu áttaði Magnús sig
ckki á því að’ piltu'ri'.tn vár með
kranipa, og reyndi að tala til
hans, og biðja hann ’að véra ró-
legan. En brá't skiidi 'hann
hvernig ástatt var og hætti að
tala til háns.
Barizt um lif og dauða
Magnús neytti nú allra ráða' til
þess að reyna að dasa piltiim.
Hann dýiði honum, en jafnskjótt
og hann fékk loft aftur, barð-
ist hann um af jafnmlklu afli og.
áður. Mfnnir viðureign þessi
helzt á viðuréign Þormóðar Kol-
brúnaskálds við manninn í
Grænlandi, en sá var munurinn,
að Þormóður var að reyna að
drepa manninn, en Magnús var 1
að reyaa að bjarga lífi þess er ;
hánú átti við. Hinsvégar var ,
Magnus engu síður i hættu en ,
Þormóður, því Magnús er svo j
mik.'ll kappsmaður. að hann j
mundi ekki ætla sér af (eins og i
siðar kom á daginn) og mundi
aldrei hafa sleDpt takinu er
hann haíði á manninum heldur
hafa sokkjð með honum.
Menn hugsa sér einvigi þetta
og orustuvöllinn: i miðjum
Rev'kjaíirði í hvítrjúkandi roki.
Þegar Magnús fann að mjög
dró af honum greip hann sem
síðasta ráð að draga af sér sjó-
stígvélið, til þess að berja mann-
inn með. Tókst hontíni að ná af
sér öðru stígvélinu og barði með
því. en hitti ekki í fyrsta höggi,
en i öðru höggi hitti hann fram-
arlega í höfuðið á honum, og
varð hann þá skyndilega graf-
kyrr. Synti Magnús nú með
hann iil þess er hékk á árun-
um og gekk það seint, þvi mjög
var Magnús þá máttvana. En á
leiðinni þahgáð sá hann að bátur
var að koma úr landi, þeim
megin að, er þeir höfðu Jagt af
stað. . ■
Bað hanri nú pilt'inn á árunum
að halda uppi þejm, sem í ömeg-
in var 'Jiðinn, og sagði honum að
hann mundi ekki þurfa að gera
það lengi, því bátur væri að
koma úr landj. Var nokkrum erf-
iðleikum bundið að koma því
af horiúm driégiö,*' 'áö; 'h'ann fann
að iiánh var að 'miása ineðvitund-
i’na'. En hann áléit' að kæmi
þriðji maðiir á áramar, þá yrði
það þeirira allra bani. Kveður
hann 'riú piltinn á árunum, er
■/'y- I •f ,- \ -f'
Sæmtinður Pórðarsotl hét, og
s'egii'"að þeir muni ekki sjást
aftur. tlylr.r bylgjutopp.ur nú
Mágnús íyrir Sæmundi, og var
og gekk lítið báturinn móti rok-
inu, þó seigir og vanir sjó-
mannsarmar knýju árarnar. Mur.
það liafa verið um það bil stund-
arfjórðungi eft:r að piltunun:
var b.iargað, að þeir sjóméitp-
irriir er börðu inn fjörðmiY: íáu
eitthvað á íloti framundan.
En þar vár. Magnús. Hátm,‘var
í -héj'istakk, olHiÉornum, bg var _
dáiit ð loft milli ytra bovos og
fóðurs, og'yár.það nóg til þess
að' hann' flaut.
Var honurn náð upp í báfinn.
var hann þá meðvitundarlaus,
og stirðnaður af kulda, og fékk
ekki meðvitund fyrr en þeir
voru komnir í land. Þó sagði
hann eitthvað i bátnum, en það
skildist ekki. En þegar Magnús
fékk meðvitund, spurði hanu
fyrstra spurninga hvort búið
væri að bjarga piltunum, en enfe-
inn vissi um það þeim iriégin
fjarðarins, hvort svo var. ’Og
hfnumégin við fjörðjnn héldu
rnen'n IVÍágnús drukknaðan.
Filturínn sem krampann iékk
var með hann i marga daga á
eftir.
Fýri'r - dári þessa fékk Magnús
Hamingjan eltir hugrekkiðý
Nú er þar frá að segja,.. að
sjómeian,- :.er .átt.u heima- handan
við "fjöráihn "(miécíð við hvaðan
þeir-Mágnús ýtlu)-voru að koma
úr róðri. Sáu þcir siglingu
þeÍrrá'-Magnúsar, og þotti grun- j GúðÉjdfHSScin 1300 króna verð-
samlegt hversu skyndilega hún j laun úr Carnegiesjónum og heið-
hvarf,' svo þeir börðu inn miðjan | ursverðlaun úr gulli. Munú það
fjörð, ef svo skyldi fara að ein- | stærstu verðlaun úr þeim sv
hverjir væru þar hjálparþurfai'. ; er ísléndingur hefur hlotið.
En þejm sóttist seint róðurinn, í Ó. F.
--------------------------------------------------------------- ... ...
