Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.12.1957, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. desember 1957 Nautabamnn Um 500 manns liafa séð sýningu Guðmundar Einarssonar frá Miðdal og 15 myndir hafa selzt. Sýningin er Iialdin í vinnustofu Jistamannsins að Skólavörðustíg 43 og er opin daglega frá 10 til 33. Myndin að ofan heitir Eldfjallalandslag. t'TVARPIB 1 DAG: 'k I dag er sunnudagurinn 1. desember — ísland full- valda ríki 1918 — 335. dagur ársins — Jólafasta. Aðventa. Eligíusmessa — Ýlir. — Tungl í hásuðri kl. 20.09. Árdegisháflæði kl. 0.43. Síðdegisháflæði kl. 13.17. 9.20 Morguntcnleikar (plötur) a) Akademiákur hátíðar- forleikur op. 80 eftir Bz-ahms. b) Tiió í C-dúr fyrir blásturshljóðfæri op. 87 eftir Beethoven. —- Tón- listarspjall (Páll ísólfss.) c) I. Seefrid syngur. d) Gítarkonsert eftir Casteinovo-Tedesco. 11.00 Hátíð liáskólastúdenta: Messa í kapellu Háskól- ans. 13.30 Hátið háskólastúdenta: Siguröur Nordal prófeSs- or flýtur ræðu. 14.00 Miðdegirtcnleikar (pl.): a) Va1sar eftir Chöpin b) Dúett úr „Holiend- ingnum fíjúgandi eftir Wagner. c) Fiðlukonsert i a-moll V op. 82 eftir Glazounov. 15.00 Kaffitímihn: Þorvaldur ■ . Steingrímsson o.fl. ieika. 15.30 Hátíð liáskólastúdenta: Samkoma í hátíðas. Há- skólans. a) Ávarp (Birgir Gunn- arsson formaður stúd- ( entaráðs). b Eínleikur á pianó (Steinunn Briem). Ræður (Dr. Helgi Tómas- son, séra Jón Auðuns dómkirkjuprófastur og Valgarð Thoroddsezi verkfræðingur). 17.00 Á bókamarkaðnum: Þátt- ur um nýjar bækur. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Vaítýsdætur): a) Frámhaldsleikritið: Kötturinn Kolfinnur; 2. ■hluti. b) Sagan af Bangsimon — og tónleikar. 18.30 Hljcmplötukiúbburinn (Gunnar Guðmundsson) .Í20.20 Otvarpshljómsyeitin leik- ur; Hans-Joachim Wund- 'f erlich stjófnar: a) Lög úr ópérettunni • ■ ■ Dansádrottnihgin eftir " Kálmán. b) Svita eftir Klemens Schmalstiéh. yé) Suðrænar rósir vals ;r éftir Strahss. f? Polki eftir Hötscher. 20.5Ó Dagskrá undirbúin. af Stúdentafélagi Reykja- ^ víkur: a) Ávarp (Sverrir Her- mannss. form. félagsins). b) Ræður (Sig. Bjarna- son alþm. og séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). e) Glúntasöngur (Guðm. Jónsson og Kristinn Hallsson. d) Skemmtiþáttur (Lárus Pálsson leikari). 22.55 Ðanslög: Sjöfn Sigur- björnsdóttir kynnir plöt- urnar. 23.05 Danshljómsveit Gunnars Ormsíev leíkur. Söngvari: Haukur .Morthéns. 24.00'Dagskrárlok. | DAGSKRA ALÞÍNGIS mánudagjnn 3. des. 1957 kl. 1.30 síðdegis I Efri deiíd: ; Fársóttarlög, frv. — 1. umr. Neðvi deild: | 1. lítsvör. frv. — 3. umr. i 2. Fyrningarafskriftir. frv. ; 1. umr. ! Adventskirkjan i Sunnudagsskóli í dag kl. 11 jf.h. Öll b 'rn velkomin. j Prentarakoriur Munið jóalfundinn í félags- heimilinu næsta þriðjudag. — Stjórnin. Bazar Giiðspekifélagsins jer fyrir-hugaður 15. des. n.k. j Félagsmenn og aðrir velunnar- iar félagsins eru beðnir vin- I samlegast að skila gjöfum sín- um fyrri laugardaginn 14. des. í Guðspekifélagshúsið. Ingólfs- stræti 22 eða í Hannyrðaverzl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, iBankastræti 8. Bræðraféiag Óháðasafnaðarins Áríðandi fundur i félagsheim- ilinu Kirkjubæ' á sunnudaginn kl. 2 e.h. 1 haust sýndi Hafnai'fjarð- arbíó spænsku kvikmyndina Marcelino pan y vino, sem gerð var á áiánu 1955 undir stjórn leikstjórans Ladislao Vajda. Mynd þessi hlaut verðskuldaða athygli og að- sókn, og þó að liún sé tniar- legs efnis hygg ég að allir hafi getað notið yfirlætis- lausrar fegurðar hennar, trú- aðir og trúarhi'æsnarar jafnt og þeir sem vaxnir eru upp úr barnatrúnni. Nú standa yfir sýningar í sama kvikmyndahúsi á ann- arri spsánskri mynd eftir Ladislao Vajda leikstjóra; Nautabaninn (Tarde de Tor- os) heitir hún. Eins og Mar- celino ber ' mj’ndin mikilli kunnáttu og listfengi Vajda vitni. Efnislega eru þessar tvær kvikmyndir mjög ólíkar og síðari myndin því að sjálf- sögðu tekin allt öðnzm tökum, hvað snertir form og efnis- meðferð en helgisagnamynd- in Marcelino. „Nautabaninn“ er nánast dókúmentarísk lýs- ing á nautatinu, sem hefur vezáð eftirlætisíþrótt Spán- verja öldum saman, enda er það beinlínis tekið fram í aug- Millilandaf lug: Lof tleiðir: Saga kom frá New Yoi’k kl, 7.00 í morgun. Fór til Osló, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30. Einnig er vænt- anleg Edda kl. 18.30 fi’á Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló Fer til New York kl. 20. Flugfélag íslands Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl, 16.10 í dag frá Hamborg, fTý ““““ Kaupmannahöfn og Osló. Milli- lysingum og synzngarskra að landaflugvéUn Gullfaxi fer tU atriðin á leikvanginum — og það er verulegur hluti kvik- Skipadeild SÍS Hvassafell er í Kiel. Arnarfell 'er væntanlegt til New York í dag. Jökulfell er í Rostock. Fer þaðan til íslands. Dísarfell er í Rendsburg. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell fór 29. f.m. fz-á Siglufirði áleiðis til Helsingfors. Hami’afell fór 28;. f.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Finnlith er vænt- anlegt til Akraness í dag. H.f. Eimskipafélág íslalids Dettifoss kom til Leningrad 29. f.m. fer þaðan til Kotka, Riga og Ventspils. Fjallfoss fcr frá Hull 28. f.in. væntanlegur til Reykjavíkur á morgun. Goða- foss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Patreksfjarðar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar. Isa- fjarðar og þaðan norður og austur um land til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Thorshavn 29. fm. til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg 27. f.m. væntanlegur til Reykjavíkur í fivöld. Reykjafoss fer frá Hamborg 30. f.m. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröliafoss fór frá Reykjavík í gærkvödl til New York. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 27. f.m. vænt- anlegur til Vestmannaeyja í kvöld; fer þaðan á morgun til Reykjavikur. Ekholm kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá Ham- borg. Næturvarzla er í Iðunnarapóteki, sími 1-19-11. London kl. 9.00 í fyrramálið. i Innanlandsflug: myndarinnar — séu ekki leik-1 £ dag er áœtla8 að fljúga tft in heldur raunveruleg. Hún i Akureyrar og Vestmannaeyja. er líka í eðli sínu mjög spænsk | Á morgun er áætlað að fljúga og mun sjálfsagt mörgum hér | til Akureyrar, Fagurhólsmýr- á norðlægum slóðum finnast ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, of stcr skariimtúr í einu, að (Siglufjarðar og Vestmannaeyja. liorfa á þennan suðræna leik i samfleytt á aðra klukkustund. | Þjóðdansafélag Reykjavíkur Þar sem Hafnarfjarð'arbíó j Æfingar ; skátaheimilinu. Kl. hefur nú þegar sýnt tvær af ,20.15: byrjendur, gömlu dans- kunmistu kvikmyndum Ladis-1 arnir. Kl. 21.15 sameiginlegt lao Vajda, er þess fastlega að kynningarkvöld fyrir alla vænta að það taki til sýninga þriðju mynd hans, Mi tio Jac- into, sem fullgerð var í fyrra, ekki hvað sízt yegna þess að hún þykir bezta verk hans til þessa. — I. H. J. flokka. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Helgidagslæknir læknavarð- stofunnar er Þórarinn Guðnason, sími 1-50-30. k- Ný sending ar RIKKA Kláus burðaðist með þunga kistuna í áttina að beltisvél, sem var höfð til að aka grjót- inu,,. sém þeir voru að safna þatma^pkumaðúrinn gláptí eins og 'iMit 'n' kistuna. „Hvað értu með þarna, Kláus? Fund- tið þið þetta líka í kolabyrg- inu? Verkstjórinn sagði að farið“, sagði ökumaðurinn, „en stjórinn kom nú að í þessum málverkið væri alveg ekta og meira að segja eftir Rem- brandt!“ „Já, þáð leynir sér riú ekki“, sagði Kláus drýg- indálega. „Það hefur verið fal- ið þarna í stríðinu — enginn vafi á því“. „Það er nú illa það er hægt að greina andlit á því“. „Þetta er-sjálfsmynd", utskýrði Kláus, „mætti segja mér að það fengist dálaglegur skildingur fyrir gripinn!“ Þéir kornu nú kistunni fýrir. Verk- ila“. svifum. „Það er ekki eftir neinu áð bíða, við skulum halda til þorpsins. Mér líður ekki vel fyrr en ég er búinn að koma þessu til réttra að-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.