Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. desember 1957 — ÞJÓÐVIUINN — (3
Skriðuföll - snjóflóð
f Mikið ritvexk eftir Ólaf íónsson
Út er komi'ð hjá Norðra ritverk eftir Ólaf Jónsson á
'Akureyri, sem ber heitiö Skriðuföll og snjóflóð. Þetta er
mikiö rit, nær 1150 tals. í tveim bindum.
í viðræðum við blaðamenn
fyrir nokkru sagðist höfundur-
inn hafa byrjað á þessu verki
er hann var að safna heimild-
um i bók sína Ódáðahraun.
Rakst hann þá á ýmsar heimild-
ir um skriðuföll, sem hann hélt
saman.
Skriðuföll og snjóflóð hafa haft
mikil áhrif á mótun landsins,
sagði hann, og löngum einnig á
líf þjóðarinnar, meiri áhrif en
menn hafa gert sér grein fyrir.
Þess vegna hefur þessi þók
ekki aðeins sögulegt gildi held-
ur getur hún og haft hagnýta
þýðingu.
Sognfræðilega hliðin
Bókinni er skipt í þrjá aðal-
kafla, 1. sagnfræðilegan, annan
jarðfræði- og veðurfræðilegs
eðlis og hi.nn þriðja um hag-
fræðilegu hliðina. í fyrsta kafl-
anum er greinargerð um tíðni
skriðufalla og árstíðir sem tjón
verða einkum á. Skriðuföll hafa
verið misdreifð um land.ið, en
þó er ekki hægt að segja að nein
sýsla hafi alveg sloppið við þau.
Tíðust eru þau á Austfjörðum,
í Mýrdalnum, undir Eyjafjöllum,
á Vestfjörðum, í Austur-Húna-
vatnssýslu og Skagafjarðarsýslu.
Erfitt hefur reynzt að fá upp-
lýsingar um tjón, því nákvæmar
skýrslur eru aðeins til frá 19.
og 20. öld.
Láta mun nærri að manntjón
af völdum skriðufalla hafi orð-
ið 220—230 manns á öld, eða
meira en 2 menn á ári íil jafn-
aðar. Auk manntjóns kemur svo
eignatjónið en um slíkt eru
skýrslur afar óvissar.
Orsaldr skriðufalla
Þá er kafli uni orsakir skriðu-
falla og hverjir möguleikar eru
á að draga úr skakkaföllum aí
völdum þeirra eða að koma í
veg fyrir þær.
Þann kafla bókarinnar er
fjallar um forsögulegt framhlaup
úr fjöllum telur höfundur einn
merkilegasta kaflann, en segir
að þvi efni hafi á engan hátt
verið gerð full skil.
í því bindi sem fjaliar um
snjóflóðin er stærsti þátturinn
t*
J ó I a-
s k é r n i r
DRENGJASKÓR
úr lakki og Ieðri.
T E L P N A-
SKÓR
úr lakki og leðri. Rauðir, gráir, brúnir
Kaupið jólaskóna tímanlega.
Aðalstræti 8 — Laugavegi 38 — Laugavegi 20
Snormbraut 38 — Garðastræti 6.
Ætlar þú að senda minjagripi til
útlanda fyrir jólin?
Mmjagnpasala FerÖaskrifstofu ríkisins á tíu ára af-
mæli um þessar mundir. (
annálar, snjóflóð frá fyrstu tið
hér á landi. Annálar og aðrar
heimildir eru nokkuð styttar og
endursagðar. Ýmsar frásagnir
eru þó nýjar, þar sem ekki hef-
ur verið skráð neitt í heild um
þá atburði sem sagt er frá.
Að draga úr snjóflóðmn
Þá er í bókinni fjallað um
hvað aðrar þjóðir hafa tekið til
ráðs i því augnamiði að draga
úr snjóflóðum og tjóni af þeim.
Er skýrt nokkuð frá hvað gert
hefur verið í Sviss, Noregi og
Klettafjöllunum i þessum efn-
um, en þar hefur m.a. verið
komið upp rannsóknastofnun-
um.
Horfnar liættur — en
nýjar í þeirra stað
Margt hefur breytzt frá því
fyrr á árum. Þannig eru vetrar-
ferðir, með sama hætti og fyrr
á öldum, lagðar að mestu niður,
svo og stöður fyrir fé i haga að
vetrarlagi. En nýr þáttur hefur
komið í staðinn: sportferðir að
vetrarlagi.
Þá er önnur hlið málsins, engu
síður þýðingarmikil, en það er
sú hlið sem snýr að mannvirkj-
um, vegum símum og raflínum,
sem ekki voru til áður fyrr. Er
augljóst að þýðingarmikið að
leggja slíkt þar sem ekki eru
yfirvofandi skriðu eða snjóflóða-
hætta. Hefur á síðustu árum
hlotizt töluvert tjón af. slíku,
þar sem þessa atriðis hefur ekki
verið gætt.
