Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Brezltt leiðangursskip í hættu statt við suðurskautslandið Brezka leiðangursskipiS Shackleton hefur verið í sjáv- arháska á Suður-Atlanzhafi nálægt suöurskautslandinu síðan í fyrradag þegar þaö rakst á ísjaka. Sjór kom í skipið' og fylltist ein lestin. Skipið sendi frá sér neyðarskeyti og fóru mörg skip því til aðstoðar og var búizt við að eitt þeirra myndi kom’ið á vettvang seinni partinn í dag. Með Shackleton eru um 30 v.ísindamenn sem leysa áttu af félaga sína sem stundað hafa rannsóknir á suðurskautsland- . ínu. í gærkvöld barst sú fiétt frá Sfcaekleton, að skipið myndi! ekki þurfa aðstoðar við. Það væri á leið til eyjarinnar Suður- Geergíu og myndi komast þang- að af sjálfsdáðum. Til leiðin Sukarno sýnt banatilræði S'ukarno, forseta Indónesíu, var sýnt banatilræði í gær. Nokkrum handsprengjum var varpað inn í bamaskóla í Dja- karta þar sem forseti sat sam- komu ásamt bömum sínum. Hann slapp sjálfur ómeiddur, en möi’g barnanna særðust hættulega. í einni frétt var sagt að tvö börn Súkarno, 12 ára sonur og 9 ára dóttir, önnur þrjú böm og tveir lög- reglumenn hefðu beðið bana, en 15 aðrir, aðallega böm, hlotið mikil sár. ÚfhreiBiB Þ]óBviÍ]anum% Bók, sem hefur tii að bera fiesta kosti speEuandi drengfabókar. Viiíimir þrir, íng- óllur, Kalii cg Maggi ákveSa að strfúka. þeir taka gamlan árabát, gerasi útlagar cg lenda i ýmsum ævintýrum. Strákarnir ssra struku effir Böðvar frá Kníísda! er bék fyrir tápmikla drengi á aldrinum 3 Kí 14 ára. Hinar mörgu og snföllu teíkn- ingar Halldórs Fétuissonar gera bókina emiþá skemmtilegri. S E T B E R G Frönsku barnabækurnar af fílnum Babar og Sel- estu eru einhverjar vin- sælustu í heimi. Öll böm rífast af •æfintýrum Ba- og gieyma stund og stað meðan þau lesa þessar skemmtilegu bækur með öllum fögru mynd- imuni. — Þær koma nú út samtímis á öllum Norð- urlöndunum. Hinar heimsírægu OC . GAHLA FRUSN Geymið auglýsinguna. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Símanúmer vort á æfingastöðinni Sjafnargötu 14 er 1 - 99 - 04. Símanúmer Símahappdrættisins í Aðalstræti 9C ei 1 - 62 - 88. Pantið miða í síma. | Pantið miða í tíma. j Sendiun miða heim. \ heldur fund rhánudaginn 2. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. Til skemnjtunar nýr leikþáttur frú Emelía Jónasdót.tir og Áróra Halldórsdóttu-. Dans. Fjölmennið. Sifómm Stal-skápar með færanlegum hillum og skilrúmum Fyrir bifreiðavarahluti, járnvörur o. fl. Síál-skjalaskápar með færanlegum hillum Hentugir fyrir skrifstofur, skjala- og bókasöín o. fl. Hagstætt verð Giæsilegasi& hiutaveita ársins verður haidin í Verkamannaskýlinu í dag sunimdagmn 1. des. kl. 2. Freystáð gæfuiuiar, styðjið gott máiefni og iáið jóiagjatlrnar á hlufcH.veltunni. Á hlutaveltu þessari eru ógrynnin ölí af góðum og dýrmætum munum. Meoal þeiri'a ágætismuna. sem þarna eru á boðstól- •um má nefna: Kjöt í heilum skrokkum, olía í tonnatali, kol í tonna tali, skips- ferðir út um allt land, húsgögn, silfurmunir, allskonar fatnað- ur og fataefni, og margt margt fleira. Fjölniennið á þesaa ágætu hlutaveltu. Ekkert liappdrættt. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands, i Reykjavík. J§

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.