Þjóðviljinn - 20.12.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 20.12.1957, Side 1
I&es&u imráííumáíi verhoiýössatntuh&iuia ra\ trm «y Mmmm «ö*® mr L immst Megineíni írum- varpsins — I-Ivernig vildirðu lýsa í íá- um dráttum aðalefni frumvarps- ins? — Aðalefni frumvarpsins, sem Ríkisstjórnin lagði íram á Alþingi í gær „frumvarp til laga um rétt verka- fóiks til uppsagnarfrests frá störfum og um rétt til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla”. Frumvarp þetta tryggir framgang því baráttumáli verkalýðssamtakanna að verkafólk sem vinnur tímakaups- og vikukaupsvinnu að staðaldri h]á . x . saimo er 1 fullu samraoi við sama atvinnurekenda fái rétt til manaðar uppsagnarfrests og samskonar euii trúa verkalýðshreyfingarinn- rétt til launa vegna sjúkdóma og slysa, eins og föstum starfsmönnum ber nú, Mál þetta var eitt samkomulagsatriðanna milli alþýðusamtakanna og ríkis- stjórnarinnar í haust, og hefur frumvarpið verið undirbúið í fullu samráði við fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar. Þjóðviljinn bað Eðvarð Sig- urðsson, ritara Dagsbrúnar, að skýra lesendum frá forsögu naálsins í fáum dráttum. — Forsagan er í stuttu máli sú, að verkalýðsfélögin hafa u.m langan tíma haft mikinn áhuga fyrir málinu og ekki að ást«ðu- lausu. Það kemur þráfaldlega fyrir, að menn sem búnir eru að vinna jafnvel árum saman hjá sama atvinnurekanda, er sagt að kvöldi að nú sé þeirri vinnu lokið, og þannig slitið á hrotta- legan hátt það samband er var- að hefur langan tíma. Dagsbrún mótar kröfuna 1947 — Hvenær hóf Dagsbrún baráttuna fyrir málinu! — Segja má að það hafi verið sumarið 1947, en í vinnudeil- unni þá var það ein af kröfum Dagsbrúnar að timakaupsmenn, sem unnið hefðu tiltekinn tíma hjál sama atvinniarekanda, fengjju viðurkenndan uppsagn- arfrest og greiðslu fyrir veik- indadaga á svipaðan hátt og fastir starfsmenn sem fá greitt mánaðarkaup. Þessi krafa náði þá ekki fram að ganga. Siðan má heita að Dagsbrún hafi ver- Sovézk-brezkur fiugsanrningur 1 gær var undirritaður í London loftferðasamningur milli Sovétríkjanna og Bret- lands. Fastar flugferðir milli Moskva og London með við- komu í Kaupmannahöfn hefj- ast, þegar gengið hefur verið frá tækniatriðum. I förum verða sovézkar þotur af gerð- inni TU-104 og brezkar Vis- countvélar. Jarðskjálfti varð enn í gær í Vestur-Iran og hrundu mörg hús, sem laskazt höfðu í fyrri kippum. ið með þessa ki'öfu i hverjum samningatih-aunum. Mörg önn- ur verkalýðsfélög Irafa einnig tekið máhð á sína arma. A,íy.innurekendur þverskallast — Hafa atvinnurekendur allt- af þverneitað að fallast á þessa kröfu? —■ Varðandi uppsagnarfrest- inn hafa atvinnurekendur gjarna viljað viðurkenna í orði, að það væri mannlegri fram- koma að veita Verkamönnum nokkurn uppsagnarfrest, en þeir hafa aldrei fengizt til að samn- ingsbinda það. Allveruleg breyt- ing heíur þó orðið á þessu máli frá því verkalýðsfélögin tóku að berjast fyrir því, breytingar á þá lund að atvinnurekendur hafa sagt upp mönnum sem unnið hafa stöðugt hjá þeim með nokkrum fyrirvara. En slíkt hef- ur verið með öllu ósamnings- bundið og dæmin um fyrirvara- lausar uppsagnir alltof mörg. Veikindadagar — fyrsti sigurinn 1955 — Hefúr gengið eins illa með veikindadagana? — Viðurkenning á veikinda- dögum fyrir timakaupsmenn og vikukaupsmenn hefur verið jafn- lengi beint baráttumál og hitt. Atvinnurekendur fengust aldrei til að fallast á neitt um það fyrr en í verkfallinu 1955. Segja má að þá fengist nokkur viðurkenn- ing á þessari kröfu í grundvall- aratriðum, er fékkst 1% uppbót á kaup, sem veikindapeningar Hún skyldi borgast út með kaupi til almennra verkamanna, en nokkur fagfélög tóku hana sem greiðslur í styrktarsjóði sína. Aðdragandi stjórnarfrumvarpsins — Hver er svo beinn aðdrag- andi þessa stjórnarírumvarps, sem lagt var fram í gær? — í viðræðum fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar við ríkisstjómina í haust, þegar fullskipuð sambandstjórn