----★
Fyrra bindið, um skriðuföllin,
er 586 bls., en snjóflóðabindið
555 bls. Er i því heimilda- og
nafnaskrá. Bókin er prentuð á
myndapappír. enda eru í hennj
fjölmargar myndir. Bókin er í
stóru broti og frágangur hinn
vandaðasti, enda er búðarverð
Minjagripir voru þá mjqg
fábreyttir — og fáir. Forstjóri
Ferðaskrifstofunnar, Þorleifur
Þórðarson, beitti sér þá fyrir
því að farið væri að framleiða
fjölbreyttari minjagripi. Hefur
Vélar Hitaveitunnar
Framhald af 12. síðu.
stjórnarmeðlimur í h.f. Gusti,
en. hann þykir hafa gott lag
á að hagnýta aðstöðu sína
lijá Hitaveitunni.
í þessu sambandi hljóta tvær
spurningar að vakna. í fyrsta
lagi: Er stjórnleysið hjá bæ og
bæjarstofnunum svo algert, að
einstakir aðgangsharðir aðilar
sem komizt hafa í þægilega að-
stöðu, geti óátaljð matað krók-
inn á kostnað bæjarfélagsins og
fyrirtækja þess, og það á svo
freklegan hátt að verulegum
fjárhæðum af almannafé sé
fórnað til að hlaða undir fjár-
hagslega hagsmuni þeirra?
Og í öðru lagi. hlýtur að verða
spurt: Eru önnur eins vinnu-
brögð og þessi framkvæmd með
samþykki þeirra sem hér eiga
að gæta hagsmunh Hitaveitunn-
ar og bæjarins? Hafa hitaveitu-
stjóri og borgarstjóri fallizt á
það áunnizt að nú eru marg-
víslegir minjagripir á boðstól-
um og árlega framléiddir og
seldir fyrir milljónir kr.
Minjagripir þeir sem nú eru
gerðir eru margvíslegir, margir
mjög fallegir og landi og þjóð
til sóma.
Ferðaskrifstofa ríkisins hefur
rekið minjagripasölu í 'Baðstof-
unni, svo og á Keflavíkurflug-
velli. Ferðaskrifstofunni berast
þráfaldlega pöntunarbréf er-
lendis- frá og þúsundir sendinga
hefur hún annazt undanfarin
ár til ættingja«.og vina íslend-
inga víðsvegar um heim.
Þeir, sem ætla að senda jóla-
gjafir með skipspósti þurfa að
velja og fá þær sendar næstu
daga.
að vinnuvélar fyrirtækis Sveins
Torfa Sveinssonar aðalverkfræð-
ings Hitaveitunnar séu leigðar af
Hitaveitunni samtímis því sem
ekki er hirt um að nýta þær
v’innuvélar sem eru í eigu Hita-
veitunnar sjálfrar?
Hvort heldur sem væri eru
vinnubrögðin fordæmanleg og
sýna inn í það stjórnleysi og þá
spillingu sem viðgengst í bæjar-
rekstrinum undir stjórn Sjálf-
stæðisflokksins og gæðinga hans.
hennar 680 kr. Bókin er prent-
uð í Prentverki Odds Björnsson-
ar á Akureyri.
Fjolfræðibókin
Framhald af 12. síðu.
úrunnar ríki, Skordýr og önnur
smádýr, Jurtaríkið, Tré og
runnar, Blómin, Kynlegir kvist-
ir, Geislar og bylgjur, Hvernig
iétta má erfiði, Náttúruöflin,
Hreyflar og vélar, Timinn líður,
Samband og samgöngur manna
í milli og Nauðsynlegir hlutir.
Enginn má búast við því að
finna í bókinni algjörlega tæm-
audi upplýsingar um allt það
sem hér hefur verið taljð, en
ótrúlega mikill fróðleikur um
það mun saman kominn í bók-
inni, og eins og segir í formála
Freysteins Gunnarssonar er til-
gangurinn ekki aðeins sá að
fræða heldur og ,,engu síður
hitt, að vekja fróðleiksþorsta.
lesandans og löngun haus til að
vita meira um það sem bók-
in fjallar um“. Og því er bók-
in hinn heppilegasti lestur fyr-
ir ungt fólk.
Um 1800 myndir eru í bók-
inni, fullur helmingur þeirra
litmvmdir; og eru þær prent-
aðar í Svíþjóð. Bókin er sett
í Prentsmiðjunni Odda. i
Höfundur hinna vinsælu bóka
„Tíðindalaust á vesturvig-
stöðvunum“, ,,Sigurbogiim“ og
„Vinirnir“ hefur á ný skrifað
mikla skáldsögu.
Remarque er ekki lengur eins beizkur og fyrr. Hann lætur frá«
sagnargleðina ráða, minnist kátbroslegra atburða fyrri daga,
leiðir vinni sína fram, bregður upp skyndimyndum og lætur
fyndnina óspart fjúka. t
FALLANDI GENGI er stórkostleg skáldsaga — fyndin og
fögur — gegnsýrð því lífsviðhorfi, sem bjargar n:anninum
þótt heimurínn hrynji, — ástarsaga um manneskjurnar, sera
lifa, þótt markið falli. i
„Þetta er skemmtilegasta og bezta bókin mín“,
segir höfimdurinn um bókina. 'f j
BÓKAÚTGÁFAN
I
RÖÐU LL\