SKÁfilN
Ritstjóri:
Sveinn Knstinsson
Wítgeningen — Sms éárUréku r
— Meyhjfaríh
Svo fór sem. til var getið sem héfst nú um mánaðamót-
hér i þættinum um daginn in gæti ef til vill gefið nokk-
um efstu memi á skákþinginu urn forsmekk þar um. Verður
í Wageningen, með þeirri und- þetta mót geysisterklega mann-
aritekriirigu þó,’ áð' Hollend-
ingurinn Donner skutlaði sér
í síðustu umferð upp að hlið-
inni á Larsen og deildi með
honum þriðja til fjórða sæti.
Það verða .því Szabo, Frið-
rik og annar hvor eða báðir
Larsen og Donner sem komast
áfram í milliriðil heimsmeist-
arakeppninnar, en keppni í
honum fer væntanlega fram í
Júgóslavíu á. næsta ári. Mun
það velta á úrskúrði alþjóða- ofvæni.
skáksambandsins hvoht teflt
verður einungis um þriðja
og fjórða sætið eða Larsen
og Donner fara báðir í úrslit.
Fyndist manni raunar að þeir
ættu það skiiið eftir svona
langa og stranga keppni, enda
háfa þeir báðir staðið sig með
áéætum.
að eins og eftirfarandi nöfn,
gefa vísbendingu um: Evans,
Reshéwsky, Gligoric, Najdorf,
Szabo, Janovski, auk Friðriks
og Larsens alls 8 menn, og
verður tefld tvöföld umferð.
Ekki ætla ég að spá neinu
um útkomu Friðriks á þessu
móti, en góða. frammistöðu
teldi ég ef hann næði fimmta
eða sjötta sæti. Mótinu lýkur
16. desember og bíðum við i
Um frammistöðu Friðriks
er hægt að vera skjótorðuri
Þetta . er bezti árangur sem
hann hefur nokkru sinni náð
í skákkeppni og jafnframt
bezti árangur sem Islendingur
héfur nokkru sinni náð í
'skák. Éftir þetta er varla
hægt að telja það óhóflega
bjartsýrii þótt maðúr geri sér
vonir um, að hann verði með-
al hinna fáu útvöldu sem berj-
ast um að fá að skora á
heimsmeistarann árið 1959 í
hinni svonefndu kandidata-
keppni. Hvernig honum mundi
svo reiða af í slíkri keppni er
En það er viðar en í Wag-
eningen sem ungir menn hafa
háð með sér harða keppni á
skákborðinu undanfarið. Á
Skákþingi Norðlendinga, sem
nýlokið er á Sauðárkróki urðu
tveir rösklega tvítugir menn
hlutskarpastir í meistara-
flokki, þeir Halldór Jónsson
frá Akureyri og Jónas Hall-
dórsson frá Leysingjastöðum í
Húnaþingi, og er sá fyrr-
nefndi sagður hafa tekið þiitt
í einu skákmóti áður en hinn
í engu. Létu þeir sig þó ekki
múna um að skjóta. aftur fyr-
ir sig þrautreyndum meistur-
um sv'o sem Þráni Sigurðs-
syni, Jóni Ingimarssyni og
Hjálma-ri Theódórssyni. Þessi
tvö urigmerini tefldu síðan ein-
vígi um meistaratitilinn og
óska. hinum unga meistara til
hamingju með titilinn og
væntir þess að geta í framtið-
inni flutt nýjar sigurfrétiir
af honum sem og jafnaldra
hans frá Leyingjastöðum. sem
■háði þarna sína „jómfrú*‘-
keppni með þeim ágætum sem
raun ber vitni.
Það var Hká skemmtilegt.
•eins. og til þessa móts var
stofnað að það skyldu vera
menn af þ.essum aldursflokk:
sem skipuðu efstu sætin. Mót-
ið var sem kunnugt er haldið
til minningar um Svein heit-
inn Þoivaldsson frá Sauðár-
króki, sem fórst á sjó 25 ára
gamall, en var þá þegar kom-
inn í röð fremstu skákmanna
landsins og hafði verið skák-
meistari Norðlendinga utr.
skeið. Það var því vissulege.
táknrænt að unga kynslóðin
skyldi nú taka forustuna á
þessu minningarmóti Sveins
og sýnir vel þann gróanda
sem. enn er í skáklífi Norð-
lendinga, Hefur Taflfélag
Sauðárkróks innt af höndnm
gott verk með því að gang-
ast fyrir ]:essu minningarmóti
um hinn látna meistara.
Einnig í Reykjavík hefur
skáklífið verið í fullu fjöri
það sem af er vetrinum,
Haustmóti Taflfélagsins er
lokið og þó raunar ekki lökið,
þár' sem énn er eftir að Trila
til úrslita um efsta. sætió.
Þeir Kári, Gunnar Gunnars-
sin og Sveinn urðu sem- kunn*
ugt er jafnir efstir með níu
vinninga hvor. Hélt Kári for-
ustunni allan síðari iriluta.
sigraði Halldór Jónsson sem mótsins, allt fram að síðustu
kunnugt er með lVs vinning umferð, er áðurnefndum
gegn V2 • Varð hann þar með tveimur kumpánum tókst að
Skákmeistari Norðlendinga snúa atburðarásinni sér í vii
annað mál, en mótið í Texas fyrir árið 1957. Vill þátturinn
Framhald á 10.