Al- þýðusambandsins ' og efna- hagsmálanefnd þess sátu á rökstóíum, náðist samkomu- lag um að rikisstjómin beitíi sér fyrir Iagasetningu er tryggði rétt tíma- og viku- kaupsmanna til uppsagnar- frests og rétt til launa í sjúk- dóms- og slysatilfellnm, og er fmmvarpið árangur þess sam- komulags. ar, er þetta: Verkafó’k sem vinnur stöð- ugt hjá sama atvinnnrekanda, og fær laun sin greidd í tíma- eða vikukaupi, fær nú rétt til eins mánaðar uppsagnarfresfs, og til greiðslu laixna i sjúk- dóms og slysatilfeilum allt að 14 daga hverju sinni. Ennfremur verða verka- menn, sem eklti eru aiveg í fastavinnu. en c-ru forgangs- menn hjá fyrirtæki sem eðii vinnunnar vegna ekki er stöð- ug, t. ð. hafnarviiina og vinna i fiskvinnslustöðvnm, þessara réttinda aðnjótandi, ef sam- anlagðar vinnustundir þeirra á ári nema 3/4 af fullum vinnustundir þurfa að vera í sama hlutfalli síðasta mánuð- inn. i Þau réttindi sem frumvarp- ið kveður á um, skerða ekki þau umsömdu réttindi, sem tima- og viluikaupsfólk hefur nú með greiöslu á sjúkrapen- ingum, hvort sem er til verka- inanna sjálfra eða til styrktar- sjóða félaga. Sé um rýmri réttindi að ræða samkvæmt samningum, öðrum lögum eða venjum, haldast þau óskert, en allir samnh’gar um minni, tak- markaðri réttindi en fnim- varpið gerir ráð fyrir verða ógildir. * Fumvarpinu, sem nefnist „Frumvarp til laga um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og um rétt til launa vegna sjúkdóms- og slysafor- falla“ var lagt fram á Alþingi í gær, sem fyrr segir og mun koma til afgreiðslu þegar að loknu þinghléi. Verður frumvarpið sjáht birt í næsta blaði. Magnús H. Jónssort prentari lézt í gær; banamein hans var hjartabilun. Magnús var um; langt skeið formaður Hins ís- lenzka prentarafélags og gegndi mörgum öðrum rúnaðarstörf- um fyrir verkalýðshreyfinguna. vinnutíma, miðað við 8 stunda Hans verður nánar getið síðar vinnu alla virka daga. Þessar hér í blaðinu. Sfefna SjáífsfœBisflakksms óhreyfi: | 18 millj. kr. útsvarshækkun Á þessu kjörtímabili Iiefur Sjálfstæðis— ' flokkurinn hækkað útsvörin um 131% Steína íhaldsins er enn óbreytt í bæjarmálimum. í gær boðaði það 18! millj. kr. hækkun á útsvörum bæjarbúa. Og þetta er gert fyrir kosningar! en undanfarin ár hefur íhaldið legið á því lúalagi að hækka fjárhagsáætlunina á miðju ári — og hverjum dettur í hug að það breyti frá þeirri venju eftir kosningar — ef það fær meirihluta? Tíð Ölafs Thors er liðin. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- bæjar fyrir næsta ár var til fyrri umræðu á bæjarstjórnar- fundi í gær, en lokaumræðu og afgreiðslu verður frestað þar til eftir kosningar. Áætlunartöl- urnar — 18 millj. kr. útsvars- hækkun — eru hæstu tölurnar sem íhaldið þorir að sýna fyrir kosningar, en hætt er við að annað hljóð geti komið í íhalds- strokkinn þegar lokaafgreiðsla fer fram — eftir kosningar! Heildarhækkun fjárhagsáætl- unarinnar er um 20 millj., eða 10% og útsvarshækkunin er eiimig 10% hækkun á útsvör- Að lokinni framsöguræðu borgarstjóra tók Guðmundur Vigfússon fyrstur til máls. Kvað hann helztu rök íhalds- ins fyrir hækkun útsvaranna á undanfömum árum hafa verið síaukna dýrtíð og hækkandi vísitölu. Vissulega heifði þetta átt við nokkur rök að styðjast í tíð fyrrverandi ríkisstjómar. Núverandi rikisstjnm hefði tek- ið upp verðstöðvuuarstefnu í stað dýrtíðarstefnu Ölafs Thors aðeins hækkað uin 5 stig á jafnlöngum tíina og luin liæklc- aði um 25 stig í sfjórnartíð i'afs Thors. i 18 í stað 3ja. Sú hækkun vísitölu sem orð- ið hefur frá i fyrra gefur til- efni til 3ja millj. kr. hækkunar, — en íhaldið ráðgerir 18 millj. kr. útsvarshækkun, — og ber þá að taka tillit til þess að á- ætlun þessi er sett fram fyrir kosningar, en lokaafgreiðsla með þeim árr|pgri að v«s!talan bíður þar til eftir kosningar. hefði í tíð núverandi stjórnar Framhald á 16. síðu. 3 dagar eru ti! stefna tll að selja niða.í Happárastti &|c§¥iijans

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.