Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 11
Suimudagur 1. dessmber 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 heck Fischer 48 í vi'ö'bót og finni sér svo stað og komi aftur með barnið. — Hvað’ ætli konurnar segi. Elísa togaði 1 hálsfestina sína: — Hann hlýtur að geta gift sig. — Já, en hann á ekki neitt ennþá. Ebba bar í bæti- fláka fyrir vin sinn: — En honum þykir vænt um mig. — Er hann búinn a'ð segja frá þessu heima. Elísa héit yfirheyi'slunni áfram. Eg sat hjá. Þess vegna var hún a'ð vísu hvöss, en missti ekki stjórn á sér. — Hann gerir það líka bráðum. Hann ætlar líka a'ð borga þaö sem hann getur. Þetta þarf ekki að kosta þig neitt, ef þú borgar mér a'ðeins launin sem þú skuld- ar mér, þegar þú getur. Hún sagði þetta biðjandi. Orðið laun varpaöi skugga yfir augu Elísu. Hún missti áhugann á okkur og Ebba fór að fást við bakkann sinn og íór burt. Hún var bein í baki og það var auöséð að hún var reiðubúin að taka upp baráttuna fyrir sér og baminu. Eg gæti bezt trúað að það væri hún sem hefði átt upptökin að sambandinu milli þeirra. Hún hefur þráð hann og komiö því þannig fyrir að hann þráði hana líkg. Eg hef trú á henni. Hún verður duglég, ung móöir. Hún ér þegar farin að berjast. Það hefði veri'ö auöveldast fýrir haná a'ð koma á heimili unnustans og heimta hjálp, en það vill hún ekki. Hún vill ekki heldur neýða hann til neins. Þetta veröur allt að koma smátt og smátt. Og ég öfunda hana þessa heitu síödegisstund þegar ég sit og skrifa. Hálfdán sagöi í gærkvöldi að hann von- aðist eftir mér til bæjarins í dag, en ég sagöist ekki koma. Minn tími er liðinn. Eg þarf að taka afstöðu til tilboðs Gustavsons. Eg hef engan tíma til aö standa í daöri, og þaö var aðeins í gærkvöldi að mér fannst ég vera dálítið einmana. f dag.... En er þá nauðsynlegt aö taka nokkra ákvöröun. Gustavson er víst búinn að ákveða sig. Eg sagði ekki aföráttarlaust nei, en ég sag'ði ekki já lieldur. Hann hefur engan tíma til aö tala, þess vegna þarf hann aö fá ungfrú Onsgaard í minn stað. Velgengni hennar er ti-ygg. Eg ætti að öfunda hana. Hvemig ætti ég að geta staðið í búð og selt húsgögn? Eg hef enga hæfileika í þá átt. Eg er næstum eins ónýt að selja og Tómas. Eg hef ekkert þrek til þess, enga þolinmæ'ði. Eg vil þaö' ekki heldur. Er þetta þá sannleikurinn? Aö ég vil þaö ekki. Er ég bara þrálynd, hálfgömul skrifstofuhýena, sem vill ekki laga sig eftir aöstæðum? Stundum finnst mér það sjálfri. í dag er allt of heitt til að skrifa vandasöm bréf og taka mikilsveröar ákvarðanir. í gærkvöldi stakk Hálf- dán upp á því aö fara út aö ströndinni, og þaö viðrar svo sem tii þess. Hann á hús þax*. Eg þarf aö sjá fjörö- inxi viö sólarlag. En hvaöa erindi eigum viö niöur aö ströndinni. Þaö er ekki hægt aö lifa upp æsku sína. Enda erum við víst hvomgt eins álitleg og þá. Getum við íklæözt hin- um létta, ástleitna búningi? Ekkert er eins og þaö var áður. Hami hefur fengiö húsið að láni. Þaö er víst eina líkingin. : a'-lf! En hvaö hér er kyrrlátt. Eg er viss uixx að Elísa blessuö hefur lagt sig. Nú gengur Ejlersen yfir gras- flötina.... Fi’iðsæMin svaf þegar ég kom heim. Eg læddist upp, en konurnar hafa sjálfsagt heyrt til mín, svo a'ö þaö var í rauninni cþarfi. Mads heyröi líka til mín og kom inn til aö rabba. Hvers vegna sit ég hér og finnst ég vera eins og skólatelpa sem lent hefur á glapstigum. Þarf ég að standa nokkrum reikningsskil á lífi rnínu? Við fórum út í skóg í kvöld. Enginn staður er eins eyðilegur og skógarlystihúsiö okkar í júlí, sagöi Half- dán, og hann haföi á réttu a'ð standa. Viö höföum sannarlega næði til aö sitja og ræöast við. Hálfdáni finnst ég eiga að taka tilbo'ði Gustavsóns. Þá telur hann a'ð framtíð mín sé trygg, svo fi'amarlega sem hægt er að telja nokkuö tryggt á þessum árum. Eg fæ sjálf- stæðara starf og hann er sannfærður um aö ég get unniö upp hvaöa búö sem vei’a skal. Þaö get ég líka, en þa'ö er samt sem áöur dálítiö hæpið a'ö skipta um hest á miöju vaöi. Eg kæri mig Bókfellsátgáfan Stðrmeik bók'ús sögu vetkalfðskseyímgasiniias: verum eftir Jón Raínsson. Bókin er lýsing á bai'áttu íslenzkra verkamanna fyrir bættmn kiörum á þriðja og fjórða tug aldarinnar, frásögn liöfundar- ins af atburðunum á vettvangi stéttabaráttunnar, sem hann hefur sjálifur verið riðinn við, og sögð í svo skýru samliengi, sögulegu og pólitísku, að úr verður heildarmynd af þróun ís- lenskra verkalýðssamtaka um tuttugu ára, skeið. Fjölmargir brautryðjendur ur verklýðsstétl koma við sögu, og yfir tvö hundruð myndir eru í bókinni. VOR f VERUM þarf hver V' i kamaður að lesa og eígju.-st. ekki sízt ungu veíkamennirnir til að sjá hverja baráttu feö- ttr þeirra urðu áð heyja. Ónietanleg heimild ■ Ógleymanleg ss»,ga. HEIMSKRINGiA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.